Alþýðublaðið - 10.07.1931, Page 2

Alþýðublaðið - 10.07.1931, Page 2
2 AbÞÝÐUBfcAÐÍÐ HamskiftL Menn hefir nokkuð fur'ðað á [)\'í, er þeir hafa veitt pví at- hygli nú síðasta árið, að Fram- sóknarflokkurinn er að taka upp stefnuskrá íhaldsflokksins, en sijálfstæðisihaldið er að taka upp stefnu Framisóknarihaldsins. Nú er Mgbl., málgagn sérréttinda- mtannanna i pjóðfélaginu, sem hiift er við sköttum og skyldum á kostnað láglaunastéttanna, hætt að tala um að „vernda ipurfi pjóðfélagið“, en Jónas Jónsson ritar langa grein um, pað, „að pjóðfélagið purfi. iað vernida“. Sj'álfstæðis-íhalds-imiðstjórnin er hætt að reka ritmenni sín frá hlöðunum, pótt pau skrifi um að breyta purfi kjördæmaskipuninni, en Jónas Jónsson, sem fyrir fá- um árurn taldi kjördæmiaskipun vora. ekki samboðna siðuðu pjóð- félagi, skrifar nú og skammíast út í alt pað, er heitir meira lýðræði eða breyting á kjör- dæmaskipuninni. Nú eru Morg- unblaðsmennirnÍT orðnir í orði Sogsvirkjunarmienn, en Jónas Jónsison, ier reit í „Komiandi ár“ um „hvitu kolin", er orðinn h'at- ramur iandstæðingu'r - virkjunar fossanna nema ef útlendingum séu veitt til pess sérréttindi. Nú er Morgunblaðsliðið orðið fylgj- andi pieirri stefnuskrárkröfu jafn- aðiarmanna, ,sem pað hefir barist gegn meÖ hnúum og hnefunn í 16 ár, að afnema réttindamisisis- ákvæðið úr ;stjórnaTS,kránni, en Jónas Jónsson, sem notaði pessa styrfni íbaldsins við kröfunni um afnámið gegn pví, meðan pað var í meiri hluta, er nú orðinn hatramur andistBgðingur peirra, er purft hafa á hjálp að halda, og greiddi atkvæöi gegn pví s. I. vetur á pingi, að peir fengju kosningarétt. Svona mætti lengi telja. Og hver er skýriwgitn á pessum skyrtusikiftum íhalds- flokkanna? Hún liggur opin fyrir: Skoðanir og stefnuskrár íhaids- fiokkanna fara dð eins eftir pví, hvort peir eru i meiri- eða minni- hluta, hvort peir éru við ríkisi- stjórri eða ekki. Og hvers. vegna? Vegna pésis, að peir menn, er ráða í báðum pessum fiokkum, eru vel seffir sérréttindamenn, sem iífa á pví að vinnandi menn hafi lág iaun, og sem nærast á pví, að verkalýðurinn hafi ekki atvinnu á vissum tímum. Báðir pessir flokkar eru íhaldsflokkar, sem hafa liag af pjóöskipulaginu eins og pað er, en óhag af pví, ef pvi er breytt samkvæmt kröf- um aipýðunn.ar. Eini flokkuTÍnin, seon hefir hag af pví að pjóðfé- iaginu sé breytt, að raeira lýð- ræði ríki, að sikattar og toliar séu lagðir á eignir, erfðafé, giys og hátekjur, er sá fiokfcur, sem verkamenn og sjómenn skipa, þ. v. Aipýðuflokkurinn, af pví að þessar stéttir eru misrétti beyttar í pjóðfélaginu nú, af pví að p,að er eins og þaö er. Ef sjálfstæðisíhaidið hefði náð meirihluta við síðustu kosningar, þá hefði pad tekið upp pá stefnu- skrá, sem Framsóknaríhaldið hef- ir nú, og ef Framsóknaríhaldið hiefði orðið í minnihluta við kosningarnar, þá hefði pað tekið upp stefnuskrá pá, er sjálfstæð- isíhaldið hefir. nú: Vierkin tala bæði nú og áður. En tvent munu íhöldin eiga sameiginlegt gegnum pykt og punt; það er: skattana og toil- ana á bök alpýðu og; niður með verkalaunin. Þar skiftist líka á milli ör- eiga og auðvalds. “Vélbátor strandar. Siglufirði, FB., 9. júlí. Vélbáturinn „Fram“, eign Gunn- laugs Einarssonar hér, strandaði í nótt undir Hrolieifshöfða aust- an Málmeyjar á SkagafirðL Mannbjörg varð og er nú verið að sækja skipverja. N.