Morgunblaðið - 20.04.1982, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 20.04.1982, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. APRÍL 1982 25 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Víxlar og skuldabréf i umboössölu Fyrirgreiðslustofan, Vesturgötu 17, sími 16233, Þorlelfur Guð- mundsson heima 12469. Hilmar Foss lögg. skjalaþ. og dómt. Hafnarstræti 11, sími 14824 og 12105. D Hamar 59824207 - Frl. Lokaf. □ Helgafell 59822047—VI D Edda 59824207 — 1 Frl. IOOF OB-IP = 1634208 % = IOOF 8 = 1634218H = 9 III. IOOF Reb. 4 = 131420—8% IOOF = Ob. 1P = 1234208% — FSéir fætur Dansæfing veröur haldin sunnu- daginn 25. apríl í Hreyfilshusinu, frá kl. 9—1. Nýir félagar ávallt velkomnir. Fíladelfía Almennur biblíulestur j kvöld kl. 20.30. Ræöumaöur Elnar Gísla- son. AD KFUK Kvöldvaka í kvöld aö Amt- mannsstig 2B kl. 20.30. Helga S. Konráösdóttir og fleiri sjá um efni. Kaffi Allar konur velkomnar Tilkynning frá Skíöafé- lagi Reykjavíkur Laugardaginn 24. apríl nk. kl. 2 e.h. veröur 5 km skiöaganga fyrir almenning vlö gamla Borg- arskálann i Bláfjöllum. Flokka- skipting veröur sem hér segir: Konur 16—40 ára. Konur 41—50 ára. Konur 51 árs og eldri. Karlar 16—20 ára. Karlar 21—40 ára. Karlar 41—45 ára. Karlar 51—55 ára. Karlar 56—60 ára. Karlar 60 ára og eldrl. Verölaunabikarar i þessum flokkum hafa verið gefnir af Jóni Aöalsteini Jónssyni eiganda verzlunarinnar Sportval Enn- fremur veröur i ár dregtö um ein gönguskiöi fyrlr hvern flokk. Þessi ganga er ekki eingöngu bundin viö Reykjavíkursvaeöiö, heldur er öllu áhugafólki heimil þátttaka Skráning veröur i gamla Borgarskálanum frá kl. 12—2 keppnisdaginn. Skiöafé- lag Reykjavikur sér um fram- kvæmd mótslns og allar nánari upplýsingar eru veittar á skrlf- stofu félagsins Amtmannsstig 2, simi 12371. Ef veöur veröur óhagstætt veröur þaö tilkynnt í útvarpi um kl. 10 f.h. keppnis- daginn. Stjórn Skiöafélags Reykjavíkur. J.C.VÍK REYKJAVÍK Félagar Kjörfundur veröur haldinn í fé- lagsheimilinu okkar í kvöld aö Armúla 36. kl. 20.30. Verum stundvis og tökum meö okkur gesti. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar fundir *— mannfagnaöir Félagsmenn B.S.F-Vinnunnar Aöalfundur veröur haldinn nk. mánudag 26. apríl kl. 8.30 í Hamragörðum. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Aöild aö nýju byggingasamvinnufélagi. 3. Önnur mál. Stjórnin. Aðalfundur Handknatt- leiksfélags Kópavogs veröur haldinn þriöjudagskvöldiö 27.4 ’82, kl. 20.00 í Hamraborg 1, Kópavogi. Félagar fjölmenniö. Stjórn H.K. Aðalfundur Aöalfundur Sjálfstæöisfélags Vestmannaeyja veröur haldinn í Hallarlundi Samkomuhúss- ins, fimmtudaginn 22. apríl nk. sumardaginn fyrsta og hefst kl. 16.00 (4.00 síödegis). Fundarefni: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kosningaundirbúningur fyrir bæjarstjórn- arkosningar. 