Morgunblaðið - 07.04.1982, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 07.04.1982, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 1982 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Til sölu vel meö farin 3ja herb. íbúö viö Sunnubraut. Söluverö 450 þús. Höfum úrval af eldri einbýlishús- um viö Aöalgötu, Hafnargötu, Heiöarveg, Kirkjuveg. Fasteignasalan Hafnargötu 27 Keflavik, sími 1420. 33 ára japanskur verkfræðingur útskrifaöur frá japönskum og bandariskum háskólum óskar eftir aö komast í samband viö íslenska stúlku. Feröalög um Evrópu og mun dvelja i USA næstu 4 ár. Vinsamlegast skrif- iö: SAM, P.O. 1939, New Brunswick, NJ 903, USA. Öllum bréfum veröur svaraö. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, miövikudag, kl. 8. RMR - 7 - 4 - 20 - VS - MT - HT Skálhyltingar! Aöalfundur Nemendasambands Skálholtsskóla veröur haidinn á Hótel Esju laugardaginn 24. apríl kl. 14.00. Venjuleg aöalfundar- störf. Stjórnin. IOOF 7 = 16304078VÍ Sálarrannsóknarfélag íslands Aöalfundur veröur haldinn fimmtudaginn 15. april 1982 aö Hallveigarstööum og hefst kl. 20.30. Stjórnin. ÚTIVISTARFERÐIR Dagsferðir um páska: Skírdagur kl. 13 Stórhöföi - Hvaleyri - Rúnasteinninn. Verö 50 kr. Föstudagurinn langi kl. 13 Skerjafjöröur - Fossvogur. Frí ferö. Laugardagur 10. apr. kl. 15 Undírhlíðar - Slysadalir. 3. ferö á Reykjanesfólkvang. Verö 70 kr. Sunnud. 11. apr. kl. 13 Skálafell á Hellisheiöi. Frábært útsýnis- fjall. Verö 70 kr. Mánud. 12. apr. kl. 13 Kraekl- ingatinsla og strandganga i Hvalfiröinum Verö 100 kr. Steikt á staönum. Ferðir f. alla. Brott- för frá BSI. bensinsolu. Skírdagur 8. apr. kl. 9 1. Þórsmörk 5 dagar. Gist í nýja Útivistarskálanum. Snæfellsnes 5 dagar. Gist á Lýsuhóli. Snæfellsjökull o.m.fl. 3. Fimmvöröuháls 5 dagar. Örfá sæti eftir. 4. Tindfjoll Emstrur - Þórsmörk. Skíöa og/eöa gönguferð. Laugard. 10. apr. kl. 9 Þórs- mörk 3 dagar. Gist í nýja Útivist- arskálanum. I dagsferöir er frítt f. börn m. fultorðnum og farmiöar í bil. Far- miöar í lengri ferðir á skrifst. Lækjarg. 6a, s. 14606. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Nauðungaruppboö á jöröunum Votmúla I og II, í Sandvíkurhreppi, eign Ólafs Gunnars- sonar, áöur auglýst í 107., 112. og 114. tbl. Lögbirtingablaösins 1981, fer fram á eigninni sjálfri, miövikudaginn 14. apríl 1982 kl. 14.00, samkvæmt kröfu Búnaðarbanka Islands. Sýslumaöur Arnessýslu. Nauðungaruppboð á húseigninni Hverahlíð 9, i Hverageröi, eign Sæmundar Þóröarsonar, áöur auglýst í 107., 112. og 114. tbl. Lögbírtingablaðsins 1981, fer fram á eigninni sjálfri, miövikudaginn 14. april 1982 kl. 16.00. sam- kvæmt kröfum Búnaöarbanka islands, Landsbanka jslands og hrl. Magnúsar Fr. Arnasonar. Sýstumaöur Arnessýslu. Nauðungaruppboð á býlinu Mörk í Villingaholtshreppi, eign Ólafs Frímannssonar, áöur auglýst í 107., 112. og 114. tbl. Lögbirtingablaðsins 1981, fer fram á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 15. april 1982 kl. 16.00, samkvæmt kröfum lögmannanna Ævars Guðmundssonar, Þorsteins Eggertsson- ar, Guöjóns Steingrímssonar og Jóns Þóroddssonar og kröfu Búnaö- arbanka Islands. Sýslumaöur Árnessýslu. Nauöungaruppboð á jöröinni Vatnsholti i Villingaholtshreppi, eign Kristjáns Einarssonar. áöur auglýst í 107., 112. og 114. tbl. Lögbirtingablaösins 1981, fer fram á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 15. apríl 1982 kl. 15.00, sam- kvæmt kröfum Búnaöarbanka islands og lögmannanna Asgeirs Thoroddsen og Ævars Guömundssonar. Sýslumaöur Árnessýslu. Seltjarnarnes Fulltrúaráö Sjálfstæöisfélaganna á Seltjarnarnesi heldur fund meö umdæmafulltrúum í Tónlistarskólanum (Heilsuverndarstööinni), Sel- tjarnarnesi, þriöjudaginn 13. april kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kosningastarfiö. 2. Bæjarmálin og kosningabaráttan. Stiornin Félag Sjálfstæðismanna í Fella- og Hólahverfi mióvikudaginn 7. apríl veróur haldinn fundur meó umdæmafulltrúum félagsins. Fundurinn veróur aö Seljabraut 54 og hefst kl. 20.30. Gestir fundarins veröa Jóna Gróa Siguröardóttir og Páll Gíslason. Umdæmafulltrúar eru hvattir til aö fjölmenna á fundinn. Stjórnin Kvikmyndir Sæbjörn Valdimarsson Stjörnubíó: HETJIIR FJALLANNA („The Mountain Man“) Leikstjóri: Richard Lang. I landrit: Fraser C. Heston. Kvikmyndalaka: Michael lluj;o, ASC. TónlLst: Michel Legrand. Aðalhlutverk: Charlton Heston, Bria Keith, Victoria Racimo, Victor Jorv. Randari.sk frá Columbia. Gerft 1980. 