Morgunblaðið - 20.04.1982, Síða 27

Morgunblaðið - 20.04.1982, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. APRÍL 1982 27 Frumsýning kvikmyndar- innar „Rokk í Reykjavík“ hlýtur aö flokkast undir einhvern merkilegasta viöburö íslenskrar popp- sögu. Viö frumsýningu myndarinnar voru lang- flestir hlutaöeigandi mætt- ir og stór hluti þeirra fagn- aöi merkum áfanga í Óöali eftir frumsýninguna. Járnsíöan var á sveimi um salarkynni hússins og smellti þá þessum mynd- um af. nHv«r var ad aagja ad ég vaari orðinn glaseygöur.“ Einar Orn úr Purrki Pillnikk lœtur ókeypis veigar ekki úr hendi sleppa. Bodies-brasóurnir, Danny og Mike PoHock, glereygóir aó vanda „Grýlur erum vió, vasni minn, en sætar engu aó síður," gætu þær stöllur Linda Hreióarsdóttir og Ragnhildur Gísladóttir verið aó segja. Annars, hvaó varó um fallega hárið hennar Röggu? „Grettínn, grár og Ijótur," segir einhvers staóar. Sú lýsing á vel vió Jaz úr Killing Joke er hann sendir linsu Ijósmyndarans Ijótan fingur. Hvaó halda þessir menn eiginlega að þeir sáu? „Bubbi, ág ætla aó kyssa þig,“ sagói Stefán vinur okfcar úr Fræbbblunum vió þetta tækifæri. Kœs fákk hann Htinn, ef nokkurn, en myndin stendur fyrir sinu. „Magnús, ég var aó tata vió þig“. Megas gefur sig á tal við ektakvinnu sína. Meó 5 Motorhead-merki í barm- inum. Þaö dugar ekkert minna viiji menn vera bárujárnsstefn- unni trúir. „Jói Motorhead" slær hér taktinn. Bjarni „Móhíkani“ og vinkona þess fyrrnefnda gleypa hvert oró af vörum trymbilsins. Myndir: Kristján Örn Elíasson

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.