Morgunblaðið - 07.04.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.04.1982, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 1982 Peninga- markadurinn /------------------- GENGISSKRÁNING NR. 59 — 6. APRIL 1982 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 10,233 10,261 1 Sterlingspund 18,010 18,059 1 Kanadadollar 8,327 8,350 1 Dönsk króna 1,2406 1,2439 1 Norsk króna 1,6691 1,6736 1 Sænsk króna 1,7180 1,7227 1 Finnskt mark 2,2159 2,2220 1 Franskur franki 1,6293 1,6338 1 Belg. franki 0,2244 0,2250 1 Svissn. franki 5,2249 5,2392 1 Hollenskt gyllini 3,8240 3,8345 1 V-þýzkt mark 4,2329 4,2445 1 ítölsk Itra 0,00771 0,00773 1 Austurr. Sch. 0,6028 0,6045 1 Portug. Escudo 0,1426 0,1430 1 Spánskur peseti 0,0958 0,0960 1 Japansktyen 0,04113 0,04124 1 írskt pund 14,700 14,740 SDR. (sérstök dráttarréttindi) 05/04 11,3568 11,3880 / GENGISSKRÁNING FERDAMANNAGJALDEYRIS 6. APRÍL 1982 — TOLLGENGI í APRÍL — Ný kr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gmgi 1 Bandaríkjadollar 11,287 10,178 1 Sterlingspund 19,865 18,198 1 Kanadadollar 9,185 8,278 1 Dönsk króna 1,3683 1,2444 1 Norsk króna 1,8410 1,6703 1 Sænsk króna 1,8950 1,7233 1 Finnskt mark 2,4442 2,2054 1 Franskur franki 1,7972 1,6260 1 Belg. franki 0,2475 0,2249 1 Svissn. franki 5,7631 5,3218 1 Hollenskt gyllini 4,2180 3,8328 1 V.-þýzkt mark 4,6690 4,2444 1 ítölsk lira 0,00850 0,00773 1 Austurr. Sch. 0,6650 0,6042 1 Portug. Escudo 0,1573 0,1436 1 Spánskur pesetí 0,1056 0,0961 1 Japanskt yen 0,04536 0,04124 1 írskt pund 16,214 14,707 v Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur...............34,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.* a. b. * * * * * * * * * 1).37,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1)... 39,0% 4. Verðtryggðir 6 mán. reikningar........................... 1,0% 5. Avisana- og hlaupareikningar............................. 19,0% 6. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum...... 10,0% b. innstæður í sterlingspundum. 9,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum.... 7,0% d innstæður í dönskum krónum. 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÍJTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur i sviga) 1. Vixlar, forvextir.... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar..... (28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafuröa.. 4,0% 4. Önnur afuröalán ..... (25,5%) 29,0% 5. Skuldabréf .......... (33,5%) 40,0% 6. Vísitölubundin skuldabréf..... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán...........4,5% Þess ber aö geta, að lán vegna út- flutningsafuröa eru verðtryggö miöaö viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lifeyrissróður starfsmsnna ríkisins: Lánsupphæö et nú 120 þúsund ný- krónur og er lániö visitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextlr eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri. óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er i er litilfjörleg, þá getur sjóöurinn stylt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast við lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild að sjóðnum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi. en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er i raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggmgavísitölu, en lánsupphæðin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir aprílmánuö 1982 er 335 stíg og er þá miöaö viö 100 1. júní '79. Byggingavísitala fyrir janúarmánuö var 1015 stig og er þá miöaö viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Hljóðvarp kl. 22.05: Garðar Cortes syngur íslenzk lög Á dagskrá hljóðvarps kl. 22.05 er einsöngur. Þá mun Garðar Cortes syngja nokkur íslenzk lög. Krystyna Cortes leikur á píanó. Sjónvarp kl. 20.55: Segulsvið jarðar Á dagskrá sjónvarps kl. 20.55 er fræðslumyndin „Segulsvið jarðar“. „Þessi mynd greinir m.a. frá nýjum og nýlegum rannsóknum á því hvernig dýr hagnýta sér segulsviö jarðar til að rata,“ sagði Jón O. Edwald í samtali við Mbl. „Það er ekki lengra síðan en árið 1975 sem staðfesting fékkst fyrst á þessu — þá var Bandaríkjamaður nokkur að rannsaka gerla og varð þess áskynja að þeir lutu að nokkru leyti stjórn segulsviðsins. Rannsóknir sýna að ratvísi dýra byggist í mörgum tilfell- um á segulskyni sem þau hafa — hafa býflugur segulskyn og byggist þannig ratar t.d. bréfdúfan. Eins tímaskyn þeirra á því.