Morgunblaðið - 20.04.1982, Side 7

Morgunblaðið - 20.04.1982, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. APRÍL 1982 7 ALLT FYRIR SMIÐINN RR BYGGINGAVÖRUR HE SUÐURLANDSBRAUT 4. SfMI 33331. (teíMÉEgS? Gengishækk- un dollara gagnvart Evr- ópumynt og ís- lenzk verð- þróun 1981 í riti l>jóðhagK.stornunar, Úr þjóðarbúskapnum, framvindan 1981 og horfur 1982, sogir efnislcga, að gengisþróun í viðskipta löndum okkar, sem íslenzk stjórnvöld höfðu naumast áhrif á, hafi lækkað ís- lenzkt verðbólgustig um 10% árið 1981. Þegar ríkis- stjórnin hreykir sér af þessari þróun, ef marka má þessar upplýsingar, er því um lánsfjárhæðir að ræða. Verðbóta- skerðingin 1. marz 1981 Orðrétt segir í þessu riti Þjóðhagsstofnunar (bls. 8): „Með skerðingu verð- bótahækkunar launa um 7% 1. marz 1981 var lægð sú verðbólgualda, sem reis í kjölfar kaupsamninga haustið 1980. ÍJtlit var fyrir að með þessari ráðstöfun ásamt öðrum, sem fólust í efnahagsáætlun ríkis- stjórnarinnar, færi verð- bólgan niður í nála-gt 50% frá upphafi til loka siðasta árs. Ilinsvegar var óvíst að verðbólgan hjaðnaði meira nema frekari ráðstafanir kæmu til. Reyndin var hinsvegar sú, að verðbólg- an á mælikvarða fram- færsluvLsitölunnar varð rúmlega 40%, eins og áður sagði. Ásta-ðan var fyrst og fremst sú, að gengislækk- un dollarans gagnvart Kvr- ópumyntum var nýtt til þess að draga sem mest úr lækkun á meðalgengi krónunnar...“ I»að sem lesið verður út úr þessuni línum um orsakir þeirrar verðlags- hjöðnunar, sem talin er hafa orðið 1981, er, að þar hafi tvennt fyrst og fremst komið til: 1) Verðbóta- skerðing launa 1. marz 1981 og 2) utanaðkomandi gengisþróun, sem sýnist hafa lækkað verðlag hér, á mælikvarða framfærslu- visitölu mælt, um allt að 10%,. I Ijósi þessa er fátt orðið cftir af því, sem ríkisstjórn- in tclur sér til ágætis, þeg- ar þetta síðasta haldreipi reynist nánast utanaðkom- andi hvalreki. Kyenmenn og karlmenn í viðtali við llalldór l^xness rithöfund i helgar- hlaði I)V, segir m.a.: „Eftir þessa hressilegu ádrepu kýs ég að venda mínu kvæði í kross og spyr llalldór Laxness álits á dæ-gurmálum. Hvað finnst honum um kvennafram- boð? „Ég hef ekkert sérstakt á móti því. I»að er dálítið skemmtilegt að mynda stjórnmálaflokk þar sem cintómar konur mega vera. I>að gæti gefið karl- mönnum hugmyndir um að mynda eitthvað ámóta. Ef til vill kemur upp svo fram- farasinnuð ríkisstjórn að hún gerir það að lögum að hér skuli vera aðeins tveir pólitískir flokkar í landinu — kvenmenn og karl- menn. Byrjunin á slíku er sem sagt hafin og ég kvíði ekkert fyrir framhaldinu. Væri það ekki bara gam- an?““ Aðildin að NATO I umra-ðu á Alþingi um árlega skýrslu utanríkis- ráðhcrra, kom fram ein- dreginn stuðningur fulltrúa allra þingflokka, utan Al- þýðubandalags, við aðild Islands að Atlantshafs- bandalaginu. Kjartan Jó- hannsson, formaður Al- þýðuflokksins, sagði m.a.: „Atlanzhafsbandalagið var stofnað sem vörn gegn útþenslu Sovétkommún- ismans. Hlutverk þess var að tryggja lýðfrjálsum þjóð- um á norðurhveli frið og öryggi, og standa þannig vörð um lýðra-ðisskipulag- ið. I>að hefur