ánari at- vik að strandinu eru ókunn, en líkur benda til, að báturinn hafi eyðilagst. „Björn“, véiskip, og nokkur flieiri skip komu inn með nötsíld í gær og dag. Nokkuð af veið- inni saitað. Hiitt fór í ríkisbræðél- una. Tvö tunnuskip og tvö salt- skip afferma hér síðustu daga. Dúi Stefánsson organleikari lézt í nótt í sjúkrahúsinu eftir lang- varandi vanheilsu. ÍJr Borgarnesl. Sláttur byrjar siennilega ekki ai- ment fyx en 15. til 20. júlí, jafn- vel meiri jíkur til, að sláttur byrji ekki alment fyr en undir 20. júlí. 'Tún eru yfirleitt illa sprottin, pótt undantekningar séu, t. d. nokkur tún sæmiliega sprott- jin í Rieykholtsidal. Útjörð er einn- ig iila sprottin. Áveituengi eru bezt sprottin. , Áveituengjarniar einar bregðast ekki í ár. Unnið er að pví að iagfæra veginn yfir .Kaldadal, og mun pví nú langt komið. Fimrn bif- reiðir fóru yfir; Kaldadal í gær, par á imeðal sitjórnarráðsbifreið- irnar að sækja pingmenn norð- ur. Viegurinn eftir dainum er nú fyrirtak norður ,að Skúlasfceáði. En hann er slæmur á 2—3 stöð- um á skeiðinu. — (FB., 9. júií.) Steinninn í Bergstaðastræti. Það er nú talið sannast, að Ól- afur heitinn Þorsteinsson verk- fræðingur hafi sett niður hinn um- talaða stein, er nýlega kom upp úr Bergstaðastræti, þegar hann mældi Reykjavíkurbæ. Ofan í stein- inn er hoia og par í járnpípa. Holan er tæplega handarlengd að dýPh og hefir mælistöng verið sett i steininn og notuð við þrihyrn- ingamælinguna. Skammdegishugieið- iug. Skrifað í jan. 1931. Vesalt ertu, mannkyn, og bágí áttu! En hvar er hjálpar að vænta? Ég leiðist alt af til að hugieiða annaria kjör, þegar mér líður illa á einhvern hátt. Þaiu hlunnindi á ég jafnaðarstefnuimi að þakka. Trúin var mér einsk- isvirði, þ. e. a. s. hinn lúterski barnalæxdómur í kristnum fræð- um náði ekki til hjartans:. En pegar ég kyntist hinni háleitu og göfugu jafnaðarhugsjón, pá rann upp (fyrir roér nýtt ijós, nauðsynin að efla samruna hdnna fegurstu og • fullkomnustu hug- sjóna,. Ég get eigi búis.t við fullkom- inni vellíðan, meðan niilljónir og aftur milljónix hinis örsniaiuða verkalýðs stynja undan ánauðiar- oki örfárra iðjuhölda. Meðan fjöldinn liggur flatur í duftdnu, vitundarsnauður ‘ og siðferðisfá- tækur, err hann verkfæri eigiri- gixninnar í h'önduan samvizkusiof- andi bófa. Bróðir vegur Brján, en hlýtur að falla. Brjánn ris fyrr eða síðar úr rotinu og er piegar kominn á hnén. iVerka- lýður Rússlands reis upp; með hjartað fuit af beizkri kvöl præls- ins, greiddi hann vel úti látið högg, og kúgarinn féll. Hver hugsandi maður hlýtur að rneta viðleitni til próunar. En sorglegt er að finna allan þann vanproska og alt* það öfug- .streymi, sem oftlega felst í fáhni leifandans. Foringjarnir eru oft utanveltu við rétt markmáð og tala um of til lægri tilhneiginga fjöldans. Verkalýðurinn á ©kki að neyta samtaka sinna og bolmagns til peas að æsa upp öfund og hatur í sjálfum sér. Hugsjóninni eigum við að fylgja samkvæmt hennar ceðsta boðorði. Kærleikurinn á að vera s,á kraft- ur, sem ber lífið uppi. Hann á v'iö ráða í pjóðmálum, alveg eins og vöidin eiga að vera hanis á hverju einasita heimiii. Hann á að ráða