Alþýðublaðið - 13.07.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.07.1931, Blaðsíða 3
DisÞSÐUBB AÐIÐ 3 150o/o, úr 2 þúsundMm í 5 pús. kr„ og greíðsla til barna hins látna að sama skapi, úr 200 og 40Ö kr. í 500 og 1000 |gr. Tókst að fá dánarbaBturnar n&kkaðar umi 50°/o, upp í 3 púsund |x, og greiðsla til barna var hækkuð í sömu hiutföllum, í 300 og 600 kr Slysatrygging bifreiðarstjóra var lögtiekin, en stytting biðtímans náðist ekki að pví siinni: Á pinginu 1930 fluttu fulltrúar Aipýðuflokksins í neðri deild, Héðinn, Haraldur og Sigurjón Ól- afsson, aftur frumvarp uim stytt- ángu biðtímans í viku. Tókst peim pá að fá isiampykta styttingu hans . svo, að hann er 'nú 10 diagar. Gekk sú endurbót í gildi 1. júlí í fyrra. Þannig hefir Alpýðuflokkurinn og fulltrúar hans ihaft fruim- kvæði og forustu í slysatrygg- ingarmálinu, og pótt enn hafi ekki tekist að fá slysabæturnar hækkaðar eins mikið og AI- pýðuflokkurinn vill, pá er ,sú slysatrygging verkalýðsins, seim pegar er fengin, stórsigur fyrir alpýðuna. Og hver sigur sé oss hvatning til að vinna að nýjum sigri al- pýðunni til heilla. Barnabælið Egiisstsðír. Á laugardaginn var blaðamönn- um boðið að skoða barnahælið Egilisstaði í Ölfusi, sem Afmæl- isfélagið hefir látið reisa, og er pað niú tekið til sitarfa. Hælið stendur við Reykjafoss við mijólkurbúið. Er pað góður stað- ur og mjög heppilegur. Hver- irnir liggja párna rétt við, og leggur hveraguMna yfir að hæl- inu á stundum. Til byggingar- innar ihefir verið vandað ^gem frannast var kostur á, og er alt innan húss sem utan prýðilegt. Nú s;em stendur eru 38 börn í hælinu, :og var ánægjulegt að sjá pau par glöð />g hress I rólum — og við ýmsa leiki. Sá, er petta ritar, átti tal við nokkrar smástúlkur: Þykir ykkur gott að vera hér? Já; pað er svo gaman að vera í sveit — og hér er sveit. Hér eru allir jgóðir við okkur líka. Hvenær farið pið á fætur á imorgnana? Kl. 7—71/2- Þá farið pið í bað? Já. Og svo? Svo borðum við hafragraut og mjólk. 1 Svo farið pið auð'idtað að leika ykkur? Já, — og pegar rigning er eða kalt, pá getúm við leikið okkur innii. Hvenær fáið pið svo að borða? Kl. 12; svo fáum við mjólk eða kiakó kl. 3 og kl. 61/2 fáum við aftur að borða; pá pvoum við okkur vel og vandlega — og förum svo strax að hátta. — Hælið er eingöngu ætlað fyrir börn, er hafa veik lungu, p. e. a. &., ef pað er á lágu stigi. Ekkert barn er tekið pangað nema eftir lækn- isráði, og er Gunnlaiugur Ein- arsson læknir hælisins. Ráðgert er að hælið starfi fram í ágúst- byrjun í sumar. Forstöðukona pess er Þuríður Þorvaldsdóttir hjúkrunarkona frá Sauð]auksdal_ AfmæHsfélagið, sem látið hefir reisa hælið, var stofnað 1924 og telur nú um 1000* félaga. Send- ir pað félögum sínum kort á afmælisdegi ijreirra og er Lárs- gjaldið 2 kr. Tekjur félagsins eru auðvitað imjög litlar, en einstak- ir menn hafa lagt fram fé, sem hjálpaði mjög til að hæliö komst upp; — auk pess faer félagið all- ari heildsöluágóðann af sölu „Lieiftur“-eldspýtnann:a. Barnahælið er nefnt eftir Agli heitnum Jacobsen, en hann var einn aðalmaður að stofnun fé- lagsins og gaf 2000 kr. í hælið. Er vert fyrir menn að styðja pá, er hjái pa. vilja börnunuim, mieðan hið opinbera er svo skammsýnt að gera sama og ekk- ert til að auka prek og heil- brigði