Alþýðublaðið - 07.07.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.07.1931, Blaðsíða 3
 5 Togarinn er kominn til Sú saga gekk um bæin;n í gær, að mnenn væru farnir að óittast um togaifann v,Barðann“. Hann hefði farið héðan fyrir 13 dög- ' um áleiðis til ÞýzkaLands, en væri enn ekki kominn fram, og aö með skipinu hefðu verið um 20 farþegar. — Alþýðublaðið snéri l'ér í gær til hr. Þórðar Ólafisson- a:r jkaupmanns, sem er fram- kvæmidarstjóri félagsins, sem. á skipið, og tjáði honum frá pess- móttöku Færeyinganna þar og hélt þiá skeytinu mjög fram. Taldi ég þá enga, ástæðu til að vægja honum lengur og bauð Alþýðu- blaðinu og „Tímanum" yfirlýs- inguna til birtingar. Birti „Tím- inn“ hana, en Alþýðublaðið gat ekki kpmið því við. Þessi yfirlýsing virðist hafa orkað á Thor eins og rauöur feldur á mannýgan tarf. Hánn reiðist æsilega og ólmast gegn mér í dálkum „Morgunblaðsins“ á þann hátt, að honum er miklu nieiri sneypa að en mér. Hann mótmælir þvi sem „ósvífnum ó- sannindum“, að Nýja stúdentafé- lagið hafi miiðlað málum milli Páls Nolsöe og sín, heldur hafi hlutverk félagsins verið það eitt, „að æsa Pál á allan bátt upp á móti stúdentamótsnefndinni með alls konar dylgjum og skröksög- um“. Þetta vita allir, siem til þekkja, að þetta er þvættingur úr Thor, að ekki sé meira sagt. (Pg í bxéfi, sem Páll Nolsöe skrif- iaði imér í vor, segir hann berum orðum, að ef Nýja stúdentafé- lagið heíði ekki komið til, hefði ekki nárst samkomuLag uim sinn milli jslenzkra og færeyskra stúdenta. Næst minnist Thor á það, að Páli hafi getið þess i (ræðu í samsiæti því, er við héld- um honum, að 'hann (Thor) myndi vera imeðlimur Nýja stúdentafé- lagsinsi. Þetta er rétt. En heldur Thor Thors eða nokkur annar, að Nolsöe hefði haft þessa skoðun, ef imeðlimir Nýja stúdentafélags- ins hefðu rægt .stúdentamióits- nefndina við hann? Nei; þetta sýnir, að yið bárum blak af Thor og nefndinni við Pál. En svona eru nú rökin og gerhyglin hjá þesisum hálfdanska stríðsmanni gæsialappassjálfstæðisins á ls- landi. • Thor Thors segir, að óg hafi pantað yfirlýsinguna frá Páli Nolsöe. Hann ætti að sýna lit á aö sanna það eða færa einhver rök fyrir því. Annars er það rógsmál; og skal Thor heita minni maður eftir. Ég befi aagt frá því hér að ofan, hversu hún er til konrin, og er mér leikur að sanna það, ef á þarf að halda, Thor Thors hefði átt að vera Nýja stúdentafélaginu þakkiátur fyrir það, að það átti gildasta „Barðinna Geestemiinde um sögusiögnum. Kvað lrann þær aigeriega tilhæfulausar. Skipið kom til Gestemunde eftir að hafa verið 5 daga á ieiðinni héðan og hafði alt gengið mjög vei ,enda er þetta fljót ferð. Með sldpinu voru 11 farþegar. 30. f. rn. seldi skipið ísfisikafia sinn fyrir 7000 rnörk í Gestemunde. Np sem stendui' er verið að setja yfir- hitunartæki í skipið. þáttinn 1 'því, hversu ^vænlega lukust vandræðamál Færeying- anna á stúdentamóíinu, þa>u vandræðamál, sem hann hafðí sjálfur hlaðið að höfði sér. En hann er ekki á þvi, pilturinn. Hann velur það hlutskifti, að varpa illmælgi að félaginu og mér, en bakmæigi að Páii Nolsöe, og sýnir hann þar, hve hann er litill karl. Thor Thors kaliar mig fram- sóknarmann, Morgunbiaðið nefn- ir mig oftast kommúnista. ; Ég mun hvorugu reiðast og kyrt láta vera, meðan enginn kenniT mig við Kveidúif eða gæsalappasjáif- stæði íhaldsins. Pálmi Hannésson. Brezfe Flsaflngvél. Þegar Þjóðverjar höfðu lokið við smíði risaflugvéLarinnar „Do. X“ heyrðust þegar raddir urn það, að eigi myndi líða á löngu, unz Bretar gerði tiiraun til þess að simíðia risaflugvél, sem væsi jafningi eða færi fram úr „Do. X“. Þessar spár eru ; nú ; að rætast. ! „Vickers Supenmia- rine Works“, skamt frá South- hampton, er risaflugvél í smíöutn, sem á að hafa 16 000 punda burðarmagn („Do. X“ hefir 9 000). I risaflugvél þessari verða 