Morgunblaðið - 20.04.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.04.1982, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 20. APRÍL 1982 í DAG er þriöjudagur 20. apríl, sem er 110. dagur ársins 1982. Ardegisflóo í Reykjavík kl. 04.03 og síð- degisflóö kl. 16.28. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 05.39 og sólarlag kl. 21.16. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.27 og tungliö í suöri kl. 10.48. (Almanak Háskólans.) Gnótt friðar hafa þeir er elska lögmál þitt (Sálm. 119,165.) KROSSGATA l 2 ' " ¦ 6 y ¦ . 8 9 p-. ¦ 12 H K ¦ 16 LÁRÉTT: — 1. stoð, 5. nytjaréttur, 6. álegg, 7. leyfist, 8. leynd, 11. end- imj, 12. þrír eiros, 14. eru i iði, 16. kvæAio. LÓÐRÉTT: — I. hund, 2. smá, 3. óhreinka, 4. listi, 7. sjór, 9. dvelur, 10. banaði, 13. gyoja, 15. ósamsta'ó- ir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. þú.stan, 5. U, 6. í.hafir, 9. hag, 10. óa, 11. NS, 12. fas, 13. asna, 15. ála, 17. piltur. LÓÐRÉTT: — 1. þjóhnapp, 2. slæg, 3. tif, 4. nærast, 7. hass, 8. ioa, 12. falt, 14. nil, 16. au. FRÉTTIR Veðurspá í gærmorgun var ekki beinlinis i þá veru, sem við óskuðum, sem sé áframhald- andi hlýviðri, heldur hið gagn- staeöa: Heldur kólnar i veðri! Frostlaust var á landinu i fyrrt nótt, en hitinn fór niður i plús eitt stig uppi á Hveravöllum. Ilér i Reykjavík var Ira stiga hiti um nóttina og mældist rign- ingin 8 millim. eftir nóttina, en mest varð næturúrkoman aust- ur á Þingvöllum, 18 millim. Félagsstarf aldraðra í Kópa- vogi efnir til leikhúsferðar upp í Mosfellssveit, í Hlégarð, annað kvöld, 21. þ.m., en þar verður sýndur sjónteikurinn Gildran. — Lagt verður af stað frá Hamraborg 1, kl. 19.45. Landssamtökin Þroskahjálp. — Dregið hefur verið í alman- akshappdrættinu um vinn- ingana janúar-apríl og komu þeir á þessi númer og eru all- ir vinningarnir enn ósóttir: Janúarvinningur kom á miða nr. 1580, febrúarvinningur á nr. 23033, marsvinningur á nr. 34139 og aprílvinningur kom á miða nr. 40.469. — Nánari uppl. um vinningana í síma 29570. Átthagafélag Strandamanna í Reykjavík heldur sumarfagn- að annað kvöld, miðvikudag, kl. 21 í Domus Medica. Skaftfellingafélagið í Reykja- vík efnir til spilakvölds í Skaftfellingabúð, Laugavegi 178, annað kvöld (miðviku- dag), kl. 21. Þá er þess að geta að enn eru ósóttir vinningar í happdrætti félagsins, sem komu á þessi númer: 4356 — 2314 og 3846. Flóamarkaður á vegum Hjálp- ræðishersins verður í dag og á morgun, miðvikudag, á Hernum frá kl. 10—17 báða dagana. MINNINGARSPJÖLD Minningarspjöld Landssamtak- anna Þroskahjálp fást í skrifstofu félagsins, Nóatúni 17, sími 29901. frA höfninni______ l'm helgina komu til Reykja- víkurhafnar af ströndinni Hofsjökull og Askja. Togar- arnir Arinbjörn og Bjarni Benediktsson fóru aftur til veiða. í gærmorgun komu tveir togarar inn af veiðum og lönduðu báðir aflanum hér, en það eru Viðey og Karls- efni. í gærkvöldi var Freyfaxi væntanlegur. Komin eru tvö leiguskip að utan, Pia Sandved (SÍS) og Junior Lotte Hvar í skollanum á ég að koma öllum togurunum mínum fyrir, ef þú stendur fast á móti virkjunarleið eitt, góði?! (Eimskip). í nótt er leiö var Dettifoss væntanlegur frá út- löndum svo og Selá og í dag, þriðjudag, er Ljósafoss vænt- anlegur frá útlöndum. BLÖP OG TÍMARIT /Kskan Komið er út aprílblað Æsk- unnar, 58 síður. Meðal efnis: Venus frá Mílo, X-Q tekur til sinna ráða, saga; Lang vin- sælasta tómstundaiðjan, Gjamm, saga eftir H.C. And- ersen; Hitamælir; Galdra- maðurinn Lúrifaks; Listin að spá í spil; Ævintýri Róbín- sons; Sumarhattarnir þrír; Við kynnum; f jölskylduþáttur í umsjá Kirkjumálanefndar Bandalags kvenna í Reykja- vík: Umhverfið, Farðu var- lega þegar þú velur þér les- efni; Úr lífi fuglanna; Garð- urinn og vorið; Hestar og hestamennska; Skátaopnan; Engisprettur; Poppmúsík: Ego arftakar Utangarðs- manna, Góð og vond músík, Vinsældakosningar bresku poppblaðanna, Einn fremsti poppsöngvari heims; Sagan um Kristófer Kólumbus; Ferðir Sindbaðs, Mjallhvít, leikrit: íslensk frímerki 1981; Bréfaskipti, Verðlaunaget- raun; veistu það?; Leikir; Eru þær eins?; Föndur; Felu- myndir; Myndasögur; Skrýtl- ur; Krossgáta o.m.fl. Ritstjóri er Grímur Engilberts. Aheit og gjafir Áheit á Strandakirkju — afhent Mbl.: S.M. 5 kr. Frá Ingu 10 kr. K.H.J. 10 kr. Ómerkt 10 kr. E.S. 10 kr. E.S. 10 kr. G. 10 kr. H.M. 10 kr. N.N. 10 kr. M.Á. 20 kr. S.B. 20 kr. D.S. 20 kr. Þessir snaggaralegu strákar eru í 5. bekk L í Fellaskóla í Breið- holtshverfi og efndu þeir fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir hjúkrunardeild Hrafnistu í Hafnarfirði. Söfnuðu þessir piltar alls rúmlega 1.270 krónum. — Þeir heita Arnar Sævars- son, Hafsteinn S. Halldórsson og Ríkharður Utley. — Að baki þeim eru Ásmundur Sveinsson, Sigurður E. Vilhjálmsson, Magn- ús Jónsson, Hrafn Magnússon og Sigurður G. Diðriksson. KvðM-, rwtur- og helgarþiónueta apótekanna i Reykja- vik dagana 16. april til 22. april. aö báðum dögum með- töldum, er í Laugaroes Apoteki. En auk þess er Ingoffs Apótefc oplö til kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag. Slyuvarostofan í Borgarspitalanum, sím! 81200. Aiian sótarhringinn. Ónjemiuðgeroir tyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvernderatöö Reykjavíkur á ménudögum kl 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknutofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hœgt er að ná sambandl viö lækni á Göngudeild Landspitalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á hekjidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi við neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, simi 81200, en þvi aðeins aö ekki nálst i heimiiislækni Fltir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudðg- um er laaknavakt i sima 21230. Nánari upplýslngar um fyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar t simsvara 18888. Neyöarvakt Tannlæknafétags Islands er i Heileuvcrndar- atöoinni við Baronsstig á laugardogum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri: Uppl. um vaktþjonuatu apótekanna og lækna- vakt i simsvörum apótekanna 22444 eða 23718. Hatnartjörður og Garðabaer: Apotekin i Halnarfirði Hafnarfiarðar Apótek og Noröurbaajar Apotek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360. gefur uppl um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Setfoss: Setfoes Apótek er opið tll kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dogum, svo og laugardogum og sunnudogum. Akranaa: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um hekjar. eflir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sélu- hiélp í viölögum: Símsvari alla daga ársins 81515. Foreldraréogjöfin (Barnaverndarráö islands) Sálfræöileg ráðgjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglutjörður 98-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landapitalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 yg kl. 19 til kl. 19.30. Barnaapitali Hringaina: Kl. 13—19 atla daga — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn I Fouvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hatnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grana- áedeikJ: Manudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndar- atöoin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fatoingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppupiteti: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — FtókadeiM: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs hælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidöqum. — SÖFN Landsbókasafn fslanda Safnahusinu viö Hverflsgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þelrra veillar i aðalsafni, sími 25088. t>ióðminiasafnið: Opið sunnudaga, þrlðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16.00. Liatasafn ialanda: Opið þriðjudaga og limmtudaga kl. 13.30—16.00. Laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—22. Sýning i forsal á grafikverkum eftir Aager Jorn tll loka maimánaðar. Yfirlitssýning á verkum BrynióHe Þóröar- aonar, 1896—1938, lýkur 2. maí. Borgarbokasafn Reykjavíkur ADALSAFN — UTLANPDEILD. Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. HIJÓDBÓKASAFN — Hólmgarði 34, síml 86922. Hljóöbókaþiónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AOALSAFN — lestrarsalur, Þlng- holtsstræti 27. Sími 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13—19. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, simi aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, hellsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólhelmum 27, síml 36814. Oplð mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. BOKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuðum bókum við fallaða og aldr- aða Simatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagðtu 16, siml 27640. Oplð mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BUSTADASAFN — Bústaðakirkju. sími 36270. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. BÖKABILAR — Bækist- öð í Bustaöasafni, síml 36270. Viðkomustaölr viðsvegar um borgina. Árbaiiaraafn: Opið júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leið 10 trá Hlemmi. Ásgrimaufn Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Taaknibókaufnið, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sfml 81533. Höggmyndaufn Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Ltstaaafn Einara Jonssonar: Opiö sunnudaga og mið- vikudaga kl 13.30—16. Hús Jóns Sigurðasonar I Kaupmannahofn er oplö mlö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kiarvalaataoir: Opið alla daga vlkunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalalaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. A laugardögum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8 til 17.30. Sundhollin er opin mánudaga tll föstudaga frá kl. 7.20—13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er oplö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er oplð kl. 8.00—13.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í boöin alla daga frá opnun til kl. 19.300 Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaðiö f Vesturbæjarlauglnnl: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004. Sundlaugin I Breiðholti er opin virka daga: mánudaga til löstudaga kl. 7.20—8.30 og síðan 17.00—20.30. Laug- ardaga opið kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Sunnudaga opið kl. 10.00—12.00. Kvennatímar þriðjudögum og fimmtudögum kl. 19.00—21.00. Saunaböð kvenna opin á sama tima. Saunaböð karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. A sunnudögum: Sauna almennur timi. Simi 66254. Sundholl Keflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þrlöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Qufubaðiö opið frá kl. 16 mánu- daga—löstudaga. frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavoga er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opið 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þrlöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfiaroar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Böðin og heitu kerin opin alla vlrka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—löstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudogum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþiónuata borgaralofnana. vegna bilana á veitukerfl vatna og hita svarar vaktþjónuslan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í sima 27311. i þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnaveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn f sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.