Morgunblaðið - 08.06.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.06.1982, Blaðsíða 4
4 r GENGISSKRÁNING NR. 97 — 7. JÚNÍ 1982 Nýkr. Nýkr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 10,984 10,016 1 Sterlingspund 19,645 19,702 1 Kanadadollar 8,749 8,775 1 Dönsk króna 1,3484 1,3523 1 Norsk króna 1,8015 1,8068 1 Sænsk króna 1,8578 1,8632 1 Finnskt mark 2,3915 2,3984 1 Franskur franki 1,7688 1,7739 1 Belg. franki 0,2440 0,2447 1 Svissn. franki 5,3711 5,3868 1 Hollenskt gyllini 4,1590 4,1711 1 V.-þýzkt mark 4,6074 4,6208 1 ítölsk lira 0,00831 0,00833 1 Austurr. sch. 0,6548 0,6567 1 Portug. escudo 0,1515 0,1519 1 Spánskur peseti 0,1034 0,1037 1 Japansktyen 0,04463 0,04476 1 írskt pund 15,910 15,957 SDR. (Sérstök dráttarréttindi) 04/06 12,2902 12,3261 V V r \ GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 7. JÚNÍ 1982 — TOLLGENGI í JÚNÍ — Ný kr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala Gengi 1 Bandaríkjadollar 12,118 10,832 1 Sterlingspund 21,672 19,443 1 Kanadadollar 9,653 8,723 .1 Dönsk króna 1,4875 1,3642 1 Norsk króna 1,9875 1,8028 1 Sænsk króna 2,0495 1J504 1 Finnskt mark 2,6382 2,3754 1 Franskur franki 1,7739 1,7728 1 Belg. franki 0,2692 0,2448 1 Svissn. franki 5,9255 5,4371 1 Hollenakt gyllini 4,5882 4,1774 1 V.-þýzkt mark 5,0829 4,6281 1 ítötak lira 0,00916 0,00835 1 Austurr. sch. 0,7224 0,6583 1 Portug. escudo 0,1671 0,1523 1 Spánskur peseti 0,1141 0,1039 1 Japansktyen 0,04924 0,04448 1 írakt pund 17,553 16,015 SDR. (Sárstök dráttarréttmdi) 1/06 12,1667 V Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur............ 34,0% 2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.1'. ..... 37,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. '... 39,0% 4 Verötryggöir 3 mán. reikningar 0,0% 5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Avisana- og hiaupareikningar. 19,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur í dollurum........ 10,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 8,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum ... 6,0% d. innstæöur í dönskum krónum.. 10,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Vixlar, torvextir......... (26,5%) 32,0% 2. Hiaupareikningar......... (28,0%) 33,0% 3. Afurðalán .............. (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf .............. (33,5%) 40,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 1 ár 1,0% b. Lánstimi minnst 2V4 ár 2,5% c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán________________4,0% Þess ber aö geta, aö lán vegna út- flutningsafuröa eru verötryggö miöaö viö gengi Bandarikjadollars. Lánskjaravísitala fyrir júní 1982 er 359 stig og er þá miöaö viö 100 1. júní 79. Byggingavísitala fyrir janúarmánuö 909 stig og er þá miöaö viö 100 í októ- ber 1975. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viöskiptum Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Piz Buin-sólarolía ver húóina í vatni Vatn ver húðina ekki gegn sólskini Vísindamenn hafa komist aö því aö % hlutar útfjólublárra geisla eru virkir einn metra undir vatnsyfirboröinu. Þannig er einnig hægt aö sólbrenna í vatni. Þess vegna er Piz Buin-sólolían vatnsheld. Hún verndar húö þína í vatni og einnig á landi. Þess vegna þarf ekki aö bera hana á aftur og aftur, ein flaska endist óralengi. Ef þér er annt um húdina, fádu þér þá PIZ BUIN MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚNÍ 1982 Sjónvarp kl. 22.15: „Sigur- þjóð“ í kvöld klukkan 22.15 er á dagskrá sjónvarps fræðslu- mynd um verkamenn og stjórnun fyrirtækja í Japan, þar sem atvinnuleysi er að- eins tvö prósent, hagvöxtur um 6 prósent, hlutdeild heimsmarkaðar er um tutt- ugu og fimm prósent og verkföll svo til óþekkt. Reynt verður að finna svör við því, hvernig stendur á efnahags- undrinu þar í landi og könn- uð afstaða starfsmanna. Lit- ið verður til þeirra erfiðleika Japana sem er að halda þessu undri gangandi á kom- andi árum. Einnig verður fjallað um notkun vélmenna í japönskum iðnaði. Sjónvarp kl. 20.45 99 ÚLFUR í HJÖRÐINNI" Á dagskrá sjónvarps klukkan 20.45 er tíundi þáttur Fornminja á Biblíuslóðum og nefnist hann Úlf- ur í hjörðinni. Efni þessa þáttar er um inn- rásir Assýríumanna í Israel á 9. og 8. öld fyrir Krist. Assýríu- menn herleiddu m.a. mikinn hluta ísraelsmanna burt