“ Sjónvarp kl. 18.00: Ævintýrið um prinsessuna Lindagull Á dagskrá sjónvarps kl. 18.00 er ævintýri eftir finnska rithöfund- inn Zacharías Topelius, „Prinsessan Lindagull". Þetta er teikni- myndasaga um Lindagull prinsessu, dóttur hins mikla Shah Nadir, sem endur fyrir löngu réð allri Persíu. Móðir hennar er frá fjar- lægu landi í norðri. Ovinur Shah Nadirs, Bomvali kóngur, afræður að ræna Lindagull og felur lappanorninni Hirmu að framkvæma ránið... Útvarp Reykjavík MIÐNIKUDkGUR 7. apríl MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfs- menn: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Baldur Kristjánsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Morgunvaka, frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Sigurbjörn biskup Einarsson segir börnunum frá atburðum kyrru viku. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónieikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar Umsjón: Guðmundur Hallvarðs- son. Rætt við Jón Guðmunds- son, varaformann Félags smá- bátaeigenda í Reykjavík. 10.45 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 íslenskt mál (Endurtekinn þáttur Ásgeirs Blöndal Magnússonar frá laug- ardeginum.) 11.20 Morguntónleikar: Norsk tónlist. Sinfóníuhljómsveit „Harmonien“ í Björgvin leikur tvær Norskar rapsódíur eftir Jo- han Svendsen; Karsten Ander- sen stj./ Sinfóníuhljómsveit norska útvarpsins leikur lög eft- ir norsk tónskáld; Öivind Bergh stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍDDEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Miðvikudagssyrpa. — Ásta Ragnheiður Jóhann- esdóttir. 15.10 „Við elda Indlands" eftir Sigurð A. Magnússon. Höfund- ur les (8). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Englarnir hennar Marion“ eft- ir K.M. Peyton. Silja Aðal- steinsdóttir les þýðingu sína (5). 16.40 Litli barnatíminn Gréta Ólafsdóttir stjórnar barnatíma á Akureyri. 17.00 Síðdegistónleikar: íslensk tónlist. Guðný Guðmundsdóttir og Halldór Haraldsson leika Fiðlusónötu eftir Jón Nordal. 17.15 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla Árnasonar. KVÖLDIÐ 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi 20.00 Gömul tónlist Ásgeir Bragason og Snorri Örn Snorrason kynna. 20.35 Evrópukeppni bikarhafa í handknattleik. Hermann Gunn- arsson lýsir síðari hálfleik Þróttar og Dukla Prag í undan- úrslitum í Laugardalshöll. 21.20 Kórsöngur: Monteverdi- kórinn í Lundúnum syngur tvær mótettur eftir Johann Sebastian Bach. Stjórnandi: John Elliot Gardiner. a. „Der Gerechte kommt um“ b. „Der geist hilft unser Schwachheit auP‘ (Hljóðritað á Bach-hátíðinni í Niirnberg sl. sumar.) 21.35 Útvarpssagan: „Himinbjarg- arsaga eða Skógardraumur“ e. Þorstein frá llamri. Höfundur les (3). 22.05 Garðar Cortes syngur ís- lensk lög. Krystyna ('ortes leik- ur á píanó. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lest- ur Passíusálma (49). 22.40 „Geir húsmaður", smásaga eftir Guðmund Friðjónsson. Sigurður Sigurmundsson les. 23.00 Tangó Halldór Runólfsson kynnir tónleika í Félagsstofnun stúd- enta 16. september sl. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 7. apríl 18.00 Prinsessan Lindagull Ævintýri cftir finnska rithöf- undinn Zacharias Topelius. Þetta er teiknimyndasaga um Lindagull, sem er dóttir Shah Nadir, sem endur fyrir löngu réð allri Persíu. Móðir hennar er frá fjarlægu landi í norðri. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdótt- ir. (Nordvision — Finnska sjón- varpið). 18.30 Verkfæri dýranna Eitt er það, sem skilur að mann- inn frá dýrunum, en það eru einstakir hæfileikar hans til þess að búa til og nota verkfæri. Hins ber að gæta, að þessi eig- inleiki er ekki einkaeign mannsins. Margar tegundir dýra jarðarinnar nota einnig vcrkfæri. Um þetta og fleira fjallar þessi breska fræðslu- mynd. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. Þulur: Friðbjörn Gunnlaugsson. 18.55 Könnunarferðin Þriðji þáttur. Enskukennsla. 19.15 EM á skautum Umsjón: Bjarni Felixson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni Umsjón: Karl Sigtryggsson. 20.55 Selgulsvið jarðar I þessari fræðslumynd er m.a. fjallað um hvernig ratvísi dýra byggir á segulsviðí jarðar. * Þýðandi: Jón O. Edwald. 21.40 Spegill, spegill (Mirror, Mirror) Ný bandarísk sjónvarpsmynd. læikstjóri: Joanna Lee. Aðalhlutverk: Lorctta Swit, Robert Vaughn, Janet Leigh, Peter Bonerz og Lee Meriw- ethter. Myndin fjallar um þrjár konur, scm allar fara í fegrunaraðgerð hjá lýtalækni, af mismunandi ástæðum þó. Þessi ákvörðun þeirra á eftir að hafa afdrifarík- ar afieiðingar á líf þeirra. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 23.15 íþróttir 00.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.