Morgunblaðið - 16.05.1982, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 16.05.1982, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. MAÍ1982 15 OPIÐ í DAG FRÁ KL. 1—3 NÖKKVAGOGUR 224 fm Gott sænskt timburhús á tveim hæðum. Stór bílskúr. Lagnir eru fyrir sér íbúö í kjallara. Nýl. innréttingar. Nýl. þak. Mögul. skipti á minni séreign. Verö 1.900 þús. GARÐABÆR 305 FM Glæsilegt einbýlishús. Tilb. undir tréverk, tvöfaldur bílskúr. Stendur á góöum staö. Fallegt útsýni. ENGJASEL 210 FM Endaraöhús á þrem hæöum ásamt tveim stæöum í bílskýli, vönduö eign. Verö 1.900 þús. HEIÐNABERG CA 200 FM Parhús tilbúiö aö utan og fokhelt aö innan, þ.e.a.s. múraö að utan meö gleri og opnanlegum fögum og full- frágengnu þaki. MÁVAHLÍÐ CA200FM Efri sérhæö ásamt risi samt. 5 svefnherb. og 2 stofur. Nýlegt gler, sór hiti, bílskúrsréttur. Verö 1.600 þús. HAMARSBR. HAFNARF. Séreign á tveim hæöum ca. 50 fm grf. Öll ný gegnum tekin. Góö eign. Verö ca. 950 þús. DIGRANESVEGUR KÓP. 4ra herb. jaröhæö í 3býli, allt sér. Vönduö íbúö. Ákveöiö í sölu. Verö 1.050 þús. GAMLI BÆRINN 3ja herb. á 3. hæö í nýlegu húsi. Mjög góö íbúö. Verö 750 þús. DÚFNAHÓLAR 115 FM 4ra herb. íbúö á 2. hæö. Ákveðin sala. Verö 950 þús. NÖKKVAVOGUR 90 FM 3ja herb. hæð ásamt ca. 30 fm bílskúr. Nýtt eldhús, ný tæki á baöi. Ákveðin í sölu. Verð 980 þús. ÁLFHÓLSV. 82 FM 3ja herb. íbúö í 4býli. Mjög gott útsýni. Suöur svalir. HAMRABORG 70 FM Mjög rúmgóö nýleg 2ja herb. íbúö á 3. hæö. Bílskýli. HLÍÐAR 65 FM 2ja herb. nýl. endurnýjuö fbúð á 3. hæö. Herb. fylgir í risi. Verö 700 þús. SUMARBÚSTAÐUR — GRÍMSNESI Vorum aö fá 50 fm góöan full- frágenginn sumarbústaö á 2600 fm girtu eignarlandi. Verö 270 þús. 85788 Viö S grún Sigurjónsdóttir og Ómar Másson, báóir sölumenn hjá Markaösþjónustunni, höf- um frá og með deginum í dag aö telja, yfirtekió allan rekstur fasteignasölunnar Skálafells. Viö kappkostum sem fyrr aA veita sem besta þjónustu í fasteignaviAskiptum. Krummahólar 2ja herb. 67 fm íbúö á 1. hæö. Hverfisgata 2ja herb. fbúö á efstu hæö. Stórar sólar svalir. Laus strax. Víöimelur 3ja til 4ra herb. íbúö á efri hæö. Mikiö endurnýjuö eign. Nökkvavogur 3ja herb. efri hæö ásamt 30 fm bílskúrs. Kleppsvegur Snyrtileg rúmgóö íbúð á 7. hæö. Suöursvalir. Rauöilækur 3ja herb. íbúö á 1. hæð.Sér inn- gangur. Nökkvavogur 3ja herb. 80 fm íbúö f kjallara. Öll endurnýjuö. Hagamelur 4ra herb. íbúö á 1. hæö. Suöur- svalir. Laus nú þegar. Vesturberg 4ra herb. íbúö á 4. hæö, ein- staklega vel um gengin eigin. Suöursvalir. Kleppsvegur 4ja til 5 herb. íbúö á 1. hæö. Þarfnast endurnýjunar, mögu- leiki á skiptum fyrir 3ja herb. f vesturbæ. Bárugata 4ja herb. íbúö á 1. hæð. Bíl- skúrsréttur. Ránargata 4ra til 5 herb. ca. 120 fm íbúö á 2. hæð auk eignahluta íbúöar f kjallara. Raöhús viö Frostaskjól Fokhelt ca. 170 fm meö inn- byggöum bílskúr. Til afhend- ingar í júlí. Eignarlóö