Morgunblaðið - 20.04.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.04.1982, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. APRÍL 1982 Peninga- markadurinn GENGISSKRÁNING NR. 65 — 19. APRÍL 1982 Eining Kl. 09.15 Ný kr. Kaup Ný kr. Sala 1 Bandaríkjadollar 10,320 10,350 1 Sterlingspund 18,174 18326 1 Kanadadollar 8,462 8,487 1 Dðnsk króna 1,2594 13631 1 Norsk króna 1,6890 1,8939 1 Sœnsk króna 1,7339 1,7389 1 Finnskt mark 23285 23349 1 Franskur franki 1,6428 1,8474 1 Belg. franki 03262 03269 1 Svissn. franki 5,2428 5,2578 1 Hollenskt gyllini 3,8529 3,8841 1 V-þýzkt msrk 4,2715 43839 1 ítöltk líra 0,00777 0,00779 1 Austurr. Sch. 0,6080 0,6097 1 Portug. Escudo 0,1428 0,1433 1 Spénskur peseti 0,0971 0,0974 1 Japansktyen 0,04196 0,04209 1 írsktpund 14,791 14^34 SDR. (sérstök dráttarréttindi) 16/04 11,4397 11,4730 GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 19. APRÍL 1982 — TOLLGENGI í APRÍL — Ný kr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala Gangi 1 Bandaríkjadollar 11,385 10,178 1 Sterlingspund 20,049 18,198 1 Kanadadollar 9,734 8378 1 Dönsk króna 1,3894 13444 1 Norsk króna 13833 1,6703 1 Saansk króna 1,9128 1,7233 1 Finnskt mark 2,4584 23054 1 Franskur franki 13121 1,6260 1 Balg. franki 0.2498 03249 1 Svissn. franki 5,7838 53218 1 Hollenskt gyllini 43505 33328 1 V.-þýzkt mark 4,7123 43444 1 hölsk Ifra 0,00857 0,00773 1 Austurr. Sch. 0,8707 0,6042 1 Portug. Escudo 0,1578 0,1436 1 Spénskur peseti 0,1071 0,0981 1 Japansktyen 0,04630 0,04124 1 írskt pund 16317 14,707 Vextir: (ársvextir) INNL*ri8VEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur...............34,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1). 37,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 39,0% 4. Verötryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 5. Ávisana- og hlaupareikningar. 19,0% 6. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður i dollurum.......10,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 8,0% c. innstæður i v-þýzkum mörkum ... 7,0% d. innstæöur i dönskum krónum. 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir. .. (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar..... (28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafuröa.. 4,0% 4. Önnur afuröalán . ... (25,5%) 29,0% 5. Skuldabréf .......... (33,5%) 40,0% 6. Vísitölubundin skuldabréf............ 2,5% 7. Vanskilavextir á mán..................4,5% Þess ber að geta, að lán vegna út- flutningsafuröa eru verötryggö miðað viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 120 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild að sjóönum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaðild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaðild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Þvi er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuðstóll lánsins er trvnnhi- — ’ , meo h\//vnm — - J 33 „,My„iyav|Sitólu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir aprílmánuö 1S>82 er 335 stig og er þá miöaö viö 100 1. juni '79. Byggingavísitala fyrir aprilmánuö var 1015 stig og er þá miöað viö 100 í októ- ber 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Á dagskrá sjónvarps kl. 20.40 er þridji þáttur breska myndaflokksins Fornminjar á biblíuslóðum og nelnist hann Anauð í Egyptalandi. Leiðsögumaður er Magnús Magnússon. Þýðandi og þulur er Guðni Kolbeinsson. „Áður fyrr á árunum“ kl. 11.00: „Þegar ég hljóp“ Frásögn eftir Þorstein Jósepsson Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.00 er þátturinn „Áður fyrr á árun- um“. Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn „Þegar ég hljóp" eftir Þorstein Jósepsson. Guðni Kol- beinsson les. Ágústa sagði: — Þessi frásögn segir frá heldur ævintýralegri og spennandi þátttöku höfundar í æfingu undir drengjahlaup Þorsteinn Jósepsson Ármanns á sumarmálum 1925, en á þeim árum voru þessi hlaup mikill viðburður í fátæklegu úti- íþróttalífi bæjarbúa. Frásögnin er rituð í leikandi léttum og gamansömum tón, sem höfundi var svo eiginlegur, þegar því var að skipta. Kl. 22.00 lætur hljómsveitin Pónik gamminn geysa i hljóðvarpi, með leik og söng. Hljóðvarp kl. 20.40: Amman 1 lífi okkar í hljóðvarpi kl. 20.40 er dagskrárliður er nefnist Amman í lífi okkar. Anna Snorradóttir rabbar við hlust- endur á ári aldraðra. — Þetta er nú bara svona spjall hjá mér, sagði Anna, — svolítið minnst á, hvað ömm- urnar voru mikils virði í gamla daga, hvað þjóðfélagið hefur breyst mikið og lítið orðið af tiltækum ömmum. Ég var þannig sett, að ég sá aldrei neina ömmu og aldrei neinn afa og ég segi aðeins frá því í þættinum. Foreldrar mínir voru búsettir á Vestfjörðum meðan ég var lítil og voru bæði Norðlendingar, þannig að ég var afskipt að þessu leyti og öfundaði dálítið krakkana í þorpinu sem áttu ömmur. Anna Snorradóttir. utvarp Reykjavík ÞRIÐJUDKGUR 20. apríl MORGUNNINN 7.00 Veóurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfs- menn: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. 7.55 Daglegt mái. Endurt. þáttur Erlends Jónssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Auður Guðjónsdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Morgunvaka, frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Manni litli í Sólhlíð" eftir Marinó Stefánsson. Höfundur les (7). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.00 „Áður fyrr á árunum" Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. „Þegar ég hljóp“ eftir Þorstein Jósepsson. Guðni Kolbeinsson les. 11.30 I^étt tónlist Kennaraskólakórinn, Samkór Vestmannaeyja og Spilverk þjóðanna syngja lög úr ýmsum áttum. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍDDEGID_______________________ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa — Páll Þor- steinsson og Þorgeir Ástvalds- son. 15.10 „Við elda Indlands" eftir Sigurð A. Magnússon. Höfund- ur les (16). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Englarnir hennar Marion" eft- ir K.M. Peyton. Silja Aðal- steinsdóttir les þýðingu sína (9). 16.40 Tónhornið Inga Huld Markan sér um þátt- inn. 17.00 Síðdegistónleikar Goncertgebouw-hljómsveitin í Amsterdam leikur „Manfred" — sinfóníu op. 58 eftir Pjotr Tsjaíkovský; Bernard Haitink stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. ÞRIÐJUDAGUR w <S|II II 19.45 Fréttaágrip á*táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Bangsinn Paddington. Sjötti þáttur. Breskur myndaflokkur fyrir börn. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. Sögumaður: Margrét Helga Jó- hannsdóttir. 20.40 Fornminjar á biblíuslóðum. Þríðji þáttur. Ánauð í F<rvn»*Í»»« __MrwauiiUI. lAIUSUJ'U maður: Magnús Magnússon. Þýðandi og þulur: Guðni Kol- beinsson. 21.20 Hulduherinn. Fjórði þáttur: Syrtir í álinn. Monika særist og er flutt á sjúkrahús. Þar kemur í Ijós að hún er með fölsuð skilríki. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 22.45 Fréttaspegill. Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. 22.50 Dagskrárlok. KVÖLDIÐ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þátt- arins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaður: Arnþrúður Karlsdóttir. 20.00 Áfangar Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agn- arsson. 20.40 Amman í lífi okkar 21.00 Einsöngur í útvarpssal: Margrét Bóasdóttir syngur lög eftir Franz Schubert og Modest Mussorgsky. Ulrich Eisenlohr leikur á píanó. 21.30 Útvarpssagan: „Himinbjarg- arHX0» ÞÁa CJ1-X----• ___onogararaumur eftir Þorstein frá Hamri. Höf- undur les (8). 22.00 Hljómsveitin Pónik syngur og leikur 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Úr Austfjarðaþokunni Vilhjálmur Einarsson, skóla- meistari á Egilsstöðum, sér um þáttinn. 23.00 Kammertónlist Leifur Þórarinsson velur og kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.