Alþýðublaðið - 10.07.1931, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 10.07.1931, Qupperneq 3
ALÞSÐ0BBAÐIÐ 3 1918 ko'in í 1 jós við samningu friöfir ög viö eftirlit Þjóðabanda- lagsins, að í nýlendum stórveld- anna voru ekki færri en 200 pús. öfrjálsir menn. Er hér vissulega háðuleg níðstöng yfir hinni m,arg- lofuðu bórgaramenningu. Dæmið er samt litlu v-erra heldur ien fjöldi atvinnulausra manna í auðvaldsríkjunum. Þar kemur í Ijóis sama yfirtroðslan, sömu rangindin, mannréttimdi smælingjans fyrir borð borim. Misrétturinn er alt í gegn böl- vísir borgaTamenningarinnar, trú- hriæsninnar. -Hér hefir lítillega verið lýst einum af þeim minnis- varðia, sem lýðfrelsið! og ping- ræðið!! reisitu sér á síðast liðinni1 öld. Verður ekki með sanni s-agt að hann sé fagur eða hrífanidi, en óbrotgjarn mun h-ann reyn- -ast í isögunni og örugg hvatning eða -eggjun 'í augum öreigans, er hann brýzt leið^ar sinnar að göfgu takmarki. (Frh.) ' G. B. B. Grænlandsdeilan- Khöfn, 10. júlí, U. P. FB. Fregnast hefir liingað frá Osló, að norska stjórnin hafi ákveðið að viðurk-enna landhelgun norskii veiðim-ann-anna i Austur-Græm- landi, þ-ar sem fyrirsjáanlegt sé, að danska stjórnin vísi frá kröf- um norsku stjórnaiinnar í seán- ustu orðs-endingu hennar. — D.anski forisæti'sráðherrann segir, að sv-ar Dana verði komið til Os- Jóar í Idiag. Leggur Stauning ,ekki * trúnað á fregninia frá Osló, því a.ð h-ann telur þannig frá svari dönsku stjórnarinnar gengið, að báð-ar þjóðir geti sætt sig við að skjóta málun'um til Haag-dóm- stólsins. I sumarfriið. Sportföt, Sporthúfiír, Sportpeysor, Sportsokkar, Sporthuxor, Sportjakkar, Sportblússur, Bakpokar, Svefnpokar, Tjöld. Feröaprimusar ödýrir, ein- faldir að gerð og í meðferð, en ábyggilegir. META töflur (eldiviður), ómissandi í ferðalögum, Thermos-hitaflöskur. Ferða- pelar, Drykkjarbikarar o. m. fl. Sezta Gigarettan í 20 sem hosta 1 hrónn, er: Commander, festminster, Virginia, Cigfæiret tnr« Fást i ölhim verzlunum. I hverjm pakka er galilalleg fsienzk mjrnd, ©g fær Ssver sá, er saSnað hefir 50 myndm, eina stækkaða mynd. VeitingaþjóuaT. í einum bæjarfr-éttadálki dag- .hlaðsins „Vísis“ 1. ,þ. m. birtist klausa með þessriri fyrirsögn eftir einhvern Hospes. Þótt kl-ausa þessi sé ekki v-erð þess, að á hana sé im-inst, vil ég þó fara um það nokkrum orðum, sem í henni er ra-ngfært, — sjálfsagt vegna v-anþekkingar höfundarins, Fyrst byrjar hann á því að segja, að félag þjóna (þar er víst átt við „Matsveina- og veit- ' ingaþjóna-félag íslands“) hafi verið stofnað til þess að útiloka erlenda veitingaþjóna frá atvinnu hér í veitingahúsum. — Þetta er ekki rétt, og skal ég ben-da á t. d. að -allir darískir matsv-einar og veitíng-aþjónar, sem voru búsetfir hér og störfuðu í isl. veitinga- húsum eða farþegaskipum urn s-íðustu áraimiót, eru í „M-atsv. og vþj.félagi lsl,ands“ með sömu rétt- indum og íslenzkir væru. Enn fremur að félagið útv-egar erlenda m-atsveina eða þjóna, ef ekki er vöi á íslenzkum kunnáttumönnum í þesisum greinum. Enda er það trygging fyrir vinnukaupendurna, að láta félagið útvega þess-a imenn, ef þörf er á. Því félagið tiekur að ein-s gild-a þá m-enn, siem eru fagmenn og innan sam- taka þjóna og matsveina, En d-æmi eru til þess, að hér hafa komið -erlendir menn, sem hafa verið járnsmiðir, prentarar o. fl., en gerst v-eitingaþjónax í ísl. v-ed't- ingahúsum. En félagið gen-gst. fyrir því, að íslenzkir matsveinar og þjónar g-angi yfirleitt fyrir urn atvinnu í þessum greinum, og mun lenginn, sem hugs-ar um at- vinnumál vor af sanngirni lasta það, eða vill að ísland sé fyrir Islendin-ga. Þá ;má skilja á Hospes þ-essum, að honum sé illa við því um lik salntök sem þessi. Hvers v-egna æ-tti að vera ástæða til þess, að þess-ir roenn hafi ekki með sés' samtök eins og -aðrar vinnandi stéttir í landinu, til þess -að tryggja sér þá atvinnu, sem fá- anleg er hér á Landi í þesisuim greinum? Höf-undurinn heldur því fram, ,að þar, sem takmörk séu sett um samkeppni; þar sé v-erri vinna og v-erri- vörur. Ég spyr því: Hefir Hospes fengið þá r-eynslu, að verri vörur séu frg brauðgerðarhústum, þar sem ein- göngu vinna (íslenzkir bakar-ar, heldur -en þar, sem vinna erl-endir hakarar hér í bænum ? Alliur fjöldinn -af viðsMftamiönnum brauðgeTöarhúsanna miun neita því. Því íslenzkir bakarar. standa nú ekkert að baki erlendum stéttarbræðrum síntum, sem hér hafa verið, þó-tt þeir hafi máske gert það í fyrstu. Er verri vinna af hendi leyst hjá prenturum hér á landi en alment gerisit annars staðar? 