Morgunblaðið - 05.05.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.05.1982, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. MAÍ1982 í DAG er miövikudagur 5. maí, sem er 125. dagur ársins 1982. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 04.48 og síö- degisflóö kl. 17.16. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 04.47 og sólarlag kl. 22.04. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.24 og tungliö í suöri kl. 24.02. (Almanak Háskólans.) Og þá munuð þér vera mín þjóð og ég mun vera yðar Guð. (Jer. 30, 22.) ÁRNAÐ HEILLA Torfadóttir, Rauðarárstíg 7, Rvík. Hún tekur á móti afmælisgestum sínum á heimili sonar síns að Sól- heimum 25, 2.h.b, eftir klukk- an 20 í kvöld. FRÁ HÖFNINNI í fyrradag fóru úr Reykjavík- urhöfn í ferð á ströndina: Vela, ílðafo.sM og Jökulfcll og |)á fór hafrannsóknaskipið Arni Kriðriksson í leiðangur. I gær komu tveir togarar inn af veiðum og lönduðu báðir hér: Karlscfni og Ásgeir. Þá fór Laxfoss á ströndina. Mare (iarant, leiguskip Eimskip kom frá útlöndum. Þá fór Hrr- iðafoss á ströndina í gær. Þá var von á Selá og llelgafelli að utan í gær, lleklu úr strand- ferð og leiguskip Hafskipa, Berit átti að fara á ströndina. í dag, miðvikudag, er llvassaf- ell væntanlegt að utan og Bar- ok, leiguskip Hafskipa. EITT SINN í janúar upp- götvaðist j>að á Rauða torginu í Moskvu að piss- að hafði verið þannig í snjóinn að skrifað stóð: BRESNJEF ER UXI! Bresnjef reiddist þessu auðvitað og heimtaði rannsókn málsins og handtöku misgerða- mannsins, hver sem hann kynni að vera. Síðar um daginn kom skýrsla frá KGB og í henni stóð: „Þetta er skriftin konunnar yðar! FRÉTTIR LÁRKTT: — I (')ind, 5 mynni, fi skorningur, 9 niigl, I0 tveir eins, II ósamstteAir, 12 gljúfur, 13 kroppa, 15 óhreinka, 17 skoraói fast á. LODRKTT: — I luggunum, 2 gælu- nafn, 3 espa, 4 mannsnafn, 7 fýla, H mannsnafn, 12 vegur, 14 flan, IB smáorA. LAI'SN SÍOI .STI KROSSOÁTt!: LÁRKTI : — I saka, 5 okar, fi egna, 7 a A, H punts, 11 un, 12 ýta, 14 nafn, Ifi aAlaAi. LOORKTT: — I stelpuna, 2 konan, 3 aka, 4 gráA, 7 a-sl, 9 unaA, 10 týna, 13 asi, 15 fl. Áfram verður kalt í veðri og frost, sagði Veðurstofan í gærmorgun, en í fyrrinótt hafði frostið orðið harðast á láglendi norður á Kaufarhöfn, á Nauta- búi í Skagafirði og á Hæli í lireppum — minus 8 stig. llppi á liveravöllum var 12 stiga frost um nóttina og hér í Reykjavík fór það niður í 5 stig. Snjókoma í fyrrinótt var mest í (irímsey og í Vopnafirði og mældist næturúrkoman 5 millim. Nýjung i skipasmiðum: Framsóknarlagið Kkki alls Ivrir longu veitti sjávarútvegsráAherra SjólastöAinni í llafnarfirfti leyfi til aA kaupa bát erlendis frá. SjnlastnAin keypti skuttogara. ■ llann var heldur langur lil aA teljast bátur skv. islenskum reglum og þá var einfaldlega gripiA til þess ráös að saga framan af stefni skipsins. og iillu róltlæti þar með fullnjegl. fTífíiTFMÍ^ ié 03 S--L ‘i°GcrfÚ\JO Skipið er að sjálfsögðu opið í báða enda og getur því togað áfram og aftur á bak. — Stefninu hefur verið komið þannig fyrir að skipið mælist ekki lengra en venjuleg trilla! llppboð á óskilamunum. í fréttatilk. frá lögreglustjóra- embættinu hér í Reykjavík segir að margt óskilamuna, sem nú eru í vörslu Óskila- munadeildar lögreglunnar, muni verða seldir á uppboði á laugardaginn kemur, 8. maí. Um er að ræða t.d. reiðhjól, barnavagna, fatnað, úr, hand- töskur, seðlaveski og fleira. Óskilamunadeild lögreglunn- ar í lögreglustöðinni að Hverfisgötu 113 er opin milli kl. 14 — 16. Geta þeir, sem glatað hafa fjármunum sem þessum, snúið sér til deildar- innar, í þeirri von að þeir kunni að vera þar. Óskila- munirnir sem fara undir hamarinn hafa verið í vörslu lögreglunnar í ár og jafnvel lengur, t.d. lyklar í tonnatali. Sjálft uppboðið á laugardag- inn fer fram í porti í Borgar- túni 7 og hefst það kl. 13.30. (ijaldskrá fyrir Keflavíkur- flugvöll. í síðasta Lögbirt- ingablaði er tilk. frá utanrík- isráðuneytinu um gjaldskrá fyrir afnot loftfara í milli- landaflugi af Keflavíkur- flugvelli, eins og segir í tilk. Þar er ekki notað orðið flug- vél, aðeins talað um loftför. Þar segir að fyrir hverja skráða lendingu loftfars skuli greiða gjald samsvarandi 4,80 Bandaríkjadölum fyrir hver byrjuð 1.000 kg af þunga loftfarsins. Lágmarksgjald 60 dollarar, þó með þeim fyrir- vara að umrætt lágmarks- gjald gildi aðeins fyrir loftför sem eru 5.700 kg að þyngd eða þyngri. Stæðisgjald á flug- vellinum skal ekkert vera fyrstu 6 klst. Fyrir næstu 24 klst. eða brot þar af skal greiða stæðisgjald samsvar- andi 0,30 Bandaríkjadölum. Undanþágur eru veittar frá lendingar- og stæðisgjöldum ef um er að ræða sjúkra-, leit- ar- eða björgunarflug, ef loftför verða að snúa við vegna veðurs eða annarra orsaka. Sama gildir um loftf- ör, sem eru í áætlunarflugi, sem lenda eftir að hafa farið í pólflug eftir viðgerð, enda hafi ekki verið lent á öðrum flugvelli. Þá eru undanþegin greiðslum loftför þjóðhöfð- ingja eða aðalframkvæmda- stjóra Sameinuðu þjóðanna og fylgdarliðs þeirra og loft- för í eigu ísl. ríkisins eða sem eru rekin af