Morgunblaðið - 07.04.1982, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 07.04.1982, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 1982 Asparteigur — einbýlishús með bílskúr Nylegt einbýlishús á einni hæð. ca 140 fm. Stofa, boröstofa, 4 svefnherb., flisalagt baöherb Þvottahus inn af eldhusi Suöurverönd úr stofu. Góöur garöur. Bílskúr Verö 1.2 millj. Garöastræti — einbýlishús m/bílskúr Glæsilegt timbur einbýlishús é tveimur hæöum ásamt kjallara. Grunnflötur 100 fm. Ðílskúr 50 fm. Uppl. á skrifstofunni. Stóriteigur raðhús m/bílskúr Fallegt raöhús sem er hæö og kjallari ca. 200 fm. meö bilskur Forstofa, gestasnyrt- ing, hol meö skápum, 3 svefnherb. á sér gangi.. stofa, boröstofa. Frágengin lóö. Upphitaöur bilskur Verö 1,4 millj. Reynigrund — raöhús Fallegt raöhús á 2 hæöum ca. 126 fm. Norskt timburhús Forstofa, ásamt 2 geymsl- um. 2 svefnherbergi meö skápum, stór teppalögö stofa meö stórum suöursvölum Verö 1.450 þús. Brekkusel — raðhús meö bílskúrsrétti Glæsilegt raöhús á 3 hæöum. Grunnflötur 100 fm. Mjög vandaöar innréttingar. Glæsilegt útsýni. Verö 1,8 millj. Víðihvammur 120 fm sérhæö með bílskúr Góö 4ra herb. efri sérhæö i tvibýlishúsi, ca. 120 fm. Forstofa, stofa, þrjú svefnherb., tvö meö skápum, flisalagt baöherb., stórt eldhus. suöursvalir, nýr 30 fm upphitaöur bilskúr. Stór og fallegur garöur. Bein sala. Verö 1.300 þús. Helgaland — parhús m/bílskúr Glæsilegt parhús á tveimur hæöum 200 fm ásamt bílskúr. Efri hæö stór stofa meö suöur svölum og frábæru útsýni. Arinn, boröstofa og gestasnyrting. Vandaöar innréttingar. 5 svefnherb. Suöur verönd. Eign i sérflokki. Verö 1,8 til 2 millj. Drápuhlíð 4ra herb. sérhæð í skiptum Góö 4ra herb. sérhæö ca. 100 fm á 1. hæö í þribýlishúsi. Tvær rúmgóöar stofur, tvö svefnherb. meö skápum. Suöursvalir. Ðilskúrsréttur. Bárugata — 4ra herb. Góö 4ra herb. ibuö i fjórbýlishúsi á 2. hæö. Ca. 90 fm. 2 samliggjandi stofur, 2 svefnherb. Bilskursrettur Verö 850 til 900 þús. Furugrund — 4ra herb. íbúð m. bílskýli Góö 4ra herb. íbúö á 1. hæö i 6 hæöa lyftuhúsi. Verö 900 þús. Miðvangur — 3ja—4ra herb. Góö 3ja—4ra herb. íbúö á 3. hæö, ca. 100 fm. Sjónvarpshol, stofa og tvö herb. meö skápum á sér gangi. Stórt eldhús meö þvottahúsi inn af. Suöursvalir. Mikiö útsýni. í skiptum fyrir 5 herb. íbúö i Noröurbænum, Hafnarfiröi. Hverfisgata — 3ja herb. Góö 3ja herb. ibúö á 2. hæö. ca. 85 fm. Nýtt, tvöfalt verksmiöjugler og nýir gluggar aö hluta. Suöursvalir. Verö 640 þús., útb. 460 þús. Austurberg — 4ra herb. m. bílskúr Góö 4ra herb. ibúö á 2. hæö ásamt herbergi i kjallara ca. 110 fm. Hol meö fatahengi, 3 svefnherbergi, stofa, meö suöursvölum. Eldhús meö þvottahúsi og búri