til ann- arra svæða. Leitað verður að fornminjum, sem staðfesta frá- sagnir Biblíunnar af innrásum þessum. Fundist hafa bóka- og skjalasöfn Assýríumanna, sem eru heimildir óháðar Biblíunni frá þessum sömu timum, og ber þeim merkilega vel saman. ísraelski konungurinn Jehu krýpur og hyllir Shalmaneser þriðja af Ass- ýríu. Spámennirnir litu á assyrisku styrjaldirnar sem refsingu fyrir syndir Ísraelíta. Páll Heiðar Jónsson verður með þáttinn „Frá Listahá- tíð“ á morgni hverjum með- an Listahátíð stendur yfír. Útvarp kl. 8.50 „Frá Lista- hátíð“ Klukkan 8.50 sér Páll Heiðar Jónsson um þátt sinn „Frá Listahátíð“, sem mun verða sendur út daglega meðan Listahátíð stendur yf- ir. Páll mun í þessum þætti kynna sýningu „Litla leikklúbbsins" á ísafirði á „Aldaannál" eftir Böðvar Guðmundsson, sem sýnt verður í Gamla Bíói. Rætt verður við Böðvar og e.t.v. einhverja úr klúbbnum. - Talað verður við Olle Adolphson, sem kemur fram í annað skipti í Nor- ræna húsinu og kemur svo fram á Akureyri á mið- vikudagskvöld. Þætti þess- um er ætlað að vera eins- konar kynning á því sem skeður á Listahátíð á degi hverjum. Útvarp Reykjavík ÞRIÐJUDKGUR 8. júni. MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bsn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Ólafs Oddssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Sólveig Anna Bóasdóttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.50 Frá Listahátið. Umsjón: Páll Ileiðar Jónsson. 9.00 Fréttir. 9.05. Morgunstund barnanna: „Draugurinn Drilli“ eftir Her- dísi Kgilsdóttur. Höfundur les (4). 9.20 Leikfími. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 „Man ég það sem löngu leið“. Ragnheiður Viggósdóttir sér um þittinn. Þáttur af Guð- rúnu i Bæ. Lesari: Torfí Jóns- son. '11.30 Létt tónlist. Ella Fitzgerald, Peggy Lee, Monica Setterlund o.fl. syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriöjudagssyrpa. — Ásgeir Tómasson. SÍDDEGID 15.10 „Gallinn" eftir Vitu Ander- sen í þýðingu Leifs Jóelssonar. Margrét Sveinsdóttir les. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Sagan: „Heiðurspiltur i há- sæti“ eftir Mark Twain. Guð- rún Birna Hannesdóttir les þýð- ingu Guðnýjar Ellu Sigurðar- dóttur (8). 16.50 Barnalög. Hilde Gueden syngur barnalög frá ýmsum löndum. 17.00 Síðdegistónleikar: Kranti.sek Rauch og Sinfóníuhljómsveitin í Prag leika Píanókonsert nr. 2 i A-dúr eftir Franz Liszt; Václav Smetácek stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þátt- arins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaður: Arnþrúður Karlsdóttir. 20.00 Samleikur á selló og píanó. Gisela Depkat og Raffí Armeni- an leika. a. Sellósónata í F-dúr (Arpegg- ione) eftir Franz Schubert. b. Sónata í F-dúr op. 99 eftir Johannes Brahms. 20.40 „Að þiggja menningararfínn til varðveislu". Þáttur í umsjá Önundar Björnssonar. 21.00 Þjóðlög frá Noregi. Erik Bye og Iselin syngja. 21.30. Útvarpssagan: „Járnblóm- ið“ eftir Guðmund Daníelsson. Höfundur les (8). 22.00 Kvartett Gerry Mulligans leikur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Að vestan. Finnbogi Her- mannsson sér um þáttinn. 23.00 Kvöldtónleikar. Þættir úr „Rósamundu" — leikhústónlist eftir Schuhert. Flytjendur: Katherine Montgomery, Kór Heiðveigardómkirkjunnar í Berlín og Sinfóniuhljómsveit út- varpsins í Berlin. Stjórnandi: Gustav Kuhn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 8. júní 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Bangsinn Paddington. Þrettándi þáttur. Þýðandi Þrándur Thoroddscn. Sögumað- ur: Margrét Helga Jóhannsdótt- ir. 20.45 Fornminjar á Biblíuslóðum. Tiundi þáttur. Úlfur i hjörðinni. Leiðsögumaður. Magnús Magn- ússon. Þýðandi og þulur: Guðni Kolbeinsson. 21.25 Hulduherinn. Ellefti þáttur. Upp á líf og dauða. Tengsl Max Brocards við kommúnistaflokk- inn hafa í för með sér, að enn einn félagi Liflínu deyr. En i þetta sinn kemst upp um hann. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 22.15 Sigurþjóð. Bresk fræðslu- mynd ura verkamenn og stjórn- un fyrirtækja i Japan. Reynt er að fínna svör við því hvernig stendur á efnahagsundrinu þar í landi, og könnuð afstaða starfsmanna. Meðal annars er vikið að notkun vélmenna í jap- önskum iðnaði. Þýðandi og þul- ur: Bogi Arnar Finnbogason. 23.05 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.