Morgunblaðið - 05.05.1982, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 05.05.1982, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. MAÍ1982 WIKA KI^NZLE • • Getum nu boðið vandaða innrömmun Mikið rammaurval Fljót afgreiðsla LJOSMYNDAÞJONUSTAN S.F. LAltGAVEGI 178 REYKJAVIK SIMI 85811 Þú kemur með filmurnar til okkar í dag og sækir myndirnar kl. 16 á morgun. Góð ráð í kaupbæti Verslið hjá Æi* fagmanninum LJÓSMYNDAÞJÓNUSTAN S.F. LAUGAVEGI 178 SIMI 85811 Þrýstimælar Allar stærðir og gerðir LlLL Söyirflattuigjtuiir dféxrogsoira <& Vesturgötu 16, sfmi 13280 Úr og klukkur hjá fagmanninum. Nanna og Árni Þór sigruðu í síðasta punktamóti vetrarins Enginn með 12 rétta í 33. LEIKVIKU Getrauna komu fram 17 raðir með 11 réttum og var vinningur fyrir hverja röð kr. 7.465.00. Með 10 rétta voru 364 raðir og vinninKur fyrir hverja röð kr. 149.00. Þegar tvítryggður leik- ur í margföldunarkerfi er rangur og seðillinn með 11 rétta, koma fram 2 raðir með 11 réttum og fyrir tvo slika seðla í siðustu leik- viku verður vinningurinn um 15.000.00 kr. Þrjár fyrstu á laugardaginn, Guðrún Jóna, Nanna og Tinna. Ljósm. sh. SÍÐASTA punktamót vetrarins á skíðum var haldið á Akureyri um helgina. Árni Þór Árnason Reykja- vík sigraði í karlaflokki. Samanlagð- ur tími Árna var 102,79. Ólafur Harðarson Akureyri varð annar á tímanum 103,51 og þriðji varð Hauk- ur Jóhanns.son Akureyri á tímanum 103,85. Nanna Leifsdóttir Akureyri sigraöi i kvennaflokki. Tími hennar var 118,25, önnur varð Guðrún Jóna Magnúsdóttir einnig frá Akureyri á tímanum 119,58 og Tinna Trausta- dóttir Akureyri varð þriðja. Hún fór á tímanum 121,88. Eins og áður segir var þetta síð- asta punktamót vetrarins og eftir mótið var Nönnu Leifsdóttur af- hentur veglegur bikar en hún varð sigurvegari í bikarkeppni SKÍ 1982 með 150 stig. Önnur varð Tinna Traustadóttir með 125 stig, og Hrefna Magnúsdóttir Akureyri þriðja með 102 stig. Næstu þrjár voru reyndar einnig fr? Akureyri, Guðrún Kristjánsdóttir fjórða með 88 stig, Ásta Ásmundsdóttir hlaut 83 stig og Guðrún Jóna Magnúsdóttir með 68 stig. I karlaflokki sigraði Sigurður Jónsson ísafirði með 150 stig. Guðmundur Jóhannsson ísafirði var annar með 125 stig og Ólafur Harðarson Akureyri þriðji með 110 stig. Björn Víkingsson Akur- eyri varð fjórði með 86 stig. — sh. Sveinar 1. Ómar Hólm FH 2. Jóhann Björnsson IBK 3. Einvarður Jóhannsson ÍBK 4. Helgi Kárason ÍBK Telpur: 1. Linda B. Ólafsd. FH 2. Guðrún Eysteinsd. FH 3. Súsanna Helgad. FH 13:21 14:20 14:27 14:59 7:42 7:51 7:59 einum Þrír fyrstu i karlaflokkinum, Olafur, Árni Þór og Haukur. Agúst Asgeirsson bætti enn verðlaunapeningnum í safnið. Benidorm Ðeint leicjuflucj Góöir gístistadir ATH.: OKKAR VERÐ BROTTFARARDAGAR: 2/6, 23/6, 14/7, 4/8, 25/8, 15/9. FERÐASKRIFSTOFAN NOATUNI 17. SÍMAR 29830 og 29930. Getrauna- spá MBL. .2 •c .c B 3 bt o Sunday Mirror Jt 1 *8* e ?. 1 a. 2 n' •c c ?. 2 c & | o n S /. -c Ob "o H n ■o e ?. SAMTALS 1 X 2 Birmingham — Liverpool 2 2 2 2 2 2 0 0 6 Brighton — Ipswich 1 X 2 X 2 X 1 3 2 Everton — Wolves 1 1 1 1 1 1 6 0 0 Man. City — Coventry 2 1 X X X X 1 4 1 Middlesbr. — Arsenal X X X X 2 1 1 4 1 N. Forest — Swansea 1 X X X 2 X 1 4 1 Southampton —Sundcrland X 1 1 1 1 X 4 2 0 Stoke — N. County X 1 2 1 X 1 3 2 1 Tottenham — Leeds 1 1 1 1 1 1 6 0 0 WBA — Aston Villa 1 X 2 X 2 2 1 2 3 West H. Man. Utd. 2 2 X X X 1 1 3 2 Rotherham — Blackburn X 1 1 1 1 1 5 1 0 Ágúst fyrstur í Vorhlaupi ÍBK ÁGÚST Ásgeirsson ÍR sigraði . fyrsta Vorhlaupi ÍBK, en hlaupið var haldið í Keflavik á laugardag, 1. mai, og er í ráði að það verði fastur liður á dagskrá víðavangshlaupara í framtíðinni. Ragnheiður Ólafsdóttir FH sigraði i kvennaflokki. Hlaupnir voru sjö kílómetrar i karlaflokki og tæpir fjórir i kvennaflokki, sveinar hlupu sama hring og konur, en telp- ur styttri hring. Urslitin urðu annars sem hér segir: Karlar: 1. Ágúst Ásgeirsson ÍR 22:33 2. Einar Sigurðsson UBK 23:02 3. Sighvatur D. Guðmundss. HVÍ 23:07 4. Gunnar Birgisson ÍR 23:30 5. Jóhann H. Jóhannss. ÍR 24:02 6. Stefán Friðgeirsson lR 24:12 7. Ingvar Garðarsson HSK 24:47 Konur: 1. Ragnheiður Ólafsdóttir FH 13:36 2. Þuríður Árnadóttir ÍBK 21:38 3. Guðrún Einarsdóttir ÍBK 21:40 íl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.