Morgunblaðið - 20.04.1982, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 20.04.1982, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. APRÍL 1982 Hafnarfjörður Öldutún 3ja herb. 80 fm íbúð í litlu fjöl- býlishúsi. Góö eign meö vönd- uöum innréttingum. Útb. 570 þús. Suöurvangur Góö 4ra—5 herb. 112 fm íbúð á 3. hæö í fjölbýlishúsi. Austurgata Eldra steinhús, tvær hæöir, kjallari og ris samtals um 260 fm. Eign sem gefur mikla mögu- leika. Kaldakinn 140 fm sérhæö í tvíbýlishúsi. Útb. 800 þús. Suöurgata Tvær sérhæöir í smíöum um 160 fm hvort. Húsiö veröur til- búiö undir málningu aö utan, en afhendist fokhelt að ööru leyti. Nánari upplýsingar og teikn- ingar á skrifstofunni. Arni Grétar Finnsson hrl., Strandgötu 25, Hafnarf simi 51 500 Fatleignatala — Bankaatrsti 2945531nur EINSTAKLINGSÍBÚÐIR Þangbakki. 50 fm íbúö á 7. hæö. Verð 500 þús. Sólheimar. 50 fm meö sér inngangi. Hraunbær. 20 fm, samþykkt. Snæland. Verö 450 þús. 2JA HERB. ÍBÚÐIR Krummahólar. Ca. 50 fm íbúö á 2. hæö. Bílskýli. Ákveðin sala. Verö 550 þús. Útb. 420 þús. Laugarnesvegur. 45 fm ibúö í kjallara. Verö 480 þús. Útb. 360 þús. Ósamþykkt. Njálsgata 55 fm m. sér inn- gangi. Grettisgata. 50 fm á 2. hæö. Engihjalli Rúmgóö á jarö- hæö. Þangbakki 68 fm á 7. hæö. Mjóahlíó 55 fm i risi. Útb. 400 þús. 3JA HERB. ÍBÚÐIR Álfaskeió. Meö sér inngangi á jaröhæö, 100 fm í þríbýli. Ákveöin sala. Asparfell. 90 fm íbúö á 5. hæö. Suöursvalir. Ákveöin sala. Klapparstígur. 85 fm tilbúin undir tréverk. Bílskyli. Asparfell. 87 fm á 7. hæö. Hverfisgata. 77 fm í steinhúsi. Útb. 460 þús. Ljósvallagata sem ný 80 fm á 1. hæö. Verö 800 til 850 þús. Hófgerði. 75 fm íbúð í kjall- ara. Verð 550 þús. Austurberg 92 fm á 3. hæö meö bílskúr. Verö 820 þús. 4RA HERB. ÍBÚÐIR Furugrund. Nýleg 110 fm á 5. hæö. Útsýni. Laus. Hraunbær. 110 fm á 2. hæö. stór stofa, ákveöiö i sölu. Karfavogur. 90 fm risíbúö. Verð 800 þús. Hamarsbraut. Hæö og kjall- ari, mikið endurnýjaö. Hlióarvegur. 120 fm á jarö- hæö meö sér inng. Ákveöin sala. Grettisgata 100 fm á 3. hæö. Laugavegur Hæö og ris meö sér inngangi í tvíbýli. írabakki 105 fm á 3. hæö. Til afh. fljótlega. Útb. 660 þús. EINBÝLISHÚS Tjarnarstígur meö tveimur íbúöum. Hryggjarsel. 305 fm raöhús auk 54 fm bílskúrs. Fokhelt. Arnarnes. Hús, 290 fm. Skil- ast fokhelt eöa lengra komið. Reykjamelur Mos. Timbur- hús, 142 fm og bílskúr skilast tilb. aö utan en fokh. aö inn- an. Jóhann Oavíósson, sölustjóri. Sveinn Rúnarsson. Friðrik Stefénsson, viðskiptafr. 