Alþýðublaðið - 02.07.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.07.1931, Blaðsíða 4
4 J ALÞÝÐMBLAÐIÐ Taklð eftlr! Góðar ódýrar vörur nýkomnar. Stóru koddaverin til að skifia i tvent á 2,45. Bleiku góðu sængurveraefnin á 4,50 í verið. Undirlakaefni á að eins 2,90 í heilt lak. Undir- sængurdúkur vei sterkur, ódýr. Góð léreft á 95 aura. Hvit og mislit fluel og alls konar tvisttau á 1 krónu meter. Efni i morgunkjóla á 2,50 í heilan kjói. Góðir kvenbolir á 1,35. Kvenbuxur afaródýrar. Svartir kven- sokkar á 95 aura Fallegir uudirkjólar á 3,25. Karlmanns- nærföt mjög góð á 5,90 settið. Brúnar sterkar vinnu- skyrtur á 3,90. Stór baðhandklæði á 95 aur. Hvítar kvensvuntur á 95 aur i o. m. fl. Gefum góðan kaupbæti með 5 krónu kaupum. Allir í KUSpp, Laugavegi 28. Alls koiíar málníng nýkomin. Vaíd. Poulsen, Kiapparstíg 29. Siml 24. m ffllffJÍFl daglegar ferðir. ffi® So II® 715 Simi 716. StórsíúknjiiiiBið. Annar fundur stórstúkujringsins hófst í gærmorgun kl. 10.' Fór fyrst fram stigveiting. Síðan vorn teknar fyrir skýrslur embættis- manna, pær ræddar og samþykt- ar. Að peim, loknum hófusi um- ræður um tillögur nefnda. Verða úrsiit fieirra máJa tilkynt síðar. (FB.) Bm mm v@f|ÍMte<, Leitinni að Hirti Einarssyni var haldið áfram í gær, en árangurslausl. Stúlka á Hofi á Kfalarnesi hafði' u:m kl. 10 í fyrrakvöld séð lít- inn bát með einum inanni í í suövesturátt frá Presthúsatöngum á Kjalarnesi, en síðan hefir ekki spurst til hans. Jarðarför Gunnvarar heitinnar Sigurðar- döttur fór fram í gær og var afarfjölmenn. Báru félagssystur hinnar látnu hana úr kirkju. Séra Árni Sigurðsson flútti ræðu i kirkju. Framhaldsfundur Ungiíngareglu- pingsins i verður haldinn í G.-T.-húsinu kl. 9 í kvöld. Frá Flugfélaginu. Vegna pess að „Veiðibjallan“ verður ekki ^iugfær fyr en í haust breytist áætlunin pannig, að „Súlan“ verður í síldarleit fyrir Norðurlandi fyrst um sinn, en kemur hingað til Reykjavíkur á imánudögum og tekur pá far- pega til Norður- og Austur-lands. Á fimtudögum ■ flýgur hún frá Siglufirði til Reykjavíkur yfir Ísip- fjörð og sömu leiö til baka aftur og tekur pá farpega og póst. — Síldarleit „Súlunnar“ hófst í gær. Sundskálinn i Örfirisey hefir nú verið opnaður til al- mennra afnota, og hefir Sundfé- lag Reykjavíkur tekið að sér rekstur skálans eins og undan- farið. Hefir bryggjan verið sett niður, gerður stökkpallur og sundmörk reist og skálinn notið allmikillar viögerðar. Til að vera týið skálann í sumar hefir félagið ráðið Sigurjón Jónsison stud. art., sem er sundmaður góðíur. Verð- ur skálinn opinn frá kl. 1—9 e. h. og hafa menn aðgang að skál- anum og fá leiðbeiningu í sundi, peir sem vilja, alt ókeypis. Enn fremur verða par kastáhöld til afnota fyrir ípróttamienn (spjót, kringla og kúla).vSjörinn er dag- iega 13 stiga heitur, !og ættu rnenn að fjölmenna út í sund- skála og fá sér sjóböð. Mvai @r ffl® frétfffl? Nœturlœknir er í nótt Daníel Fj'Sldsted, Skjaldbreið, sími 272. Gágnfrœdaskólinn í Reykjavík. Fasteignanefnd bæjarstjórnarinn- ar leg.gur til, að i.kólarium verði ákveöin !