6 Rolls-Royce-vélar, hver 900 hest- afla. Flughraði er áætlaður 145 mílur á kist. („Do. X“ hefir 9 000). I brezku flugvélinni verður rúm fyrir 40 farþega. Verða farþega- rýmin skrautlegri og meiri þæg- indum útbúin en dæmi eru til áður í nokkurri. fiugvél. Flugvél- in er smíðuð fyrir flugmálaráðu- neytið. Ráðgert er, að flugvélin fari í reynslufiug yfir Atlants- haf áður en hún verður tekin til notkunar í reglubundnar ferðir. Málmurinn, sem aðallega er not- aður við smíði þessarar flugvél- ar, er „duraluminium", sem sí léttiaria en aluminium, en rnörg- um sinnum sterkara. Taiið er,- að „duraluminium" standist öli áhrif sjávarlofts og sjávarseitu. Flug- vélin verður 107 ensk fet á lengd, en 174 fet á milli vængjabrodda, hæð 32 fet. Grind flugvéiarinn- ar er úr stáli. Flugvélin á að I 1 80 aœpa. 80 assra. EJe [J.i jitjj | i j I ir LláffeMgar ®g kaldar. Fðst alSs staðar, f ftielXdsOIa fiajð Tófaakstarzlun Islands h. {. Lectro líœialstlpéi eru nú viðurkend að vera pau beztu, sem seld eruhér ð landi. Viljum við sérstaklega mæla með þeim fyrir síldveiðar. Þau era létt og þola betur síldarolíu en áður þektar tegundir. Fyrirliggjandi í öllum hæðum, einnig ofanálímd. Hvannfaergsbræður. geta fiogið 1300 mílur án þess að bætt sé á bana benzíni. (Úr blaðatilkynningum Bretastjórnar. — FB.) Skuldagreiðslt hiéið. Washington, 6. júlí. UP.—FB. Castle' settur utanríkisráðherra, hefir tilkynt, að ný orðsending hafi verið lend frakknesku stjórn- inni, og sé það trú amerisku stjórnarinnar, að mieð . henni hafi; tekist að jafna ágreiningsatriðiin pni gjaldfreststillögur Hoovers að fullu. Washington, 7. júlí. UP.—-FB. Iioover forseti hefir tilkynt, að það sé sér glieðiefni, að stjórnir allra sitærstu ríkja Evrópu hafi fallist á tillögur um \eins ; árs greiðslufrest á ófriðarlán’um milli ríkja. Skilyrði Frakka íyrir að faflast á greiðslufrestinn kvað forsetinn verða lögð fyrir hinar ríkisstjórnimar, sem málið snertir. Forsetinn fór ekki út í 'fyrirkomu- Lagið í einstökum atriðum. Um. einhverjar greiðslur verður þö að ræða af háifu Þjóðverja, en fé það, er þeir greiða þenna tíima, sem um er að ræða, verður þeim enduriánað og greitt þeim. Paris, 7. júlí: Opinberlega er tilkynt, að siamkomulag hafi náðst um deiluatriði amerísku og frakk- nesku stjórnarinnar. Washington, 7. júlí: Hoover forseti hefir tilkynt, .að samninga- tilxaunir amerisku og frakknesku rikjastjórnanna hefi verið farsæl- lega til lyktia leiddar. Hvítur negrakóngur. Enskur Ieiðangur, sem hélt inn í Afríku frá Gullströndinni og átti að geria iandmælingar, hitti fyrir sér negraþorp, sem hvítir menn höfðu ekki komið til áður. Meðal negranna var hvítur mað- ur, stórvaxinn með sítt hár og skegg. Það kom fljótlega í ijós, áð þetta var Þjóðverji, Wilhelm Knopp frá Wilbeimshaven. Árið 1904 hafði sldpið „Emilie". siem Knopp var stýrimaður á, strandað við GulLströndina í Af- riku. Hann .var sá eini, er bjarg- aðist í land af allri skipshöfn- inni 17. marz. Þegar að landi kom fanii Knopp ung negrastúlka, sem var dóttir konungsins fyrir Buruikyn- stofninum. Stúlkan hafði verið að leita skelja ' i fjörunni. Hún fyigdi honum til ættstofns síns,. og varð hún siðax kona hans, hváð varð og til þess, aö hann tók við konungdómi eftir tengda- föður sinn látinn. Ensku leið- angursmennirnir buðu honum að fylgjast með, svo hann gæti kom- iist heirn til fööurlandsins, en Knopp kaus heldur að dveija áfram meðai negranna. Viedrid. Kl. 8 i morgun vai’ 13 stiga hiti í Reykjavík. Útlit hér á Suðvesturlandi; Hægviðri. Sums ’taðar skúrir í dag. Simdskálinn. Þeir, seæ ætia að taka Þþátt í sundmótinu 12. júlí, eru beðnir að'gefa sig fram við sundskálavörð nú þegar. Fram- vegis verður fáni við hún við sundskálann þegar sundskála- vörður er viö.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.