Morgunblaðið - 20.04.1982, Page 6

Morgunblaðið - 20.04.1982, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. APRÍL 1982 í DAG er þriöjudagur 20. apríl, sem er 110. dagur ársins 1982. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 04.03 og síö- degisflóð kl. 16.28. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 05.39 og sólarlag kl. 21.16. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.27 og tunglið í suðri kl. 10.48. (Almanak Háskólans.) Gnótt friðar hafa þeir er elska lögmál þitt (Sálm. 119, 165.) KROSSGÁTA I.ÁKKTI: — 1. ntoó, 5. nyljarétlur, 6. álegK, 7. leyfint, 8. leynd, II. end- ing, 12. þrír eins, 14. eru á íði, 16. kvteðið. LÓÐRÉTT: — I. hund, 2. smá, 3. óhreinka, 4. listi, 7. sjór, 9. dvelur, 10. hanaði, 13. gyðja, 15. ósamstieð- ir. LAIISN SÍOtTSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — I. þúsUn, 5. U, 6. óhvfír, 9. hag, 10. Aa, II. NS, 12. Tas, 13. asna, 15. ála, 17. piltur. l/HIRÉTT: — I. þjóhnapp, 2. slieg, 3. tif, 4. nærast, 7. hass, 8. iða, 12. falt, 14. nál, 16. au. FRÉTTIR Veðurspá í ga-rmorgun var ekki beinlínis í þá veru, sem við óskuAum, sem sé áframhald- andi hlýviAri, heldur hiA gagn- stæAa: Heldur kólnar í veAri! Frostlaust var á landinu i fyrri- nótt, en hitinn fór niður i plús eitt stig uppi á Hveravöllum. Hér í Keykjavík var 4ra stiga hiti um nóttina og mældist rign- ingin 8 millim. eftir nóttina, en mest varð næturúrkoman aust- ur á Þingvöllum, 18 millim. Félagsstarf aldraðra í Kópa- vogi efnir til leikhúsferðar upp í Mosfellssveit, í Hlégarð, annað kvöld, 21. þ.m., en þar verður sýndur sjónleikurinn Gildran. — Lagt verður af stað frá Hamraborg 1, kl. 19.45. I^ndssamtökin Þroskahjálp. — Dregið hefur verið í alman- akshappdrættinu um vinn- ingana janúar-apríl og komu þeir á þessi númer og eru all- ir vinningarnir enn ósóttir: Janúarvinningur kom á miða nr. 1580, febrúarvinningur á nr. 23033, marsvinningur á nr. 34139 og aprílvinningur kom á miða nr. 40.469. — Nánari uppl. um vinningana í síma 29570. Átthagafélag Strandamanna í Reykjavík heldur sumarfagn- að annað kvöld, miðvikudag, kl. 21 í Domus Medica. Skaftfellingafélagið í Reykja- vík efnir til spilakvölds í Skaftfellingabúð, Laugavegi 178, annað kvöld (miðviku- dag), kl. 21. Þá er þess að geta að enn eru ósóttir vinningar í happdrætti félagsins, sem komu á þessi númer: 4356 — 2314 og 3846. Flóamarkaður á vegum Hjálp- ræðishersins verður í dag og á morgun, miðvikudag, á Hernum frá kl. 10—17 báða dagana. MINNING ARSPJÖLD Minningarspjöld Landssamtak- anna Þroskahjálp fást í skrifstofu félagsins, Nóatúni 17, simi 29901. FRÁ HÖFNINNI llm helgina komu til Reykja- víkurhafnar af ströndinni Hofsjökull og Askja. Togar- arnir Arinbjörn og Bjami BenedikLsson fóru aftur til veiða. I gærmorgun komu tveir togarar inn af veiðum og lönduðu báðir aflanum hér, en það eru Viðey og Karls- efni. í gærkvöldi var Freyfaxi væntanlegur. Komin eru tvö leiguskip að utan, Pia Nandved (SÍS) og Junior Lotte Hvar í skollanum á ég að koma öllum togurunum mínum fyrir, ef þú stendur fast á móti virkjunarleið eitt, góði?! (Eimskip). í nótt er leið var Dettifoss væntanlegur frá út- löndum svo og Selá og í dag, þriðjudag, er Ljósafoss vænt- anlegur frá útlöndum. BLÖD OG TÍMARIT Æskan Komið er út aprílblað Æsk- unnar, 58 síður. Meðal efnis: Venus frá Mílo, X-Q tekur til sinna ráða, saga; Lang vin- sælasta tómstundaiðjan, Gjamm, saga eftir H.C. And- ersen; Hitamælir; Galdra- maðurinn Lúrifaks; Listin að spá í spil; Ævintýri Róbín- sons; Sumarhattarnir þrír; Við kynnum; fjölskylduþáttur í umsjá Kirkjumálanefndar Bandalags kvenna í Reykja- vík: Umhverfið, Farðu var- lega þegar þú velur þér les- efni; Ur lífi fuglanna; Garð- urinn og vorið; Hestar og hestamennska; Skátaopnan; Engisprettur; Poppmúsík: Ego arftakar Utangarðs- manna, Góð og vond músík, Vinsældakosningar bresku poppblaðanna, Einn fremsti poppsöngvari heims; Sagan um Kristófer Kólumbus; Ferðir Sindbaðs, Mjallhvit, leikrit: íslensk frímerki 1981; Bréfaskipti, Verðlaunaget- raun; veistu það?; Leikir; Eru þær eins?; Föndur; Felu- myndir; Myndasögur; Skrýtl- ur, Krossgáta o.m.fl. Ritstjóri er Grímur Engilberts. ÁHEIT OG GJAFIR Aheit á Strandakirkju — afhent Mbl.: S.M. 5 kr. Frá Ingu 10 kr. K.H.J. 10 kr. Ómerkt 10 kr. E.S. 10 kr. E.S. 10 kr. G. 10 kr. H.M. 10 kr. N.N. 10 kr. M.Á. 20 kr. S.B. 20 kr. D.S. 20 kr. Þessir snaggaralegu strákar eru í 5. bekk L í Fellaskóla í Breið- holtshverfi og efndu þeir fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir hjúkrunardeild Hrafnistu í Hafnarfirði. Söfnuðu þessir piltar alls rúmlega 1.270 krónum. — Þeir heita Arnar Sævars- son, Hafsteinn S. Halldórsson og Ríkharður Utley. — Að baki þeim eru Ásmundur Sveinsson, Sigurður E. Vilhjálmsson, Magn- ús Jónsson, Hrafn Magnússon og Sigurður G. Diðriksson. Kvðld-, nsstur- og helg»rþ|ónu*t» apAtekanna i Reykja- vik dagana 16. april til 22. apríl, að báðum dögum með- töldum. er í Laugarnea Apótekl. En auk þess er Ingðlts Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag. Slysavarðstofan í Borgarspitalanum, siml 81200. Anan sólarhringinn. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl 16.30—17.30. Fólk hafl með sér ónæmisskírteini. Lasknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aö ná sambandi vlð lækni á Göngudeild Landspitalans alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum Á vlrkum dögum kl.8—17 er hægt að ná sambandi við neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, simi 81200, en pvi aðeins að ekkl nálsl í heimilislæknl Eflir kl. 17 virka daga tll klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um iyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Nayöarvakt Tannlæknafélags íslands er i Heilsuverndar- stöóinni við Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri: Uppl. um vaktþjónustu apótekanna og lækna- vakt í simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjarðar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til sklptlst annan hvern iaugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eflir lokunartíma apótekanna. Keflavik: Apóteklð er opiö kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360. gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfosa: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30 Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftlr kl. 17 á vlrkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akrenss: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir ki. 20 á kvöldtn — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegl laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp i viölögum: Simsvari alla daga ársins 81515. Forsldraráögjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræölleg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri simi 98-21840. Siglufjöröur 98-71777. SJÚKRAHÚS -leimsóknartímar. Landspitalinn: alla daga kl. 15 tll kl. 16 ag kl. 19 til kl. 19.30 Barnaspftali Hringsina: Kl. 13—19 alla daga — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn I Fossvogi: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftlr samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðin Alladaga kl. 14 tll kl. 17. — Grens- ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndar- stööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15 30 til kl. 16.30 — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópevogs- hælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgldögum. — SÖFN Landsbókatafn ítlands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12. Héskólabókaaafn: Aóalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar i aöalsafni, sími 25088. Þfóóminiasafnió: Opió sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16.00. Listasafn íslands: Opió þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—22. Sýning í forsal á grafíkverkum eftir Asger Jorn til loka maímánaóar. Yfirlitssýning á verkum Brynjólfs Þóróar- sonar, 1896—1938, lýkur 2. maí. Borgarbókasafn Raykjavíkur AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstrœti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. HIJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóóbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstrœti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiösla í Þingholtsstrœti 29a, simi aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö manudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ngarþjónusta á prentuóum bókum viö fatlaöa og aldr- aóa. Simatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækist- öö i Bústaóasafni, simi 36270. Viökomustaöir viósvegar um borgina. ÁrbæjarMfn: Opiö júni til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-ieiö 10 frá Hlemmi. ÁsgrímsMfn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. TasknibóksMfnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Simi 81533. HöggmyndsMfn Ásmundar Sveinssonar vió Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. ListaMfn Einars Jónssonar: Opiö sunnudaga og miö- vikudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga tíl föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjsrvslsstsöir Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Lsugardslslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opió frá kl. 8 til 17.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er oplö kl. 7.20— 17.30 og á sunnudögum er oplö kl. 8.00—13.30. — Kvennatímínn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun tíl kl. 19.300 Vesturbæjarlaugin er opin alia virka daga kl. 7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8 00—17.30. Gufubaóió í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breiöholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og síöan 17.00—20.30. Laug- ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547. Varmérlaug I Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Sunnudaga opiö kl. 10.00—12.00. Kvennatímar þriöjudögum og fimmtudögum kl. 19.00—21.00. Saunaböö kvenna opin á sama tíma. Saunaböó karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. A sunnudögum: Sauna almennur tími. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöió opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145. Sundlaug Kópsvogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opió 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 og miövíkudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarösr er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusts bofgsrstotnsns. vegna bllana á veitukerfl vatna og hita svarar vaktþjónustan alla vlrka daga frá kl. 17 til kl. 8 f sima 27311. I þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rsfmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn I sima 18230.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.