Alþýðublaðið - 10.07.1931, Side 4

Alþýðublaðið - 10.07.1931, Side 4
4 AM> ÝÐtíBLABSÐ hugulsami þjónaima ekki kær- komin. Islenzkir veitingaþjónar hafa ireynst áreiöanlegir í reikningi viö giesti sína, og hefir aldrei, svo asiér sé vitanlegt, komið fyrir aö íslenzkir veitiugaþjónar hafi kraf- ist meira endurgjalds fyrir snún- inga sína en gestir hafa sjálfir á- kveðið. Því síður að íslenziur þjónar hafi verið svo óathugulir að leggja mánaðardagþm við upphæð reikningsins eða krafist meira verðs fyrir vörurnar en 'á- kveðið er á veitingastaðnum þar sem þeir jvinn,a. Islenzkir veit- ingaþjónar eru háttprúðir í allri framkomu, ©kkert skríðandi eða beygjandi sig að óþörfu; og þótt þeir beygi sig minna en erlendir stéttabræður þeiraa, þá eru þeir jafnir v;ið alla gesti, hvort þeir eru ríkir eða fátækir, eins og öllum kurteisum mönnum sæmir að vera. Það eru nú staríandi margir íslenzkir veitingaþjónar, sem unn- ið hafa .meðal erlendra þjóna bæði hér heinia og á veitinga- húsum erlendis, og þess vegna lært iðn sína undir sö,mu skiiyrð- um og. erlendir væru. Hér vinna líka á veitingahúsum, þjónar, sem ekki hafa lært svo lengi — eða erlendis — að þeir teljist fullkomnir þjónar. Þannig er það líka á erlendum veitinga- húsum. Þar ganga gesturn fyrir beina þjónar, sem eru nemend- ur, og sést oft til þeirra annað og því um líkt, sem höfundur telur að eins kom,a fyrir hjá íslenzkum veitingaþjóni. Hér í Reykjavík hafa lengst af verið erlendir veitingamenn á stærstu veitingahúsum bæjarins. Get ég ekki ásakað þá fyrir, þótt þeir hafi látið landsmenn sína að nokkru . leyti njóta atvinrtu hjá sér. En þetta hefir breyzt ;nú í seinni tíð, og íslenzkir veit-' ingamenn stjórna nú nokkrum veitingahúsum hér, og er eng- in sjáan’eg bót aö því — vegna þess, á'ð þessir gestgjafar kunna lítið eða ekkert af því, sem til þess þarf, og verða þess vegna að treysta eingöngu á kunnáttu starfsfólksins, og get ég sikilið, að það reynist iniisjafnlega, hvort senr þjónustuíóikið er innlént eða útlent. Or því Hosper þykir vanta rnikið á kunnáttu jslenzkra veit- ingaþjóna, sem getur að ein- hverju lejdi veri'ð rétt, þá ætti hann ,að athuga framkomiu m,argr,a þeirra gesta, sem þeir ver'ða að umgangast á veitinga- stöðum hér. Ráðlegg ég honium því að kynna s,ér málefni þetta bet^r áður en hann fer í simiðju með næstu klausu. Ketill. Skemtiferomkipio „Viceroy oí India“ fór héðan síðdegiis í gær. Enn er skemtfíerðaskip væntan- legt hingaó á morgun. Ltsthes*. Lundúnum,, 9. júlí, UP.—FB. Luther, aðalbankastjóri þýzka rikisbankans, kom hingað í dag loftleiðis frá Þýzkalandi, til þess að semja um nýja, stóra lán- töku. Að svo búnu heldur hann til Brussel, en síðar til Parísar og Basel, til þess að vera á fundi mieð bankastjórn alþjóða- bankans. " HósabyggiHgap! í STeitam. Beetlands.