Morgunblaðið - 20.04.1982, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 20.04.1982, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐID, ÞRIDJUDAGUR 20. APRÍL 1982 25 smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Víxlar og skuldabréf i umboössölu Fyrirgreiöslustofan, Vesturgötu 17, simi 16233. Þorleifur Guö- mundsson heima 12469. þjðnusta Hilmar Foss lögg skjalaþ. og dómt. Hafnarstræti 11, simi 14824 og 12105. n Hamar 59824207 - Frl. Lokat. D Helgafell 59822047—VI D Edda 59824207 — 1 Frl. IOOF OB-IP = 1634208 Vi = IOOF 8 = 1634218V4 = 9 III. IOOF Reb. 4 = 131420—8'zí. IOOF = Ob. 1P ¦ 1234208% — Fnóirfætur Oansæfing veröur haldin sunnu- daginn 25. apríl í Hreyfilshúsinu, frákl. 9—1. Nyir félagar avallt velkomnir. Fíladelfía Almennur bibliulestur i kvöld kl. 20.30. Ræoumaour Einar Gisla- son. AD KFUK Kvöldvaka í kvöld aö Amt- mannsstíg 2B kl. 20.30. Helga S. Konráðsdottir og fleiri sjá um efni. Kaffi Allar konur vetkomnar. Tilkynntng frá Skiftaté- lagi Reykjavikur Laugardaginn 24. april nk. kl. 2 e.h. verður 5 km skiðaganga fyrir almenning viö gamla Borg- arskalann i Bláfjöllum Flokka- skipting verður sem hér segir: Konur 16—40 ára. Konur 41—50 ára. Konur 51 árs og eldri. Karlar 16—20 ára Kartar 21—40 ára. Karter41—45 ára. Karlar 51 —55 ára Kartar 56—60 ára. Kartar 60 ára og eldri Verölaunabikarar í þessum flokkum hafa verið gefnir af Jóni Aöalsteini Jónssyni eiganda verzlunarinnar Sportval. Enn- fremur verður í ár dregiö um ein gðnguskiöi fyrir hvern tlokk. Þessi ganga er ekki eingöngu bundin við Reykjavíkursvæðið. heldur er öllu áhugatolki helmil þátttaka. Skránlng veröur í gamla Borgarskálanum frá kl. 12—2 keppnisdaginn. Skioafé- lag Reykjavikur sér um fram- kvæmd mótsins og allar nánarl upplysingar eru veittar á skrlt- stofu félagsins Amtmannsstig 2, simi 12371. Ef veour veröur óhagstætt verður það tilkynnt i utvarpi um kl. 10 f.h. keppnis- daginn. Stjórn Skíðafélags Reykjavíkur. J.C.VIK REYKJAVIK Fólagar Kjörfundur verður haldinn i fe- lagsheimilinu okkar i kvöld aö Armula 36, kl. 20.30. Verum stundvis og tökum með okkur gesti. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar fundir — mannfagnaöir Félagsmenn B.S.F-Vinnunnar Aöalfundur veröur haldinn nk. mánudag 26. apríl kl. 8.30 í Hamragöröum. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Aöild aö nýju byggingasamvinnufélagi. 3. Önnur mál. Stjórnin. Aöalfundur Handknatt- leiksfélags Kópavogs veröur haldinn þriöjudagskvöldið 27.4 '82, kl. 20.00 í Hamraborg 1, Kópavogi. Félagar fjölmenniö. Stjórn H.K. Aöalfundur Aöalfundur Sjálfstæðisfélags Vestmannaeyja veröur haldinn í Hallarlundi Samkomuhúss- ins, fimmtudaginn 22. apríl nk. sumardaginn fyrsta og hefst kl. 16.00 (4.00 síödegis). Fundarefni: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kosningaundirbúningur fyrir bæjarstjórn- arkosningar. 