Morgunblaðið - 05.05.1982, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 05.05.1982, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. MAÍ 1982 7 Utankjörstaöakosning Utankjörstaöaskrifstofa Sjálfstæöisflokksins, Valhöll, Háaleitisbraut 1, símar 86735 — 86847 — 86747. Upplýsingar um kjörskrá o.fl. Sjálfstæöisfólk! Vinsamlegast látiö skrifstofuna vita um alla kjósendur, sem ekki veröa heima á kjördegi. Utankjörstaöakosning fer fram aö Fríkirkjuvegi 11 alla virka daga kl. 10—12, 14—18 og 20—22. Sunnudaga kl. 14—18. Komnir aftur Þaö nýjasta í tréklossum er FLEX-O-LET tréklossinn meö beygjanleg- um sóla, stæröir nr. 35—46. Fer sigurför um allan heim. 15 gerðir, margir litir. Póstsendum. GEíSÍPr EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU ms? (SzösŒk \ ísmanna um lswK ' unútsyaraMld manns ' v'nnunaá — "a a arinu ÚTSVARS- HÆKKUNIN l>ær -kipulair.shiiirmyndir sem nú á aú ki yra í gegn eru gjörsamlega óraunha*far og óframbærilegar Enjíar nýjar iðnaðar- Jóðir á kjörtímabilinu i órar/’ Yýrkfaiiij „Þegar ævintýrun- um lýkur stendur eftir nakinn raun- veruleikinn. Um hann á að kjósa og ekkert annað “ (Siguf|ón Polursson lorseti borgarsl|6rnar i Þ|Oðvil|anum 17 n Borgarbókasafn Borgarleikhús Félagsmiðstöðvar Alþýðubandalagiö reynir gjarnan aö eyrnamerkja sér menninguna og kjara- baráttuna, þegar kosningar fara í hönd. Hinsvegar veröa þessi sýndarmál flokks- ins tíðast úti í þeirri framkvæmdadeyðu, sem nefnist kjörtimabil, þegar Alþýöu- bandalagiö á í hlut. í kosningabæklingi, sem ungir sjálfstæðismenn gefa út og borinn er í hús þessa dagana, er m.a. minnt á eftirfarandi: 1) Borgarleikhús, sem byrjaö var á í tíö sjálfstæðismanna, en síöan hefur lítt þokast áfram. 2) Lof- orö Alþýðubandalagsins um „félags- miðstöö í hverju borgarhverfi", sem gjör- samlega var svikið. 3) „Byggingu borg- arbókasafns, sem skal vera menning- armiðstöð borgarbúa“, en lítiö hefur fariö fyrir framkvæmdum viö. Hækjulið Alþýðubanda- lagsins Oddvitar Alþýrtuflokks og Kram.sóknarflokks keppa-st nú við aö sverja Aljiýöubandalaginu og áframhaldandi borgar- stjórnarforystu þess trúnaö og hollustu í málgögnum sínum. Má ekki á milli greina, hver er ákafari í þjónustu undir Alþýöu- bandalagiö, Siguröur K. Uuömundsson eöa Krist- ján Benediktsson. Kkki ætti aö fara framhjá nein- um Keykvíkingi, aö stuön- ingur við Alþýöuflokk og Framsóknarflokk i kom- andi borgarstjórnarkosn- ingum er í raun stuðningur við áframhaldandi borgar- stjórnarforystu kommún- ista. 1‘essir þrír valkostir kjósenda leiöa allir að sama marki: áframhald- andi forystu Alþýðubanda- lagsins í borgarmálum á næsta kjörtimabili. Nauð- synlegt er, aö menn geri sér glögga grein fyrir þess- ari viöblasandi staðreynd. I>á er ennfremur Ijóst, aö „kvennaframboöið“ höfðar einkum til vinstra fólks, ef marka má orð Cuörúnar Helgadóttur, borgarfulltrúa, á áróðurs- fundi meö íslenzkum námsmönnum í Lundi i Svíþjóö, enda segir hún forystufólk þar kunnuglegt í herbúöum Alþýöubanda- lagsins. Borgarstjórnar- kosningarnar veröa því sýnilega einvígi á milli Sjálfstæ*ðisf1okksins ann- ars vegar og Alþýðubanda- lags (item ha'kjuframboöa) hins vegar. Framsókn og fasteigna- skattar f kosningabæklingi ungra sjálfstæöismanna, sem hér hefur verið vitnaö til, er minnt á eftirfarandi klausu í Timanum fyrir síð- ustu borgarstjórnarkosn- ingar (18/5 1978): „Fasteignaskattur af húsnæöi, sem svarar til einnar hæfilegrar íbúöar á fjölskyldu veröi ekki gerö- ur aö frekari tekjulind borgarinnar en nú er.“ I>egar Framsóknarflokk urinn komst siðan í háseta- hlutverk hjá borgarmála- forystu Alþýöubandalags- ins, eftir kosningar 1978, var þaö eitt af fyrstu verk- um hins nýja meirihluta aö fella niöur þann 20':; af- slátt á fasteignagjöidum sem gilti í valdatíö sjálf- sta'öismanna. Nú hefur Framsóknarflokkurinn enn og aftur gripiö til þeirra gömlu loforöa, sem hann hefur svikiö stanz- laust allt líöandi kjörtíma- bil. Vinstri menn lofuóu jafnframt að fella nióur fasteignagjöld af íhúóum aldraóra. í þeim efnum hefur þó ekkert gerzt um- fram þaó sem áóur var. Reykvíkingar tala of mik- ið i síma! Kvokölluö skrcfatalning, sem „réttlætt" var meö jöfnuói í simakostnaði, mun vart duga til að rísa undir kostnaói við eigin stofn- og rekstrarkostnaö. Hún lækkar því ekki síma- kostnaó strjálbýlisfólks, heldur hefur „jöfnuóur- inn“ komið fram í því aó stórhækka símakostnaö Keykvíkinga. Guðrún Helgadóttir sagði i ra*öu á borgar- stjórnarfundi, er skrefa- talningin var þar rædd, aó erfitt væri aó segja til um, hvort símagjöld myndu hækka eöa lækka meö til komu skrefatalningar! I>á sagði hún ennfremur, aó einkasímtöl í Keykjavík væru óhóflega mikil, fólk ætti að spara símann sinn. Fólk í Keykjavík talaði of mikió í síma. Alþýóubanda- lagið myndi ekki kaupa sér vinsældir meö því að vera á móti skrefatalningunni. Hér er drepió á mál, sem er gott sýnishorn af hags- munavörzlu borgarfulltrúa Alþýöubandalagsins í þágu Keykvíkinga. Keykvíkingar eru ekki of góðir til aö tala minna en borga mcira. Ilinsvegar heimtar Alþýðu- bandalagiö góöan afslátt af eigin kosningasíma og sparar sennilega ekki símahringingar í „háttvirta kjósendur" né faguryröi í þeirra garó siðustu vikur og daga fyrir borgarstjórn- arkosningar. Ö6M5TELLH) HANDVERK í SÉRFLOKKI Nýja stellið frá Glit í silkimjúkum pastellit, sem alls staðar er heimilisprýði. MATAR-& KAFFISTELL Margir aukahlutir geta fylgt. Tryggt að hægt er að auka við stellið og fá inn í hluti sem brotna. Greiðslukjör: 500.- kr. út og 500 á mánuði HÖFOABAKKA 9. SÍMI 85411.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.