breytni og gerðum manna, en ekki að vera slagorð né fallegt hugtlak, sem hvergi sést. Til hvers eru auðvaldssinnar með hræsni .sína og skinbelgi á vörum? Þá staðreynd er vert að athuga. Þeir vilja t. d. styrkja heima- trúboð og góÖgexðastofnanir, ganga sífelt með játningar og fögur orð á vöriuim sér, en breyta pvert á rnóti peim vilja, er peir þykjast hylla. Lítum á kristniboð aiuðvalds- ins og pað raunveruiega evange- iíum, s,em fylgdi pví og fyigir. Trúboðar frá öllum flokkum kristiiegrar kirkju iðka starf sitt meðal villiþjóða og játenda ann- ara trúarbragða. Þessir menn — sem pykjast helga guði líf sítt — ganga hvier í 'anmars sporaslóð’ og bera hver ofan í annan bein- harðan ,sannleika(!!) með gall- hörðum sann færingarkrafti. Þeitn ber á milli um ýmis lít- ils háttar atriði og kennisetn- ingar. Mörgurn, er samt f snúið „frá villu síns vegar", eins og guðsmennirnir(!!) orða pað. Lát- um svo vfera. Stundum i er skift um til betra, stundium (ekki, hvað lífsskoðun og trúarbrögð áhrærir, En svo koma eftirköstin, p\ að „trúin er dauð :án verkanna“! Yfir innfædda frumbyggja í Ame- ríku, Ástralíu, Afríku o. v. — yfir þá vait nú fióð fevrópiskrar menn- ingar. En það var nú ekki ait hoit b-að ieða 1 hressandi straumar. Brennivínið og berklarnir voru rnein fyrir sig, serix fylgdu hvíte mienningunni ;oig hjuggu stórt skarð í ýmisa kynflokka. T. d. eiga þessi tvö eyðandi öfl ekki svo lítinn þátt í 'fækkun Indíána o. fl. kynflökka. — Hvíta mtenn- ingin —i hin borgaralega '„civiii- zation' — var ekki hóti betri en versta villimenska. HvítíT kaup- menn — þesisir glæsilegu boð- bieriar frjálsrar samkeppni!! —- Þieir blóðsugu ’og örpíndu Tá~ kunnandi kýnflokka á mjög siköimimum tíma. Eða isagt með raunköldum sannleika: Framkoma þeirra var eins og villiimanna, sem 'tapað haíf'd. ikarimennsku sinni og kjarki, en aukist bleyðiskapur og refsvit. Hvítir menn komu frant' einS' og siðiausiir ribbaldar, ’setn æfðu sig í hvers konar hrekk- vísi, og illntenskubrögðum. Þeir notuðu sér imislita 1 meðbræður eifisi og fépúfu og A'innuvei'k- færi (þræla), seim siagt. fóru ver' nteð pá en -skepnur, ' Arðrán og kynfýsnasvöiun, eigingirni, dýrs- leg grimd, framkvæmd með ýrnsiu móti, p,ainn veg var fram- koma mennimgarimiar gagnvart" viiilimenskunni. Að vísiu voru 'hin- ar viitu pjóðir eða kynflokkar oft á tíðum óvinveittar og grimmar í garð aðkomuntanna, en lögrnál kTistninnar er ekki „auga fyrir auga og tönn fyrirtönn“. Munu pví kristnu rátishöfðingjarnÍT vart hafa aukið álit á nýju trúnrii tneð breytni sinni. Vitanlega hafa alt af verið til ýmsir forustumenn, sem börðust og berjast gegn óréttlátri með- ferð á siðmenningarsniauðum meðbræðrum, og eiga peir pökk skilið. En erfitt hefir reynst að kveða niður ranglætiö og viiiir menskuna. Við sjáum t. d. hvern- ig gekk að útrýma prælahaldinu, Er pað óafmáaniega svívirði- legur blettur á hvítu menning- unni, hvernig meðferð var hátt- að ,á ófrjáisum mönnum og hvernig undirtektir voru unt pá réttiátu frelsiis- og mannréttinda- kröfu, sem mikiisvirðir mannvin- ir börðust fyrir í þágu præil- anna. Ekki sízt er svartur sá biettur og svívirðileg sú sk(jmm að við lok styrjaidarinnar tráklu

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.