framitiðarkynslóðarinnar. Gnllfossför SenðlSTelnaðeildar MerMrs. Það er ekki oft, að sendisveinar fái tækifæri til að fara ódýrar eða góðar skemtiferðir. — Þeir hafa fæstir mikia peninga til slíkra ferða. — Fyrir rúmum 8 vikum var pví hneyft á fundi i sendisveinadeild „Merkúrs“, að gaman væri að fara langa ferð með marga sendisveina, og var pá helzt talað um ,för austur að Gullfossi. Litlu síðar fóru sendisveinar að tryggja sér far með pví að greiða 2—3 krónur upp í fargjaldið — og einnig til pess að eyða ekki pessum pen- ingum í annað. Var svo ákveðið að ,fara pessa för. — Var ilagt af stað frá skrifstofu „Merkúrs" á Iaugardagskvöld kl. rúmlega 8. Komu peir fyrstu Laust fyrir kl. 7, en allir voru komnir löngu fyrir 8. — Var um kvöldið farið austur að Einholti I Biskupstung- um, og sváfu menn par ýmist í tjöldum eða hlöðunni. — Að Gullfossi var komið laust eftir kl. 8 árdegis, og voru rnenn held- ur en ekki hrifnir af að 'sjá foss- inn. — Höfðu að eins örfáir séð hann áður. — Síöan var farið austur í Laugardal, og var par dvalið um nokkra stund. — Fóru margir dálítið inn í dial og tóku sér bað í læk nokkrum par. En hinir fóru um skóginn og skemtu sér allir hið bezta par. — Hellina á Laugardalsvöllum pótti öllum 'gaman ’að skoða — og voru heldur en ekki rist nöfn og fanga- mörk í móbergið við hellisimunn- ann. — ’Viersti vegurinn var yfir Lyngdalsheiði og pá helzt pegar nær Þingvöllum dró, — í Val- höll á Þingvöllum var drukkið sítrón og isíðan lagt af stað heimleiðis. — Var komið til bæj- arins laust eftir kl. 7 í <gærkveldi og var pá ekki hægt á neinum að sjá, að peir væru að koma 1 Beztu tyrknesku cigaretturnar í 20 stk. pökkum sem kosta ks». 1 ¥259 eru: Statesman. Tssrkisla WestmSiaster €Sgsirettiir<! V. I livepisim pakka ern samskOBsaa* lallegar laœdslagsmyedir og (Commander'cSgarettapSkkum Wúbí i K@fla.viic, dSajrSI® ©g SaEsdgei'ðis. UágSeggar ferðlr frá 11 Steindéri. < g'!k: Fljótar ©raggar óisýrar ferðir. RáOsmannsstarflð við Alpýðuhúsið Iðnó er laust til umsöknar íiá 1. septem- ber að telja. — Umsóknir stílaðar til húsnefndar Iðnó séu komnar fyrir 1. ágúst næstkomandi til frú Jönínu Jónatans- dóttur, Lœkjargötu 12 A, sem einnig gefur nánaii upp- lýsingar viðvíkjandi starfinu. Reykjavík, 9. júli 1931. HÚ SNEFNDIN. úr langferð. — Yngsti sendi- sveinninn var 11 ára, en sá élztí yfir tvítugt. Ails voru 64 með i förinni. — Fjórir flutningsbíl- ar voru í förinni — og er pað mikið bílstjórunum að pakka að farið ialJa pessa löngu leið kost- aði ekká nema 6 krónur, par sem peir gáfu Sendisveinadeild „Mer- kúrs“ yfir 40 krónur af hverjum bíl, og eiga peir pakkir skyldar fyrir pað. — Sendisveinn. Skaldagreiðslnhlélð. ____i Wiashington, 10. júlí, UP.-FB. Tilkynt hefir verið opinberlega, að Bandaríkjastjórnin líti svo á, að samkomulagið um (Skulda- gneáðsluhlé gildi frá 1. p. m. Lundúnum, 10. júlí, UP.—FB. Opinher framkvæmd samíkomu- Jagsins um skuldagreiðsluhlé hófst í dag. Bnezka stjórnin hefir boðið ríkiisstjórnunium í Banda- fer héðart í hringferð vest- ur um land, laugardaginn 18. þ, m. Vorur afhendist h miðviku- dag og fimtudag. Skaftf ellingor. hleður á morgun tll Vík- ur og Skaftáróss. ríkjunium, FrakkLandi, Italíu, Ja- pan, Belgíu o.g Þýzkalandi að

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.