undir Hosby Lóöin er 1608 fm. Kvisthagi Efri sérhæö ásamt risi og séríbúö f kjallara. Bílskúr fylgir. Á hæöinni er eldhús, boröstofa, stofa, bókaherb., stórt hjónaherb., snyrting og bað. Risið er snyrting ásamt 4 rúmgóöum herb. með vönduöum sérhönnuö- um innréttingum. I kjallara er rúmgóö tveggja herb. íbúö meö sér inngangi. Ákveðin sala ef viðunandi tilboö fæst. Möguleiki aö taka eign upp f. Fossvogur — raöhús Raöhús á þremur pöllum, ca. 200 fm ásamt bílskúr og garöhúsi. Vandaö og gott hús. Möguleiki á aö taka upp í 3ja—4ra herb. fbúö meö bílskúr. KS FASTEIGNASALAN ASkálafell Bolholt 6, 4. hæö. Viöskiptafræðingur: Brynjólfur Bjarkan. Til sölu í Hafnarfiröi Viö Hjallabraut, 5 herb. 130 fm. íbúö á 1. hæö f fjölbýlishúsi. Tvennar svalir. Viö Hellisgötu Eldra einbýlishús, hæö og ris. Gr.fl. ca. 90 fm. Bflskúr. Vogar Vatnsleysuströnd Viö Vogageröi Fokhelt 136 fm einbylishús. Bílskúr óbyggöur. Guöjón Steingrímsson hrl. Linnetsstíg 3, Hafnarfiröi, sími 53033. HAGSTÆÐ KAUP Tilbúid undir tréverk í lyftuhúsi • Húsið 20 ára gamalt steinhús, 5 hæðir og ris, með lyftu — vel staðsett í rólegu og grónu hverfi. Húsið var nýtt undir atvinnustarfsemi en nú er verið að breyta því í íbúðarhúsnæði. • Stærð íbúöa Þrjár 2ja herb., 75 fm á 2., 3. og 4. hæð. Þrjár 3ja herb., 96 fm á 2., 3. og 4. hæð. Ein 4ra herb., 114 fm á tveimur hæðum, 5. hæð og risi. • Afhending íbúðirnar verða afhentar tilbúnar undir tréverk og málningu á tímabilinu júlí-sept. á þessu ári og sameign skilað fullfrágenginni í október. • Húsnæðisstjórnarlán Húsnæðisstjórn veitir væntanlega hálft nýbygg- ingarlán til kaupa á ofangreindum íbúöum. I. VERÐTRYGGÐ KJ0R Útborgun á allt að 15 til 18 mánuðum. Stærð íb. Á 1. mán. Samt. útb. 2ja herb. 80.000 eftir 3ja herb. 90.000 samkomu- 4ra herb. 120.000 lagi Eftirstöðvar verötryggðar til 10 ára. allt að . 0VERÐTRYGGÐ KJ0R Útborgun á 12 mánuöum. Stærð íb. Á 1. mán. Samt. útb. 2ja herb. 100.000 590.000 3ja herb. 120.000 730.000 4ra herb. 150.000 905.000 Eftirstöðvar greiðist á 4 árum m. 20% vöxtum. Teikningar og nánari upplýsingar fást á skrifstofunni. Opið virka daga milli kl. 10 og 18. Enn nokkrar íbúðir óseldar! FasteignamaiKaður Svarað í síma milli Rárfestingarfélagsins hf .. ^ 15 SKÓLAVÖROUSTlG 11 SlMI 28466 ***' 1 ^ __ í dag. ^46P (HÚS SRARISJÓÐS REYKJAVlKUR) Lögfræðingur: PéturÞór Sigurösson 28611 Garðavegur Hafnarfiröi Einbýlishús sem er járnvariö tlmburhús, jaröhæð, hæð og ris. Mikiö endurnýjaö. Grettisgata Einbýlishús sem er járnvarið timburhús, kjallari, hæö og ris. Eignalóö. Bflskúrsréttur. Endurnýjaö að hluta. Haöarstígur Einbýllshús á tveimur hæðum. Geta veriö tvær íbúöir. Þarfnast töluveröar standsetningar. Austurberg 4ra herb. 100 fm íbúö á 2. hæö. Suðursvalir. Laus fljótlega. Melabraut Seltjarnarn. 