Morgunblaðið - 28.03.1982, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 28.03.1982, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. MARZ 1982 Viö lokum á morgun en opnumá nýjum staö 5. apríl Vegna ílutninga verður heildverslun og vara- hluta- og viðgerðaþjónusta okkar lokuð vikuna 29. mars til 4. apríl. Við opnum aítur mánudaginn 5. apríl í nýjum húsakynnum að Þverholti 18. Sami sími. I. GUÐMUNDSSON & CO. HF ÞVERHOLTI 18 SÍMI 11999 GARÐASTÁL Nyr profíll * _*GS45K í mörgum Utum Aluzink utanhúsklæðningin á þök og veggi er framleidd í 9 skemmti- legum litum í lengdum eftireigin vali. Hún hefur fyrir löngu sannað ágæti sitt á íslenskum markaði enda fram- leidd úr sænsku gæðastáli. Sérstök Plastisolhúð stálsins tryggir ára- tuga endingu. ^OUÍdCi Við höfum nú bætt við nýrri fram- leiðslueiningu fyrir garðastál með grófari áferð og hærri görðum, GS 45K, sem hefur aukið burðarþol og hentar betur á stærri byggingar. örugg tilboðsgerð. Skjót afgreiðsla. Kynningarbæklingar hjá söludeild. = HEÐINN = SOLUSÍMI 52922 STÓRÁSI 4-6 GARÐABÆ Þar er framleiðslan, þar er þjónustan Útvarp Reykjavík AÚMUD46UR 29. mars 7.00 Vedurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Tómas Sveinsson flytur (a.v.d.v.). 7.20 Leikfimi. Um- sjónarmenn: Valdimar Örnólfs- son leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfs- menn: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Bragi Skúlason talar. 8.15 Veðurfregnir. Morgunvaka, frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Lina langsokkur“ eftir Astrid Lindgren. Jakob Ó. Pétursson þýddi. Guðriður Lillý Guð- björnsdóttir les (6). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál. Umsjón- armaður: Óttar Geirsson. Rætt við Þorkel Bjarnason ráðunaut um útflutning kynbótahrossa og ættbók íslenska hestsins. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar. Sinfóníu- hljómsveit útvarpsins í Ham- borg leikur Strengjaserenöðu i E-dúr op. 22 eftir Antonín Dvor- ák; Hans Schmidt-Isserstedt stj. 11.00 Forustugreinar landsmála- blaða (útdr.). 11.30 Létt tónlist. Vilhjálmur Vil- hjálmsson og Svanhildur Jak- obsdóttir syngja létt lög. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa. — Ólafur Þórðarson. 15.10 „Við elda Indlands * eftir Sigurð A. Magnússon. Höfund- ur byrjar lestur sögu sinnar. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Ört rennur æskublóð" eftir Guðjón Sveinsson. Höfundur lýkur lestrinum (16). 16.40 Litli barnatíminn. Stjórn- andinn. Sigrún Björg Ingþórs- dóttir, talar um vorið og tvær sjö ára telpur, þær Berglind Bergþórsdóttir og Margrét Helga Björnsdóttir, fara með þulur. 17.00 Síðdegistónleikar: Tékkn- eska filharraoníusveitin leikur „Tannháuser", forleik eftir Richard Wagner; Franz Kon- witschny stj./ Sinfóniuhljóm- sveit Lundúna leikur Sinfóníu nr. 5 í D-dúr eftir Vaughan Williams; André Previn stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Erlendur Jónsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Guð- ríður Þorsteinsdóttir formaður Jafnréttisráðs talar. 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Eiríksdóttir kynnir. 20.40 Krukkað í kerfið. Fræðslu- og umræðuþáttur fyrir ungt fólk. Stjórnendur: Þórður Ingvi Guðmundsson og Lúðvík Geirsson. 21.10 Félagsmál og vinna. Þáttur um máiefni launafólks. Um- sjón: Kristin H. Tryggvadóttir og Tryggvi Þór Aðalsteinsson. 21.30 Útvarpssagan: „Seiður og hélog“ eftir Ólaf Jóhann Sig- urðsson. Þorsteinn Gunnarsson leikari les (27). 22.00 „Lummurnar“ syngja. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lest- ur Passíusálma (42). Lesari: Séra Sigurður Helgi Guð- mundsson. 22.40 Þættir úr sögu stjórnmála- hugmynda. Fjórði þáttur Hann- esar H. Gissurarsonar. Seinni þáttur um David Hume. 23.05 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Háskóla- bíói. 25. þ.m.: Síðari hluti. Ein- leikari: Gunnar Kvaran. „Canto Elegiaco" eftir Jón Nordal. „Don Juan“, tónaljóð eftir Kichard Strauss. — Kynnir: Jón Múli Árnason. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 30. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfs- menn: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. 7.55 Daglegt mál. EndurL þáttur Erlends Jónssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Bragi Skúlason talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Morgunvaka, frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Lina langsokkur'* eftir Astrid Lindgren. Jakob Ó. Pétursson þýddi. Guðríður Lillý Guð- björnsdóttir les (7). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 fslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 „Man ég það sem löngu leið“. Kagnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn. Steindór Hjör- leifsson leikari les frásögn Gunnars M. Magnúss af Þórði Malakoff. Einnig verður sagt frá ráðskonu Malakoffs. 11.30 Létt tónlist. Poul Anka, Eydie Gorme, Doris Day o.fl. syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa — Páll Þor- steinsson og Þorgeir Ástvalds- son. 15.10 „Við elda Indlands" eftir Sigurð A. Magnússon. Höfund- ur les (2). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Englarnir hennar Marion“ eft- ir K.M. Payton. Silja Aðal- steinsdóttir byrjar lestur þýð- ingar sinnar. 16.40 Tónhornið. Stjórnandi: Guð- rún Birna Hannesdóttir. 17.00 Siðdegistónleikar 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. Stjómandi þátt- arins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaður: Arnþrúður Karlsdóttir. 20.00 Lag og Ijóð. Þáttur um vísnatónlist i umsjá Aðalsteins Ásbergs Sigurðssonar og Gísla Helgasonar. 20.40 „Hve gott og fagurt“. Um- sjón: Höskuldur Skagfjörð. 21.00 Einsöngur: Spænski tenór- söngvarinn José Carreras syng- ur lög eftir Federico Mompou, Joaquin Turina og Manuel de Falla; Eduardo Miiller leikur á píanó. 21.30 Útvarpssagan: „Seiður og hélog" eftir Ólaf Jóhann Sig- urðsson. Þorsteinn Gunnarsson leikari les sögulok (28). 22.00 Chuck Mangione og félagar leika létt lög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lest- ur Passíusálma (43). 22.40 Fólkið á sléttunni. Umsjón: Friðrik Guðni Þórleifsson. Spjallað við Svein Runólfsson landgræðslustjóra, Guðna Kristinsson hreppstjóra, Skarði í Landssveit og Tómas Pálsson bónda, Litlu-Heiði í Mýrdal. 23.05 Kammertónlist. Leifur Þór- arinsson velur og kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.