tekizt. Við höfum notið friðar. hennan einfalda sannleika hljótum við og verðum við að hafa í huga. Enn er full þörf árvekni og viðbúnaðar. Varnarleysi býður hættu heim, hlutleysi er engin trygging. I>vert á móti skapar það tómarúm við ríkjandi aðstæður, sem útþensluþjóð leitast við að fylla, eins og dæmin sanna. I>að varnar- og öryggis- kerfi, sem við höfum búið við, hefur leyft okkur að njóta friðar. Við kunnum ekki betri ráð til að treysta öryggi okkar. l>að hefur ríkt jafnvægi á okkar slóð- um. Köskun þess jafnvægis af okkar hálfu væri óvitur- leg.“ Varnarleysi býöur hætt- unni heim Kjartan Jóhannsson sagði ennfremur: „Varnarleysi íslands, eins og Alþýðubandalagið boðar, byði heim hættu á hernámi og ógnunum, eins og nýleg da»mi um Afgan- istan, 1‘ólland og nú síðast, Ealklandseyjar, sanna. AE þýðubandalagsmenn segja, að aðild okkar að Atlanz- hafsbandalaginu og vera herstöðvar í landinu geri okkur að skotmarki Kússa. Ég segi: Varnarleysi við nú- verandi aðstæður mundi gera okkur að tálbeitu og skotmarki beggja Tóma- rúm á Islandi mundi auka umsvif beggja á hafinu um- hverfis okkur og við gerð- um frelsi okkar, öryggi og sjálfstæði að leiksoppi. Talsmenn Alþýðuhanda- lagsins segja, aö varnar- stöðin í Keílavík sé stjórn- stöð í styrjaldaráformum Bandaríkjanna. I>ar með yrðum við meðsekir í hild- arleiknum, ef til kemur. En kjarni málsins er sá, að þetta stríð má aidrei hefj- ast. í því yrði engu og eng- um þyrmt. Hlutleysi mundi heldur ekki gagnast þá. Öll okkar viðleitni hefur og á að beinast að því að koma í veg fyrir styrjöld. Keynslan sýnir, að við núverandi skipan mála, hefur það tek- izt í okkar hoimshluta." Mótmæla opnun „Noröaustursvæðis“ FUNDUR stjórnar og trúnaó- armannaráðs Verkalýðsfé- lags Húsavíkur, haldinn 26. mars 1982, mótmælti harð- lega tillögu Hafrannsókn- arstofnunar, um frekari opnun friðaða svæðisins út af Norðausturlandi, til veiða með botnvörpu. Fundurinn tók í einu og öllu undir ályktun bæjarráðs Húsa- víkurkaupstaðar um þetta mál, frá 23. mars 1982. Fundurinn ályktaði að verði látið undan þeim þrýstingi, sem stjórnvöld liggja undir í þessu máli, muni fótunum verða kippt undan útgerð smærri og stærri báta á Norðausturlandi með ófyrirsjáanlegum afleiðingum í atvinnulífi staðanna. Þá muni slíkar aðgerðir stefna í voða afkomu og atvinnuöryggi fjölda verkafólks, sem byggir lífsafkomu sína á vinnu við veið- ar og vinnslu sjávarafla á Norð- austurlandi. Fundur stjórnar og trúnað- armannaráðs VH skoraði á sjáv- arútvegsráðherra, að láta hvergi undan þeim þrýstingi sem beitt er til að knýja fram frekari opnun hinna friðuðu svæða, en orðið er. Fullkomíd öryggi íyrir þá sem þú elskar HJÓLBARÐAVIÐGERÐ KÓPAVOGS Skemmuvegi 6 - Simi 75135 yire$tone hjólbardar hjálpa þér ad vernda þína Firestone S-211 radial-hjólbarðar upp- fylla ströngustu kröfur sem gerðar eru. Þeireru sérstaklega hannaðirtil aksturs á malarvegum. Þeir grípa mjög vel við erfiðar aðstæður og auka stórlega öryggi þitt og þinna í umferðinni. m S-211 Fullkomið öryggi - alls staðar Tirestone it

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.