Morgunblaðið - 20.04.1982, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.04.1982, Blaðsíða 7
MORGUNBLADID, ÞRIDJUDAGUR 20. APRÍL 1982 HELGI JÖNSSON - LEIGUFLUG - AIRTAXI REYKJAVlKURFLUGVELLI Simi: (91 -)10880(91 -)10858 Leiguflug mílli landa og innanlands ALLTFYRIR SMIÐINN B.B.BYGGINGAVÖRUR HF SUÐURLANDSBRAUT 4. SÍMI 33331. TUDOR RAFGEYJWAR medQ lif Laugavegi I80sími 84I60 Gengishækk- un dollara gagnvart Evr- ópumynt og ís- lenzk verð- þróun 1981 I riti l'jóAhags.stoi'nunar, I r þjóoarbúskapnum, framvindan 1981 og horfur 1982, segir efnislega, ad gengisþróun í virtskipta löndum okkar, sem íslenzk stjórnvöld höfðu naumast áhrif á, hafi lækkað ís- lenzkt veröbólgustig um 10% árið 1981. I>egar ríkis- stjórnin hreykir sér af þessari þróun, ef marka má þessar upplý-singar, er því um lánsfjárhæðir að ræða. Verðbóta- skerðingin 1. marz 1981 Orðrétt segir í þessu riti l>jóðhagsstofnunar (bls. 8): „Með skerðingu verð- bótahækkunar launa um 7% 1. marz 1981 var læ«ð sú veröbólgualda, sem reis í kjölfar kaupsamninga haustio 1980. Útlit var fyrir að með þessari ráðstöfun ásamt öðrum, sem fólust í efnahagsáætlun ríkis stjórnarinnar, færi verð- bólgan nirtur í nálægt 50% frá upphafi til loka síöasta árs. Hinsvegar var óvist að verðbólgan hjaðnaði meira nema frekari ráðstafanir kæmu til. Reyndin var hinsvegar sú, að verðbólg- an á mælikvarða frani færsluvisitölunnar varð rúmlega 40%, eins og áður sagði. Ástæðan var fyrsi og fremst sú, að gengislækk- un dollarans gagnvart Kvr- ópumyntum var nýtt til þess að draga sem mest úr lækkun á meðalgengi krónunnar..." I>að sem lesið verður út úr þessum línum um orsakir þeirrar verðlags- hjöðnunar, sem talin er hafa orðið 1981, er, að þar hafi tvennt fyrst og fremst komið til: 1) VerðbóU- skerðing launa 1. marz 1981 og 2) utanaðkomandi gcngisþróun, sem sýnist hafa lækkað verðlag hiér, á mælikvarða framfærslu- vísitölu mælt, um allt að 10%. í Ijósi þessa er fátt orðið eftir af því, sem ríkisstjórn- in telur sér til ágætis, þeg- ar þetta síðasta haldreipi reynist nánast utanaðkom- andi hvalrcki. Kvenmenn og karlmenn í viðtali við Halldór Laxness rithöfund i helgar- blaði I )V, segir m.a.: „Eftir þessa hressilegu ádrepu kýs ég að venda mínu kvæði í kross og spyr llalldór Laxness álils á dægurmálum. Hvað finnsl honum um kvennafram- boð? „Ég hef ekkert sérstakt á móti því. I>að er dálítið skemmtilegt að mynda stjórnmálaflokk þar sem eintómar konur mega vera. I'að gæti gefið karl mönnum hugmyndir um að mynda eitthvað ánióta. Kf til vill kemur upp svo franv farasinnuð ríkisstjórn að hún gerir það að lögum að hér skuli vera aðeins tveir pólitískir flokkar í landinu — kvenmenn og karl- menn. Byrjunin á slíku er sem sagt hafin og ég kvíði ekkert fvrir framhaldinu. Væri það ekki bara gam- Aðildin að NATO I umræðu á Alþingi um árlega skýrslu utanríkis- ráðherra, kom fram ein- dreginn stuðningur fulltrúa allra þingflokka, ulan Al þýðubandalags, við aðild Islands að Atlantshafs- bandalaginu. Kjartan J«V hannsson, formaður Al- þýðuflokksins, sagði ni.a.: „Atlanzhafsbandalagið var siofnað sem vörn gegn útþenslu Sovétkommún- ismans. Hlutverk þess var að tryggja lýðfrjálsum þjóð- um á