Morgunblaðið - 05.05.1982, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 05.05.1982, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. MAÍ1982 27 Feröaskrifstofan ÚTSÝN Vantar þig? Húsgögn á allt heimilið fást hjá KM- húsgögn, Lan^holtsvegi 111, síniar 37010—37144 Sýnir grafík og teikn- ingar í Nýja galleríinu GUNNLAUGUR Ásgeirsson hefur opnað fyrstu myndlistarsýningu sína í Nýja galleríinu að Laugavegi 12 (gengið inn frá Bergstaðastræti). Gunnlaugur Ásgeirsson lauk námi frá Myndlista- og handíða- skóla Islands síðastliðið vor. Á sýningu hans eru 26 teikningar og grafíkverk. Meginþema myndanna eru karl- og kvenímyndir í samfé- laginu. Sýningin stendur til 10. maí og er opin frá klukkan 14 til 22. Allt þetta fyrir kr. 16.615 Aðeins 3 ferðir: 4. júní, 9. júlí og 6. ágúst. „Tímaflakkararn- ir“ í Tónabíói Eyrarbakki: Framboðs- listar lagðir fram Kvrarbakka. 23. apríl. KRAMBOÐSLISTAR þriggja flokka vegna sveitarstjórnakosninganna 22. maí næstkomandi hafa nú verið lagðir fram, eru það listar Sjálfstæðisflokks, Kramsóknarflokks og Áhugamanna um svcitarstjórnamál. Eftirtaldir skipa sjö efstu sæti D-listans, lista Sjálfstæðisflokksins: 1. Hörður Stefánsson hitaveitustjóri, 2. Guðrún Thorarensen, formaður verkalýðsfélagsins Bárunnar, 3. Haf- þór Gestsson sjómaður, 4. Ásta Hall- dórsdóttir skrifstofustúlka, 5. Sigurð- ur Steindórsson gæzlumaður, 6. Helga Hallgrímsdóttir húsmóðir, 7. Jón Sigurðsson gæzlumaður. Eftirtalin skipa efstu sætin á lista Framsóknarflokksins: 1. Tómas Rasmus kennari, 2. Pálmar Guð- mundsson vélvirki, 3. Elín Sigurjóns- dóttir húsmóðir, 4. Guðlaugur Þórar- insson bifreiðarstjóri, 5. Erlingur Bjarnason línumaður, 6. Erlingur Guðjónsson vélvirki, 7. Helgi Ingv- arsson skipstjóri. I-lista Áhugamanna um sveitar- stjómamál skipa eftirtaldir: 1. Magn- ús Karel Hannesson, 2. Valdimar Sig- urjónsson, 3. Guðmundur Einarsson, 4. Jón A. Sigurðsson, 5. Guðmundur Sæmundsson, 6. Kristbjörg Vigfús- dóttir, 7. Guðríður Þorleifsdóttir. Leiðrétting í frétt af landsþingi Slysavarna- félags íslands misritaðist nafn Ingólfs Þórðarsonar, sem hefur verið gjaldkeri í félaginu í 16 ár, en gaf ekki kost á sér til stjórn- arkjörs í þetta sinn. Er beðist velvirðingar á því. Reykjavík: Austurstræti 17. Sími 26611. Akureyri: Kaupvangsstræti 4. Sími 22911. TÓNABÍÓ hefur byrjað sýn- ingar á kvikmyndinni „Tíma- flakkararnir“. Hvernig eru þeir, hvaðan eru þeir og hvað kosta þeir? Þetta eru spurningar, sem kvikmynd þessi fjallar m.a. um. Sagt er að þeir séu ódauð- legir, en samt sé þeim hætt við tortímingu, ennfremur að þeir séu færir um að ferð- ast á milli hnatta, en kunni þó ekki að binda á sér skó- reimarnar. Leiðrétting í VEÐURFRÉTT frá Sv.P. á Akur- eyri í Mbl. í gær urðu tvær meinleg- ar villur, sem nauðsynlegt er að leiðrétta. Orðið kaupfélagsfunda- hret varð að kaupfélagshundahreti og gaddfraus varð að gallfraus. 23 r daöar Meö Útsýn á Amerísku heimssýninguna í Knoxville, Tennessee. — Tækifæri sem aðeins býðst einu sinni á ævinni. Ameríska heimssýningin kemur til með aö slá öll met. Alþjóð- leg sýningarsvæði allt frá Kína til Saudi Arabíu. Heimsþekktir skemmtikraftar eins og Grand Ole Opry, Bob Hope, Rudolf Nureyev og Boston-ballettinn, Kabuki-hópur frá Japan, Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davies jr. Egyptarnir sýna fjársjóð Tut-Ank-Amons faraós og Ungverjar sýna auövitaö töfrateninginn hans Rubiks. 23 daga óviðjafnanleg ferö um Bandarík- in með viðkomu á Knoxville- sýningunni. íslenzk fararstjórn. ( 1. dagur. Föstudagur: Flug til New York, islenskur fararstjóri tekur á móti hópnum á Kennedy-flugvelli. Ekiö á hótel Summit á Manhattan. 