Morgunblaðið - 20.04.1982, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 20.04.1982, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. APRÍL 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Eskifjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6137 og hjá afgreiöslu- manni í Reykjavík sími 83033. Afgreiðslustörf Óskum eftir að ráða til starfa starfsfólk til ýmiskonar afgreiðslustarfa, bæði í matvöru- verslun og söludeild. Framtíðarstörf. Allar nánari uppl. veitir starfsmannastjóri á skrifstofu félagsins aö Skúlagötu 20. Sláturfélag Suðurlands, Starfsmannahald. Sölumaður Getur þú starfað sjálfstætt?! Ert þú — Á aldrinum 20—30 ára. — Með eldlegan áhuga og mikla reynslu í sölumennsku. — Meö haldgóða verslunarmenntun. — Lipur, kurteis og snjall aö koma fyrir þig orði. Ef svo er, höfum við skemmtilegt starf handa þér, og góðar tekjur, ef þú selur vel. Leggöu inn nafn og helstu uppl. um fyrri störf ásamt símanúmeri inn á afgr. Morgunblaðs- ins fyrir 24. nk. merkt: „Sölumaður — 1748“. Þér veröur svarað. Sjúkrahús Skagfirðinga, Sauöárkróki, óskar aö ráöa deildarstjóra og hjúkrunarfræðing til afleysinga. Einnig sjúkraþjálfara eöa þriöja árs nema í sumarafleysingar. Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra eöa á skrifstofunni, í síma 95-5270. F.h. Sjúkrahúss Skagfirðinga, Sauðárkróki, Svava Hjaltadóttir. Bifvélavirkjar Viljum ráða nú þegar bifvélavirkja á verk- stæði okkar. Framtíðarstarf. Ath. bónuskerfi. Upplýsingar gefur Páll Eyvindsson. Veltir hf., Suöurlandsbraut 16, sími 35200. Viljum ráöa verkamenn til ýmissa starfa á verkstæðum okkar. Upplýsingar gefur Páll Eyvindsson. Veltir, Suðurlandsbraut 16, simi 35200. Sjúkrahús Keflavíkur- læknishéraðs Ljósmæður vantar nú þegar og til sumaraf- leysinga, einnig hjúkrunarfræðinga og meinatækni til sumarafleysinga. Uppl. veitir hjúkrunarforstjóri í síma 1400. Sendisveinn Okkur vantar strax sendisvein í 3—4 vikur. Hálfsdagsstarf kemur til greina. frm/HlO: líffl /lUIÍL Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu. sími 29500. Ritstjóri óskast að Sjómannablaðinu Víking. Uppl. gefa Ing- ólfur Ingólfsson í síma 29933 eða 30441, og Ingólfur Falsson í síma 29933 eöa 92-1976. Umsóknir um starfiö skulu hafa borist til Ing- ólfs Falssonar, Farmanna- og fiskimanna- sambandi íslands, Borgartúni 18, fyrir fimmtudag 29. apríl. Hótelstarf Starfskraftur óskast til að veita forstöðu eða reka sumarhótelið að Laugarhóli í Bjarnar- firði sumariö 1982. Tilvalið fyrir hjón eða tvo samhenta einstaklinga. Uppl. hjá Baldri Sigurðssyni, Odda, sími um Hólmavík, eða Ingólfi Andréssyni, sími 95- 3242. Umsóknir berist fyrir 1. maí nk. Sveitarstjóri Búðahreppur Fáskrúðsfirði óskar eftir að ráða sveitarstjóra. Umsóknir þurfa aö hafa borist til skrifstofu Búðahrepps, Skólavegi 53, 750 Fáskrúðs- firöi, fyrir 24. maí 1982. Verkstjóri Verkafólk Viljum ráða nú þegar verkafólk til ýmissa verkamannastarfa. Framtíðarstarf. Allar nánari uppl. veitir starfsmannastjóri á skrifstofu félagsins aö Skúlagötu 20. Sláturfélag Suðurlands, Starfsmannahald. Rótgróið iðnfyrirtæki, sem hyggur á frekari nýjungar, óskar eftir að ráöa verkstjóra til starfa nú þegar. Fyrirtækið, sem einkum sérhæfir sig í efnaiönaði, er í Reykjavík. Leitað er eftir sjálfstæðum, drífandi manni, sem er fær um að stjórna og langar til að finna sér framtíöarstarf. Umsóknir merktar: „Verkstjóri — 1698“ óskast sendar Morgunblaðinu fyrir 23. apríl nk. Ráðskona óskast á sveitaheimili nálægt Akureyri frá miöjum maí til júlíloka. Upplýsingar í síma 96-24904. Verkafólk Viö viljum ráöa nú þegar verkafólk til ýmissa verkamannastarfa. Framtíðarstörf. Allar nánari uppl. veitir starfsmannastjóri á skrifstofu félagsins aö Skúlagötu 20. Sláturfélag Suðurlands, starfsmannahald. Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar að ráöa skrifstofu- mann til vélritunar- og annarra skrifstofu- starfa. Kunnátta og reynsla í vélritun eftir handriti og segulbandi áskilin, auk góörar kunnáttu í íslensku, ensku og einu Noröur- landamáli. Laun skv. kjarasamningi ríkisstarfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar af- greiðslu Mbl. fyrir 24. apríl merkt: „Skrif- stofustarf — 6032“. Afgreiðslustörf Óskum eftir aö ráöa til starfa starfsfólk til ýmiskonar afgreiðslustarfa bæði í matvöru- verslun og í söludeild. Framtíöarstörf. Allar nánari uppl. veitir starfsmannastjóri á skrifstofu félagsins að Skúlagötu 20. Sláturfélag Suðurlands, starfsmannahald. Húsgagnasmiðir aðstoðarfólk Húsgagnasmiðir og aöstoðarfólk óskast nú þegar við innréttingasmíði. Upplýsingar veitir verkstjóri. J. P. -innréttingar. Sportvöruverslun óskar eftir heilsdags starfskrafti. Æskilegur aldur 20—30 ár. Verður að geta byrjaö strax. Framtíöarvinna. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Sport — 6097“ fyrir 27. apríl nk. Fiskvinnsla - bónus Óskum eftir vönu fólki í borðavinnu og í önn- ur störf. Bónuskerfi — mötuneyti — keyrsla til og frá vinnu. Hraöfrystistöðin í Reykjavík hf., Mýrargötu 26, sími 23043.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.