innaf, 10 fm herbergi i kjallara 20 fm bilskur Verö 950 þús. í Laugarásnum — 5 herb. sér hæð Falleg 5 herb. neöri sér hæö í þribýlishúsi ca. 130 fm. Forstofa, hol meö skápum, stofa, 4 svefnherb. Suöur svalir Sér inngangur og hiti. Verö 1.3 til 1,4 millj. Lynghagi — 3ja herb. Falleg 3ja herb. ibúö á jaröhæö ca. 100 fm, forstofa, hol, stofa, og boröstofa, rúmgott svefnherbergi meö skápum. Nýlegt verksmiöjugler. Fulningahuröir. Fallegur garöur. Verö 980 þús. Klapparstígur — 3ja herb. m. bílskýli 3ja herb. ibúö tilbúin undir tréverk á 2. hæö ca. 85 fm i sex ibúöa húsi. Stofa, 2 svefnherbergi, eldhús meö borökrók. baöherbergi og geymsla. Suövestur svalir. Laus strax. Verö 750 þús. Mávahlíð — 3ja herb. Góö 3ja herb. ibúö i kjallara i þribýlishúsi ca 85 fm. forstofa, hol. stofa teppalögö, 2 svefnherbergi. Allar lagnir yfirfarnar. Nýtt verksmiöjugler. Fallegur garöur. Sér hiti. Sér inngangur. Verö 750 þús., útb. 560 þús. Laugateigur — 3ja herb. Góö 2ja herb. ibúö i kjallara ca 80 fm. Forstofa, hol, meö fatahengi, eldhus, boröstofa og stofa meö nylegum teppum. Svefnherbergi meö góöum skápum. Sérinngangur. Fallegur garöur. Verö 700 þús., útb. 530 þús. Æsufell — 3ja herb. Falleg 3ja herb. ibúö á 6. hæö ca 90 fm. Góöar innréttingar. Suöursvalir. Frystihólf Sauna Video. Verö 800 þús. Grettisgata — 3ja herb. risíbúð 3ja herb. ibúö i góöu steinhúsi ca 75 fm. Nokkuö endurnýjuö. Mjög falleg sameign. Verö 600 þús., útb. 450 þús. Hrafnhólar — 2ja herb. Glæsileg 2ja herb. ibúö á 8 hæö ca. 65 fm allar innréttingar sérsmiöaöar Flisalagt baöherbergi. Svalir. Frábært útsýni. Góö sameign Eign í sérflokki Verö 680 þús., útb 550 þús. Þangbakki — 2ja herb. Glæsileg 2ja herb. ibúö á 7 hæö ca. 65 fm. Hol meö skápum, svefnherbergi meö skápum. Fallegt eldhus Baöherbergi meö sérsmiöuöum innréttingum. Stórar norö- vestursvalir. Mikiö útsýni. Þvottahús á hæöinni. Verö 680 þús., útb. 510 þús. Jörfabakki — 2ja herb. Góö 2ja herb íbúö á 3. hæö ca. 70 fm. Góö sameign. Þvottaaöstaöa i ibúöinni. Laus fljotlega Verö 650 þús., útb 490 þús. Hraunbær — 2ja herb. 2ja herb ibúö á 1 hæö ca. 65 fm. Hol meö fatahengi stofa, meö suövestursvölum. svefnherbergi meö skápum. Fallegt teppi. Góö sameigin. Verö 580 þús., útb. 440 þus. Barónsstígur 2ja herb. 2ja herb. ibúö á jaröhæö ca. 65 fm teppalögö stofa, endurnýjaö eldhús, viöarklaélt svefnherb., tvöfalt gler. góöur bakgaröur. Verö 580 þús., útb. 450 þús Fellsmúli — 2ja herb. Glæsileg 2ja herb ibúö á jaröhaBö ca. 65 fm. Flisalagt baöherb. Eldhús meö góöum mnréttingum. Hjólageymsla. Verö 670 þús., útb. 500 þús. Atvinnuhúsnæöi við Síöumúla á 2 hæðum ca. 480 fm. Tilvalið sem verslunar- eða skrifstofuhúsnæði. Gledilega