Alþýðublaðið - 11.07.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.07.1931, Blaðsíða 4
• 4 ALÞÍBUBLABIf) !sæ|ta í piaradís vierði enn gómsæt- | ari biti og girnilegri í meðvit- ' Mndinni! Jú. (Tilgangurinn með þessum kenningum er ekkert annað en að Siætta öreigann við ■tílvist sína. Troða inn hjá honum trúsælli ánægju með kjör sín og j>ar af leiðandi miótþróaleysi gegn. breytni kúgararrs. _ Hjálpina er því ekki að finna i góðverkakáki auðvaidsins. Nei; starfsbræður og félagar! „Guð hjálpar þieim, sem hjálpa sér sjálfir“. 1 okkur býr orkan, sem imegnar að brjóta hlekkina. Lær- um að .þekkja okkar vitjunarv tíma. Köllum fram hæfileika okk- ar, og hefjumst handa að alhliða viðreisn verklýðisins. Stofnun ör- eigaríkis er takmarkið. Minnist þesrS! G. B. B. SíMveíðta uyrðra. Akureyri, 10. júlí, F,B. Síldveíðin er alment að byrja og eru skipin sem öðast að fara á veiðar, Næg síld er og hafa skip þau, sem komin eru út, sum tví- hlaðið á dag. Öll síldin, sem hér hefir verið veidd, hefir farið til Siglufjarðar og mest í bræðslu, en nokkuð í frystingu. Fékk ríkisverk- smiðjan um 5000 mál síðastliðinn sólahring. Krossanesverksmiðjan byrjar að taka á móti síid upp úr helginni. Óákvðið er enn þá hvenær síldareinkasalan leyfir að söltun byrji, sennilega þó kringum miðjan rnánuðinn. Missir öluíleyfls. Framh. Syndir farþeganna/ geta verið með ýmsu móti og margvíslegri en það, að rífa hrís. Greinarhöf. lætur sér deíta í hug, að bif- reiðastjórarnir sjálfir rífi hrísið og prýði meö því bifreiðar sín- ar. Ég læt mér ekki detta í hug að svo sé,. og hefi ég þó ekið í gegnum fegursta sfcóglendi lands vors og um flesta lagða og ólagða vegi á landinu. Samt siem áöur hefi ég ekki prýtt bit- reið mína með hrísi, og ég hefi ekki leyft farþegumum slíkan ó- sóma, að prýða bifreiðina með hrísi. En þess varð ég eitt sinn var; að einhver bordalagdur dáti gaf hrís til að prýða bifneið meö. Mun hann hafa álitið, að það hrís væri samkvæmt lögum dæmt til dauða, en á hrísrnu gat ég þó ekki séð, hvað það hafði til saka unnið. — Það er ekki holt fyrir menn, þótt þeim sjálfum finnist að þeir séu í hárri stöð'u, að hiaupa mieð kviksögur, siem hafa ekki við raunverulegan siann- leika að styðjast, það getur orðið þeim ofjarl, eins og fullyrðingar greinarhöf. um það, að bifreiða- stjórar geri sig seka í skógarrifi. Bi.freiðastjórar eru í fyrsía lagi ekki óvanir að sjá hrís; þess vegna getur ekki kviknað löng- un ihjá þieim að nema hrísi ö með sér á brott. I öðru lagi eru bifreiðastjórar oft og einatt það þjakaðir af þneytu og svefnleysi, að ósennilegt er að þeir þjóti út úr bifreiðinni til að rífa hris og prýða bifredðina með hrísinu í þágu farþeganna. Ég álít, að bifreiðarstjórar geti ekki átt sök á skógarrifi og býst við, að land vort sé nú ekki ver klætt heldur en þegar engir bifreiðastjórar voru hér, en þá brendu menn skóginum til gagns og ógagns. Þ. H. J. Um (Éi§ifi®siD weffÍMai. F. U. J. heldur fund á þriðjudagskvöldið kemur í Góðtemplarahúsinu við Tetnpíarasund. Nauðsynlegt að allir félagar mæti, íþróttaskemtun verður á morgun að Álafossi. Hefst hún kl. 3,30. 20—5©% afslátfiir æf saiaaiarfeápiiiii er im gefion í Soffíubúð. Aldarminning. 