Morgunblaðið - 28.03.1982, Síða 44

Morgunblaðið - 28.03.1982, Síða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. MARZ 1982 Úr kvikmyndinni Rokk í Reykjavfk Styttist í frumsýningu Rokks í Reykjavík Kvikmyndin Rokk í Reykjavfk mun nú vera á iokastigi. Búiö er aö klippa upprunalega efniö, sem var um 24 tímar aö lengd, niöur í t»pa tvo klukkutíma. Til aö tryggja, sem besta útkomu, voru eigi f»rri en fimm klipparar fengnir til verksins, auk eins ensks og Bandaríkjamanns. Kvikmyndin tók um fjóra mánuöi og fór hún fram á um 30 stöóum. víös vegar á Stór-Reykjavíkur- svæöinu. Myndin er tekin upp í dolby-stereo á átta rásir og vara- hljóöstjórnin í höndum liösmanna Þursaflokksins. Hljóöblöndun ann- aöist hins vegar Alan nokkur Snell- ing hjá Abbey-Road Studios í London. Má nefna aö hann er leiö- andi í hljóöblöndun fyrir kvikmyndir og hljóö í Star Wars, Flash Gordon og The Empire Strikes Back var blandað af honum. Ætti þaö því aö vera í góöu lagi. Þá er einnig væntanlegt albún (tvær plötur) meö lögum úr kvlk- myndinni. Um 20 hljómsveitir koma fram í myndinni og eru þar allir fremstu flokkar landsins. Ættu plöt- ur þessar aö gefa góöa hugmynd af rokkinu á Islandi i dag. Rokk í Reykjavík veröur frum- sýnd í Tónabíói á annan dag páska. Stjörnum skrýdd plata Páls bítils á leiðinni Special er ein vinsælasta Suóur- ríkja-rokkhljómsveitin. Ekki var aö undra þótt þvi lagi svipaöl til tónlistar Survivor. Þaö er nefni- lega eftir Jim Peterik, aöaldrif- fjööur Survivor. Víkingar í vígamóö Valli og Víkingarnir sendu í vikunni frá sér tveggja laga plöt- una meö lögunum Úti alla nóttina og Til í allt. Enn hvílir veruleg leynd yfir því hverjir skipa þessa hljómsveit, en engu aö síöur hafa ákveönir aöilar veriö nefndir — ekkert er þó staöfest. Hins vegar hefur þaö spurst, aö jafnvel hafi þessir höföingjar í hyggju aó senda frá sér breiöskífu undir sama nafni áóur en langt um líö- ur. Tónleikar Stones í Japan? Bassaleikarí Rolling Stones, Bill Wyman, sem nú er á ferðalagi um Japan ásamt eiginkonu og tvítugum syni þeirra (já, karlinn er orðinn 45 ára gamall), lýsti því yfir á fimmtudag i þessari viku, að líklegt væri að hljómsveitin f»ri í tónleikaferöalag um Japan í haust. Rollingarnir hafa verið illa séðir í Japan vegna vandamála þelrra meö eiturlyf. Umboösaöilar í Japan fylgdust grannt meö 4 mánaöa ferðalagi flokksins um Bandaríkin og voru mjög hrifnir af allri fram- kvæmd þess, svo og allri öryggis- gæslu. Um 2,5 milljónir manna böröu hljómsveitina augum á 51 tónleikum, eöa um 50.000 manns aö meöaltali. Rolling Stones var fyrir nokkrum árum boöiö aö fara í tónleikaferö til Kína, en aldrei komst neinn skriöur á þau mál. Þá hefur hljómsveitin um langt skeiö haft áhuga á að heimsækja Sovétríkin, en ekki fengió leyfi til þess. Fyrstu árin var hljómsveitinni hafnaö á þeim forsendum aö hún væri of byltingarkennd, en hin síöari ár vegna þess aö hún væri „of kapi- talísk". Vandrataöur meöalvegur- inn hjá vinum okkar austantjalds. Plata Paul McCartneys, sem lengi hefur verið beðið eftir mun loks vera vœntan- leg innan skamms. Beðið hefur verið eftir plötu þess- ari í heilt ár, en nokkuð er nú um liðiö frá því bítillinn geö- ugi sendi frá sór síöasta breiðdisk sinn. Auk hefðbundinna aðstoð- armanna, þeirra Lindu McCartney, Denny Laine o.fl., verða ekki ófrægari menn en Stevie Wonder, Michael Jackson, Eric