Alþýðublaðið - 07.07.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.07.1931, Blaðsíða 1
JUþýðub 1331, Þiiðjudagirai nðkkunanna- ástlr. Hljóm-, tal og söngva-mynd í 12 páttum, tekin í eðlileg- um litum eftir hinni heims- frægu óperettu Zigeunerliebe eftir Franz Lehar. Aðalhlutverk leikur: Lawspeiiee Tihbet, heimsfrægur óperusöngvari. Nokkur skemtiatriði leika „GiSg ©g ©okfee". Albertine-Rask ballet- danzflokkurinn sýnir einnig í pessari mynd heimsfræga danzlist sína. Storf m ailiiiifli. Umsóknir um störf við Alpingi, sem hefst 15. p, m., verða að vera komnar til skrifstofu pingsins í siðasta lagi 14. p. m. Þó skulu sendar eigi siðar en að kveldí 9. p. m. umsóknir um innanpings- skriftir, peirra, sem ætla sér að ganga undir pingskrifarapióf. Um- sóknir allar skulu stílaðar til for- seta. Þingskrífarapróf fer fram föstudaginn 10. p. m. í iestrarsal Landsbókasafnsins. Hefst pað kl.9 árdegis og stendur alt að 4 stund- um. Pappír og önnur ritföng legg- ar pingið til. S&rifstofa Alþineis. Viðtalstími út af umsóknum kl. 2—3 daglega. Horrahin: Qrunmdris der Wirtschaftsgeographie. 212 bls. verð kr, 3,25. Bókaverzlen Ai^ðu h.f. Aðalstræti 9B. — Box 761. SBUHIBfl um vikutíma gegna lækn- arnir Jón Hjaltalín og Óskar Þórðarsou læknisstörfum «mínum. Björn Gunnlaussson, Steitlátirliii Ofímf Oeitskór flytur fólk um Þingvallavatn. VWW" Waimfar jBmr peisiiigfa I swnaí' fríll ? l8f Hafnarstræti 18. Ef svo er pá kaupið yður fötin, sem fara bezt, hjá Leví, og farið í sumarfríið fyrir pað, sem pið sparið, móts við'pað að kaupa fötin hjá öðrum. Alfatnaður eftir máli 55—85 kr. Hafið pið heyrt annað eins? GENERAL CRAGK amerísk 100 o/° tal- og hljom- kvikmynd í 11 páttum. Aukamynd: Skógarfor Mickey lonse. „Þór" bjó fyrst til þann eina rjetta „Bjór". 011 önnur framleiðsla á „Bjór" erpví að- eins stæling á ÞORS-BJÓR. — Engin ölverksmiðja getur búið til „Gamla Carlsberg" rema Carlsberg — engin getur heldur búið til hin rétta Þórs-Bjór nema .20—50% 9UUI«I fsláttur á gefínn í Ferðálig. Eg undirritaður tek að mér að að skaffa góða hesta og fylgja terðafólki norður Sprengisand og norður á Akureyri og ennfremur ef óskað er fgr ég um Skagafjörð ög suður Kjöl til baka aftur og styttii ferðalög ef óskað er. Til viðtais á Njarðargötu 27 í dag frá kl. 6. Jóbann 6. Jönsson. Ráð tll eldrn f élks Hver, sem farinn er að eld- ast, parf að nota KNEIPS EMULSION, af pví að pað vinnur á móti öllu sem ald- urinn övikjanlega færir yfir manninn Það er meðal, sem enginn ætti að vera án, og er viðurkent styrktarmeðal- fyrir eldra fólk, sem farið er að preytast, og er fljótvirk- ast til pess að gefa kraftana aftur á eðiilegan hátt. Fæst í öllum lyfjabúðum. s Klæðavezlun & saumastofa. Laugavegi 34. — Sími 1301. V Biáu MatrosafötiD góðu og ódýru eru komin aftur með siðum og víðum buxum. • Pokabuxurisar á konur, karla og drengi. Karlmannafðt blá og mislit, með allra nýjasta sniði o. m. fl. nýkomið. Aiigíýsíð í Alþýðublaðinu. Kaupi svensk ríkisskoldabréf (præmieobligationer). Magnús Stefánsson, Spítalastíg 1. Heima kl. 7,30 til 9 siðdegis. BaraafafaverzliiiilBi ILanfiairegi 23 (áður á Klapparstíg 37). Barnakápur i fallegu úrvali Hvitar legghlífabuxur i öll- um stærðum o. m. fl, ' Simi 2035.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.