óð suðyestan við lóð barnaskólans nýja, milli Skóla- vörðutorgs og Barónsstígs, u:m 4 púsund ferinetrar að flatarmáli. Verðlaumuppdráttur. Bygging- arnefnd bæjar.stjórnarinnar legg- ur til, að bærinn veiti aLt að 500 kr. verðíaun fyrir bezta upp- drátt af framhliðum húsa 'við Skólavörðutorg, eins (og pær eigi að verða, ,frá Þórsgötu að Skóla- vörðustíg. Skipafréttir. „Alexandrína drottning“ fór xutan í gærkveldi. „Goðafoss" kom ví nótt úr Akur- eyraxför. „Súðin" , fer ' í kvöld vestur um iand í hringferð og „Lyra“ til Noregs, Á síldveiðar 43r búist við að fari í (dag togararnir „Arinbjörn hersir“, „Snorri goöi“ og „Þór- ólfur“. Þeir vleggja síldina upp á Hesteyri. Afmœlisfékigið. Stjórn pess óskar, að börn pau, sem lofað befir verið sumardvöl á barna- heimilinu Egilsisitöðum í Ölfu.si, komi pangað á laugardaginri eða sunnudaginn kemur. Þeir, sem eikki koma vsjálfir með börnin, geta sent vpau og farangur peirra með mjólkurbyfreið Ölfusinga, sem fer frá Laugavegi 33 Jd. 7 að kvöldi daglega. Ke.nnari og skólabörn á f&rða- lagi. Með „Brúarfossi“ síðast kom hingað Gunnar ,Andrew leikfimis- kennari frá ísafirði og með hon- um 17 ,s.kólabörn. Til Strandarkirkju. ,Gamait á- heit frá J. S. J. 2 kr. og áheit frá N. N. 5 kr. Trúilofun sína hafa opinberað ungfrú Sólveig Eggertsdóttir og Ægir ólafsson. Otvarpið í dag: Kl. 19,30: Veð- urfregnir. Kl. 20,30: Hljómleikar (Þ. Á., E. Th.). Kl. 20,45: Söng- vélar-hljómleikar. Kl. 21: Veður- spá og fréttir. Kl. 21,25: Söng- vélar-hljómleikar. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Sig- ríður Jónsdóttir, Hrafntóftum í Holtum, og Ingvar Þórðarson tré- smiður, Efri-Brekku við Brekku- stíg. VerS, á nauosijnju\m. í Osló hefir lækkað um 3“ stig síðan 15. rnarz. (NRP,—FB.) Prestsekkmisjóðurinn er orðinn rúmlega 60 púsund kr. Negrar dœmdir fR/ dauða. Fimm negrar, 16—19 ára gamlir, hafa nýlega verið dæmdir til dauða í Bandarikjunum fyrir að hafa ráðist á og tekið tvær ungar stúlkur nauðugar, sem reynt höfðu, dulklæddar sem flæiking- ar, að ferðast með vöruflutninga- lest. Verða peir allir teknir af lífi í rafmagnsstólnum alræmda. Þrír aðrir negrar, sem höfðu verið riðnir við petta siama mál, höfðu áður fengið samia dóm. Gamli baukurinn minn, sem ég týndi og fann aftur, seim lá 1 brunni, dálítið genginn af göfl.un- um, með gullfestinni, sem ég lét á púsund ára baukinn, er nú far- inu ti! Vínarborgar. Tómas kunn- Smnai>Satae!nin verða pessa vikn seid með mikluta af slætti T. d.s áðnr 175 kr. nú 152,50 föáin. V. Sekeam, Frakkastíg 16. Fíit, sem komiö hafa til hfeinsnnar £ fyrra og ekki verða sdtt iyrir 1. júii n. k., vepða eftir jtann tima seld með tækifiærisverði. SðmU' leiðis ný, Má, föt á háan, grannæn, mann, og stakar rönslóttar bnxnr, seM fyrir bálfvlrði. ¥. Scbram, Frakka- stfg 16. Herrar mínír og frúr! Ef pið hafið ekki enn fenglð föt yðar kemiskf hreinsuð og gert við pan hja V. Schram klæðskera, pá prófið pað nú og pið munuð halda viðskiftnm áfram. — Frakkastíg 16, sími 2256. Mót- tökustaðir eru á Laugavegi 6 hjá Guðm, Benjamínssyni klæð> skera og á Framnesvegi 2 hjá Andrési Páíssyni kaupm. og Laugavegi 21 hjá Einari & Hannesi klæðskera. Sparið peuinga. For ðist ópæg- indi. Munið pvi eftir að vanti ykkur rúður i giugga, hringið í sitna 1738, og verða pær strax látnar i. Sanngjarnt verð. Odýr matur. Nokkuð aí reyktn toossakjöt! og bjágura verður selt næstu daga. Sér- lega ódýrt gegn greiðslu við móttöku, efkeypteru 10. kg. í senn. Þetta er matur, sem gefur við sér, og ódýrari matarkaup gerast pvi ekki, Slátmpfélag ingi minn fékk hann í hendur „ped,agóki“, sém æflar aö halda sýningu á honum par í borginni (en hún er fríríki eins og Kobbi ætlar að gera úr Reykjavík, svo sveitamaðurinn snuði ekki af henni skattinn). Þúsund ára bauk- inn ætla ég að láta á forngripa- safnið pegar ég er dauður eiins og Gunnar á Hlíðarenda, og pangað ætiar Sámur að Játa háls- bandið sitt pegar hann er dauður, eins og England'SdrotningaT gerðu í gamla dagana, Oddur Sigur- geirsson, Höfn. Ritstjóri og ábyrgöarmaður: Ölafur Friðriksson. Alpýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.