28611 Baldursgata Járnparhús sem er járnvariö timburhús á tveimur hæöum. Grunnflötur 45 fm. Ný uppgert eldhús og baö. Góö lóö. Melabraut Seltj. 4ra til 5 herb. 110 fm íbúö á jaröhæö i þríbýtishúsi. Suöur svalir. Sér hiti. Stór lóð. Austurberg 4ra herb. 100 fm ibúö á 2. hæð. Suöur svalir. Laus fljótlega. Hraunbær 4ra—5 herb. 110 fm íbúö á 2. hæð. Sérsmíöuö eldhúsinnrétt- ing. Laus í ágúst eöa septem- ber. Ljósheimar 3ja herb. 85 fm ibúö í lyftuhúsi. Mikiö endurnýjuð. Haöarstígur Gamalt einbýlishús á tveimur hæöum, um 130 fm. Hægt aö hafa tvær íbúöir í húsinu. Þarfn- ast standsetningar. Grettisgata Járnklætt timburhús sem er kjallari, hæö og ris. Bílskúrs- réttur. Ibúöin er endurnýjuö að hluta. Melabraut Seltj. Efri sér hæð í tvíbýlishúsi. 3ja tll 4ra herb. Sér inng. Stór lóö. Bílskúrsréttur. Ibúöin er endur- nýjuö aö hluta. HÚS 0G EIGNIR Bankastræti 6 Lúóvík Gizurarson hrl., kvöldsími 17677. Garöabær 5 herb. einbýlishús á tveim hæöum á rólegum stað efst viö Lækjarfit gr.flötur hússins um 70 fm, 200 fm eignarlóö. Árni Gunnlaugsson hrl. Austurgötu 10, Hafnarfirói, sími 50764. AK.I.YSINÍ.ASÍMINN ER: 22410 JWstijtuiblabib R:® FASTEIGNA HÖLUN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR - HAALEITISBRAUT 58-60 SÍMAR 35300&35301 Krummahólar 2ja herb. Snotur, Irtil 2ja herb. ibuö á 2. hæö. Suöur svalir. Lindargata 2ja herb. Snotur 2ja herb. íbúö á jaröhæö. Sér inng. Sér geymsla inn af íbúö. Laus í júlí. Kjarrhólmi — 3ja herb. Glæsileg íbúö á 1. hæö. Sér þvotta- herb. innaf íbúö. Suöursvalir. Miklö út- sýni. Flyðrugrandi 3ja herb. Glæsileg 3ja herb. íbúö á 3. hæö. Sauna i sameign. Suöur svalir. Hlíöarhverfi — sór hæö Mjög falleg og vönduö 154 fm sér hæö í Hlíöum. Hæöin skiptist í 3 rúmgóö svefnherb , 2 góöar stofur. Suöur svalir. Mjög góö eign. Efstasund sórhæó 115 fm sérhæö. Tengt fyrir þvottavél á baöi. Nýtt tvöfalt gler. Míövangur Hafn. raöhús Glæsilegt raóhús á tveimur hæöum meö innbyggöum bílskúr. Húsiö skiptist í 4 svefnherb , baðherb., stofur, eldhus, þvottahús og búr inn af eldhúsi og gestasnyrtíngu. Melabær — raóhús (Selás). Glæsilegt endaraöhús á tveimur haaöum ásamt bílskúr. Húsió er fullfrá- gengiö. Ræktuö lóö. 4 svefnherb., baö, fataherb., gestasnyrting, stórt eldhus. Æskileg skiptí á 4ra til 5 herb. íbúö meö bilskur í Háaleitishverfi eöa Fossvogi. ' Lækjartún Mosfellssveit Glæsilegt einbýlishús á einni hæö ásamt bilskúr. Húsiö er aó grunnfleti 150 fm auk bilskúrs. Frágengin og fal- lega ræktuö lóö. Útsýni. Úrvals eign. í smíðum Suðurgata Hafn. Glæsilegar fokheldar sérhæöir ásamt bilskurum Skilast frágengnar utan, meö