Morgunblaðið - 05.05.1982, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 05.05.1982, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. MAÍ 1982 Hraunbær — einstaklingsíbúð Góð íbúö á jaröhæð. Ákveðið í sölu. Lindargata — 2—3ja herb. risíbúö í timburhúsi. Mjög snyrtileg ósamþykkt íbúð. Verð 450—500 þús. Mögu- leiki á 50% útb. og verðtr. eftirstöðvum. Laufvangur — úrvals 2ja herb. íbúð. Höfum í einkasölu ca. 70 fm úrvals íbúð í Norðurbænum í Hafnarfiröi. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Stórar suðursvalir. Góöir skáþar. Verð 680 þús. Hörðaland — 2ja herb. 50 fm mjög góð íbúð á 1. hæð. Sér lóð. Verö 670 þús. Bergþórugata — 3ja herb. íbúð Góð íbúð á 2. hæð. Ákveðin sala. Laugateigur — 2ja til 3ja herb. kjallaraíbúð ca. 85 fm, skiptist í 2 stofur, stórt hjónaherb. Góöir skápar. Sér inngangur. Stór og vel ræktuð lóð. Digranesvegur — 3ja herb. í toppstandi 80 fm íbúð á jarðhæð í miðbæ Kópavogs. íbúðin er öll hin glæsilegasta. Mjög fallegt bað og eldhús. Sér inngangur. Sjón er sögu ríkari. Verö 875 til 900 þús. Espigerði — 4ra herb. í háhýsi Mjög góö íbúö. Ákveðið í sölu. Verð 1,2 millj. Melabraut — 4ra herb. — Sér inngangur Góð íbúð á jarðhæö. Ákveðið í sölu. Verö 950 þús. Dalsel — 5 heib. — Ákveðin sala 120 fm mjög falleg íbúö á 1. hæð. Furuklætt bað. Allar innréttingar og ástand eins og það gerist best. Verð 1,1 millj. Fossvogur — 4—5 herb. Glæsileg íbúö í fjórbýlishúsi á þessum eftirsótta stað. Á hæðinni eru 3 svefnherb., stór stofa, eldhús, baö og þvottahús. Samtals 110 fm. Á jarðhæð er 17 fm herb. með aögang að snyrtingu. Hjallabrekka — úrvals sér hæð m. bílskúr Höfum í einkasölu einstaklega fallega og vel umgengna 120 fm sér hæð í tvíbýlishúsi. íbúðin skiptist í 3 svefnherb. og bað á sérgangi, ytri forstofu, gott og stórt hol, stórar stofur, mjög gott eldhús. Allt í sérlega góðu ásigkomulagi. Stór mjög snyrtilegur bílskúr. Lóðin til fyrirmyndar. Þeir eru margir sem vilja kaupa hana þessa, dragðu ekki að ákveða þig. Bein sala. Verð 1,4 millj. Fellsmúli — 6 herb. góð íbúð á 4. hæö. íbúöin skiptist í 4 svefnherb. á sér gangi, hol, stofa, húsbónda- krókur, flísalagt bað, gott eldhús. Verð 1,3 millj. Þverbrekka — 5 herb. Góö 117 fm íbúð á 3. hæð. 3 svefnherb., tvískipt stofa, mjög gott skápa- pláss. Góð teppi, parket á eldhúsi. Mikið útsýni. Verð 1 millj. Kambsvegur — nýleg sér hæð Mjög góð 145 fm hæö í tvíbýlishúsi. Stofur, 3 svefnherb., eldhús, baö og fleira. Stór og góöur bílskúr. Falleg lóð. Frábært útsýni. Verð 1,6 millj. Gaukshólar — 2ja herb. ca. 60 fm íbúð á 1. hæð. Ákveðin sala. Verð 620 þús. Húseign á sjávarlóð meö tveim sér hæðum Höfum í einkasölu óvenju glæsilega húseign á sjávarlóð á besta stað við Þinghólsbraut í Kópavogi. Húsið er samtals 310 fm. í húsinu eru tvær sér hæðir. Arinn í báðum íbúöunum. Einstakt útsýni. Eign í sérflokki. Til greina kæmi að selja efri hæðina sér. Keflavík — Verslunarhúsnæði — Veitingastaður Vegna brottflutnings veitingastaöarins Nautsins í Keflavík af svæöinu er ákveöið að selja húsnæði og jafnvel innréttingar fyrirtækisins. Góður rekstrargrundvöllur fyrir réttan matsölustaö. Nýtt húsnæöi um 150 fm. Nýleg tæki. Upplagt