2. dagur. Laugardagur: 4ra tima skoö- unarferö um neösta (syösta) hluta Manhatt- an. m.a. fariö upp á 107. hæö i World Trade Center-byggingunni, um Lincoln Tunnel undir Hudson-fljótiö yfir í New Jersey, til noröurs eftir vesturbakkanum. yfir George Washington-bruna, upp til Cloisters meö út- sýn yfir til Palaisades Frjáls tilhögun sið- degis. 3. dagur. Sunnudagur: 4ra tima skoöun- arferö um miðhluta Manhattan, m.a. Rocke- feller Center, St. Patricks-dómklrkjuna, Lincoln Center og Central Park. Frjáls til- högun siöd., en bent á skoöunarferö (hring- feró um Manhattan) á báti og skoöunarferö i þyrlu. 4. dagur. Mánudagur: Ekiö áleióis til Boston um Connecticut og Rhode Island. Viökoma veröur i Mistic Conn., ekiö yfir brúna til Newport, R.l. og um Fall River til Plymouth, Plymouth Rock skoóaöur. meö- fram noröurströnd Cape Cod, um Quiney til Boston. 5. dagur. Þriójudagur: 3ja tima skoöun- arferö um miöborg Boston. Siöan ekiö til Gloucester, gönguferó um þann litrika fiski- bæ. Siöan ekinn hringurinn um Cape Ann og aftur til hotelsins i Boston. 6. dagur. Mióvikudagur: Ekiö áleiöis til Montreal i Kanada. noröur um Massachus- etts, New Hampshire og Vermont. Mjög fal- leg leiö, áning tvisvar á fögrum útsýnisstöö- 7. dagur. Fimmtudagur: 3ja tima skoö- unarferó um Montreal (Gray Line). Siöari hluti dagsins frjáls, en bent á skoðunarferö meö báti á St. Lawrence-fljótínu og heim- sókn í Olympiu-þorpiö 8. dagur. Föstudagur: Ekiö áleiöis til Toronto i Kanada, eftir noröurbakka Ontario-vatns. Ein áning. Eftir hótelskrán- ingu i Toronto veröur farið upp í C.N. Tower, „Þjóðarstolt kanadisks iönaöar" 9. dagur. Laugardagur: Ekiö til Niag- ara-fossanna og þeir skoöaöir, meöfram Erie-vatni noröanveröu til Detroit i Michig- an. Ein áning. 10. dagur. Sunnudagur: 3ja tima skoö- unarferó um borgina og fariö i Ford-bila- safnið. Sióari hluti dagsins frjáls. 11« dagur. Mánudagur: Ekiö áleiöis til Chicago i lllinois, um landbunaðarheruó Ohio og Indiana. Komiö viö i Toledo, Ohio og South Bend. Ind. 12. dagur. Þriójudagur: 5 tima skoöun- arferö um borgina. m.a. í Sears-turninn, hæstu byggingu i heimi. Sióari hluti dagsins frjáls, en bent er á Museum of Industrial Science 13. dagur. Mióvikudagur: Ekið áleiöis til St. Louis, Missouri, um landbúnaóarhéruó lllinois. Ein áning. 14. dagur. Fimmtudagur: 4ra tima skoö- unarferö um þessa merku borg meö hinum fræga „nútima sigurboga". Siöari hluti dags- ins er frjáls, en bent er á bátsferöir á Missis- sippi-fljóti á „hjólaskipi". 15. dagur. Föstudagur: Kl. 08.00 veröur lagt í lengstu dagleiöina Ekió suöur meö Mississippi Missouri megin, um Kentucky og suöur til Nashville, Tennessee, þar sem veróur áó, og austur til Knoxville, og gist þar. 16. dagur. Laugardagur: Frjáls tilhögun, en þeir sem vilja, geta skoóaö Heimssýning- una 1982 Aógangseyrir er ekki innifalinn. Einnig er bent á möguleika á skoðun á Kjarnorkusafninu í Oak Ridge 17. dagur. Sunnudagur: Ekið um suöur- hluta Smoky Mountains, heimsótt m.a. Indiána-safnió i Cherokee, North Carolina, og BiHmore-höllin fræga og hinir fögru garö- ar þar. Aðgangseyrir ekki innifalinn. Gist verður i Asheville, North Carolina. 18. dagur. Manudagur:^kiö eftir Blue Ridge Parkway (fjallvegur meö stórkostlegu útsýni). Ein áning. Gist verður i Roanoke, Virginia. 19. dagur. Þriójudagur: Ekiö aleiöis til Washington D.C.. m.a. um Shenadoa-dal- inn, sem er frægur fyrir náttúrufeguró. 20. dagur. Mióvikudagur. 5 tima skoö- unarferó um höfuóborgina (og Arlington), sem lýkur vió Smithsonian-safniö. 21. dagur. Fimmtudagur: Ekiö um Maryland til Philadelphia, Pennsylvania. noróur um New Jersey til New York. 22. dagur. Föstudagur: 4ra tima skoö- unarferö um nágrenni New York Sióari hluti dagsins frjáls. Kl. 18.00 er hanastelsboð á hótelinu. 23. dagur. Laugardagur: Brottför af hót- eli um hádegi Brottför út á Kennedy-flugvöll kl. 17.00. Aö ööru leyti er dagurinn frjáls. Flogió er til Islands kl. 20.00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.