3. Bæjarmál. Stjórnin. Félag Snæfellinga og Hnappdæla heldur spila- og sumarfagnað laugardaginn 24. þ.m. kl. 20.30 í Domus Medica. Hrókar sjá um fjöriö í dansinum. Félagar fjölmenniö og takiö meö ykkur gesti. Skemmtinefndin. tilkynningar Hafnarfjöröur — Matjurtagarðar Leigjendum matjurtagaröa í Hafnarfirði til- kynnist hér meö aö þeim ber aö greiða leig- una fyrir 1. maí nk. Ella má búast viö aö garölöndin veröi leigö öörum. Bæjarverkfræðingur. !í! Orðsending til námsfólks á Norðurlöndum. Vandamönn- um fólks er stunda nám á Norðurlöndum er bent á aö athuga hvort námsfólkiö er á kjör- skrá fyrir sveitarstjórnarkosningar 22. maí eins og þaö á rétt á. Kjörskrá liggur frammi á bæjarskrifstofunni í Kópavogi, aö Fannborg 2, 4. hæð frá 22. apríl til 6. maí. Eigi síöar en 7. maí skal hver sá er kæra vill aö einhvern vanti eöa sé ofaukið þar, hafa afhent oddvita bæjarstjórnar eða bæjarstjóra rökstudda kæru þar um. Bæjarstjorinn í Kopavogi. ra Kjörskrá Kópavogs Vegna sveitarstjórnarkosninga sem fram eiga aö fara 22. maí 1982 liggur kjörskrá frammi almenningi til sýnis á bæjarskrifstof- unni Kópavogi aö Fannborg 2, 4. hæö frá 11. apríl til 6. maí 1982 kl. 9.30—15.00 mánu- daga til föstudaga. Kærur vegna kjörskrár skulu berast bæjarstjóra eigi síðar en 7. maí 1982. Kopavogi 16. apríi 1982, Bæjarstjórinn í Kópavogi. þjónusta Kælitækjaþjónustan, Reykjavíkurvegi 62, Hafnar- fírði sími 54860. Önnumst alls konar nýsmíði. Tökum að okkur viðgerðir á kæliskápum, fyrstikistum og öörum kæiitækjum. Fljót og góð þjónusta — Sækjum — Sendum. til sölu Til sölu byggingakrani, Liebherr og Breiöfjörösmót. Uppl. í síma 45510. Byggung Garðabæ. Multilith 1250 fjölritari til sölu. Vélin er með númerator og perforer- ingu og er í góðu lagi. Stensill hf., Óðinsgötu 4, simi 24250. Ljosritunarvel til sölu Viljum selja Nashua 1120 OF Ijósritunarvél. Vélin er með hálfsjálfvirkum frumritamatara og ný yfirfarin í fullkomnu ástandi. Stensill hf., Óðinsgötu 4, sími 24250. húsnæöi óskast Verzlunarpláss óskast Vil taka á leigu verzlunarpláss fyrir skóverzl- un sem fyrst. Uppl. í Skóver, Týsgötu 8, sími 14955 og 93-1165. Ung kona meö 1 barn óskar eftir 2ja herb. íbúö á leigu, á sann- gjörnu veröi. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. í síma 77534 eftir kl.20.00. bétar — skip Óskum eftir humarbátum í viöskipti. Góö þjónusta. Uppl. ísíma 99-3107. tilboö — útboö C 1ANDSVIRKJUN Útboö Landsvirkjun óskar hér meö eftir tilboðum í framleiöslu og uppsetningu á stálfóðringu ásamt tilheyrandi búnaði í botnrás Þúfu- versstíflu, í samræmi viö útboðsgögn 341. Helztu stærðir: Lengd 75 m, þvermál 2,5 m, þykkt 10 mm. Utboösgögn veröa afhent á skrifstofu Lands- virkjunar, Háaleitisbraut 68, 108 Reykjavík frá og með þriðjudeginum 20. apríl 1982, gegn greiðslu óafturkræfs gjalds að upphæð kr. 200,00 fyrir hvert eintak útboösgagna. Tilboöum skal skilaö á sama stað fyrir kl. 14.00 föstudaginn 7. maí 1982, en þá verða tilboð opnuö í viðurvist þeirra bjóðenda er viöstaddir kunna að veröa. Útboð Tilboð óskast í málun á fjölbýlishúsinu Kleppsveg 26, 28, 30 og 32. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 30789 (eftir kl. 19).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.