Morgunblaðið - 05.05.1982, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 05.05.1982, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. MAÍ 1982 JSBWára A JSB15ára Nú er Líkamsrækt JSB 15 ára og við erum stolt að bjóða meiri og ^ fjöibreyttari þjónustu með hverju árinu. Nýtt námskeid hefst 22. febrúar. k Lfkamsrækt og megrun fyrir konur á öllum aldri. k 50 mín æfingatími með músík. * Sturtur — sauna — Ijósböö — gigtarlampar. * Sólbekkir — samlokur. + Hristibelti — hjól — róörarbekkur o.fl. * Stuttir hádegistímar meö Ijósum. (Sólbekkir.) * „Lausir tímar“ fyrir vaktavinnufólk. Fyrir þær sem eru í megrun: k Matarkúrar og leiöbeiningar — vigtun og mæling. * 3ja vikna kúrar 4 sinnum í viku. * Opnum kl. 8 fyrír hádegi í Bolholti Líkamsrækt JSB, Suðurveri, tími 83730, Bolholti 6, timi 36645. •sÁ Takiö sumarið snemma, öll fjölskyldan til MALLORKA 29.maí Nú er komið sumar á Mallorka, gróðurinn í blóma, og allt tilbúið að taka á móti ykkur. Nú fara börnin hér heima að losna úr skólanum, og öll fjölskyldan getur lengt sumarið, og átt sælustundir saman á Mallorka. Atlantik býður upp á góða aðstöðu á Mallorka, þar sem öll fjölskyldan getur notið sín. Leitið nánari upplýsinga um hótel og afsláttarverð fyrir börnin. Brottfarardagar: 29. maí 15.júní 6. júlí 27. júlí (10 sæti laus) 17. ágúst (uppselt, biðlisti) 7. sept. 28. sept. otúKvm; FERÐASKRIFSTŒA, Iðnaðarhúsinu Hallveigarstíg 1. Símar 28388 og 28580 AUSTURSTRÆTI FASTEIGNASALA AUSTURSTRÆTI 9 SÍMAR 26555 — 15920 Raöhús — Fossvogur 190 fm raöhús á einum besta staö í borginni. Skipti á minna raöhúsi, einbýli eöa góöri sér- hæö æskileg. Radhús— Skeiöarvogur 160 fm raöhús á 3 hæöum. Hægt aö hafa litla íbúö í kjall- ara. Verö 1,6 millj. Stórglæsileg sérhæö — Laugateigur 4ra herb. stórglæsileg ibúö á Laugateig. Öll endurnýjuö. 4ra herb. — Vesturberg 110 fm ibúö á 2. hæö í fjölbýl- ishúsi. Skiptist í 2 svefnherb., stofu, eldhús meö borðkrók og bað. Tengt fyrir þvottavél á baði. Mjög góö íbúö. Verö 850 þús. 3ja herb. — Hjallabraut Hf. 97 fm íbúö sem skiptist í stofu, 2 svefnherb., sjónvarpshol, eldhús, baö og þvottahús. Skipti möguleg á 2ja herb. íbúö í Hafnarf. Verö 850 þús. 3ja herb. — Ljósheimar 80 fm íbúö á efstu hæö sem skiptist í eldhús, flísalagt baö, stóra stofu og 2 herb. Verð 800 þús. 3ja herb. — Snorrabraut 96 fm íbúö á 2. hæð. Skiptist í stofu, 2 svefnh., eldhús og baö. Aukaherbergi í kjallara. Verö 800—850 þús. 2ja herb. — Fossvogur Ca. 55 fm íbúö á jaröhæð (ekki kjallari), meö sér garöi og stór- um trjám. Mjög góö eign. Útb. 500 þús. 2ja—3ja herb. — Laugateígur 80 fm kjallaraibúö í einbýlis- húsi. Skiptist í stofu, boröstofu, hol, svefnh., baö, eldhús og geymslu. Sameiginlegt þvotta- hús. Verð 700 þús. 2ja herb. — Eiríksgata 55—60 fm íbúö í steinhúsi. Verð 570 þús. Höfum verið beönir um að út- vega tvíbýlishús á Reykjavík- ursvæðinu. Má þarfnast standsetningar. Sumarbústaður til sölu viö Þingvöll, Grímsnesi og Hveragerði. Atvinnuhúsnæði Höfum mjög fjársterkan aöila aö 300—400 fm lager- og skrif- stofuhúsnæöi í Holtunum eöa Skeifunum. Skipti möguleg á einbýlishúsi (nú skrifstofur) á einum besta staö í miöbænum. Sölustj. Jón Arnarr. [ l/ögrn. (sunnar («uðm. hdl. | Fasteignamarkaður Fjárfestingarfélagsins hf Á byggingarstigi Á viðráðanlegum verðtryggðum kjörum Kostur verðtryggingar: 1. Útb. 12—15 mán. 2. Eftirstöövar lánaðar til 10 ára. 3. Skattalegt hagræði. 4. Minni og jafnari greiðslubyrði. Bræðraborgarstígur í lyftuhúsi Þrjár íbúöir 2ja herb. 75,76 fm. Staögreiösluverö 604.000. Þrjár íbúðir 3ja herb. 96,60 fm. Staögreiðsluverö 751.000. Ein íbúö 4ra herb. 114,46 fm. Staögreiösluverö 907.000. ibúöirnar afhendast tilbúnar undir tréverk á tímabilinu júlí—sept- ember 1982, og sameign fyrir haustið 1982. Kleifarsel í þriggja hæöa fjölbýlishúsi ein 2ja herb. 65 fm íbúð. Staögreiöslu- verð 602.000. Þrjár íbúðir 3ja herb. 96 fm. Staögreiösluverð 772.000. Þessar íbúöir afhendast tilbúnar undir tréverk á tímabilinu mars— apríl 1983 og sameign fyrir haustiö 1983. Kambasel Raöhús sem afhendist strax rúmlega fokhelt og fullbúiö aö utan um 190 fm með 48 fm aukarými í risi. Pípulögn er fullkláruö. Þetta er endahús og mjög vel staösett. Staögreiösluverö 1.150.000. Höfum einnig viö Kambasel tvö raöhús sem afhendast fullbúin aö utan og að vali kaupanda i fokheldu ástandi aö innan eöa tilbúiö undir tréverk. Afhendast í júlí—ágúst 1982. Eyktarás Um 300 fm einbýlishús í fokheldu ástandi sem gæti afhenst í júlí—ágúst 1982. Húsiö er á tveim hæðum meö innbyggðum bíl- skúr. Hálsasel Fokhelt raðhús meö járni á þaki. Húsiö er á tveim hæöum meö innbyggöum bílskúr. Gæti afhenst strax. Staögreiðsluverö 770.000. Fasteignamarkaöur Fjárfestingarfélagsins hf SKÓLAVÖRÐUSTÍG 11 SÍMI 28466 (HÚS SPARISJÓÐS REYKJAVÍKUR) Lögfræðingur: Pétur Þór Sigurðsson EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.