Alþýðublaðið - 10.07.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.07.1931, Blaðsíða 2
gfc'ÞSÐUÐ&'JiglEl HamsfeiftL Menn befir nokk.úð furðað á því, er þeir hafa veitt því at- hygli nú síðasta ártð, að Fram- ; sóknarflokkurinn er að taka upp stefnuskrá íhaldsflokksi'ns, en' Sijálfsitæðisíhaldið er að taka upp stefnu Framisóknaríhaldsins. Nú er Mgbl., málgagn sérréttinda- imiannanna í þjóðfélaginu, sem hlíft er við sköttum og skyldum á kostnað láglaunastéttanna, hætt að tala ,um að „veroda iþurfi þ|6tÖéliagið", en Jónas Jónsson ritar langa grein um það, „að þjóðfélagið þurfi að vernda". SjálfstæðiiS-íhaXds-imiðstjórnin er hæitt að neka ritmenni sín frá hlöðumum, þótt þau skrifi um að breyta þurfi k jördæmiaskipumnni, en Jónás Jónsson, sem fyrir fá- um áruiin taidi k]'ördæmiaskipun vora , ekki samboðna siðuðu þjóð- félagi, skrifar 'nú og skamimast út f alt það, er heitir meira lýðræði eöa hreyting á kjöiv dæimaskipunhmd, Nú eru Morg- uriblaðsimennirriir orðnir í orði * SogsviTkjunaTmenn, en Jónas Jónsson, er reit í „Koanandi px" uarri „hvitu kolin", ier orðinn h'at- ramur andstæÖinguY,. virkiunar fossanna nema ef útlendingum s'éu veitt til þess sérréttindi. Nú er Morgunblaðsliðið orðið fylgj- andi þeirri stefnuskrárkröfu jafn- aðaTnnanna, sem það hefir barist gegn með hnúum og hnefum í 16 ár, að afnema réttindamisisis- ákvæðið úr jstj'órniars,kránni, en Jónas Jónsson, sem notaði þessa styrfni íhaldisdtos við kröfunni luim afriámið gegn því, meðan það var í meiri hluta, er nú orðinn hatramur andistæðingur þeirra, er þurft hafa á hjálp að halda, og greiddi atkvæði gegn því s. 1. vetur á þingi, að þeir fengju kosmngarétt. Svona mætti lengi telja. ¦ Og hver er skýringitn á þessum skyrtuskiftum ihafdis- fiokkanna? Hún liggur opin fyrir: Skoðanir og isitefnuskrár íhalds- flakkanna fara ad eins eftir því, hvort þeir eru í mewi- eða minni- hluta, hvort þeir éru við ríkisi-. stjórri eða ekki. Og hvers. vegna? Vegna þess, að þeir menn, er ráða í báðum þessum flokkum, eru vel settir sérréitmdamenn, sem lifa á því að vinnandi menn hafi lág laun, og mm nærast á þyí, að verkalýðurinn hafi ekki atvinnu á vissum tímum. Báðir þessir flokkar eru íhaldsflokkar, sem hafa hag af þjóðskipulaginu eins og ,hað er, en óhag af því, ef því er breytt samkvæmt kröf- um alþýðunnaT. Eini flokkurinin, siem hefir hag af þvi að þ]óðfé- laginu sé breytt, að meira lýð- ræði ríki, að- skattar ág tollar séu lagðir á eignir, erfðafé, glys og hátekjur, er sá flokfcur, sem verkamenn og sjómenn skipa, þ. e: Alþýðuflokkurinn, af því að pésísar stéttir ertl misré.tti beyttar í þióðfélaginu nú, af því að það er eins og það er. Ef sjálfstæðisíhaldið hefði náð meirihluta við síðustu kosningar, þá hefði pad tekið upp þá stefnu- skrá, sem Framsóknaríhaldið hef- ir nú, og ef Framsóknaríhaldib hefði lorðið í minnihluta við kosningaTnar, þá hefði það tekið upp stefnuskrá þá, er s]'álfstæð- isíhaldið hefírnú. Verkin tala bæði nú og áður. En tvent m'unu íhöldin eiga sameiginlegt gegnum þykt og þunt; það er: skattaria og toll- ana á bök alþýðu og: niður með ve'rkalaunin. Þar skiftist lika á milli ör- eiga og audvalds. SkammdeglshngSeið* ing. 