Morgunblaðið - 12.05.1982, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 12.05.1982, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. MAÍ1982 73 fclk í fréttum + Nú er hið fyrsta fs- landsmót í vaxt- arrækt afstaðið. Mbl. birti á íþróttasiðu í gær nokkrar myndir frá kcppninni, sem fram fór í Broadway-veit- ingahúsinu sl. sunnudag, og hér eru nokkrar í viðbót. Vaxtar- ræktin nýtur nú geysimikilla vinsælda meðal fólks hérlendis og er það vel, á meðan fólk ger- ist ekki öfga- kennt í þessari iðkan og passar að afmyndast ekki. Allt er þetta sem betur fer í hófi hjá þessum íslend- ingum sem hér fylgja myndir af — en það var Emilía Björg Björnsdóttir sem tók þessar myndir... Glæsileg karlmannaföt frá cofinca nýkomin, einhneppt og tvíhneppt. 1. fl. efni. Einnig fyrirliggjandi vinsælu fötin frá CewlXoK' kr. 998 og kr. 1.098. Terylenebuxur, flauelsbuxur, gallabuxur. Nýkomnar hálferma skyrtupeysur meö kraga, 4 geröir. Frábært verö. Andrés, Skólavörðustíg 22a. Tölvuskólinn Borgartúni 29 sími 25400 Tölvunámskeið Notendanámskeið Ný 10 daga námskeið í meðferö tölva eru að hefjast. Námskeiöin eru ætluö fyrir starfsmenn og stjórnendur fyrirtækja, svo og einstaklinga, sem hafa áhuga á því aö afla sér starfsmenntunar á þessu sviði. Kennt veröur eftirfarandi m.a.: Aö færa bókhald og reikna laun, skrifa út reikn- inga og halda utan um lager meö tölvu, einnig aö gera áætlanir, geyma og finna upplýsingar og skrifa skýrslur og bréf. Viö kennsluna eru notuö 8 Commodore-tölvu- kerfi, sams konar og eru í notkun hjá fjölda fyrirtækja út um land allt. Kennsla fer fram frá kl. 9—12 fyrir hádegi Æfingatímar á kvöldin eftir þörfum undir stjórn leiöbeinenda. Reyndir leiðbeinendur. Innritun í síma 25400 Tölvuskólinn Borgartúni 29 sími 25400 COSPER Kr þaft pípulagningamaöurinn? I>ú verður að koma strax og gera við litla bróður... Polanski + Koman l’olanski, sem meðal ann- ars hefur leikstvrt kvikmvndunum Rosmary’s Baby og Tess og fengið við- urkenningu fyrir, hefur nú haslað sér völl sem leikari. I>að er á leiksviði i Frakklandi, en þar hefur l’olanski far- ið með hlutverk Mozarts í Amadeusi Schaffners. I'olanski hlotnuðust mikil verðlaun fyrir leik sinn og veitti þeim nvverið viðtöku í Parísarborg ... Tölvunámskeið Byrjendanámskeið ★* Viltu skapa þér betri stööu á vinnumark- aönum? ★ Viltu læra aö vinna meö tölvu? ★ Á námskeiöum okkar lærir þú að færa þér í nyt margvíslega möguleika sem smátölv- ur, (microcomputers) hafa upp á að bjóöa fyrir viðskipta- og atvinnulífiö. ★ Námiö fer aö mestu fram meö leiðsögn tölvu og námsefnið er aö sjálfsögöu allt á íslensku. Námsefnið hentar auk þess vel fyrir byrjendur. ★ Á námskeiöunum er kennt forritunarmáliö BASIC, en þaö er langalgengasta tölvu- málið sem notað er á litlar tölvur. Innritun í síma 25400

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.