102 mín. Hetjur fjallanna er saga af loðdýra- Charlton Heston og Victori Racimo sem Bill Tyler, roskinn loð- veiðimönnum í Klettafjöllunum í þann dýraveiðimaður (trapper), og Hlaupandi Máni. Fjallamenn mund sem innflytjendur gerast æ tíðari vestur þar. Um leið minnkar hið ævin- týralega frelsi sem þessir frumherjar nutu í svo ríkum mæli, veiðin þverr og sambúðin við frumbyggja landsins fer síversnandi. Þetta er gamalkunnur, mikilfengleg- ur bakgrunnur. Við minnumst hans sjálfsagt, velflest, ur fyrstu þáttum hins ágæta myndaflokks Landnemarnir (,Centennial“). Það er myndinni vissu- lega ekki til framdráttar en þeir voru jafnframt langbesti hluti þeirra. í takt við tíðarandann, þá eru sögu- hetjur fjallanna — Heston og Keith — búnir að lifa sitt fegursta í upphafi myndarinnar, en við fylgjumst með harðri iífsbaráttu þeirra um nokkurra mánaða skeið. Inn í söguna fellur ást- arævintýri Hestons og konu harð- skeytts indíánahöfðingja, en hún fellur hinum roskna veiðimanni nokkuð óvænt í hendur. Fer mestur hluti mynd- arinnar í að segja frá dramatískum viðskiptum þeirra þriggja. Því er ekki að neita að heldur er sögu- þráðurinn yfirdrifinn, ótrúlegur og oft nánast barnalegur. Þ.e. til dæmis frek- ar erfitt að leggja trúnað á það að eig- inkona ættarhöfðingja sé boðin og búin að kasta sér í fang fyrsta hvíta veiði- mannsins sem kostur er á. Jafnvel þó hún sé eitthvað snupruð svona endrum og eins. Þá fellur manni illa að hlusta á indiánana skeggræða á rennandi amer- ísku, jafnt á suðurríkja-„drawli“ sem vesturstrandarframburði. Þá er skoð- unum þeirra varpað fram í því ljósi sem við lítum á þær i dag. Hér kynnumst við aðeins eftiröpun hvítra nútimamanna á hugsanagangi og siðfræði hinna stoltu frumbyggja Klettafjallanna. Þessi at- riði setja óraunveruleikablæ á annars um margt prýðilega mynd. Kostir Hetja fjallanna er fyrst og fremst mikilúðleiki söguhetjanna og stórfengleiki umhverfisins, en myndin er tekin í einhverjum hinna ægifögru þjóðgarða á austurmörkum Klettafjall- anna. Þá er léttur, stórkarlalegur húm- or yfir myndinni allri og klæðir hana einkar vel. Heston er reffilegur að vanda, en Keith stelur myndinni. Hlut- verk indíánanna eru í lítt þekktum höndum og eru óvandvirknislega skrif- uð og oft af vankunnáttu, að því er virð- ist. Hetjur fjallanna er oft sláandi fal- lega tekin og sviðsett, og eltingaleikur Hestons og indíánahöfðingjans í straumhörðu, byljandi jökulvatninu nokkuð sem maður hélt að væri ill- mögulegt að festa á filmu jafn trúverðuglega og raun ber vitni. Brgo: Það má hafa góða skemmtun af Hetjum fjallanna ef maður leggur ekki um of eyrun við textanum en nýtur þess sem fyrir augun ber. Kvikmyndasjóður: Fjárveitingar til fimmtán verkefna FJÁRVEITING til Kvikmyndasjóðs í fjárlögum 1982 nemur kr. 1.500.000 — einni milljón og fimmhundruð þúsund krónum. Alls bárust 36 umsóknir. Stjórn sjóðsins hefur úthlutað þessari fjárveitingu þannig: Leiknar myndir Styrkur Lán A) Til kvikmyndagerðar. Saga Film h/f: „Trúnaðarmál" kr. 200.000 50.000 FILM: „Okkar á milli sagt í hita og þunga dagsins" kr. 200.000 50.000 Óðinn h/f: „Atómstöðin" kr. 125.000 Ágúst Guðmundsson: „Með allt á hreinu" B) Til handritagerðar: kr. 125.000 Þráinn Bertelsson: „Sölvi Helgason" Kristín Jóhannesdóttir: kr. 75.000 „Á hjara veraldar" kr. 75.000 Sigurjón Sighvatsson: „Deild 10“ kr. 75.000 Andrés Indriðason: „Lára“ Heimildarmyndir: Njála h/f: um Helga Tómasson kr. 50.000 ballettdansara kr. 75.000 ísfilm h/f: um ferð Daníel Bruun 1898 kr. 75.000 Filmusmiðjan: „Miðnesheiði" kr. 75.000 Hugrenningur h/f: „Rokk í Reykjavík" kr. 75.000 Páll Steingrímsson: um hvalveiðar kr. 50.000 Karl óskarsson og Jón Björgvinsson: um hjólreiðar Grafiskar myndin kr. 50.000 Finnbjörn Finnbjörnsson: „Hugur og jörð“ kr. 75.000 I stjórn Kvikmyndasjóðs eru: Knútur Hallsson, Ólafur Ragnarsson Stefán Júlíusson. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.