'Vélbátor strandar. Siglufirðd, FB., 9. júlí. Vélbáturinn „Fram", eign Gunn- laugs Einarssonar hér, strandaði í nótt undir HroIIeifshöfða aust- an Málmeyiar á Skagafirði. Mannbjörg varð og er nú verið að sækja skipverja. Nánari < at- vik að strandinu eru ófcunnj en likur benda til, að báturinn hafi eyðilagst. . „Björn", véliskip, og hakkur fleiri sfcip komu inn með nótsíld í gær og dag. Nokkuð af vei^- inni saltað. Hitt fór í ríkisbræðsl- una. Tvö tunnuskip og tvö sialt- sMp afferma hér síðustu daga. Dúi Stefánsison organleifcarí lézt í nótt í s]"úkrahúsinu eftir lang- varandi vanheilsu. Or Borgarnesl. Sláttur byrjar sennilega efeki al- ment fyr en 15. til 20/júlí, jafn- vel meiri ^líkur til, að sláttur byr]"i ekki alment fyr en undir 20. júlí. Tún eru !yfirleitt ílla sprottin, þótt undantekrángar séu, t. d. nokkur tún sæmilega sprott- }in í Rieykholts'dal. Otjörð er einn- ig illa sprottin. Áveituengi eru bezt sþrottin. , Áveitueng]'iarniar einar bregðast ekki í ár. Unnið er að < því ao lagfæra veginn yfir .Kaldadal, og mun þvi nú langt komið. Fimm bif- neiðir fóru yfir( Kaldadal í gær, þar á imeðal stjórnarráösbifreiö- irnar að sækja þingmenn norð- ur. Viegurinn eftir dalnum er nú fyrirtak norður ",að Skúlasfceiði. En hann er slæmur á 2—3 stöð- um á skeiðinu, — (FB., 9. júlí.) Steinuinn í BeTgstaðastrœti. í»að er nú talið sannast, að ÓI- afur heitinij Þorsteinsson verk- fræðingur hafi sett niður hinn um- talaða stein, er nýlega kom upp úr Bergstaðastræti, þegar hann mældi Reykjávíkurbæ. Ofan i stein- inn er hola og þar í járnpípa. Holan er tæplega handarlengd að dýpt, og hefir mælistöng verið sett í steininn og notuð við þríhyrn- ingamælinguna. Skrifað í jan. 1931. Vesalt ertu, mannkyn, og bágí áttu! ' En hvar' er hjálpar að vænta? Ég leiðist alt af til að hugleiða annara kjör, þegar mér líður illa á einhvern hátt. Þau hlunnindi á ég jafnaðarstefnunni að þakka. Trúin var mér einsik- iisvirði, þ. e. a. s. hinn lúterski barnalærdómur í kristnum fræð- um náði ekfci til hjartans,. En þegar ég kyntist hinni háleitu og göfugu ]'afnaðarhugs;]'ón, þá rann upp ^fyrir mér nýtt ljós, nauðsynin að efla samruna hinna iiegurstu og" fullkornnustu hug- sjóna. Ég get eigi búist við fullkom- inni velliðan, riieðan niilljónir og aftur milljónir hims örsnauða verkalýðs stynja undan ánáuðar- oki örfárra ið]'uhölda. Meðan fjöldinn íiggur flatur í duftinu, vitundarsnauður "og siðferðisfá- tækur, er hann verkfæri eigiSn- girninnar í höndum samvizkusiof- aridi bófa. Bróðir vegur Brján, en hlýtur að falla. Brj'ánn rís 'fyrr eða síðar úr rotinu og er þegar- kominin á hnén. Verka- lýður Rússlands reis upp; með hjartað fult af beizkri kvöl þræls- ins greiddi hann vel úti látið högg, og kúgarinn féll. . Hver hugsandi /maður hlýtur að meta viðleitni til þróunar. En sorglegt er að finna allan þann vanþroska og alt« það öfug- ,streymi, sem oftlega felst i fálimi leitandans. Foringiarnir eru oft utanveltu við rétt markmið og tala um of til lægri tilhneiginga fjöldans. Verkalýðurinn á ekki að neyta samtaka isinna og bolmagns til þess að æsa upp öfiund og hatur í sjálfum siér. Hugsióninni eigum við að fylgja samkvæmt hennar œdsta þoðordi. Kærleikurinn á að vera sá kraft- ur, sem ber lífið uppi. Hann á að ráða í þj'óðimálum, alveg eins og völdin leiga að vera hans á hverju einasita heirnili. Hann á að ráða