4ra til 5 herb. 110 fm íbúð á jaröhæö í þríbýlishúsi. Svalir í suöur. Góö lóö. Holtsgata Reykjavík Óvenjuglæsileg ný 100 fm þakhæö f steinhúsi. Stórar suó- ursvalir. Ákv. f sölu. Hamraborg Falleg 2ja herb. 75 fm íbúö á 3. hæö. Suðursvalir. Bílskýli. Verö 750 þús. Háaleitisbraut 2j herb. um 60 fm íbúö í kjall- ara. Falleg og vel umgengin íbúð. Verö 700 þús. Bergstaöastræti 3ja herb. um 70 fm íbúð á 2. hæð í steinhúsi. Geymsluskúr fylgir. Grettisgata 3ja herb. risíbúö á 4. hæö. íbúöin er skemmtileg, en undir súö. Smyrilshólar 2ja herb. 50 fm ný ibúö á jarö- hæö. Vandaöar innréttingar. Verð 580—600 þús. Skrifstofuhúsnæöi í miðbænum Höfum til sölu um 150 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæö í steinhúsi. Allar uppl. á skrifstof- unni. Hús og Eignir, Bankastræti 6 Lúövík Gizurarson hrl., kvöldsími 17677. 4t 4t 54699 Opið frá kl. 2—5 í dag Brunnstígur Járnvariö timburhús (Garöastál) 40 fm aö grunnfleti á rólegum staö. Á aóalhæö sem er öll nýstandsett, eru 4 herb., eldhús og bað. í risi er 1 stórt herb. í kjallara eru 2 herb. og geymsla. Góöir gluggar. tvöfalt verk- smiðjugler í öllu húsinu. Viö- byggingarmöguleikar. Hjallabraut 4ra herb. íbúö í fjölbýli á jarö- hæö, ca. 120 fm. Tjarnarbraut 4ra herb. íbúö ( þríbýli. Fallegt útsýni ca. 80 fm. Miövangur 3ja herb. íbúö f fjölbýli. Vel staösett, ca. 98 fm. Smyrlahraun 3ja herb. íbúö meö bílskúr í litlu fjölbýli, ca. 92 fm. Hringbraut 3ja herb. sér hæö með bíl- skúrsrétti, ca. 80 fm. Laufvangur 2ja herb. íbúö f fjölbýli á jarö- hæð. Öldutún 3ja herb. íbúð í fimmbýli, ca. 80 fm. Sléttahraun 3ja herb. íbúö meö bílskúr í fjöl- býli ca. 96 fm. Austurgata 2ja herb. ca. 57 fm. Vantar ýmsar eignir é skré. Fasteignasala Hafnarfjarðar Strandgötu 28. Simi 54699. (Hús Kaupfélags Hafnarfjarðar 3. hæð). Hrafnkell Ásgeirsson hrl. Einar Rafn Stefánsson, sölustjóri, heimasimi 51951. 4t 4t 124811 Opiö 12—16 í dag MJÓAHLÍÐ Góö 2ja herb. risíbúö. VOGAHVERFI Vönduö 2ja herb. íbúö. Bein sala. Laus fljótlega. KRUMMAHÓLAR Falleg 2ja herb. íbúö á 2. hæö. SMYRILSHÓLAR Vönduð 2ja herb. íbúð. KEFLAVÍK 3ja herb. nýstandsett hæö í tví- býlishúsi. Laus strax. BUGDULÆKUR Góð 3ja jtil 4ra herjb. 95 fm íbúö á jaröhæö. Vandaöar inn- réttingar. TJARNARBÓL Vönduö 6 herb. ca. 160 fm íbúö á 2. hæö. Góö sameign. VOGAHVERFI Gott einbýlishús á tveimur hæðum. Samtals 220 tm. Bfl- skúr. Stór lóö. HAFNARFJÖRÐUR Vel staösett einbýlishús í gamla bænum. Bein sala. Höfum traustan kaupanda aA góAri sérhæA, raAhúsi eAa ein- býlishúsi í Vesturbæ eAa á Seltjarnarnesi. Skipti möguleg á góðri eign í Vesturbæ. Höfum kaupanda að bygging- arlóA á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. Óskum eftir fasteignum á söluskrá. Skoðum og verö- metum samdægurs. Fasteignir sf. Tjarnargötu 10B, 2. h. Friörik Sigurbjörnsson, lögm. Friöberf Njálsson, sölumadur. Kvöldsimi S3627. M f.l.YSINf, \SIMI\N - 22480 Blsroimblnínb

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.