®”?! Síðan 1918, er heimsstyrjöldinni lauk, hafa verið sett ýms lög til þess að bæta úr húsnæðisvand- ræðunum í landinu, því eðlilega var lítið sem ekkert unnið að húsa- smíðum á meðan á styrjöldinni stóð. Reynist það langtum meira vandamál að koma húsnæðismál- um borgabúa - í sæmilegt horf heidur enn sveitabúanna, að því er virðist, en lausn húsnæðisvand- ræða sveitabúa hefir til þessa orðið allmjög útundan, en þetta vandamál hefir verið leyst, að því er borgabúa snertir, að því levti að málin hafa verið rannsökuð til hlítar og framkvæmdir hafnar fyrir alllöngu, og verður þeim á- fram haldið ásama grundvelli, seria byrjað var á. Þarfir sveitabúanna, að því er húsnæði snertir, hafa nú verið rannsakaðar mjög ítarlega af sér- fræðingum og nefndum, og er nú i ráði að leggja fram frumvarp til Iaga fyrir þingið, áður en sumar- fundum lýkur, tii þess að bæta úr húsnæðisvandræðnm smábænda og verkafölks í sveitum, enþessar stéttir eiga við verst húsnæði að búa í sveitunum. Ráðgert er að styrkja sveitastjórnirnar, þar sem þörf er, í þessu skyni. Fjárhagsleg aðstoð verður veitt og ráðgjafarnefnd skip- uð sveitastjórnunpm til aðstoðar í þessum málum. Nefndin er aðeins ráðgefandi og íræðandi. Undireins og frumvarpið er orðið að lögum verðurhafist handaumframkvæmd- ir. Talið er, að reisa þurfi 40000 ný hús, og er áætlað verð hvers húss 350 eða 400 sterlingspund. Ætlast er til, að sveitaverkamað- ur eigi að geta eignast smáhús fyrir útgjöld, sem nema einu sterlingspundi á mánuði, þangað til húsverðið er að fuilu greitt. í þessari upphæð eru inni- falin gjöfd til hins opinpera af húseigninni — Ráðagerðir þessar eru lokaþátturinn í þeirri skipulagn- ingarbaráttu, sem hófst í Englandi að styrjöldinni lokinni til þess að koma húsnæðismálum þjöðarinnar í gott horf. (Úr blaðatilk. Breta- stjórnar. FB.) Togfimrnir. „Max Pemberton" kom af veiðum í gær og fór aftur á veiðar sama dag. Á síldveidar fór iínuveiiðiaiinn „AIden“ í gærkveldi. öm d&$gi»ra og végj^nra. ^HfONÖÍF ST. FRAMTIÐIN nr. 173 fer að Koiviðarhóli á sunnudaginn. — Lagt ■ af \stað frá .Templara.- húsinu kl. 10 f. h. — Þeir fé- iagaf, sem. ætla í förina Og ekki hafa gefið sig fram, hringi í síma 2166 fyrir iaugardiags- kvöld. STOKAN 1930. Fundur í kvöld kl. 81/2. Iwsi er a® fréttuf Útflutningur íslenzkra afurða 1931. (Skýrsla frá Gengisnefnd). Útflutt i jan—júní 1931 fyrir 17 314 590 kr. Útflutt í jan.—júní 1930 fyrir 19 494 000 kr. Útflutt í jan.— júní 1929 fyrir 21 340 660 kr. Út- fiutt í jan,—júní 1928 fyrir 25 174 780 kr. Fiskaflinn skv. skýrslu Fiski- fétagsins. 1. júlí 1931: 370 968 þurr skpd. 1. júií 1930: 382 625 þurr skpd. 1. júlí 1929: 329 262 þurr skpd. 1. júlí 1928 : 304 469 þurr [skpd. Fiskbirgðir skv, reikn. Gengis- nefndar. 1. júlí 1931: 327 000 þurr skpd. 1. 