Alþýðublaðið - 11.07.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.07.1931, Blaðsíða 2
AbÞÝÐU.Bb AiÐlÐ l B Alilr veria ai ®á vlnnn Dm eína af maanðrápEballiinn. Það er sóiskin o-g blí’öa á hiverj- um degi, himininn er oft heið- ur og blár, hafið skínandi bjart undir sól -og fagurt að líta til fjalla. En í allri Jressari sumardýrð ganga atvinnulausir verkamenn -Og sjómenn í þúsundatali í Reykjavík og kauptiímum lands- ins. Enn eru þeir menn máske fáir, sem ekki vita hvað þeir eiga að hafa til matar, en þó nokkuð margir, sem nú þegar eiga óhægf um greiðslu á húsaleigu. En hvað vierður, þegar vetur- inn kemur? Hva'ð eiiga verkamenn og isjómenn að hafa sér til við- urværis þá, þegar þeir standa með tvær hendur tómar, já sum- ir meira að segja með ,sku!d eftir sumarið? Hvar eiga verka- menn þá. að fá fé til þesis að borga með húsaleiguna og kaupa fyrir brauðið, viðbitið, soðning- una, kaffi'ð, molann og svo mjóilk- ina handa yngri bðrnunum og sólana undir skóna handa unguiu og igömlum, svo ekki sé taiið annað en hiö allra nauðsynleg- asta? Hvar eiga þeir að fá það? Svarið er, a'ð þeiir eiga hvergi heimtinigu á því. Að nafnimu til eiga þeir heimtinigu á að fá hjálp úr bæjarsjóði, ef þ-eir eru fæddir hér eða eru búnir að þræla hér í Reykjavík í nógu 'mörg ár samflieytt, en í reyndinni fá þeir venjulega ek-ki annað en dóna- skap geðstirðs, líklegast maga- veiklaðs manns. Því að líkindum síafar dónaskapur hans við bág- staddan ve-rkalýð fr-akaf -af greindri orsök -en af m-eðfædd- um hrottaskap, -en hvor orsöikin sem er, þá er niðurstaðan him sama fyrir þann, sem til bæjar- ins þarf að leita. , Réttur hin-s vinnandi iýðs er því bókstaflega en-ginn annar en sá, að hann hefir leyfi -ti'l þess að vinna, þegar -eiignastéttin sér sér hag i £>ví að láta , vinna. En þegar stendur á ein-s og nú, að ekki n-emia. nokkur htati þeirra, sem eiga framMðsilutækin, sjá, að þieir g-eti grætt á því að 'láta vinna, þá -er v-erkaimaðurinn og sjómaöurinn og -annar verkalýður g-ersam'ega rétt’.aus. Reyndar -er sennilegt, að bær- inn hirði þær fjöiskyldur fyr eð-a siðar, siem s-ettar verða út á kl-ak- (pnn í haust, og komi þeim fyiir í einhverju hreysi. En það er ekki af 'því, að verkamiaðurinn eigi heimtingu á að eiga þak yfir höfuðið, held- ur af því, að þaö er hn-eyxlan- iegt fyrir veistæða og v-elmetna borgaria að horfa upp á sv-o aiug- ijósa neyð og fieir eiga heimtíngu á áð þurfa ekki að horfa á þiað, siesm v-eldur þ-eim óþæ-gindum,, — þá á bærinn heldur að borga ei'tt- hvað til þess iað koma þessum fá- íækiingum í einhvern kofa. Enginn islendingur er fátæk- ur af því, að landið sé svo ’bölv- að, og engjn-n vinnulaus af þvi, áð hér ,sé ekki n-óg, sem hægt sé :að láta auðu hendurnar gera. Hér er nóg v-erk að vinna fyri-r allar -auðar hendur, og takið -eftir! nóg aröb-erandi v-éik, því landið er ekki numið nema að litlu leyti enn þá: hús að reisia, hæöi mannabústaði o-g önnur hús, viegi að Ieggja, brýr að spenna, hafnir að gera o. s. frv. En mieinið -er að hér ríkir aud- valds-skipulag. þ. e. að tiHölulega fámenn eigmastétt ræður yfir öll- um framlieiðslutsékjum og lætur ekki vinna nerna þegar eigendur þessara tækja getá grætt á því. Við jalnaðarmenn viljum að þjóðin ei'gi sjálf framíieiðslutæk- in, það er skip, bryggjur, hús og annað, sem þarf til þess að vinnan geti stöðugt haldið áiram. Þvi léf þjóðin á sjálf framleiðslu- tækin og ekk.i eins og nú þessi tiitöiuliega fámenna eignastétt, pá er liœgt aö láta hvern mann fá vinnu, sem vill vinna. Og það er auðvelt að gera það þá,, en óigerningur me'ðan ei-nstakir menn hafa -eignarrétt á fram- léiöslufækjunum, því þeir hljóta áv-alt að 'hugsa um i sinn hag, en -ekki almienningshaginn. Það er svo auðskiiiö, að þ>aé dettur engum einu sinni í hug að. lá þieim það. Vierkalýður ís.land-s hefir stoín- að Alþýöusiamband fslands (Al- þýðuílokkinn) tii þiess að kom-a á jafnaðarstefnunni, þ. e. gera framleiðsiutækin iað þj-óðareign, svo ailir :getí*f-engið nógia vinnu. Hver alþýðumaður sem fylgir öðrum flokki en Alþý'ðuflok-knum, bersit á móti sínum eigin hags- inunum, og móti framtíð barn- ann-a sinna, og hver íslendinigur, sem berst á móti Alþýðuflokkn- u m, berst á m-óti ísienzku þjóð- inni, því alþýðan er þjóðin, og hún á sér enga framtíð nema skipulögð vinna geti jafnan farið fxam, og ailir féngið vinnu. En það er ekki hægt nema þjóöin eigi sjálf fr-amleiðslutækin, og þess v-egna hlýtut hún að eiign- a.st þ-au og jafnaðarstefnan að sigra. Einn ár Jafnadarmanm- félaginu (gamla). Véibðtabeppnf. Ró'maborg, 10. júlí, UP.—FB. Kayedon, sem stýrði „Miss Eng- Iand“ vann í vélbátakeppninni á Garda-vatni. Hann s^tti nýít met en hatði einnig sett eldra metið. Meðalhraði „Miss England“ var í tveimur lotum 189, 2 enskar míluur á klst. Viii ekki ölafur Sveinsson, yf- irskipaskoðunarmaður ríkisins, eöa hv-að hann nú er, gera svo vel og gefia skýringu á því, af hverju fór um skipið Fann-ey RE J72 eins og f-ór? Skip þetta er bygt 1897 og er 51 smál. br. Þaö var selt úr Stykkishóllmi (úr þrotabúi Sæ- mundar íialid.órssonar að mig minnir) til Austfjarða. Síðan var því siglt þaðan tiJ Vestmanna- eyja, en v-arð flóðlekt á leiðinni, og var siglt upp í fjöru í Vest- mannaeyjum, og hrósuðu allir lrappi ,yfir því, að 'svona vel tókst og að það ekki sökk í rúmsjó. Hefir engum dottið í hwg. að hreyfa það úr fjörunni síðan. Víst mun ólafur Sveinisson sjá, að h-ending ein réði því og heppní sjómannianna, sem á manndráps- boíla þessuxn voru, að hann sökk -ekki undiir þ-eim í rúmsj-ó. Sjómadur. Slóiennirnfr 09 síidarsðltmfn. i fyrra ákvað Síldareinkasaian, að söltun s-íldar skyldi greiðast -með 5 kr. á Sigluíirði, en 4,25 á Akurieiyri. Þar í er inni- falinn laílur kostnaður við síld- ina frá því hún er látin' á Iiand og þar til hún, er komin um borð -aftur, nema tunnan og sialtið. I ár befir Síldareinkasaian gefið söltunina frjálsa, sem kallað, er, það ,er hl-eypt söltuninni út í al- gert stjórnleysi, í stað þ-ess að hún ætti beinlínis að rað-a skip- unium nið-ur