Morgunblaðið - 06.06.1982, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 06.06.1982, Blaðsíða 38
86 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. JÚNÍ1982 ípá . HRÚTURINN |V|1 21. MARZ—19.APR1L Þú átt ekki í erfíðleikum með að fá fjölskylduna til að sam- þykkja hugmyndir þínar. Sér- staklega ekki ef það er eitthvað í sambandi við ferðalög. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Láttu heilsuvandamálin ganga fyrir öllu. Farðu til læknis þó að þú þurfír að bíða lengi á biðstof unni. Reyndu ekki að afía fjár á auðveldan hátt. TVÍBURARNIR 21. MAl-20. JÚNl Þú átt mjög gott með að lynda við fólkið í kringum þig sem er mjög skemmtilegt. Þér fínnst helst að fjölskylda þín sé ekki eins fljót að hugsa og þú. KRABBINN <92 “ " 21. JÚNl-22. JÚLl (íóður dagur fyrir þá sera geta einbeitt sér að heimilinu og fjöl- skyldu. Ef þú þarft að fara á ókunnar slóðir líður þér illa og verkin ganga ekki eins vel. UÓNIÐ 23. JÚLl-22. ÁGÚST l»að er krafíst mikils af þér í dag. Þú hefur mjög raikið að gera og ekki er víst að allt gangi að óskum. Þú verður að gæta eyðslunnar. Farðu ekki á veit- ingastað sem þú veist að þú hef- ur ekki efni á. MÆRIN ÁGÚST-22. SEPT. I>að verður margt til að koma þér úr jafnvægi í dag. Þú átt erfítt með að einbeita þér að skriffínnsku vegna sífelldra truflana. Þú reynir að geðjast öllum en það gengur illa. VOGIN W/^Á 23. SEPT.-22. OKT. Þér líður hálfundarlega í dag. Þér fínnst eins og þú hafir villst af leið. Ættingjar eru ekki mjög hjálplegir. Þú verður að standa á eigin fótum. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Heilsan er miklu betri. Láttu ekki rini þína hafa þig út í nein rafasöm riðskipti. Þú gætir lent í rifrildi regna fjármála i kröld. tlfl BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Þú hefur þungar áhyggjur af einhrerju i dag. Þetta hefur það i för meö sér að þú ert alls ekki eins og þú átt að þér. Vinir þínir reyna hrað þeir geta til að hjálpa þér. m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Þér fínnst að eftir því sem þú reynir meira þeim mun verr gengur þér. Það þýðir ekkert að ætla að sækjast eftir stuðningi frá áhrifafólki. Wjjk VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Það þýðir ekkert að vera óþolin- móður. Leitaðu ráða hjá fag- fólki. Þú lendir í rifrildi út af peningum. Þú skalt alls ekki lána fólki peninga sem hefur svikið þig áður. 3 FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Viðskipti ganga vel hjá þér í dag. Þú græðir líklega á ein- hverju sem þú varst búinn að gefast upp á að bæri nokkurn árangur. (ierðu ekkert í fljót- færni. DÝRAGLENS I UIVIIvl 1 OG JcNNI ► ? I I.IKIKI - - Æ~ 5VO- UENC5I SEM É- 6 - - pxec-, veit pó/öp NÆSTA SVER.PS'rtOÖ'6' 1/tNPy/tNANNA MUN VE ROA AdA/USCA/17 —Tn7 — : — irm ttpv . GEJAP ÖBNölP Ot MEP HEILA KLABBIP ' \V^ HU6SA ÓT HVER HEFplöET- . AO GBK.T £lJO HElMfKU7- EN é& EKSÁ eini seaa aaér PEtruR í huö l!TtAi«.l.iiiin;liliiiiiijjiliiiiiiii;i.iiiiij.'.iiju.jiiii;jii'i}iiiiP.iiii.iiiiiiii.i.i;.i.ij'y.'u;iii..iiii rtfinrrf—.............. SMÁFÓLK I cAn't believe it ' MOLLY VOLLEY HIT "BAP CALL"BENNV IN THE MOUTH! Ég trúi þessu ekki! Birna bolti sló Eggert efasemd í andlitið! ENGINN KALLAR MIG „BOLTAFÆTUR“, DRENG- UR!! Þú alóst félaga minn í andlit- ið! Þegiðu, „skæluskjóða“! Ó, hve unaðslegt er að vera hér, á Vimbeldon, um vor ... BRID6E Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þú spilar 4 hjörtu í suður eftir að vestur hafði vakið á tveimur veikum spöðum. Norður s 32 h D105 t D53 IG10843 Suður s Á64 h ÁK7632 t K64 IÁ Útspilið er spaðakóngur. Hver er hættan í spilinu? Hvað er til ráða? - O - Hættan er sú að austur eigi Gxx í hjarta og nái að trompa spaða yfir borðinu. Þessari hættu má bægja frá með smá- vegis yfirfærslu á töpurum. Látum spilið liggja svona: Norður s 32 h D105 t D53 I G10843 Vestur s KDG1097 h 4 11082 I D92 Austur s 85 h G98 t ÁG97 IK765 Suður s Á64 h ÁK7632 t K64 IÁ Þú víkur einu sinni undan í spaðanum, tekur næsta slag á spaðaás og spilar tígli á drottningu. Austur drepur með ásnum og spilar aftur tígli. Þú tekur á kóng, spilar spaðahundinum og fleygir tígii úr blindum. Svo færðu tíunda slaginn með því að trompa tíg- ul. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti í Vrsac í Júgóslavíu í september í fyrra kom þessi staða upp í skák Júgóslavanna Simic og Kurajica, sem hafði svart og átti leik. 31. — Dxgl+! og hvítur gafst auðvitað upp, því að eftir 32. Kxgl - Rxf3+, 33. Kg2 - Rxd2 hefur svartur unnið heilan mann. Hinn sterki ungverski stórmeistari Gyula Sax sigr- aði á mótinu, hlaut 11 ‘á vinn- ing af 15 mögulegum, á únd- an þeim Smejkal, Tékkó- slóvakíu sem hlaut 11 v og Petrosjan, Sovétríkjunum með 10 v. Sax tryggði sér nýlega þátttökurétt í millisvæða- mótunum og er líklegur til afreka þar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.