Morgunblaðið - 06.06.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.06.1982, Blaðsíða 6
SJA 54 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. JÚNÍ 1982 STEINDIKROSSVIÐURINN Finnfasad er finnsk úrvalsframleiösla á veörunarþolnum krossviöi sem er sérstaklega húöaöur steinmulningi og ætlaöur til klæöningar utanhúss. Finnfasad hefur staöist veörunarþolsprófanir Rannsókna stofnunar byggingariönaöarins. Finnfasad er góö lausn fyrir húsbyggjendur, húseigendurog aöra sem vantar sérstaklega sterka og veðrunarþolna „kápu“ utan á hús sín. Finnfasad fæst í stæröunum 119X280/ 119X300/ 119X360 Allar nánari upplýsingar góöfúslega veittar á staðnum og í símum: 11333 — 11420 --pUÖWWSuB fjk | TIMBURVERZLUN IfU ÁRNA JÓNSSONAR & CO. H/F LAUGAVEGI 148 Ávallt fyrirliggjandi: Logsuðugleraugu Logsuðuvír á járn og kopar Logsuðuduft Rafsuðuhjálmar Rafsuðuhaldarar Rafsuðuhanzkar Eir- og silfurslaglóð Punktsuðustengur Lóötin Tinduft Lóðbyssur Lóðboltar G.J. Fossberg, Vélaverzlun hf., Skúlagötu 63, s. 18560/13027. í KaupmannJtöf n FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI Sértilboö innanlandsflugs Flugleiöa í samvinnu viö Bílaleigu Akureyrar: Öku-flugferó milli Reykjavíkur og Akureyrar Flugleiöir bjóöa nú sérstakar öku-flugferöir milli Reykjavíkur og Akureyrar. Flogiö er meö Fokker noröur, en ekiö suöur í Land Rover eöa Lada Sport frá Bílaleigu Akureyrar. Hægt er aö hefja ferðina á hvorum staönum sem er. Verö fer eftir því hve margir feröast saman. T.d. kostar fariö 848.000- krónur á mann, ef tveir eru saman í bíl. Tilboðið sendur til 25. júní Leitiö upplýsinga hjá innanlandsflugi Flugleiöa, Bílaleigu Akureyrar eða ferðaskrifstofunum. FLUGLEIÐIR Gott fólkhjá traustu félagi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.