Morgunblaðið - 12.05.1982, Side 24

Morgunblaðið - 12.05.1982, Side 24
72 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. MAÍ 1982 raÖWU' *PÁ HRÚTURINN 'IV 21. MARZ—I9.APRIL Öll viðskipti og fundir draga.st mjög á langinn í dag. Láttu ekki vonbrigdi þín bitna á ástvinum þínum. Samband sem er þér af- ar mikilvægt gæti veriA í hættu. NAUTIÐ 20. APRlL—20. MAl Osamvinnuþýtt fólk mun trufla mjög áætlanir þínar. I>ú nýtur þess venjulega aó vera innan um ókunnuga en í dag ættiróu aó halda þeim sem lengst frá þér. k TVÍBURARNIR 21. MAl-20. JÚNl l>ú verdur aó hætta aó taka áhættur á fjármálasvióinu Láttu vini þína ekki plata þig út í neitt. Illustaóu á ráóleggingar frá fjölskyldumeólimum. KRABBINN 21.JÚNI-22.J0LI Deilur vió ástvini gera þetta mjög erfióan dag. Vertu raun- sær og mundu aó þaó þarf tvo til aó deila. I»ú ert eiróarlaus, gættu þess aó taka ekki einnar fljótfærnislegar ákvaróanir. ^íllJÓNIf) J0LI-22. ÁGÚST Keyndu ekki aó hraóa hlutunum um of í dag. Og byrjaóu ekki á neinu nýju starfi. Oeróu þaó sem þú getur til aó gera maka þínum eóa félaga lífió auóveld ara. MÆRIN 23. ÁGÚST—22. SF.PT Flæktu þér ekki í nein fjármál í dag, þú gerir hlutina aóeins verri ef þú ætlar aó braska eitthvaó. ÁstarlíHó er storma- samt um þessar mundir. VOGIN PfiSd 23. SEPT.-22. OKT. I»aó er mikió á þig lagt um þess- ar mundir, vertu vióbúinn hinu versta. («ættu þess aó vera ekki óþolinmóóur, sérstaklega ekki vió yngri kynslóóina. DREKINN 23. OKT.-21.NÓV. Faróu varlega í öllum vióskipt- um í dag. Faróu eftir þeim hraóa sem fólkió í kringum þig er á, þaó þýóir ekki aó ætlast til of mikils of fljótt. m BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Láttu ekki glepjast af gylliboó- um. Taktu enga áhættu í fjár- málum í dag. Kkki kaupa neinn lúxus fyrir heimilió. Fáóu kvitt- un ef þú kaupir eitthvaó. ffl STEINGEITIN 22. DES.-I9. JAN. I»ú séró samstarfsfólk þitt í nýju Ijósi í dag. I»ú færó litla sam- vinnu og þaó er rifist um hver skal gera hvaó. Vertu heima í kvöld og sinntu heimilisstörf um. fflj)' VATNSBERINN 'ÍS 20. JAN.-18 FEB. Kkki ver« mert neitl leynimakk í vid.skiptum í dag. I>ú freistast til ad stytta þér leií <>t> svikjast um. tettu þess adeins ad yfirmaAur- inn sjái ekki til þin. V FISKARNIR 1». FEB.-20. MAK7. leymdu peningana þína þar sem þú veist aó þeir eru öruggir. íkur eru á rifrildi milli þín og samstarfsmanns. Kkki flækja vini þínum í þín mál, þaó gerir þau bara flóknari. DÝRAGLENS J VEISTO HVAP £ þlTr UÁNRAMÁL , ' EK FélA&l ... j?(J W06SAR sno SftárTÍ CIMl by CMc«þO Tnbury N V Na«a SyruJ Irvc LJÓSKA é<á EfZ HÆTTaR.' H ANN BARA TROMPAPl TOMMI OG JENNI FERDINAND SMÁFÓLK Always remember that beauty is only fur deep. Hafið Ktíð í huga að fegurð nær ekki innan úr feldinum. BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Amarson Suður spilar 6 spaða og fær út laufgosa. Norður s 1094 h 863 t KD76 I ÁKD Suður s KDG82 h ÁD74 t Á93 18 Það eru ellefu öruggir slagir og sá tólfti líklegur á tígul eða hjarta. Það er eðlilegt að byrja á því að fara í trompið. Segj- um að austur eigi trompásinn og spili hjarta þegar hann er inni á ásnum. Er rétt að svína? Það er betra að fara upp með ásinn. Að vísu eru meiri líkur á að svíning heppnist (50%) en að litur brotni 3—3 (36%). En þetta er ekki bara spurn- ing um það. Ef annar hvor mótspilaranna er með hjarta- kónginn og fjórlit eða meira í tígli lendir hann óhjákvæmi- lega í kastþröng. En stillum spilinu upp á annan hátt: Vestur Norður s 1094 h 863 t KD76 IÁKD Austur SÁ763 8 5 h K h G10952 t 54 t G1082 1 G109543 1762 Suður s KDG82 h ÁD74 t Á93 18 Sagnhafi brýtur út trompás- inn, tekur síðan trompin og laufslagina áður en hann próf- ar tígulinn. Austur verður að halda dauðahaldi í tíglana sína svo hann fleygir fjórum hjörtum. Þegar það kemur svo í ljós að austur á fjóra tígla getur sagnhafi af öryggi fellt hjartakónginn blankan hjá vestri. Ekki satt? SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á stórmótinu í London um daginn kom þessi staða upp í skák stórmeistaranna Lajos Portisch, Ungverjalandi, sem hafði hvítt og átti leik, og Larry ('hristiansen, Banda- ríkjunum. Fyrr í skákinni hafði Portisch komið það sniallræði í hue að leika 28. Ba5! — De7, 29. Rd7! og svartur gafst upp, því að hann er óverjandi mát eftir bæði 29. — Dxd7, 30. Dxf6 og 29. - Bxd4, 30. Db8+. Sem kunnugt er urðu þeir Karpov og Anderson jafnir og efstir á mótinu, hlutu 8'Æ v. hvor af 13 mögulegum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.