Morgunblaðið - 20.04.1982, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 20.04.1982, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. APRÍL 1982 140 kepptu á íslandsmóti fatlaðra um síðustu helgi (iuðmundur (iuðm.s. ll'K 75 Sigfús Brynjólfsson ÍFK 95 I'SLANDSMOT fatlaðra fór fram um síðustu helgi. 140 keppendur tóku þátt í mótinu og voru þeir frí sjö félögum. Sundkeppnin fór fram i Sundhöll Reykjavíkur á Töstu- dagskvöld en keppt var í öðrum greinum á Akranesi. Mörg og góð afrek voru unnin á mótinu, sem fór i alla staði mjög vel fram og var til ánægju og sóma. Það var íþrótta- handalag Akraness sem sá um fram- kvæmd mótsins á Akranesi og var framkvæmd þeirra á mótinu til mik- ils sóma. Keppt var í fjórum flokkum í sundinu. Flokki hreyfihamlaðra, blindra, þroskaheftra og heyrnar- skertra. Snæbjörn Þórðarson ÍFA vann besta afrekið í flokki hreyfihaml- aðra, Böðvar Böðvarsson vann besta afrekið í flokki heyrnar- skertra, Benedikt Valsson vann besta afrekið í flokki þroskaheftra og Gunnar Guðmundsson í flokki blindra. Hafdís Ásgeirsdóttir vann bæði einliða- og tvíliðaleik í borðtennis, og Viðar Guðnason í karlaflokki. Elísabet Vilhjálmsdóttir var 27 stigum á eftir Jóni Eiríkssyni eftir 30 örvar í bogfiminni. En í síðari hluta keppninnar vann hún mjög gott afrek, náði Jóni og átti níu gullskot. Það er að segja að örv- arnar fóru beint í miðpunktinn á skotskífunni. Þá stóð Sigurrós Karlsdóttir sig mjög vel í flokki hreyfihamlaðra standandi í boccia. Úrslit í mótinu fara hér á eftir. — ÞR. Úrslit: Kinstaklingskeppni í boccia l>roskaheftir: 1. sæti Sonja ÁgúsLsdóttir (jap 2. sjpti Kdda (iuómundsdóttir Hvöt 3. sa*ti Ármann Kggertsson llvöt 4. sæti Siguróur PétursHon Ösp HrevTihamlaóir (sitjandi): 1. s»ti Siguróur Björnsson ÍKK 2. sæti Klísabet Vilhjálmsson ÍKK 3. sjpti Lýður lljálmarsson ÍKK I ni;linganokkur: 1. seti Stefán Thorarensen ÍKA 2. sjpti lljalti Kiðsson Í KK 3. sjpti Ævar Magnússon ÍKK 4. sjpti Ásdís ( Ifarsdóttir ÍKK llreynhamlaðir (standandi): 1. s»ti Sigurrós Karlsdóttir ÍKA 2. sæti llafdis (iunnarsdóttir ÍKA 3. s»ti llalldór (íuðbrandsson ÍKK 4. sjeti Snjpbjörn Pórðarson ÍKA ÍJrslit í bogfimi (2x30 örvar á 18 m fjeri, 40 cm skífa): 1. sjpti Klísabet Vilhjálmsson 467 stif; 9 gull 2. sjpti Jón Kiríksson 426 stif; 4 gull 3. sjpti Rúnar l*ór Björnsson 367 stif; 2 gull 4. sjpti Hafliði (iuðmundsson 209 stig 1 gull Sveitarkeppni í boccia: Proskaheftir: 1. sjpti 4. sveit Aspar 2. sjpti 1. sveit Aspar 3. sæti 3. sveit Hvatar 4. sjeti 2. sveit Hvatar llreynhamlaðir: 1. sjeti I. sveit ÍKR 2. sjpti 2. sveit ÍKK 3. sjpti l.sveitÍFA ÍJRSLIT f LYfTINGUM (opið mót): Kristján Ólafsson ÍKR 521: Ólafur Ólafsson (>sp 55 Sigurður Péturss. Osp 45 Ólafur Siggeirsson fH 35 Sigurður Axelsson ()sp 50 Böðvar Böðvarsson ÍH 0 Sigmar Maríusson ÍFK 120 Sigurkarl ÓUfsson ÍFK 65 l*orsteinn Hjálmarss. ÍFR 50 Keynir Kristófersson ÍFK 100 I ÍJRSLIT í BORÐTKNNIS: Heyrnardaufír: Sjeti 1. Tadeus Baran 2. Olgeir Jóhannesson 3. Jóhann Ágústsson l'roskaheftir: Sjeti 1. Jón Hafsteinsson Ósp 2. Ólafur Ólafsson ()sp 3. Jósep Ólafsson Ósp llreyfihamlaðir (sitjandi): Konur Sjpti 1. Klsa Stefánsdóttir ÍKK 2. Guðný (lUðnadóttir ÍKK 3. Elísabet Vilhjálmsson ÍFK Karlar: Sjeti 1. Viðar Guðnason ÍKK 2. Siggeir (.unnarsson ÍFK 3. (iestur Guðjónsson ÍKR Tvíliðaleikur: S«ti 1. Viðar Guðnason ÍKR (■uðný Guðnadóttir ÍFK 2. Klsa Stefánsdóttir ÍFR Klísabet Vilhjálmsson ÍFK 3. Siggeir (>unnarsson ÍFK (iestur (lUðjónsson ÍKR llreyfihamlaðir (standandi): Konur: Sjpti 1. Hafdís Ásgeirsdóttir ÍFR 2. Ilafdí.s (.unnarsdóttir ÍKA 3. Sigurrós Karlsdóttir ÍFA Karlar Sjpti 1. Sjpvar (.uðjónsson ÍFK 2. Rúnar l*ór Björnsson ÍKA 3. Kinar Malmberg ÍFK Tviliðaleikur: Sjpti 1. Hafdís Ásgeirsdóttir ÍFR Kinar Malmberg ÍFR 2. Ilafdís Gunnarsdóttir ÍKA Kúnar l»ór Björnsson ÍFA 3. Helga Bergmann ÍFK Sigurrós Karlsdóttir ÍFA Elísabet Vilhjálmsdóttir, 62 ára gömul húsmóðir, sigraói í bogfimi. Hún sýndi mikið öryggi í sídari hluta keppninnar og átti þá níu skot beint i miðja skotskífuna. Elísabet tók líka þátt í borðtennis og boccia. Cruyff slasaóist er Ajax sigraði PSV AJAX sigraði PSV Eindhoven 3—0 i uppgjöri tveggja efstu liðanna í hol- lensku deildarkeppninni í knatt- spyrnu að viðstöddum um 60.000 áhorfendum. Þar með náði Ajaz tveggja stiga forystu í deildinni auk þess sem liðið hefur yfirburða- markatölu. Það er nú skammt til mótsloka og ekki annað að sjá en að Ajax stli að hafa það af að þessu sinni. Soren Lerby og Johan Cruyff sýndu snilldartakta og yfirburðir Aj- ax voru miklir. Lerby skoraði tvíveg- is beint úr aukaspyrnu og Daninn Jesper Olsen bstti þriðja markinu við. Reyndar lék Cruyff ekki nema fyrri hálfleikinn, hann lenti í sam- stuði við Rene Van Der Kerkhov og slösuðust báðir. PSV-leikmaðurinn þó mun meira og verður frá í 3 vik- ur. Úrslit leikja í deildinni urðu ann- ars sem hér segir: Maastricht — Nec Nijmegen 1—1 Feyenoord — Harleem 1—3 Williem 2. — AZ ’67 Alkmaar 2—3 Pec Zwolle — Roda JC 3—1 FC Tvente — FC Utrecht 2—1 De Graafchap — GAE Deventerl—4 Ajax — PSV Eindhoven 3—0 Den Haag — Nac Breda 0—2 FC Groningen — Sparta 2—1 Pier Tol, Franz Oberacher og Kees Kist skoruðu mörk Alkmaar og gamla kempan Wim Van Han- egem skoraði eina mark Feye- noord sem tapaði óvænt á heima- velli fyrir Haarlem. Annars er Aj- ax efst sem fyrr segir, hefur 47 stig, PSV hefur 45 stig og Alk- maar hefur 42 stig. Haarlem hefur 35 stig og 1. deildarnýliðarnir eiga nú all góða möguleika á því að hreppa sæti í næstu UEFA- keppni. m v . .. Æ Sigurrós Karlsdóttir stóð sig vel á mótinu. hreyfihamlaðra í boccia, standandi flokki. Sigraði meðal annars i flokki Aukastig t il Fra O E JVi íkings TALSVERT var um að vera í ís- lenska knattspyrnuheiminum um helgina, tveir leikir í Reykjavikur- mótinu og tveir í Litlu Bikarkeppn- inni. Bæði Fram og Víkingur tryggðu sér aukastig á Reykjavíkurmótinu, Fram sigraði Fylki 3—0 með mörk- um þeirra Guðmundar Torfasonar (2) og Bryngeirs Torfasonar. Viking- ur mætti Þrótti og sigraði léttilega 3—0. Heimir Karlsson var i essinu sínu, skoraði tvívegis, en Ómar Torfason skoraði eitt mark. FH sigraði Hauka örugglega 3—0 i Litlu Bikarkeppninni, mörkin skor- uðu þeir Pálmi Jónsson, Viðar Hall- dórsson og Guðmundur Hilmarsson. Þá mættust UBK og ÍA í Kópavogi, Trausti Ómarsson skoraði fyrir UBK, en Sveinbjörn Hákonarson svaraði fyrir ÍA. • Tviburabræðurnir Pétur og Ingi Þór aem glima til úrslita um Grettisbelt- ið. Pétur nældi í Grettisbeltið - eftir aukaglímu gegn tvíburanum ÞINGEYINGURINN Pétur Ingvason hreppti Grettisbeltið í glímu, en að þessu sinni var keppt um það norður á Húsavik. Pétur vann ekki fyrr en eftir úrslitaglímu gegn tvíburabróður sínum, Inga Þór, en báðir hlutu 6 vinninga. Sama baráttan var um bronsverðlaunin, Eyþór Pétursson sigraði þar eftir aukaglímu gegn Árna Þór Bjarnasyni, en báðir hlutu 5 vinninga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.