Morgunblaðið - 06.06.1982, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 06.06.1982, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. JÚNÍ 1982 59 Bridge Arnór Ragnarsson Bridgefélag Kópavogs Vetrarstarfsemi félagsins lauk fimmtudaginn 13. maí með Butler-tvímenningskeppni sem fór fram á tímabilinu 29.04—13.05. Þau óvæntu en um leið ánægjulegu úrslit urðu að kvennapar varð sigurvegari keppninnar. Þær Sigrún Pét- ursdóttir og Rósa Þorsteinsdótt- ir sigruðu í mótinu með 147 stig- um og mun þetta vera í fyrsta sinn sem þær hreppa efsta sæti í keppni hjá BK. Önnur pör í efstu sætum urðu: stig Sigurður Sigurjónsson — Júlíus Snorrason 136 Vilhjálmur Vilhjálmsson — Sigurður Vilhjálmsson 135 Grímur Thorarensen — Guðmundur Pálsson 134 Engin starfsemi verður hjá fé- laginu í sumar en ætlunin er að setjast að spilaborðunum að nýju á haustmánuðum. Sumarbridge 48 pör mættu til leiks í Sumar- bridge í Hótel Heklu sl. fimmtu- dagskvöld. Spilað var í 3°16 pena-riðlum og urðu úrslit þessi: A-riðill Kristján Már Gunnarsson — Sigfús Þórðarson 268 Kristín Þórðardóttir — Jón Pálsson 257 Steinunn Snorradóttir — Þorgerður Eyjólfsdóttir 239 Kristín Karlsdóttir — Sigríður Pálsdóttir 234 B-riðill Hrólfur Hjaltason — Jónas P. Erlingsson 248 Jón Hilmarsson — Guðbrandur Sigurðsson 240 Páll Valdimarsson — Sigfús ö. Árnason 233 Ómar Jónsson — Guðni Sigurbjarnason 231 C-riðill Dóra Friðleifsdóttir — Guðjón Ottósson 268 Friðrik Guðmundsson — Hreinn Hreinsson 252 Helgi Jóhannsson — Hjálmtýr Jónsson 233 Bragi Björnsson — Steingrímur Jónasson 233 Meðalskor 210. Eftir 4 kvöld hafa alls 139 pör tekið þátt í Sumarbridge að þessu sinni, eða um 35 pör að meðaltali. Staða efstu manna er nú þessi: Sigtryggur Sigurðsson 5,5 Magnús Ólafsson 5,0 Jón Þorvarðarson 4,5 Sigfús Þórðarson 4,5 Kristján Már Gunnarsson 4,5 Spilað verður að venju nk. fimmtudag, og er öllum heimil þátttaka. Spilamennska hefst eitthvað upp úr 7-leytinu, í síð- asta lagi kl. 19.30. Leiðrétting Unglingaheimili ríkisins að Kópavogsbraut 17 var ranglega kallað Upptökuheimili í frétt í Morgunblaðinu í vikunni. Leið- réttist það hér með. KOGSTÁL NÝTT klædningarefni á þök og veggi frábrugöiö öllu ööru ALUZINK sameinar alla helstu kosti stáls, áls, og zinks. Endingin er allt að 6 föld miðað við venju- legt galvaniserað járn og lengdir ákveður þú sjálf- ^ ur. Aluzink er tvímælalaust hagkvæmasta efnið sem fáanlegt er hvort sem er á íbúðarhúsið eða útihúsin. ALUZINK fæst sem garðastál, bárustál og sléttar plötur. Viljir þú vita meira, hafðu þá samband við sölu- deild okkar. Þar bíður þín litprentaður bæklingur um Garðastál og Aluzink. &GUÍÖCL = HÉÐINN = SÖLUSÍMI 52922 STÓRÁSI 4-6 GARÐABÆ Þar er framleiðslan, þar er þjónustan Hjólreiðakeppni Hótel Valhallar og Hollywood hófst í gær. Þátttakendurnir gistu í Valhöll sl. nótt í góöu yfirlæti og leggja af staö í bæ- inn kl. 3 í dag og auðvitað hjólandi. Um kvöldið verður verðlaunaafhending í Holly- wood með pompi og pragt. Danski skemmtikrafturinn Kiri Peru bregður á leik kl. 3 í dag. Komið austur fyrir kl. 3 og missiö ekki af þessum ein- stæða atburði. vO/ NÝ OG BETRI VALHÖLL — ALLTAF EITTHVAÐ UM AÐ VERA Þingvöllum NJÓTIÐ GÓÐRA VEITINGA í FÖGRU UMHVERFI Heitir og kaldir veizluréttir Bakari á staðnum — Alltaf nýjar kökur með kaffinu — Benzínsala — Bátaleiga — Sælgætisverzlun — Útigrill — Minigolf — Gufubað — Solarium — Líkamsræktaraöstaða — ■^■sértilboð ■■■■■■■■ sem ekki er hægt að hafna mánudaga, þriöjudaga eöa miðvikudaga. Kvöldveröur, gisting, morgunverður, hádegisverður. Allt þetta fyrir aöeins kr. 390 a mann.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.