útidyrahuröum og bílskúrshuröum og gleri, í ágúst nk. Miöbær Reykjavík Til sölu 2ja, 3ja og 5 herb. íbúðir t.b. undir tréverk í mióbænum. Húsiö skil- ast frágengió aö utan. Lóö grófjöfnuö. Afhendist í nóv. Klapparberg — einbýli Glæsilegt 150 fm fokheit einbylishus á tveimur hæöum meö innbyggöum bíl- skúr. Húsiö er tii afhendingar nú þegar. Fasteignaviöskipti: Agnar Ólafsson, Amar Sigurösson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Til leigu Til leigu er nýtt 1000 fm húsnæöi á 2. hæð í húsi viö Sigtún í Reykjavík. Hentugt fyrir skrifstofur, iönaö, félagsstarfsemi og margt fleira. Góö lofthæð. Teikn- ing til sýnis. Leiga á hluta hugsanleg. Nóg bílastæði. Nánari upplýsingar gefur undirritaöur. Árni Stefánsson, hrl., Suöurgötu 4, Sími: 14314. Allir þurfa híbýli 26277 Endaraðhús — Seljahverfi Fullbúiö raöhús á þremur hæöum ásamt fullbúnu bilskýli. Skiptist í 5—6 svefnherb., stóra stofu, eldhús meö borökrók, þrjú salerni, stórt sjónvarpsherb., þvottahús og gott geymsluris. (Gæti veriö stórt svefnherb.) Tvennar svalir og góö sólverönd. Lóö ræktuö og girt. Ath.: gott útsýni. Eignin er til sölu. Ekki héó keójuverkun. Einkasala. Sér hæð Barmahlíð Skiptist i 2 storar stofur, 2 svefnherb., gott nylegt eldhus og baö. Tvöfalt gler. Nýleg teppi. Sér inngangur. Sér hiti og rafmagn. Bíl- skúrsréttur. Athugið ákveöin sala. Endaraöhús — Langholtsvegur íbúöin er á 2 hæöum auk jarö- hæöar meö innbyggöum bíl- skúr. Fallegur garöur. Æskileg skipti á 4ra—5 herb. íbúö meö bílskúr. Hlíöahverfi 2ja herb. Stór 2ja herb. ibúö á 1. hæö. Hol, stofa, svefnherb., eldhús og baö. Snotur íbúö. Snyrtileg sameign. Ákveöin sala. HÍBÝU & SKIP Sölustj.: Heima Hjörleifur Garöastrætj 38. Sími 26277. Jón Ólalaaon Háaleitisbraut Til sölu er glæsileg 5 herbergja endaíbúö á 2. hæö í sambýlishúsi (blokk) viö Háaleitisbraut. Sér hiti. Bílskúrsréttur. íbúóin lítur sérstaklega vel út. Gler nýtt aö mestu leyti. Útsýni. Einkasala. Árni Stefánsson, hrl. Suöurgötu 4. Sími: 14314 Kvöldsími 34231. SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS L0GM JOH ÞOROARSON HDl Til sölu og sýnis auk annarra eigna: Glæsilegt einbýlishús í smíöum á vinsælum staö í borginni Húsiö er hæó og jaröhæó. Grunnflötur um 140 fm. Bílskúr 34 fm. Á jaröhæóinni má hafa sér íbúö. Húsiö er nú frá- gengið að utan meö gleri í gluggum og járni á þaki. Timburhús skammt utan viö borgina Aö mestu nýtt, um 175 fm. 7 herb. íbúð. Gróin lóö. Um 2000 fm fylgir. Skiptamöguleiki á 3ja—4ra herb. íbúó. Viö Háaleitisbraut meö bílskúr 4ra herb. mjög stór og góð íbúö