Morgunblaðið - 16.05.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.05.1982, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. MAÍ1982 Peninga- markadurinn ---------------1 ■- GENGISSKRÁNING NR. 83 — 14 . MAÍ 1982 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala t Bandaríkjadollar 10,542 10,572 1 Sterlingspund 19,208 19,262 1 Kanadadollar 8,501 8,525 1 Dönsk króna 1,3484 1,3502 1 Norsk króna 1,7688 1,7738 1 Sænsk króna 1,8282 1,8314 1 Finnskt mark 2,3442 2,3509 1 Franskur franki 1,7497 1,7547 1 Belg. franki 0,2419 0,2426 1 Svissn. franki 5,4152 5,4306 1 Hollenskt gyllini 4,1083 4,1180 1 V.-þýzkt mark 4,5688 4,5796 1 ítölsk líra 0,00822 0,00824 1 Austurr. Sch. 0,8481 0,6500 1 Portug. Escudo 0,1508 0,1510 1 Spánskur peseti 0,1027 0,1030 1 Japansktyen 0,04464 0,04477 1 írsktpund SDR. (Sórstök 15,789 15,834 dráttarréttindi) 13/05 11,9490 11,9832 GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 14. MAÍ 1982 — TOLLGENGI f MAÍ — Eining Kl. 09.15 1 Bandarikjadollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sænsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenskt gyllini 1 V.-þýzkt mark 1 ítölsk líra 1 Austurr. Sch. 1 Portug. Escudo 1 Spánskur peseti 1 Japansktyen 1 írskt pund Ný kr. Toll- Sala Gangi 11,629 10,400 21,188 18,559 9,378 8,482 1,4852 1,2979 1,9512 1,7284 2,0145 1,7802 2,5880 2,2832 1,9302 1,6887 0,2889 0,2342 5,9737 5,3308 4,5298 3,9895 5,0376 4,4098 0,00906 0,00796 0,7150 0,6263 0,1881 0,1482 0,1133 0,0998 0,04925 0,04387 17,417 15,228 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur..i...........34,0% 2. Sparisjóðsreikrtingar, 3 mán.* a. b. c. * * * * * * * * 1). 37,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. ’’... 39,0% 4. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 5. Ávísana- og hlaupareikningar. 19,0% 6. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum...... 10,0% b. innstæður i sterlingspundum. 8,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum. .. 7,0% d. innstæður í dönskum krónum.. 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur i sviga) 1. Vixlar. forvextir.................................. (26,5%) 32,0% 2. Hlauþareikningar..... (28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafurða................................ 4,0% 4. Önnur afurðalán ..... (25,5%) 29,0% 5. Skuldabref .......... (33,5%) 40,0% 6. Vísitölubundin skuldabréf..... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán...........4,5% Þess ber að geta. aö lán vegna út- flutningsafurða eru verötryggö miöaö viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphaeö er nú 120 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lánið 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir maímánuö 1982 er 345 stig og er þá miöaö við 100 1. júní '79. Byggingavísitala fyrir aprílmánuö var 1015 stig og er þá miðaö viö 100 í októ- ber 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Úlvarp Revkjavík SUNNUD4GUR 16. maí MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt. Séra Sigurð- ur Guðmundsson, vígslubiskup á Grenjaðarstað, flytur ritning- arorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hamrahlíðarkórinn syngur lög frá 15. og 16. öld; Þorgerður Ingólfsdóttir stj./ Hljómsveit undir stjórn Robert Stolz leikur lög hans. 9.00 Morguntónleikar a. Armin Rosin og David Levine leika saman á básúnu og pianó Kavatínu i Des-dúr eftir Cam- ille Saint-Sáens, Rómönsu i c- moll eftir Carl Maria von Web- er og Fantasiu í E-dúr eftir Sig- ismund Stojkowski. b. Alexei Ljubimow, Gidon Kramer, Juri Baschmet og Dmitri Ferschtman leika Píanó- kvartett í a-moll eftir Gustav Mahler. c. Cyprien Katsaris leikur á pi- anó smálög eftir ýmis tónskáld. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Varpi — Þáttur um ræktun og umhverfi. Umsjónarmaður: Hafsteinn Hafliðason. 11.00 Guðsþjónusta á Elliheimil- inu Grund. Séra Gísli Brynj- ólfsson prédikar. Séra Þor- steinn Björnsson þjónar fyrir altari. Organleikari: Björg Þor- leifsdóttir. lládegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. SÍDDEGIO________________________ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Sönglagasafn Þættir um þekkt sönglög og höfunda þeirra. 