tæki- færi fyrir matreiðslumenn og fleiri. Skipti á eign á stór-Reykjavíkursvæðinu möguleg. Eignamiðlun Suöurnesja, Hafnargötu 57, sími 92-3868. HÚS\iIGN IN VANTAR Ca. 200 fm einbýlishús eða raðhús á Reykjavíkursvæðinu. Kaupandi er mjög traustur og mun borga út rétta eign í einu lagi á árinu. EINBÝLI Á ÁLFTANESI Höfum til sölu nýtt einbýlishús á Álftanesi. ibúð er 167 fm. Grunnur aö 32 fm bílskúr. Húsiö stendur á 800 fm eignarlóö og er til sölu nú þegar. Verð 1600—1700 þúsund. GLÆSILEGT EINBÝLISHÚS í GARÐABÆ Húsið er vel staðsett, yfir 200 fm að stærö með tvöföldum bílskúr í kjallara. Uþpi er svefnálma með 4 svefnherb., eldhús og stór stofa. i kjallara má koma fyrir einstaklingsibúö. Verö 2.200 þúsund. FOKHELT RAÐHÚS Raðhús á rólegum stað í Seljahverfi. Húsið er á tveim hæðum með bílskúr. Lóð mót suðri. Teikningar og lyklar á skrifstofunni. BÁRUGATA 4ra herb. íbúð með bílskúrsrétti. Ræktaöur garður. ESPIGERDI 4ra herb. íbúð í lyftublokk. Verð 1200 þús. FÍFUSEL 4ra herb. með einstaklingsherb. í kjallara. Verð 1100 þús. HRAFNHÓLAR — BÍLSKÚR Rúmgóð 4ra til 5 herb. íbúð með 25 fm bílskúr. Verð 1050 til 1100 þús. KÓPAVOGUR — 4RA HERB. M/BÍLSKÚR Sér risíbúð í tvíbýli með mjög rúmgóðum bílskúr. Verð 1050 þús. TEIGAR 3JA HERB. Rúmgóð kjallaraíbúö. Sér inngangur. Sér hiti. Sér þvottahús. Gann ar viöarklæddir. Stór lóð. Verð 750 þús. LEIRUBAKKI 3JA HERB. Flísalagt bað, góð eldhúsinnrétting. 2 svefnherb. og stofa. Góð aðstaða í kjallara. Verö 860 þús. NORÐURMÝRI 3ja herb. 54 fm íbúð í þríbýli við Mánagötu. Ræktuö lóð. Verð 730 til 750 þús. VESTURBERG 3JA HERB. 75 fm íbúö í 5 hæða blokk. íbúðin selst strax og er laus i endaðan maí. Verö 800 þús. VÍÐIHVAMMUR 3JA HERB. M/BÍLSKÚRSRÉTTI Sérhæð á 1. hæð í þríbýli. Verð aðeins kr. 850 þús. GÓÐ SÉRHÆÐ í KÓPAVOGI 117 fm sérhæö á góðum stað í Kópavogi. 32 fm upphitaöur bílskúr með vatns- og hitalögn. Ræktuð 800 til 900 fm lóð. Verð 1500 þús. 3JA HERB. VIÐ FURUGRUND á 1. hæð í 3ja hæða blokk. íbúðin er ca. 90 fm. Verð 850 þús. GÓÐ 3JA HERB. ÍBÚÐ VIÐ GRETTISGÖTU Tvær stórar stofur. Rúmgott svefnherb. íbúöin er 90 fm. Nýmáluð, ný teppi, nýlegt á baði og í eldhúsi, nýjar raflagnir, nýtt gler, nýjar eikarhuröir, tengi fyrir þvottavél á baði. Danfoss-kerfi. Verð aðeins kr. 800 þús. KÓPAVOGUR 3JA HERB. MEÐ BÍLSKÚR 90 fm íbúð í tvibýli, tvö svefnherb. og stofa. 950 fm lóð 18. fm bílskúr. Verð 950 þús. ÓDÝR 3JA HERB. Tvö svefnherb. og stofa. íbúðin er 75 fm og lítið niðurgrafin. Sér inngangur. Tengi fyrir þvottavél í eldhúsi. Danfoss-kerfi. íbúðin selst strax. Verð aðeins 670 þús. GAUKSHÓLAR 55—60 fm íbúð í 8 hæða blokk viö Gaukshóla. A hverri hæð eru 10 íbúöir i tveim álmum. Sér þvottahús fyrir hvora álmu. Verð 600 þús. KRUMMAHÓLAR 2JA HERB. MEÐ BÍLSKÚR Falleg björt 2ja herb. íbúð með suöursvölum. íbúðin er 55 fm og henni fylgir 25 fm bílskúr. Verö 700 þús. 2JA HERB. í HAFNARFIRÐI Rúmgóö 2ja herb. íbúð í Norðurbænum í Hafnarfiröi. Sér þvottahús innaf eldhúsi. Suður svalir. Verð aðeins 680 þús. MEISTARAVELLIR Góð kjallaraíþúð í blokk. Verð aðeins kr. 580 þús. Verðmetum eignir samdægurs HUSEIGNIN W> Sími 28511

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.