á 1. hæð um 115 fm. Parket, teppi, sér geymsla í kjallara. Góö sameign. Vesturborgin — Neöra Breiöholt Til sölu er 4ra herb. endaíbúö á 1. hæö um 100 fm. skammt frá KR-heimilinu. Skipti möguleg á góöri 3ja herb. íbúð í neðra-Breiðholti. Sumarbústaðarland á fallegum staö á móti suöri og sól. Teikningar og nánari uppl. á skrifstofunni. Einbýlishús eöa raöhús óskast æskileg stærö um 130—140 fm, ó einni hæö. Skiptamöguleiki á úrvals eign (stærra einbýlishús). 3ja—4ra herb. íbúö óskast í Árbæjarhverfi, Fossvogi eöa í góöu háhýsi. Skipti mögu- leg á sérhæö meö bílskúr á góöum staö á Seltjarnarnesi. 4ra—5 herb. íbúð óskast á 1. hæö í Fossvogi, Háaleitishverfi eða Árbæjarhverfi. Veröur borguö út. AIMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 Ágúst Guðmundsson, sölum. Pótur Björn Pétursson, viöskfr. MARARGATA 3ja herb. 86 fm hæö í þríbýlis- húsi. Bílskúrsréttur. Bein sala. Einkasala. SÓLVALLAGATA 3ja herb. 70 fm íbúö á 3. hæö. Góö eign. Laus strax. Verð 700—750 þús. HVERFISGATA 2ja herb. góö kjallaraíbúö ósamþykkt. Verö 280 þús. GRUNDARSTÍGUR Hugguleg 2ja herb. 35 fm tbúð í timburhúsi. Samþykkt. Verö 350 þús. HÖFÐATÚN 3ja herb. 85 fm íbúö á 2. hæö. Mikið endurnýjaö. Bein sala. Laus strax. Verö 700 þús. FÁLKAGATA 4ra herb. 100 fm á 1. hæð. Tvær samliggjandi stofur, tvö svefnherb. Möguielki á stækk- un. Bein sala. SELJAVEGUR 4ra herb. 90 fm íbúð á 2. hæð. íbúöin er öll endurnýjuö, 2 svefnherb. og tvær samliggj- andi stofur. Laus strax. Verö 800 þús. HRAUNBÆR 4ra—5 herb. 110 fm íbúð á 2. hæö. Bein og ákveöin sala. Frekari uppl. á skrifstofunni. HRAFNHÓLAR 4ra—5 herb. 117 fm íbúð á 2. hæö. Bílskúr. Eignin er einungis í makaskiptum fyrir raöhús eöa 6 herb. íbúö í Breiöholti. HEF KAUPANDA aö sérhæö á Reykjavíkursvæöi meö kr. 600 þús. viö samning. HEFKAUPANDA að tvíbýlishúsi á Reykjavíkur- svæöi sem er ekki minna en tvær 4ra herb. íbúöir. BOLLAGATA 5 herb. 120 fm sérhæð. Bílskúr. Laus 1. júnj. Bein sala. Verö 1.250—1.300 þús. HEIÐVANGUR — HAFNARFIRÐI 140 fm einbýlshús á einni hæö. Bílskúr. Frágengin lóö. Fæst í skiptum fyrr stærra einbýlishús í Hafnarfiröi. HJARÐALAND— MOSFELLSSVEIT Sökklar undir einbýlishús sem byggja á úr timbri. Teikningar á skrifstofunni. Verö 350 þús AKRANES 3ja herb. 84 fm góö íbúö f steinhúsi viö Sóleyjargöfu. Bein sala. Verð 350 þús. Elnkasala. VERSLUNARHÚSNÆÐI — HAMRABORG 107 fm é götuhæö er hentugt fyrir margskonar viöskipti. Verö 1.200 þús. Laust strax. Heimasímar sölumanna: Helgj 20318, Ágúat 41102.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.