breytni og gerðum manna, en ekki að vera slagorð né fallegt hugtak, sem hvergi sést Til hvers eru auðvaldssinnar með hræsni .sína og skinhelgi á vörum? Þá staðreynd er vert að athuga. Þeir vilja t. d. styrkja heima- trúboð og gó'ðgexðastiofnanir, ganga sífelt mieð játningar og fögur orð á vönum sér, en breyta þvert á móti 'þeim vilja, er þeir þykjast hylla. Lítum' á kristniboð auðvalds- ins og það raunverulega evange- líum, sem fylgdi því og fylgir. Trúboðar frá öllurri flokkum kristilegrar kirkju iðfea. starf sitt meðal villiþjóða og játenda ann- ara trúarbragða. Þessir 'menn — sem þykjast helga guði líf sítt — ganga hver í 'annars sporaslóð' og bera hver ofan í annan bein- harðan sannleifea(!!) imeð gall- hörðum sannfæringíarkrafti. Þeim ber á milli um ýmis líit- ils háttar atriði og kennisetn*- ingar. Mörgum, er samt [ snúið „frá villu síns vegar", eins og guðsmennirnir(!!) orða það. Lát- um svo vera. Stundum ier skift um til betra, stundum (ekki, hvað lífsskoðun og trúarbrögð áhrærir, En svo komía eftirkastin, þ\ að „trúin er dauð :án verkanna"[' Yfír innfædda frumbyggia í Ame- ríku, Áis,tralíu, Afríku o. v. — yfir þá valt nú flóð tevrópisknar menn- ingar. En það var riú ekki alt holt bað eða i hressandi straumar. Brennivínið og berklarnir voru mein fyrir sdg, sem fylgdu hvítu; menningunni log hjuggu stórt skarð í ýmisa kynflokka. <T. d. eiga þessi tvö eyðanddi 'öfl ekkt svo lítinn þátt í 'fækkun Indíána Oí fl. kynflökka. — Hvíta menn- ingin — hin borgaralega „civili- zation' — var ekki hóti betri ert versta villlmiensfca. Hvítdr kaup- imienn — þesisir glæsilegu boð- berar fr]áLsrar samkeppni!! — Þieir blóðsugu 'og örpíridu 'fá- kunnandi 'fcynflokfca á mjögr s'kömimum tima. Eða \sagt irneð raunfcölduOT sannleika: Framfcoma þeirra var" eins og villimianna, aem 'tapað1 haífd. ^karlmennsku ¦ sinni og kjarki, en aukist bleyðdiskapur og' írefsvit HvítiT menn komu írami ,einsi og siðlausiir ribbaldar; 'sem æfðu sig í hvers konar hrefcli:- vísi, og ilhnenskubrögðum. Þeir notuðu sér mislita 'meðbræiður' eiíisi og féþúfu og .vinnuverik- færi (þræla), sem siagt fóru ver með þá en -skepnur. iArðrán og: kynfýsinasvölun, eiginigdmi, dýrs- leg grimd, framfcvæmd með1 ýmsu móti, þainn veg var fram- koma imienniingarinnar gagnvart' vdlilitaeriskunni. Að vísu voru'hin- ar viltu þjóðir eða kynflofckar oft' á tíðum óvinveittar og grimmar í garð aðkomumanna, en lögmál kristninnar er ekki „auga fyrir auga og tönn fyrirtiönn". Munu því kristnu ránishöfðingjarni'r vart hafa aukið aliit á nýju trunfau með breytni sinni,. Vitanlega hafa alt af verið. til1 ýmsir forustumenn, sem börðusti og berjast gegn óréttlátri með- ferð á siðmenningarsniauðum mieðbræðrum, og eiga þeir þökk skilið. En erfiitt hefir reynst að' kveða niður ranglætiið og villir mienskuna. Við sjáum t. d. hvern- ig .gekfcað útrýma^þrælahaldinu.. Er það óafmáanlega svívirði- legur blettur á hvítu menning- unni, hvernig meðferð var hátt-, að á öírjáljsum mönnum og hvernig undirtektir voru um þá réxtlátu frelsiis- og mannréttioda- kröfu, sem mjkilsvirðir mannvin- ir börðust fyrir í þágu þræl- anna. Ekki. sízt er svartur sá blettur og svívirðileg sú skömm að við lok styrjaldariinnar mifclu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.