Morgunblaðið - 12.05.1982, Side 28

Morgunblaðið - 12.05.1982, Side 28
76 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. MAÍ 1982 K'OMOU N'E>UR. OG STATTU FyRlR MÁL/ f>/NU, þÚ HEFUR EVÐILACT BLcÍMip MlTT/" ásí er... ... að gera allt í dag sem þú ætlaðir að gera á morgun. TM Rag U S Pat Off — »11 rights resermd •1982 Loa Angam Ttmos Syndicate Vid komumsl ekki hjá því að ræda þetta mál þitt út frá sálfræðilegu sjónarmiði — ekki rétt? Með mon^unkaffinu Fórstu á stjá í nótt og sallaðir á þig 500 hitaeiningum? HÖGNI HREKKVÍSI Giýlumar: Eiga heiður skilinn fyrir framtak og dugnað Ingólfur Kristmundsson skrifar: „Kæri Velvakandi. Hinn 7. maí gat að lesa í dálki þínum tilskrif frá einni ágætri kvinnu, sem að eigin sögn lærði erlendis að spila á fiðlu, píanó, lútu og munnhörpu. Auk þess ku hún syngja dável. Sumir hafa talið nóg að leggja stund á einn þessara þátta, en kvinnan, sem hét víst Annemarie, lét sig ekki muna um að taka þetta allt saman. Með slíkt tónlistarnám að baki telur hún sig, og það opinberlega, geta kast- að óþverra í Grýlurnar og þá sér- staklega í okkar framúrskarandi góðu söngkonu og hljómborðsleik- ara, Ragnhildi Gísladóttur. Hefur Annemarie aldrei heyrt um strauma og stefnur í tónlist? Um það hef ég þó heyrt, enda þótt ég spili aðeins á greiðu og hafi lært það hérlendis. Til upprifjunar og upplýsingar Ragnhildur Gísladóttir, „tvimæla- laust sú söngkona sem flestir vilja hlusta á...“ er rétt að minnast á hóp enskra pilta, sem kölluðu sig The Beatles. Bkki féll mér músík þeirra sem allra best í geð í fyrstu. Hún var nýtískuleg og fannst mörgum fremur garg og öskur en tónlist, en þar fór ný stefna í dægurtón- list. Þeir urðu heimsfrægir og plötur þeirra seljast enn í dag eins og heitar lummur. Ég á nokkrar þeirra og get lánað Annemarie þær til áheyrnar. Þá var eitt sinn vörubílstjóri í Memphis í Banda- ríkjunum sem átti það til að syngja fullum hálsi við stýrið. Hann varð síðar einn frægasti dægurlagasöngvari allra tíma og hét Elvis Presley. Sumum þóttu hreyfingar hans ekki í fullu sam- ræmi við velsæmisreglur þess tíma, en hann náði til fólksins, þrátt fyrir að eflaust hafi margir haft eitthvað við hreyfingar hans og klæðaburð að athuga. Þessir hringdu . . . Fyrirspurn til skókaupmanna Neytandi hringdi og hafði eftir- farandi að segja: — Ég er í hópi þeirra kvenna sem nota skó nr. 42 og ætti varla að vera í frásögur færandi. En það er nú samt svo, að ég lendi ævinlega í vandræðum þegar mig langar til þess að fá mér snotra skó á fæturna og verð þá oft að láta mér lynda að ganga í karlmannshnöllum. Því spyr ég háttvirta skókaupmenn okkar: eru ekki framleiddir eða fluttir inn stærri kvenskór en í númer 41? Hefði komið sér vel fyrir mig Fllilífeyrisþegi hringdi og hafði eftirfarandi að segja: — Eg átti hálfpartinn von á að borgarstjórn tilkynnti á síðasta fundi sínum að framvegis fengjum við ellilífeyris- þegar ókeypis í strætó. En það varð nú ekki. Maður þarf þá ekki að vera þakklátur fyrir það. Þó hefði nú komið sér vel fyrir mig, rétta hann. Það er varðandi dag- vistarmál. Hann taldi að fólk léti börn sín á dagvistarstofnanir til þess að losna við þau, meðan það væri að vinna sér fyrir ýmsum munaði, svo sem sólarlandaferð- um. Mig langar til að benda bónd- anum á, að við látum börn okkar á dagheimili og sérstaklega í leik- skóla til þess að þau fái þar hlotið handleiðslu sérmenntaðs starfs- fólks, þ.e. fóstranna. Og við teljum það hafa uppeldislegt gildi fyrir börn. M.a. þess vegna eru biðlistar þessara stofnana svona langir. Og þess vegna er það sem svo margir urðu til þess að styðja við bakið á fóstrunum í fyrra, bæði vel stæðir foreldrar og aðrir. Hvort sem við erum einstæð eða gift, með há eða lág laun, viljum við eiga þess kost að börnin okkar geti dvalist á þessum uppeldisstöðum. Til þess sem er á níræðisaldri, ef þeir hefðu a.m.k. haft frítt með vögn- unum á kosningadaginn. En það var ekki heldur. Misskilningur Reynis varðandi dagvistarmál Foreldri hringdi og hafði eftir- farandi að segja: — Á mánu- dagskvöld hélt Reynir Hjartarson bónd erindi í þættinum Um dag- inn og veginn. Þar fjallaði hann um ýmis mál og dæmdi margt nokkuð hart að mínum dómi, þótt ég taki að öðru leyti enga afstöðu til þess er hann sagði. Má vel vera að hann hafi haft nokkuð til síns máls, en í einu vil ég endilega leið-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.