Alþýðublaðið - 07.07.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.07.1931, Blaðsíða 2
ALÞ«ÐU.Bf*A!81Ð íslenzki vinnumaðnrinn, sem græddi hálfa milljón dollara á 6 árum. r B Framsókn og dýrfíðarskraf hennar. Þ,að er kunmugt, að dýrtíðin í Reykjavík stafar að miklu leyti af aðgerðum (eða aðgerðarleysi) Fraimsóknarstjórnarinnar. Það ear kunniugt, að húsnæðiisvandræðin og þar rmeð hin geysiháa húisa- leiga, eiiga rót sína að rekja til þess, hvernig Framsókn hefir kamið í veg fyrir að veðdeildin fengi fé, svo að nú eru húsabygg- ingar sama sem engar, og margir, sem eiga ófullgerð hús, hafa orð- ið að taka fé að láni hjá einstök- um mönnum til þess að fullgera þau, og borga 12—13 °/o rentu. Kunmugt er hið dæmafáa okur, sem á sér stað á landbúnaðar- afurðum, þiar sem þær eru seld- ar Reyk\ íkingum langtum hærra verði en hægt er að fá fyrir þær með því að selja þær Hl útlanda. Þegar þannig er athugaö hvern- ig Framsóknarflokkurinn er bein- línis valdur að dýrtíðinni, er ó- skiljanleg sú frekja hans að þykj- ast vera að vinna ,að afnámi bennar og jafnvel nota „dýrtíðina i Reykjavík" sem æsingaatriði meðai bænda gegn Reykvíking- um. Það er nú upplýst, að þetta skraf Framisóknar um að iétta af dýrtíðinni, er slæði, gf húr, hefir vilajÖ draga fyriir sig, til þesis að dylja tilgang sinn aö: vilja ikomia á kauplækkun * Reykjavík. „Alt á að lækka", segja þeir, en raunverulega er það kaupið, sem þeir vilja láta Iækka. Eða hver trúir því, að F ramsók n armen n góðvil j ug lega Jækki verð iandbúnaðarafurð- anna. En þær verða nú samt sem áður áð lækka í hauist. Reykvik- ingar veröa að neita að kaupa kjöt, nema þeir fái það fyrir sannvirði. Og til kauplækkunar er þýðingarlaust fyrir Framsókn að gera samsæri með íhaldinu gegn verkalýðnum. Milljðn hröua gjaidhrot. Samkvæmt skýrslu um gjald- þrot Proppébræðra (á Þingeyri, Sandi, Ólafsvík og í Reykjavík), ísem birt er í síðasta Lögbirtinga- blaði, hafa skuldir firmans irm fmm eignir numið ffiamit að mill- jón krónum eða nákvæmlega ’kr. 9,60 957,50. Alls námu eignirnar kr. 301 195,36. Búið var undir stóftum hátt á fimta ár, frá 13. okt. 1926 til 20. júní í ár. Hjóiutband. Á laugardaginn voru. gefin Isáman í hjónaband Sigrún Krist- jánsdóttir og Karl Jörgensen snikkari, Ljósvallagötu 14. Séra Friðrik Hallgrímsson gaf þau sanran. Kristinn Gudnason, f. 30. maí 1883. Fyrsta skemtiferðasitópið á sumrinu var Reliiance, er hingað kom- í norðangarðimun á laugar- dagsmorgnninn. Skipið fór rétt sitrax aftur, en í land úr því komu tveir farþegar: fslendingur, er ekki ihafðji komið 'heim ‘til landsins i þrjátíu ár, og 15 ára gamall sonur hanis, fauldur í Viesturheimá. Þessir menn eru Krisitjnn Guðnason frá Skeggja- stöðum í Flóa (bróðdr Jóns Guðnaísonar fisksala, stofnanda Sjómannafélagsins) og sonurhans, Earl Bmil Guðnason. Saga Kristins Gu’ðnasonar er, töluvert imerkileg. Hann var vinnumtaðiur hér upp á 40 króna árskaup, áður en hann fór. Hann var siendur í vinnu á hvalveiða- stöð vestur á fjörömn, en honum fansit lífið svo dauft hér á landi, ,að hann strauk um haustið' úr vistinni og fór með .hvalveiði- mönnunum tii Nonegs. Hann var þá 18 ára. Leitaði hann (sér nú ýmisrar atvinnu, en staðnæmdist við að útvega blöðum áskrifendur. Segir Kristinn að það sé sá bezti skóli, er þeir menn geti fengið, er ætli að feggja sölu fyrir sig. Fikaði nann sig nú suður á bóginn við að safna áskrifendum og komst til Dammierkur. Viann hann af sarna .kappinu Jiar að því að safna áskriíendum a’ð „Familia- Journ,aien“. Voru (þá 67 menn, víðs viegar um landið, sem unnu að áskriftiastmölun, og var Krisf- inn jafnan þeirra langhæztur. Krisitni þótti Danmörk nokkuð lítil og hafði lengi leikið huguir á að komasit til Ves’turheims. Hann réði sig því á clanskt stóp, er 'þangað var að fara. Kvaddi hann blaðaútgefandann, sem siaigði honum að skrifa sér eftir far- gjaldi, ef hann vildi komast hei-m aftur. Þegar til Vesturheims var kom- ið strauk Kristinn af skipinu. Honum leizt þó ekki á að sta’ð- naunast þar í það sinn, en réði sig á þýzkt skip oj/ 'fór með því til Þýzkalands. Þaðan fór hann til Damnerkur og vann nú aftur að áskriftasmölun í 6 mánuöi. K-eypti