1 þeirr-i grein er ekki um samkeppni að r,æða, því hér hafa verið í mörg und-anfarin ár eingöng-u í:sl. prentarar. Og er það þeirra góðu samtökum að þakka, að þeir njóta nú þeirr-ar atvinnu, sem fáanleg ier í þ-eirra grein hér á l-andi, og takmörk hafa verið s-ett um kunn- áttuskilyrði og annað, sem má þeim að gagni koma. Þánnig má lengi telja upp, sem sýnir, að verk unnin af íslenzku fólki eru ekki lak-ari en unnin af útlending- uim-, og er þessi staðhæfing höf- undarins, um verri vinnu og v-erri vörur þar sem takmörk eru sett. s-ögð út í bláinn. Þannig verður það með ís- lenzka þjöna ,í framtíðinná, að þeir munu leggj-a sig betur eftir því að Læra iðn sína ti-1 fullnaðar, þegar þeir hafa fengið vissu fyrir því, að þeir fái atvinnu í isl. tveit- ingahúsum og farþegaskipum, en á mieðan atvinnurekend'ur í þess- uím greinum (láta útl-endinga ganga fyrir er ekki von að fleirj þjónar en hingað ti! leggi út í þ-ann kositnað, sem því er sam- fara, því íslenzk v-eitingahús eru' víst ekki svcT fullkomin, að ein- hlýtt s'é að læra þau störf hér heim-a, sem útiærður þjónn þ-arf að kunna. Þegar hér eru orðnir eingöngu íslenkir veitíngaþjónar, saknar þess máske sumt fólk fyrsit í sitað. þiegar það kemur í veitingahús, að það er ekki ávarpað á erlendu máli, en m-argir ísl-enzkir gestir numu gleðjasit yfír því, að til þeirra er talað og þeir skildir á móðurmáli síniu. Hvað s-amkepni þá snertír, sem höfundur tal-ar um, munu* v-era skiftar skoðanir um, hvort ísl. veitingaþjónar stand-a nokkuð að baki þ-eim erlendu veitingaþjón- um, sem eru hér eða hafa verið, að þeim mörgum ólöstuðum. í því s-ambandi, þar sem hann taliar um að íslenzkir veitinga- þjónar hafi ekki augun nógu víða og athugi ekki alt af hvenær gest- irnir vilja borga, þá vil ég benda honum á, að hér í veitingahúsium hafa þjónarnir fleiri borða að gæta hver urn sig en venja er til að tetlað sé einum þjóni í er- lendum veitingahúsium. Enn frem- JUpfMétt! Spaiið peninga yðar með því, að verzla við okkur. Afsláttur af öllum vörum 10% til 30%. Wienarbððin, i.augavegi 46. LUPPOL: Lenin und die Philosophie. 256 bls. íb. — Kr. 4,65. Bóbaverzlon Wðu h.f. Aðalstræti 9 B. — Box 761. ur er það venja gesta hér í veit- ingahúsum, þ-ar sem hljóm-leikar eru, að gera ekki upp við þjóninn t. d. fyr en um það leyti tsem hljómleikarnir -endia, og þ-egar liv-er þjónn h-efir máske, eins og oft á sér stað hér, um 20 borða -að gæta, og kallað er frá þeim öllum í -einu, þá gefur það að skilja, að einhver v-erður að biba eftir þjöninum. Enda munu allir skilja það nema þessi Hospes, sem þarna eins og annars staðar í klausiunni hefir ' tapað sjón og heyrn fyrir allri sanngyrni. „Sinn er siður í landi hverju," og svo er það þótt þjónar renni ,t. d. kaffi í bollana hjá gestumuim um leið og þeir koma með það, þá sýnir þ-að, að þjónninn vill gera sem bezt og mest fyrir gest- inn að hann getur. Enda er þett-a engi-n und-antekning imeð ís-lenzka þjóna, því þetta tíðk- ast á öllum gó-ðum veitingahúsum erl-endis og er orðin föst venja hér á landi og flestum gestum kærkomið, nema þá þ-eim, sem ætla sér að njóta einhv-ers annars úr bollunum, t. d. víns eða ann- ars, sem þeir hafa haft m-eð #ér. Undir þeim kringumstæðum ski! ég vel að þes-s-um Hospes og öll- um, sem hann þekkir, sé þessi

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.