norðurhveli frið og öryggi, og standa þannig vörð um lýðræðisskipulag- ið. hað hefur tekizt. Við höfum nolið friðar. I'innan ciiifalila sannleika hljótum við og verðum við að hafa í huga. Knn er full þörf árvekni og viðbúnaðar. Varnarleysi livður hættu hcini. hlutleysi ci engin trygging. I>vert á móti skapar það tómarúm við ríkjandi aostæður, sem útþensluþjóð leitast við að fylla, eins og dæmin sanna. I'að varnar- og öryggis- kerfi, sem við höfum buið við, hefur leyft okkur að njóta friðar. Við kunnum ekki betri ráð til að treysta öryggi okkar. I>að hefur ríkt jafnvægi á okkar slóð- um. Köskun þess jafnvægis af okkar hálfu væri óvitur- leg." Varnarleysi býöur hætt- unni heim Kjartan Jóhannsson sagði ('iinfrcimir: „Varnarleysi íslands, eins og Alþýðubandalagið boðar, byði heim hættu á hernámi og ógnunum, eins og nýleg dæmi um Afgan- istan, l'ólland og nú síðast, Kalklandseyjar, sanna. Al- þýðubandalagsmenn segja, að aðild okkar að Atlanz- hafsbandalaginu og vera herstöðvar í landinu geri okkur að skotmarki Kússa. Kg segi: Varnarleysi við nú- verandi aðstæður mundi gera okkur að tálbeitu og skotmarki beggja. Tóma- rúm á Islandi mundi auka umsvil' beggja á hafinu um- hverfis okkur og við gerð- um frelsi okkar, öryggi og sjálfsta-ði að leiksoppi. Talsmenn Alþýðubanda- lagsins segja, að varnar- stöðin í Keflavík sé stjórn- stöð í styrjaldaráformum Bandaríkjanna. I'ar með yrðuni við meðsekir i hild- arleiknum, ef til kemur. Kn kjarni málsins er sá, að þetta stríð má aldrei hefj- ast I því yrði engu og eng- um þyrmL Hlutleysi mundi heldur ekki gagnast þá. Öll okkar viðleitni hefur og á að beinast að því að koma í veg fyrir styrjóld. Keynslan sýnir, að við núverandi skipan mála, hefur það tek- izt í okkar heimshluta." Mótmæla opnun „Norðaustursvæðis" FUNDUR stjórnar og irúnan- armannaráðs Vcrkalýðsfé- lags Húsavíkur, haldinn 26. mars 1982, mótmælti harð- lega tillögu Hafrannsókn- arstofnunar, um frekari opnun friðaða svæðisins út af Norðausturlandi, til veiða með botnvörpu. Fundurinn tók í einu og öllu undir ályktun bæjarráðs Húsa- víkurkaupstaðar um þetta mál, frá 23. mars 1982. Fundurinn ályktaði að verði látið undan þeim þrýstingi, sem stjórnvöld liggja undir í þessu máli, muni fótunum verða kippt undan útgerð smærri og stærri báta á Norðausturlandi með ófyrirsjáanlegum afleiðingum í atvinnulífi staðanna. Þá muni slíkar aðgerðir stefna í voða afkomu og atvinnuöryggi fjölda verkafólks, sem byggir lífsafkomu sína á vinnu við veið- ar og vinnslu sjávarafla á Norð- austurlandi. Fundur stjórnar og trúnað- armannaráðs VH skoraði á sjáv- arútvegsráðherra, að láta hvergi undan þeim þrýstingi sem beitt er til að knýja fram frekari opnun hinna friðuðu svæða, en orðið er. Fullkomíd öryggi fyrír þá sem þú elskar ^trestone hjólbardar hjálpa þér ad vernda þí na Firestone S-211 radial-hjólbarðar upp- fylla ströngustu kröfur sem gerðar eru. Þeirerusérstaklegahannaðirtilaksturs á malarvegum. Þeir grípa mjög vel við erf iðar aðstæður ogaukastórlega öryggi þitt og þinna í umferðinni. Tirestoneul Fullkomið öryggi - alls staðar HJOLBARDAVIDGERÐ KOPAVOGS Skemmu vegi 6 - Simi 75135

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.