Morgunblaðið - 06.06.1982, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 06.06.1982, Blaðsíða 28
76 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. JÚNÍ1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Siglufjörður Blaðburðarfólk óskast. Upplýsingar í síma 71489. fKttgmtÞIafeifr Verkfræðistofa Verkfræöistofa óskar aö ráða verkfræöing eða tæknifræðing til starfa nú þegar. Starfið er í byrjun einkum fólgið í hönnun á stálvirkjum. Umsóknir meö uppl. sendist Mbl. merktar: „L — 3119“ Húsvörður Nýja Bíó óskar eftir húsverði. Við leitum að laghentum manni, sem getur að mestu unniö sjálfstætt. Gott starf fyrir eldri mann, en allir aldurshópar koma til greina. Vinnutími t.d frá 71/2 til 12, eða nánar eftir samkomulagi. Umsóknir sendist til afgreiðslu blaðsins fyrir 12. júní nk. merkt: „Húsvöröur — Nýja Bíó — 3138“. Óskum að ráða skrifstofumann Verzlunar- eða Samvinnuskólapróf áskilið. Fjölbreytilegt starf. Volti hf., Vatnagaröar 10, 104 R. Sími 85855, eftir vinnutíma 12628. Afgreiðslustarf Óskum eftir að ráða nú þegar röskan og áreiöanlegan mann til afgreiðslustarfa. Helst vanan afgreiðslustörfum eða með áhuga á reiðhjólum. Framtíðarstarf. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu okkar, Spítalastíg 8, fyrir hádegi á mánudag og þriðjudag. _ _ Reiót-joiaverslunm ORNINNP* Skrifstofustarf Óskum eftir að ráða nú þegar starfskraft til vélritunarstarfa. Einhver tungumálakunnátta áskilin. Framtíðarstarf. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu okkar, Spítalastíg 8, fyrir hádegi á mánudag og þriðjudag. Retðhjolaverslunin _ ORNINNP* & Staða sveitarstjóra í Mosfellshreppi er laus til umsóknar. Um- sóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf og launakjör sendist sveitarstjóra Mosfellshrepps fyrir 10. júní næstkomandi. Hreppsnefnd Mosfellshrepps. Múrarar Múrarar óskast í vinnu. Mikil vinna. Uppl. í síma 75141, eftir kl. 19.00. Guðmundur Kristinsson, múrarameistari. Atvinnurekendur Starfskraftur á þrítugsaldri með mikla reynslu í ritarastörfum svo og almennum skrifstofustörfum leitar eftir vinnu hálfan daginn með góðu fólki. Til greina kemur að hefja störf fljótlega eða með haustinu. Lág- markslaunakröfur eru kr. 9.000 á mánuði. Tilboð sendist til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „Starf“ fyrir 18. júní nk. Óskum eftir að ráða A. Bifvélavirkja. B. Bifreiöasmið eða vana menn á bifreiöa- verkstæöi úti á landi. Uppl. í síma 93-8113 og 93-8440. Rafvirkjar Vantar rafvirkja vanan viðhalds- og viðgerð- arvinnu. Góö laun í boöi. Uppl. sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „R — 3122“ fyrir föstudaginn 11. júní. © Ríkisútvarpið óskar að ráöa tæknimenn til starfa hjá út- varpi nú þegar. Útvarpsvirkjun eða sambæri- leg menntun áskilin. Umsóknum sé skilað til Ríkisútvarpsins, Skúlagötu 4, 5. hæð, á eyöublööum sem þar fást, fyrir 10. júní. Lyfjatæknar Lyfjatæknir óskast til starfa í Vesturbæjar Apóteki. Fullt starf eöa hlutastarf. Upplýsingar í apótekinu. Birgir Einarson. Sveitarstjóri í Garði Staöa sveitarstjóra í Garöi, Gerðahreppi (íbúatala um 1000) er auglýst laus til um- sóknar. Upplýsingar gefur oddviti í síma 92-7123 og vara-oddviti í síma 92-7143 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Umsóknir sendist oddvita Geröahrepps, Melbraut 6, 250 Garði, og þurfa að hafa bor- ist honum 18. júní ’82. Oddviti Geröahrepps. Starfskraftur óskast á endurskoðunarskrifstofu. Starfiö felst aöal- lega í skráningu á diskettuvél svo og vélritun. Tilboö óskast send Mbl. merkt: „Þ — 3053“ fyrir 10. júní. Raftæknar Verkfræðistofa óskar efir raftækni til starfa í surnar. Um framtíðarstarf getur verið að ræða. Umsóknir leggist inn á augl.deild Mbl. merkt: „Verkfræðistofa — 6462“ fyrir 11. júní. Staða byggingafulltrúa í Mosfellshreppi er laus til umsóknar. Tækni- menntun áskilin. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf og launakjör sendist Sveita- stjórn Mosfellshrepps fyrir 10. júní næst- komandi. Hreppsnefnd Mosfellshrepps. Staða sveitarstjóra í Eyrarsveit (Grundarfiröi) er laus til umsókn- ar. Uppl. um starfið gefur oddviti Eyrarsveit- ar, Guðni E. Hallgrímsson, Eyrarvegi 5, Grundarfirði, sími 93-8722 og 8788, og Ragnar Elbergsson, Fagurhólstúni 10, sími 8715 og 8740. Umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf, og launakröfur, sendist oddvita Eyr- arsveitar fyrir 25. júní nk. Hreppsnefnd Eyrarsveitar. Stemma — verkstjóri Stemma hf. óskar að ráöa verkstjóra. Vinnslusvið saltfisk-, skreiöar- og síldarverk- un. Æskilegt væri að viðkomandi hafi mats- mannsréttindi. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri í síma 97-8598 og heimasími 97-8227. Kísilmálmvinnslan hf. óskar að ráða framkvæmdastjóra að fyrir- hugaðri kísilmálmverksmiöju á Reyðarfirði í samræmi við lög nr. 70/1982. Starfið er fólgiö í eftirfarandi: • Að undirbúa frekari hönnun verksmiðjunnar. • Að leita tilboða í byggingu verksmiðjunnar og búnað. • Að gera ítarlega áætlun um stofnkostnað og rekstrar- kostnað. • Að gera nákvæma framkvæmda- og fjármögnunaráætlun og aðrar þær athuganir er máli skipta. t Að undirbúa samninga um orkukaup, tækniaðstoð og söluafurðir verksmiðjunnar eftir því sem þurfa þykir. Gerð er krafa um háskólamenntun, helst á sviði verkfræði og/eöa hagfræði. Umsóknarfrestur er til 21. júní nk. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál. Umsóknir sendist til: Kísilmálmvinnslunnar hf., co/Halldór Árnason, stjórnarformaður, Lagarási 8, 700 Egilsstööum. Nánari upplýsingar veitir formaður stjórnar Kísilmálmvinnslunnar hf., í síma 97-1522, Egilsstööum, eða í síma 91-32311, Kópavogi. Reyöarfiröi, 4. júní 1982. Stjórn Kísilmálmvinnslunnar hf. Ritarastarf Óskum eftir að ráða ritara til frambúðar- starfa viö vélritun, telex og ýmsa útreikninga. Umsóknareyðublöð hjá starfsmannastjóra, er veitir nánari upplýsingar. SAMBAND ÍSL.SAMVINNUFÉIAGA STARFSMANNAHALD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.