hann sér þá far til Vest- urheims og fór þanga’ð í an-nað sinn. Það var árið 1904. Kristinn h-afði nú ýrnsa atvinnu, aðallega sém isölumaður fyrir heildsiöluv-erzluniarhú-s, Til Kali- forníu kom h-ann 1920 og vann þar að sölu kvenkjóla til kau[i- mánna. Honum hafði lengi leikið hugur á aö byrja fyrir sjálfan sig jig hafði hugs-að sér fram- leiðslu- og sölu-fyrirkom)uLag m-eð alveg nýju móti, sem gerði, að hægt væri að selja kjólana fraim undir helmingi ódýrar en þeir Barl E. Guanason. annars voru seldir. Það var ektó fyr en fyrir 6 árum, að hiann byrjaði fyrir sjálfan sig. Hafði hann þá þrauthugsað málið, en . peninga átti hann ekki. En hann átti lítið hús, sem hann bj-ó í, og fókk lánað út á þ;að 2 500 dollara, og það var alt féð, er hann haf’ði til þess að byrja með. Kristinn hafði gert sér töluv-ert glæsilegar vonir um hv-ernig' framleiöslan myndi ganga hjá sér, -en reynslan f-ór margfalt friam úr öllum von-u-m þegar fyrsta árið. En sí’ðian hefir Krist- inn á hv-erju ári selt iielming’ meira en árið á undan, þannig var salan 1930 32 sinnum meiri en þegar hann byrjaði fyrir 6 árum, en helmingi rneiri en 1929, þrátt fyrir kreppuna, er Lamaði alt viðskiftalíf í Bandaríkjunum. Kjólar Kristins (er hann n-efndi eftir dóttur sinni, Aíice kjólar) eru allir s-eldir sama verði, 2 dollara, af hvaða g-erð sem þeir eru o-g úr hvaða -efni. Þeir eru af öllium sitærðum, og v-enjulega eru svona um 50 tegundir til í einu. Krist- inn selur að eins í heildsölu, og ■eru vi’ðskiftamenn hari-s um öll Bandaríltin, en þó aðallega á Kyrrahafsströn-dinni „enn þá s-em komið er“, s-egir Krisitinn. Hann hefir 6 vörubjóða, sem sífelt ferð- as.t um, -en rnest selur hann þó sjálfur. f verksimiðjú hans vi-nina 100 tnanns, aðallega kvenfólk. Gengur alt þar m-eð rafmagni og' nýjustu nýtízku-tækjum, t. d. eru skornir þar til 1000 kjólar í einö. Kristinn hefir trú á því, að það borgi sig vel að greiða hátt kaup og að fólkiö sé ánægt. sem vinni hjá sér, og greiðir langtum hærra kaup en aðrir, enda g-etur fiann þá valið úr fóikinu. Einn fsilendin-gur er starfsmaður hjá Kristni, Jón Ste- fánsson úr Hafnarfirði, maður lum þrítugt. Kristinn er giftur amerískrl konu. Hann á tvo sonu, 19 ára gamlan pilt, Harald, er stjó-m-ai verksimiðju föður síns í fj-arverui hans, og pilt þan-n, sem er með honum hér. Dóttir Kriistih-s er 13- ára. Færeylngar* Svar til Th®r Thors. :— (ni.) Eftir það að Páll Hafði frestað h-eimförinni, sat hann nokkra fundi og samkvæmi stúdentamóts- ins, enda hvöttum við hann jafnan til þ-ess. Þótti mér því betur horfa um sættirnar, sem hann blandaði g-eði við fleiri ísXénzká stúdenta. Leið sv-o rnótið til lykta, og féll mál þ-etta niður um sinn. En eftir aðalfund Stúdentafé- lags Reykjavíkur í v-etur, var mér s,agt, að s-eint á fundinum hefði einhver hreyft þessu Færeyinga- imáli. Mig minnir, að þa’ð væri Lárus Sigurbjörnsson. En þá hefði Thor Th-ors risið upp og 1-esið með miklum fjálgleik kveðju- og þakkar-skeyti til -sin frá færeysk- um stúd-entum. Þótti mér þ-etta svo kynl-egt, að ég bað n-okkra is- 1-enzka stúdenta í Kaupmanniahöfn að grenslast eftir því, hvernig stæði á skeyti þessu, sem Thor hampaði hér á fundi félags síns. Nokkru siðar fékk ég bréf frá Páli N-olsö-e, og fyl-gdi því yfir- lýsing sú, -er seinna birtist í „Tímanum". Er þ-ar skýrt tekið fram, að kveðju- og þakkar-sk-eyt- ið hafi -ekki verið ætlað stúdenta- mótsnefndinni, Thor Th-ors eða félagi hans, h-eldur öllum íslenzk- um stúd-entum og þó sérstakl-ega meðlimum Nýja stúd-entafélagsins -og þeim stúdentum öðru-m, sem átöldu stúdentamótsnefndinia fyrir móttöku Færeyinganna. Það lítur því óheitanlega svo út, sem Thor hafi farið heldur óráðvandlega meö skeytið og riotað það sér til hagsmuna í stað þ-ess að birta það hlutaðeigöndum, öllum is- lenzkum stúdentum. Páll Nolsöie óiskaði þ-ess, að yf- irlýsing hans birtist opi'nberlega, ei ástæða þætti til. Ég dró að birta hana, þrátt , fyrir alt, sem á undan var gengið, v-egna kunn- ingsskapar viö Thor Thors. En í vor ritaði hann skammagnein i Morgunblaðið, þar s-em han-n miklast af istúd-entamótinu og:

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.