1930: 275 329 þurr skpd. 1. júlí 1929: 207 420 þurr skpd. 1. júlí 1928:180 503þurr skpd. Nœturlœknir er í nótt Óiafur Helgason, Ingólfsstræti 6, sími 2128, Skoðun bifreiða. Á morgun á að koma með að Arnarhvoli til skoðunnar bifreiðar og bifhjöl nr. 376—450. Smdisveinadetlrí ,,Merkúrs“ fer á morgun austur að' Gullfossi. Verður lagt af stað kl. 8 síðdegis frá skrifstofu félagsins, Lækj-ar- götu 2. Eru þar seldir fanmiiðar, sem kosta 6 krónur fyrir báðar leiðir. — Menn eru bdðnir ,að út- búa sig vel til ferðarinnar jneö mat, teppi o. fi. — Þeir, sem ætia í förina, ver’ða að gefa sig fram í skrifstofu félagsins fyrir kl. 12 á háaegi á morgun. — Er vist, aö margir siendisvemar fari með, þar sem hér er um mjög skemti- lega för að ræða, er kostar ekki anikið. — Vierður í bakaleið farið yfir Laugardal til Þingvallia, og er það hin fegursta ieið. Vecrið. Kl. 8 í morgun var 11 stiga hiti í Reykjavík, 12 stig á Hornafirði og Seyðisfirði, miesitur þar. Útlit hér um slóðir: ,H,æg- viðri. Léttskýjað, en e. t. v. þoka í nótt. Leiðrétfingar. Inn i greimna: „Dómur útvarpsnotenda ium dag- skrá útvarpsins" í blaðinu í ,gær hafa þessar .prenfvillur slæðsf: 1 fyrstu imálsgrein 7. 1. a. n. á að vfera: hefir það fyllilega þrætt þá braut. 1 annari málsgroin á að vera: á margan hátt . . . mis- þyrmt. 1 fjórðu málsgnein iniöri á að vera: til siem mests gagns, og dómur (þessa manns knúði SpariðpeningE. Foiðistópæg- indi. Munið þvi eftir að vanti ykknr rúður i glugga, hringið í síma 1738, og verða þær strax látnar i. Sanngjarnt verð. Ferðir um helgina: Kl. 6 á laugar- dagskvöld: Að Gullfossi.'í Þjórsárdal og austur i Fljótshlið Til baka á sunnudagskvöld. Ferðir upp í Kjós á laugardag kl. 6. Á sunnudags- morgun kl. 9 til Þingvalla; til baka vm kvöldið. Góðir bílar. Ódýr íar- gjöld. — Vörubilastöðin í Reykjavík. Símar: 970, 971 og 1971. NÝKOMID: Golftreyjur. Peysur (Jumper) teipu- og drengja-peysur, drengjaföt kjólar, svuntur, morgunkjóiatau, lífstykki, hand- klæði og kjólapilsin eftirspurðu. Verzlun Ámunda Árnasonar. Mikið af ódýrum telpusumar- kjólum í Verzlun Ámunda Árna- sonar. Munið eftir, að liínir velsniðnu peysufatafrakkar eru i nokkra daga seldir með tækifærisverði. Verslun Ámunda Árnasonar, 3© x IS HSxira Mö® x II * Talið við okkur um verð á þess- um dekkum og við mun- um bjó.ða allra laegsta ves'ð. Þérdsar Pétörsssm & CJ©. Alls konar máining nýkomin. Klapparstíg 29, Sími 24. mig til þess, þá skrifaði ég þess- ar línur. Knattspijrnukeppni Reykjavík- ur. 1 gærkveldi var 4. leikur. Þá keptu „Fram“ og „Víkinigur" Varð jafnleiM, 2 ruörk hjá hvor- um, 1 kvöld kl. 8!ú keppa „K. R.“ og „Valur“ (á Iþróttavellin- um), og er búist við skemtilegum leik. Mtstjóm og ábyrgðarmaðuT: Olafur Friðrifcsson. Mþýðuprentsmiðjan. TfUórhMHiiáR í

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.