4. þáttur: Ensk- ir og amerískir slagarar frá fyrri öld. IJmsjón: Ásgeir Sigur- gestsson, Hallgrímur Magnús- son og Trausti Jónsson. 14.00 Minningardagskrá um dr. Róbert Abraham Ottósson. Dr. Aðalgeir Kristjánsson tok sam- an. Frumsamið efni flytja auk hans dr. Jakob Benediktsson og séra Valgeir Ástráðsson. Lesar- ar. Auður Guðjónsdóttir, Guð- mundur Gilsson, Kristján Rób- ertsson og Marin S. Geirsdóttir. Stjórnandi tónlistar sem flutt er í þættinum, er dr. Róbert A. Ottósson. 15.10 Regnboginn Örn Petersen kynnir ný dægur- lög af vinsældalistum frá ýms- um löndum. 15.20 Aldarminning Þormóðs Eyj- ólfssonar. a. Björn Dúason flytur erindi. b. Karlakórinn Vísir á Siglufirði syngur nokkur lög undir stjórn Þormóðs. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar Islands í Háskóla- bíói 13. maí sl. Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat. Söng- sveitin Fílharmónía syngur. Einsöngvarar: Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Sigriður Ella Magnúsdóttir, Reynir Guð- mundsson og Halldór Vil- helmsson. Sinfónía nr. 4 i B-dúr op. 60 og Messa í C-dúr op. 86 eftir Ludwig van Beethoven. — Kynnir: Jón Múli Árnason. 18.00 Létt tónlist. „Þú og ég“, Árni Egilsson og Ási í Bæ syngja og leika. Tilkynningar. KVÖLDID 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Þögn sem baráttuaðferð. Einar Pálsson flytur erindi. 20.00 Harmonikuþáttur. Kynnir: Högni Jónsson. 20.30 Heimshorn. Fróðleiksmolar frá útlöndum. Umsjón: Einar Örn Stefánsson. Lesari ásamt honum: Erna Indriðadóttir. 20.55 íslensk tónlist. a. „Sveiflur" fyrir flautu og selló og 21 ásláttarhljóðfæri eft- ir Gunnar Reyni Sveinsson. Sænskir hljóðfæraleikarar leika. b. „Æfingar fyrir píanó“ eftir Snorra S. Birgisson. Höfundur- inn leikur. (Frumflutningur í hljóðvarpi). 21.35 Að tafli Guðmundur Arnlaugsson flytur skákþátt. 22.00 Ellý Vilhjálms syngur létt lög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Páll Ólafsson skáld“ eftir Benedikt Gíslason frá Hofteigi. Rósa Gisladóttir frá Krossgerði les (15). 23.00 Danskar dægurflugur. Eirík- ur Jónsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. /MbNUQdGUR 17. maí MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. .Sér Arni Pálsson flytur (a.v.d.v.). 7.20 Leikfimi. Umsjónarmenn: Valdimar Örnólfsson leikfimi- kennari og Magnús Pétursson píanóleikari. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfsmenn: Einar Krist- jánsson og Guðrún Birgisdóttir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Bjarnfríður Leós- dóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Morgunvaka, frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Branda litla“ eftir Robert Fisker, i þýðingu Sigurðar Gunnarssonar. Lóa Guðjóns- dóttir les (9). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónarmaður: Óttar Geirs- son. Rætt við Kristján Bene- diktsson í Víðigerði, formann Sambands garðyrkjubænda. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar. a. „Rondo infinito" og „Leg- ende“ op. 46 fyrir Hölu og hljómsveit eftir Christian Sind- ing. b. Rómönskur eftir Eyvind Al- næs. Fílharmóníusveitin í Osló leik- ur: Kjell Ingebertsen stj. Ein- leikari: Arve Tellevsen. Ein- söngvari: Ingrid Bjoner. 11.00 Forustugreinar landsmála- blaða (útdr.). 11.30 Létt tónlist. Toralf Tollefsen, kvartett Henr- ys Hagenrunds, Sverre Kleven o.fl. leika og syngja. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa. Ólafur Þórðarson. 15.10 „Mærin gengur á vatninu" eftir Eevu Joenpelto. Njörður P. Njarðvik les þýðingu sína (13). 15.40 Tilkynningar. Tónlcikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sagan: „Heiðurspiltur í há- sæti“ eftir Mark Twain. Guð- rún Birna Hannesdóttir les þýð- ingu Guðnýjar Ellu Sigurðar- dóttur (1). 16.50 Birgitte Grimstad syngur norsk og dönsk barnalög. 