Morgunblaðið - 05.05.1982, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 05.05.1982, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. MAÍ1982 17 Keflavík í tilefni Evrópudagsins 5. maí og 25 ára afmælis sveitar- og héraösstjórnarþings Evrópuráösins, fer fram kynning á nokkrum þáttum í starfsemi sveitarfé- lagsins 5.-8. þ.m. Meöal annars veröa eftirtaldar stofnanir til sýnis almenningi: Dagvistarheimilin Tjarnarsel og Garöasel frá kl. 13—17 miðvikudag til föstudags. Byggöasafn Suöurnesja, Vatnsnes, veröur opið frá kl. 13—17 miövikudag til laugardags. Skrifstofa Rafveitu Keflavíkur veitir ráögjöf varöandi orkusparnað o.fl. miövikudag til föstudags frá kl. 13—17. Brunavarnir Suöurnesja hafa opið hús og sýna tækjabúnað og öryggistæki miövikudag til laugar- dags frá kl. 13—17. Bókasafniö er opiö frá kl. 15—19 og þar er kynning á bókum Halldórs Laxness. Starfsmenn bæjarins munu veita upplýsingar um starfsemina. Bæjarstjóri. HITAMÆLAR sm @ÖiuiiHlmo§)(uiir <§t Vesturgötu 16, sími 13280. SINDRA STALHE Fyrirliggjandi í birgðastöð STANGAAL (ALMgSiO,5) Seltuþoliö Fjölbreyttar stæröir og þykktir VINKILÁL FLATÁL Lllll ----------------- SÍVALT ÁL ÁLPRÓFÍLAR Borgartúni 31 sími27222 SINDRA STALHE Fyrirliggjandi í birgðastöð PRÓFÍLPÍPUR □ □ □ n □□ □ □ Fjölmargir sverleikar. Borgartúni31 sími27222 Mjúkar plötur undir þreytta fætur Teg. „Hamburg" Teg. „Rotterdam Þolir olíu og sjó, rafeinangrandl. grípur vel fót og gólf, dregur úr titringi, svört, 11,5 mm þykk, stæröir allt aö 1x10 metrar. Notast í vélarrúmum og verksmiöjum þar sem fólk stendur tímum saman viö verk sitt. Þolir sæmilega olíu og sjó, grípur vel fót og gólf, dregur úr titringi, svört, 23 mm á þyKkt. stæröir 40x60 cm, 40x120 cm, 60x80 cm og 80x120 cm. Notast ytir vélarrúmum og í brú og á brúarvængjum. Vesturgötu 16, Reykjavfk, símar 13280/14680. Pólýfón- kórinn Sigtúni fimmtudaginn 6. maí nk. Glæsilegir vinningar. Ný Suzuki bifreið frá reiðaumboði Sveins Egilssonar 4 utanlandsferðir, málverk eftir Jóhannes Geir og fjöldi annarra glæsi legra vinninga. Húsið opnað kl. 19.15 Ókeypis aðgangur Bingóið hefst kl. 20.30. Stjórnandi: Þorgeir Ástvaldsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.