því. Flugvallar- stjóranum er heimilt að fella niður þessi gjöld. Gjaldskráin tók gildi hinn 1. maí síðastl. BLÖD & TÍMARIT Kréttabréf Sambands iðn- fræðsluskóla er komið út fyrir skömmu. Fréttabréfið fjallar aðallega um menntun kennara. Eru allmargar greinar um þetta mál í blað- inu og eru meðal höfunda Kristrún ísaksdóttir og Ingi- bergur Elíasson. Sagt er frá fræðslumiðstöð iðnaðarins. Ennfremur skrifa í blaðið Steinar Steinsson, Sigurður Geirsson og fieiri. Kvöld- nælur og helgarþjónusta apótekanna I Reykjavik dagana 30. april til 6. mai. aó báöum dögum meötöldum, veröur sem hér segir: I Molts Apóteki. En auk þess er Laugavegs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag Ónæmisaógerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Læknastofur eru lokaöar á iaugardögum og helgidögum. en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi vió neyöarvakt lækna a Borgarspitalanum, sími 81200, en þvi aóeins aó ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóír og læknapjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuverndar- stöóinni vió Baronsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 Akureyri. Vaktþjónusta apótekanna dagana 22. febrúar til 1 marz. aó báöum dögum meótöldum er i Akureyrar Apóteki. Uppl um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apotekiö er opió kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnúdögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió: Sálu- hjálp í viólögum: Símsvari alla daga ársins 81515. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöróur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl 16 og kl 19 tíl kl. 19.30 Barnaspítali Hringsini: Kl 13—19 alla daga. — Landakotsspilali: Alla daga kl. 15 til kl 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18 30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl 15—18 Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grens- ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndar- stöAin: Kl. 14 til kl. 19. — FreAingerheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl 15.30 tll kl 16 og kl 18 30 til kl. 19.30 — Flókadeild: Alla daga kl 15.30 til kl 17. — Kópavogs- hæliA: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgídögum. — SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Utibú: Upplysingar um opnunartima þeirra veittar i aöalsafni, simi 25088. Þjóóminjasafniö: Opiö sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- dag og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir i eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur ADALSAFN — UTLANSDEILO, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga i sept — apiil kl. 13—16 HUODBÓKASAFN — Hólmgarói 34, sími 86922. Hljóóbókaþjónusta vió sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16 AÐAL- SAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Simi 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þing- holtsstræti 29a, simi aöalsafns Bókakassar lánaóir skip- um, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept.—apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaóa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opió mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaóakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept.—april kl. 13—16. BOKABILAR — Bækistöó i Bústaöasafni, sími 36270. Viökomustaöir viösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opió júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leió 10 frá Hlemmi. Asgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skiphofti 37, er opió mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Simi 81533. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 Listasafn Einars Jónssonar: Opiö sunnudaga og mió- vikudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Árnagarói, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þrióju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaöir: Opió alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7 20 til kl. 17.30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30 Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20- t13 og kl. 16—18.30. A laugardögum er opiö kl. 7.20— 17 30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—13.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö i Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Sundlaugin í Breióholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og síðan 17.00—20.30. Laug- ardaga opið kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Simi 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Sunnudaga opiö kl. 10.00—12.00. Kvennatímar þriójudögum og fimmtudögum kl. 19.00—21.00. Saunaböó kvenna opin á sama tima. Saunaböö karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. A sunnudögum: Sauna almennur tími. Simi 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaóió opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8— 11. Simi 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 i síma 27311. I þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.