Clapton, Ringo Starr og George Harrison, Stanley Clarke og Carl Perkins Páli til aðstoðar. Engir aukvisar og vissulega verður plötunnar beðið með mikilli eftirvæntingu. Bítillínn Paul McCartney sendir lokt frá sór langþráöa breiöskífu poppf Tvö lög frá Spilafíflunum Spilafíflin, sem reyndar eru alls engin fíffl, þegar allt kemur til alls, sendu í vikunni frá sér tvö lög, Playing Fool og S»ll, á lítilli plötu. Sé útkoman eitthvaö í líkingu viö þaö sem heyrst hefur á tón- leikjum drengjanna undanfariö, ætti platan aö renna Ijúflega á milli hamars og steöja í eyrna- botnum hlustandans. Hins vegar sakar ekki aö geta þess, aö hulstriö ufan um plötuna er for- Ijótt. Innihaldið væntanlega miklu betra. Hljómsveitin Survivor. Um Survivor og 38 Special Bandaríska hljómsveitin Sur- vivor hefur gert það gott undan- farið. Hér er um aö ræða hljómsveit í anda allra hinna, þ.e. Foreignar, Toto, Styx, Kans- as o.s.frv. Hljómsveitin á rætur sínar að rekja til Chicago og hef- ur þegar náö að senda frá sér eina plötu, Premonition. Á henni eru nokkur lög, sem Ifkleg eru til vinsælda og eitt þeirra, Poor Man’s Son, hefur þegar néð aö slá í gegn. Þaö vakti á sínum tíma athygli undirritaös hversu keimlíkt lag 38 Special, Rockin' Into the Night, var tónlistinni hjá Survivor. 38 ur upp í Háskólabíói Þursaflokkurinn heldur sína fyrstu opinberu tón- leika á þessu ári í höfuö- borginni í Háskólabíói laugardaginn 3. apríl nk., að því haft er eftir tals- manni flokksins. Munu Þursar hefja upp raustina um klukkan 17 þennan ágæta dag og munu þá væntanlega kyrja lög af nýútkominni breiöskífu slnni, svo og aörar Ijúfar tónsmíöar í bland. Þursarnir hafa nýverið lokið við vel heppnaða tónleikaferð um Norður- og Austurland og undan- farið hafa þeir troöið upp í framhaldsskólum á Reykjavíkursvæöinu viö mikla hrifningu. Fyrir skemmstu tróðu þeir upþ á sínum gamla „heimavelli". Menntaskólanum við Hamrahlíð og náðu þar upp feikilegri stemmningu fyrir troðfullu húsi áheyr- enda. Ekki er aö efa, aö höfuðborgarbúar munu fjölmenna á tónleikana í Háskólabíói, því Þursarnir hafa sýnt það og sannað, að þeir hafa langt í frá sagt sitt síöasta orö í poppinu. Lifiö heil. ÞurMflokkurinn í „ak»jón“. Frá vinstri: Tómaa, Aagsir og Þóröur. Egill *r út úr myndarammanum. Þursaflokkurinn treö- Mikill plötulisti frá Fálkanum FÁLKINN sendí frá aér í vikunni býsna merkilegan pöntunarlista. Er þar aö finna yffir 300 titla, sam hægt er aö panta frá fyrirtækinu. Mun væntaniega bætast veru- lega viö listann áður en langt um líöur því hann var settur saman í ársbyrjun. Listanum er skipt í fjóra megin- kafla. Fyrstar eru taldar þær plöt- ur, sem Fálkinn gaf út á síöasta ári. Þá koma eldri plötur Fálkans, sem enn eru til í heildsölubirgö- um. Því næst þær plötur innlend- ar, sem Fálkinn hefur tekiö aö sér í umboössölu. Loks, og reyndar síöast en ekki síst, er listi yfir er- lendar plötur. Veröa breytingar á honum væntanlega mjög tíöar þar sem gífurlegur fjöldi titla kemur út í mánuöi hverjum. Veröa þá gefin út viöbóöarblöö í listann. Plötulista þessum veröur líkast til dreift í verslanir og til þeirra aöila, sem hafa hvaö mest meö tónlist aö gera. Almenningur á þess ekki kost aö fá listann, en getur aö sjálfsögöu komist í hann eða fengiö upplýsingar úr honum í næstu plötuverslun ef aö líkum lætur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.