1 gær, 10. júlí, vai’ aldarafmæli sáimaskáldsins séra Stefáns Thor- arensens jprests iað Kálfatjörn. Var þess rninst þann dag á þann .hátt, að Sig. P. Sívertsen prófes- sor flutti útvarpserindi um hann og sálmakveðskap 'hans. En á undan var spiiað lagið „Viertu iijá mér, halila tekur degi“, en það lag er samið af séra Ste- fáni. Erindiö verður síðar birt í Prestaféiagisritinu. (F8.) Hvai er si frétta? Bæknr. Söngvar jafnadarmanna, valin ljóð og söngvar, sem alt alþýðu- fólk þarf að kunna. Kommúnisia-ávarpiTí eftir Kari Marx og Friedrich Engels. „Smidur er ég nefndur“, eftir Upton Sinciair. Ragnar E. Ivvaran þýddi og skrifaði eftirmála. Stakkasundið verður’á imorgun við Örfirisey, Mótið hefst kl. 2. Útiskemtun. Á morgun efnir Kvenféiag Grindavíkur til skemtisamkomu á Svartshengisfíötum, jjar sem veg- ininn tii 'Grindavíkur kemur nið- ur úr aðalhrauninu. Samkoman luefs.t imeð guðsþjónustu ki. 2. > je Lax sitökk hvað eftir annað upp úr sjónum hér inni á höfninm :í fyrradag. Það var við Örfiriseyj- argarðinn hér um bii miiðjan, að hann sást gera þetta. Rango heitir dýrakvikmynd, sem Gamla Bíó sýnir í kvöld. Er hún tiekin í frumskógum eyjarinnaf Sumatra. Myndin er bráðskemti- ieg. Alls konar dýr sjást; Tíg- risdýr berjast, apar flýja o. s. frv, Maðurinn, sem tók þessa mynd. sá einnig um töku dýramyndar- innar „Chang", sem sýnd var hér fyrir nokkru við afarmiikla að- sókn. „Iðumi“. 2. hefti þessa árg. er komið út, fjölbreytt aö vanda. Heilsufarsfréítir. (Frá skrifstofu landlækhisins.) í ijúnímánuði var heilsufariO fremur gott hér í Reykjavík. I mánuðinum veiktust hér alls, svo aö kunnugt sé, 299 af hálsbóigu, 275 af kvefsótt, 79 af iðrakvefi, 40 af kvieflungnabólgu, 14 af lungnabólgiu og 17 af „raiiðuim hundum“-. Um aðrar-farsóttir var lítið. Nœturiœknir er í nótt Dajníe) Fjeidsted, Skjaildbreið, sími 272, og aðra nótt Valtýr Aibertssoin, Aiisturstræti 7, uppi, sími 751. Sunnudagstœknir verður á morgun Öskar Þórðarson, Öidu- gotu 17, uppi, símá 2235. Nœturuördur er næstu viku í iyfjabúð Laugavegar og Ingólfs- lyfjabúð. Skemtiferdaskip þýzkt kom hingað í nótt. Það heitir „Monte Rosa“. Ekki er þiað nema rúmar 13000 smálestir að stærð, en far- þegar eru ium 790. Það fer héðan annað kvöld kl. 7 og fer þá til Noregs. Sumt af kvenfólkinu, sem er með skipinu, hefir með sér heljarmikla broddsitafi, sem það hefir ætlað að pjakka með | idakann á Is,landi(!). Glíma á Ipróttavellinum. í | kvöid kl. 9 fer fram sýning og j bændagiíroa á fþróttavellinuro fyrir farþegana af skemtiferða- skipinu „Monte Ros,a“. Glímiu- mennirnir eru frá K. R., og flestir þeirra glímdu i hinni frækilegu norðurför. Að sjálfsögðu er borg- larbúúm gefinn kostur á að sjá þessa glímu. Sjötug er í dag ekkjan Þuríð- ur Magnúsdóttir, Vesfurgötu 33. Skodun bifreida. Á mánudiagjnn á aö komia meö að Arnarhvolj til skoðunar bifreiðar og bifhjól nr. 451—525. Knattspyrmn í gærkveidi fór þannig, að, „K. R.“ vann „Val“ mieð 1 gegn 0. Tannlœkningastofa Jóhs Bene- diktssonar verður iokuð til 29. þ. m. Pátur SigurSsson flytur fyrir- lestur í Varðarhúsinu annað kvöld kl. 8V2 úm. skaðiegasta sæl- gætið. Allir velkoinnir. Bylting og íhald úr „Bréfi til Láru“. Njósmrinn mikli, bráðskemti- leg leynilögreglusaga eftir hinn alkunna skemtisagnahöfund Wii- liam le Queux. Fást í afgreiðslu Alþýðublaðs- ins. Messur á morgun: í dómkirkj- unni kl. 11 séra BjaTni Jónsson. í Landakotskirkju kl. 9 f. m. há- mesaa. — Samkoma á Njálsgötu 1 kl. 8, e. m. Laiist prsstakall. Sandfells- prekakall í .Öræfum er auglýst la.ust ti.l umsókuar með fresti tii 2,0. ágústisi Séra, Eirikur Helgason, áður prestur þar, er w’’ prestur í Bjumianiesi. Vedrid. Ki. 8 i imorgun var 10 stiga hiti í Reykjavík. Útiit hér á Suövesturlandi: Hæg vestian- og norðvesitam-átt. Skýjað loft, en úr- komulaiust. — Hægviðri um land alt. Ctrarpic ' á morgun: Kl. 1L: Miasisa í dómkirkjunni (séria B. J.). Kl. 19,30: Vieðurfregnir. Kl. 20,15: Söngvéiarhijómleikar. Kl. 20,35: Erindi: Um sund (Steinn Sig- urðsson). Ki. 21: Veðursná og fréttir. KS. 21,25: Danzspil. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Óláfur Friðrikssou. Aíþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.