á bryggjurnar, svo alt gæti gengið sem bezt. Miargir -einstakir atyinnur-ekend- ur haf.a þá atvin-nu að taka að sér að s-al'ta fyrir skip, og hafa þeir auglýst að þeir tækju fyxir það 4,50 á Sigiufirði og 4,00 á Akureyxi. Hinis vegar hefir Söltunarfélag verkalýðsinis sett verðið 4,25 á Siglufirði og 3,75 á Akureyri. Hefir féiag þettia hafnarbryggjuna á Akureyri (gömliu) til umráða Þar voru saltaðar í fyrra 10 þús. tn„ en það má auðveldlega sialt-a þar 12—14 þús. tn. Öll afgreiðsla á Akureyri gengur rnjög greitt, því þaT er alt af hægt að ‘fá n,óg fólk. Á Sigiufirði hefir Söitunar- félagið hálft Hoffmann Olsens pl-anið, og ,er áætlað að salta miegi á ,því háifu 12 þús. tn. Nú hefir heyrst, ,að einkasalt- endur ætluðu að reyna að þrýsta niður kaupj verkakvenna við söltun, og verða sjómenn að gæta þess, ef þettia verður reynt, að heimta þá að lagt verði upp hjá Söitunarfélaginu, sem borgar vierkakonum fullan taxta, en sel- ur söltunina þó 25 aurum ódýn ara á tunnu. Væri vel vert að at- huga ifyrir isjómenn, s.e,m eiga þriðja hluta aflans. sjálfir, hvort þeir ,eiga ekki að heimta, að skipin, sem þeir eru á, leggi afi- ann ,upp í þriðju hvierri ferð hjá Söltunarfélaginu (eða Samvinnu- féiagi sjómanna á Akureyri, sem mun salta fyrir sama tverð og SöltunarféLagið), því en-ginn vafi getur verið á, að þeir eiga heiimt- ingu -á að ráða jað sínu 1-eyti hvar saltað er. ¥ éibáts«siB”aifficlid. Sigiufirði, FB/ 10. júli. Vélbátur- inn „Fram'* fór á miðvikudags- kvöld héðan í róður og hugðust bátverjar að Ieggja lóðina á Skagafirði. Niðaþoka var, og vissu bátverjar ekki fyrr en báturinn rendi á land undir Hrolleifshöfða. Þar er slæro landtaka, flúðir víð landið, lítil fjara og ókle ft bjarg fyrir ofan. Nokkur brimsúgur var og brotnaði þegar önnur hlið báts- ins, Menn björguðust undir eins upp í fjöruna, en voru allir bráð- ókunnugir. Freistuðu þeir að komast yfir höfðann, en urðu að hverfa frá sökum forvaða, sem ófærir eru fyrir snjóum. Fóru mennirnir inn fyrir og komust upp norðan við svonefnt Votaberg. Þá birti þokuna og sást til bæja. Komu þeir að Felli um áttaleitið i gær- morgun, blautir mjög og þreyttir, en allir heilir. Símuðu þeir svo undir eins hingað og sótti vél- bátur þá í gær. Lóðinni, sem var ólögð, björguðu þeir. Báturinn er talinn ónýtur, en er nú að mestœ á þurru. Hann var trygður í ey- firsku bátaábyrgðinni fyrir 8000 krónum. Leit að „Uív“. FB„ 10. júlf. Eftirfarandi skeyti h-efir vita- málastjöra borist frá skipherran- um á „Óðni“: „H-efi leitaö árang- uTslaust á upp gefnum slóðum. Hefi frétt af fjórum bómum rekn- um kringum Þaralátursne-s, hin síðasta r-ekin á þriðjudaginin var hneð áföstum vírium og köðlum. Anniað ima-strið rekið hér á norð- úrströndum með áföstum reiða, hitt hefir m/b. „Skarph-éðinn“ frá HóJmavik sennile-ga séð su'ður í fióa fyrir viku.“ Er þar með hætt þessari ieit. Skipið hefir senn-ilega Mðaist sun-dlur, og því ekki um siglinga- hættu af því að ræða.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.