3. Bæjarmál. Stjórnin. Félag Snæfellinga og Hnappdæla heldur spila- og sumarfagnaö laugardaginn 24. þ.m. kl. 20.30 í Domus Medica. Hrókar sjá um fjöriö í dansinum. Félagar fjölmenniö og takiö meö ykkur gesti. Skemmtinefndin. tiikynningar Hafnarfjörður — Matjurtagarðar Leigjendum matjurtagaröa í Hafnarfirði til- kynnist hér meö aö þeim ber aö greiöa leig- una fyrir 1. maí nk. Ella má búast viö aö garðlöndin veröi leigö öðrum. Bæjarverkfræðingur. ÍS Orðsending til námsfólks á Noröurlöndum. Vandamönn- um fólks er stunda nám á Noröurlöndum er bent á aö athuga hvort námsfólkiö er á kjör- skrá fyrir sveitarstjórnarkosningar 22. maí eins og þaö á rétt á. Kjörskrá liggur frammi á bæjarskrifstofunni í Kópavogi, aö Fannborg 2, 4. hæö frá 22. apríl til 6. maí. Eigi síöar en 7. maí skal hver sá er kæra vill aö einhvern vanti eöa sé ofaukið þar, hafa afhent oddvita bæjarstjórnar eöa bæjarstjóra rökstudda kæru þar um. Bæjarstjórinn í Kópavogi. Kjörskrá Kópavogs Vegna sveitarstjórnarkosninga sem fram eiga aö fara 22. maí 1982 liggur kjörskrá frammi almenningi til sýnis á bæjarskrifstof- unni Kópavogi aö Fannborg 2, 4. hæö frá 11. apríl til 6. maí 1982 kl. 9.30—15.00 mánu- daga til föstudaga. Kærur vegna kjörskrár skulu berast bæjarstjóra eigi síöar en 7. maí 1982. Kópavogi 16. apríl 1982, Bæjarstjórinn í Kópavogi. þjönusta Kælitækjaþjónustan, Reykjavíkurvegi 62, Hafnar- firöi sími 54860. Önnumst alls konar nýsmíði. Tökum aö okkur viögeröir á kæliskápum, fyrstikistum og öörum kælitækjum. Fljót og góö þjónusta — Sækjum — Sendum. tii sölu Til sölu byggingakrani, Liebherr og Breiöfjörösmót. Uppl. í síma 45510. Byggung Garöabæ. Ljósritunarvél til sölu Viljum selja Nashua 1120 OF Ijósritunarvél. Vélin er með hálfsjálfvirkum frumritamatara og ný yfirfarin í fullkomnu ástandi. Stensill hf., Óöinsgötu 4, sími 24250. húsnæöi óskast Verzlunarpláss óskast Vil taka á leigu verzlunarpláss fyrir skóverzl- un sem fyrst. Uppl. í Skóver, Týsgötu 8, sími 14955 og 93-1165. Ung kona með 1 barn óskar eftir 2ja herb. íbúö á leigu, á sann- gjörnu verði. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. í síma 77534 eftir kl.20.00. Óskum eftir humarbátum í viöskipti. Góö þjónusta. Uppl. í síma 99-3107. tilboö — útboö L 1ANDSVIRKJUN Útboð Landsvirkjun óskar hér meö eftir tilboðum í framleiöslu og uppsetningu á stálfóðringu ásamt tilheyrandi búnaöi í botnrás Þúfu- versstíflu, í samræmi viö útboðsgögn 341. Helztu stærðir: Lengd 75 m, þvermál 2,5 m, þykkt 10 mm. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu Lands- virkjunar, Háaleitisbraut 68, 108 Reykjavík frá og meö þriöjudeginum 20. apríl 1982, gegn greiöslu óafturkræfs gjalds að upphæö kr. 200,00 fyrir hvert eintak útboösgagna. Tilboðum skal skilaö á sama staö fyrir kl. 14.00 föstudaginn 7. maí 1982, en þá veröa tilboö opnuð í viðurvist þeirra bjóöenda er viðstaddir kunna aö verða. Multilith 1250 fjölritari til sölu. Vélin er meö númerator og perforer- ingu og er í góöu lagi. Stensill hf„ Óöinsgötu 4, sími 24250. Útboð Tilboð óskast í málun á fjölbýlishúsinu Kleppsveg 26, 28, 30 og 32. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 30789 (eftir kl. 19).

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.