17.00 íslensk tónlist. Kvartett Tónlistarskólans í Reykjavík leikur „El Greco“, strengjakvartett op. 64 nr. 3 eft- ir Jón Leifs/ Sinfóníuhljómsveit íslands leikur „Adagio con vari- atione" eftir Herbert H. Ág- ústsson og „HelgisteP*, sinfón- isk tilbrigði eftir Hallgrím Helgason; Alfred Walter og Walter Gillesen stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. KVÖLDID 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Erlendur Jónsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Rannveig Tryggvadóttir talar. 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Eiríksdóttir kynnir. 20.45 Úr stúdíói 4. Eðvarð Ingólfsson og Hróbjart- ur Jónatansson stjórna útsend- ingu með léttblönduðu efni fyrir ungt fólk. 21.30 Útvarpssagan: „Singan Ri“ eftir Steinar Sigurjónsson. Knútur R. Magnússon les (10). 22.00 „Weather Report", Grover Washington jr. og félagar leika. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Völundarhúsið“. Skáldsaga eftir Gunnar Gunn- arsson, samin fyrir útvarp með þátttöku hlustenda (6). 23.00Kvöldtónleikar. Frá alþjóðlegri tónlistarkeppni þýsku útvarpsstöðvanna 1981. Sinfóníuhljómsveit útvarpsins í Miinchen leikur. Stjórnandi: Martin Turnovsky. Einleikarar: Michel Becquet, básúnuleikari, Gwen Hoebig, fiðluleikari og Chisato Ogino, pianóleikari. a. Ballaða fyrir básúnu og hljómsveit eftir Frank Martin. b. Fiðlukonsert í d-moll op. 47 eftir Jean Sibelius (1. þáttur). c. Píanókonsert nr. 5 í Es-dúr op. 73 eftir Ludwig van Beet- hoven (1. þáttur). 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SKJANUM SUNNUDAGUR 16. mai 14.00 Bæjarstjórnarkosningar I Hafnarfirði Bein útsending á framboðs- funii til bæjarstjórnar Hafnar- fjarðar. < Stjórn útsendingar: Maríanna Friðjónsdóttir. 16.00 Bæjarstjórnarkosningar á Akureyri Bein útsending á framboðs- fundi tii bæjarstjórnar Akureyr- ar. Stjórn útsendingar: Maríanna Friðjónsdóttir. 18.00 Sunnudagshugvekja 18.10 Stundin okkar Leikskólinn Arnarborg verður sóttur heim. Þrír unglingar herma eftir dægurlagasöng. Teiknimyndasögur, táknmál og fleira verður á boðstólum. Umsjón: Bryndís Schram. Stjórn upptöku: Elín Þóra Frið- finnsdóttir. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku llmsjón: Magnús Bjarnfreðs- son. 20.45 Myndlistarmenn Annar þáttur. Ásgerður Búa- dóttir, vefari. í þættinum verður rætt við Ás- gerði og fjallað um verk hennar. Umsjón: Halldór Björn Run- ólfsson. Stjórn upptöku: Kristín Páls- dóttir. 21.20 Byrgið Nýr flokkur Fransk-bandarískur flokkur í þremur þáttum, byggður á skáldsögu eftir James O’Donn- ell. Fyrsti þáttur. Vorið 1945 er komið og herir bandamanna nálgast Berlín jafnt og þétt. Hitler og ráðgjaf- ar hans hafa hreiðrað um sig i loftvarnabyrgi í Berlín og reyna eftir megni að stjórna þaðan en loftið er lævi blandið. Þýðandi: Jón O. Edwald. 22.10 Baskarnir Bresk fræðslumynd um bask- ana á Norður-Spáni. Enginn veit um uppruna baska, tunga þeirra er eldri en gríska og lat- ína og er ekki skyld neinu öðru tungumáli i Evrópu og menning þeirra er um margt sérkennileg. Þýðandi: Jón Gunnarsson. Þulur: Friðbjörn Gunnlaugsson. 23.05 Dagskráriok. MÁNUDAGUR 17. maí 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Tommi og Jenni 20.45 íþróttir Umsjón: Bjarni Felixson. 21.20 Sólnes byggingarmeistari Norskt sjónvarpsleikrit byggt á leikriti Hcnriks Ibsen. Leik- stjóri: Terje Mærli. Aðalhlut- verk: Kjell Stormoen og Mink- en Fosheim. Þetta er eitt af frægustu verk- um Ibsens. Það var skrifað árið 1892 og sjálfur gaf Ibsen í skyn, að í persónu Sólness væri að fínna einkenni frá honum sjálf- um. Þýðandi: Jóhanna Jó- hannsdóttir. (Nordvision — Norska sjónvarpið.) 23.15 Dagskrárlok ÞRIÐJUDAGUR 18. mai 19.45 Fréttaágrip á táknmáii 20.00 Fréttir og veður 20.25 Au^lýsingar og dagskrá 20.35 Bangsinn Paddington Tiundi þáttur. Þýðandi: Þránd- ur Thoroddsen. Sögumaður: Margrét Helga Jóhannsdóttir. 20.40 Fornminjar á Biblíuslóðum Sjöundi þáttur. Hús Davíös. Leiðsögumaður: Magnús Magn- ússon. Þýðandi og þulur: Guðni Kolbeinsson. 21.25 Hulduherinn Áttundi þáttur. Loftárá* á Berl- ín Skotmarkið er Berlín. Ak tsinni fylgir mikið mannfall og lítil von um flótta fyrir flugmenn árásarvélanna, sem Þjóðverjar skjóta niður. Þýðandi: Krist- mann Eiðsson. . 22.15 Fréttaspegill Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. 22.50 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.