páska TEMPLARASUNDI 3(efri hæð) (gegnt dómkirkjunni) SÍMAR 25099,15522,12920 Óskar Mikaelsson sölustjóri Arni Stefánsson viðskfr. Opiö kl. 9-7 virka daga. Til sölu Kjarrhólmi Til sölu er góð 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í sambýlishúsi (blokk) við Kjarrhólma. Sér þvottahús á hæðinni. Stórar svalir. Einkasala. Árni Steiánsson. nri. Suðurgotu 4 Srmi 14314 Kvöldsími: 34231. KIenzle: Úr og klukkur hjá fagmanninum. VÉLA-TENGI Allar gerðir Öxull — í — öxul. Öxull — í — flans. Flans — í — flans. Tengið aldrei stál — í — stál, hafið eitthvað mjúkt á milli, ekki skekkju og titring milli tækja. Allar stæröir fastar og frá- tengjanlegar SöyotoÐg)(U)iij oJj$y(ni^@(5<rD Jt Vesturgötu 16, sími 13280. Blað- burðar fólk óskast Austurbær Þingholtsstræti Vesturbær Melhagi Hringið í síma 35408 Unnur Guðjónsdóttir og Þór Bengtsson Egilsstaðir: Svíþjóðarkynning EgUntMam, 30. nura. NORRÆNA félagið í Egilsstöðum efndi til Svíþjóðarkynningar síðastlið- ið mánudagskvöld. Unnur Guðjóns- dóttir kynnti land og þjóð með frásög- um og litskyggnum — og sonur henn- ar, Þór Bengtsson, flutti sænsk þjóð- lög af ögun og innlifun. Unnur Guðjónsdóttir, sem flestir hérlendis þekkja sem ballerínu, hef- Polar-Mohr ____a__ Útvegum þessar heims- þekktu pappírsskuröar- vélar beint frá verk- smiöju. Le—L Söyiíflaiy)§)(Löir cJ(§)0D©©®0,í) Vesturgötu 16, sími 13280 ur verið búsett í Svíþjóð síðastliðin 20 ár og unnið þar merkt íslands- kynningarstarf hin síðari ár. Nú þótti Unni rétt að snúa dæminu við og gera tilraun til Svíþjóðarkynn- ingar á íslandi. Til liðs við sig fékk hún son sinn, þjóðlagasöngvara, en hann er sænskur að faðerni og upp- alinn í Svíþjóð. Það fór ekki miílí mála að þau mæðgin hafa lagt mikla vinnu í undirbúning Svíþjóð- arkynningarinnar, komu þau m.a. í þjóðbúningum og fléttuðu þjóðlag- asöngvana skemmtilega inn í land- kynninguna. Svíþjóðarkynninguna fluttu þau ennfremur í skólunum á Eiðum og Egilsstöðum. Áður höfðu þau komið fram í Borgarnesi, Akranesi og Kópavogi. Héðan halda þau til Ak- ureyrar og fara síðan um vestanvert Norðurland og Suðurland til Sví- þjóðarkynningar. í Reykjavík munu þau verða með Svíþjóðarkynningu 13. apríl. Ástæða er til að hvetja fólk til að sækja þessa ágætu land- kynningu. Ólafur. Sjöunda SOS-bókin PRENTHÚSIÐ SF. hefur gefið út sjöundu bókina í SOS-bókaflokkn- um og nefnist hún „Blóðug hefnd“, og er eftir Gunnar Messel. Bókin er 127 blaðsíðna papp- írskilja unnin hjá Prenthúsinu. Kærkomnar fermingargjafir Skjalatöskur Snyrtitöskur Svefnpokar og ýmsar feröavörur Picnic töskur Ferðatöskur í mikiu úrva/i GEYsiP H F

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.