Morgunblaðið - 08.06.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.06.1982, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚNÍ 1982 j DAG er þriðjudagur 8. júní, medradus, 159. dagur ársins 1982. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 07.22 og síö- degisflóð kl. 19.41. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 03.07 og sólarlag kl. 23.45. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.27 og tungliö í suöri kl. 02.35 (Almanak Háskólans). Drottinn er nálægur öll- um sem ákalla hann, öllum sem ákalla hann í einlægni. (Sál. 145,18.) KROSSGÁTA LÁRÍTTT: — I róm, 5 kollm, 6 sjóðm, 7 2000, 8 rcyna ad (Inna, 11 líkam»- hluti, 12 varg, 14 Hpilið, 16 HÍgraður. LÓÐRÉTT: — 1 ínnum, 2 ól, 3 skel, 4 áburður, 7 poka, 9 kvenmannn- nafn, 10 ræktuðu landi, 13 nett, 15 ending. LAUSN SÍÐtJSTU KROSSGÁTU: I.ÁKK I I: — ] pökkum, 5 ló, 6 rjmf- ur, 9 tmr, 10 rL 11 úr, 12 æóm, 13 gnýr, 15 sal, 17 launar. I/>ÐRÉTT: — 1 Portúgal, 2 klár, 3 kóf, 4 murtan, 7 járn, 8 urð, 12 æran, 14 jmi, 16 Im. ÁRNAÐ HEILLA FRÁ HÖFNINNI Það var mikil skipaumferð í Reykjavíkurhöfn í gær og í fyrradag, en þá hafði Úðafoss komið af ströndinni, svo og Selfoss og þá fór Irafoss á ströndina. í gær komu fjórir togarar inn af veiðum, til iöndunar, þeir Ögri, Snorri Sturluson, Viðey og Ásgeir. Þá kom togarinn Karlsefni úr söluferð. ísnes kom af strönd- inni. í gær komu svo að utan Álafoss, Laxá og Mánafoss, svo og leiguskip Hafskips, Lucia de Perez og rússneskt haf- rannsóknarskip, Otto Smith. í dag, þriðjudag, er Skaftá væntanleg að utan. FRÉTTIR Það er spurning hvort elstu menn hér í bænum muni ann- Mára verður í dag, 8. júní, frú Helga Jó- hannsdóttir Jensen, fædd að Goddastöðum í Laxárdal. Helga var gift Sophus Jensen bakarameistara (d. 1968). Hún tekur á móti gestum eft- ir kl. 19.00, að Síðumúla 11 (Félagsheimili Flugleiða). starfsm. ■y^ára afmæli á í dag, 8. m w júní, Jón Pétursson, bif- reiðastjóri á BSR, Skúlagötu 64 hér í borg. Jón er í dag sta- ddur á Snorrastað í Norðfirði. Kona Jóns er Guðrún Sigurð- ardóttir. Hann hefur verið leigubílstjóri um langt árabil og alla tíð ekið á BSR. RAMBOÐIÐ ^ ^ w Af hverju gátu þær nú ekki bara setið heima yfir krökkunum, eins og venjulega? að eins, sagði glaðbeittur náungi i Austurstræti í gærmorgun, er í ljós kom í veðurfréttunum, að hitinn hefði ekki farið niður fyrir 11 stig í fyrrinótt. Þá hafði aftur á móti enn verið kalt norður á Raufarhöfn og víðar á norð- austurlandinu, hitinn aðeins 3 til 4 stig á veðurathugun- arstöðvum þar. I fyrrinótt var hvergi á landinu teljandi úrkoma. Veðurstofan sagði að hlýindin myndu halda áfram víðast hvar á landinu. í gærkvöldi átti að draga til suðlægrar áttar um landið sunnanvert. Mcdardusdagur er í dag, 8. júní, „messudagur" tileinkað- ur Medardusi biskupi, sem líklega hefur verið upp í Frakklandi á 6. öld, segir í Stjörnufræði/ Rímfræði. Skipsnafn. í tilk. í nýlegu Lögbirtingablaði frá siglinga- málastjóra segir að Ólafi Arnberg Þórðarsyni, Stað- arvör 14 í Grindavík, hafi verið veittur einkaréttur á skipsnafninu „Kldhamar". Kvenfélag Laugameskirkju fer í kvöld, þriðjudag, í gróður- setningarför í Heiðmörk. Farið verður af stað frá Laugarneskirkju kl. 19.30 — mjög stundvíslega, og farið á eigin bílum. Að vanda verður Hér eru stöllurnar Erla Karlsdóttir, Hildur Ýr Guðmunds- dóttir og Hrafnhildur Sverrisdóttir, en þ«r eiga heima í Kópavogi. Efndu þær til hlutaveltu til ágóða fyrir Blindrafé- lagið og söfnuðu rúmlega 200 krónum. svo drukkið brúsakaffi í Heiðmörk að verki loknu. Félagsvist verður spiluð í kvöld kl. 20.30 (þriðjudag) í félagsheimili Hallgríms- kirkju. Kvenfélagið Kjallkonurnar í Breiðholtshverfi efnir til skemmtiferðar á laugardag- inn kemur, 12. júní, og verður lagt af stað frá Fellaskóla kl. 9 árd. — Nánari uppl. varð- andi ferðina gefa þær: Bjarnlaug í síma 72217 eða Erla í síma 74505. Kvenfélag Fríkirkjunnar í Reykjavík ætlar að halda úti- markað við kirkjuna á föstu- daginn kemur, 11. júní, og hafa þar á boðstólum ýmsan varning t.d. blóm og kökur. Væntir félagið þess að vel- unnarar Fríkirkjunnar styðji þetta fyrirtæki félagsins og verður tekið á móti kökunum og öðrum varningi eftir kl. 17 á fimmtudaginn á skrifstofu kirkjunnar (Skálholtsstigs- megin). Kvotd , nætur- og holgarþjónuvta apótekanna i Reykja- vik. dagana 4 júní til 10. júní. aö báöum dögum meðtöld- um er i Reykjavikur Apóteki. En auk þess er Borgar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Onæmisaógeróir fyrir tullorona gegn mænusött fara trarr i Heilauverndarstöó Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Kólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Læknastofur eru lokaóar a laugardögum og helgidögum. en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspitaians alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simí 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna a Borgarspítalanum, simi 81200, en þvi aóeins aó ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 a föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabuóir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndar- stöóinni vió Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 Akureyri. Vaktþjónusta apótekanna dagana 22. febrúar til 1 marz, að báðum dögum meötöldum er i Akureyrar Apóteki. Uppl um lækna- og apoteksvakt i simsvörum apotekanna 22444 eöa 23718. Hatnarfjöróur og Garðabær: Apótekin i Hafnarfirói. Hatnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavik: Apótekiö er opiö kl 9—19 mánudag lil töstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360. gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Setfoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl 17 á virkum dögom, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru > simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á manudag — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl 18 30. á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök ahugafolks um áfengisvandamálió: Sálu- hjálp í viðlögum: Simsvari alla daga ársins 81515. Foreldraráðgjöfin (Barnaverndarrað Islands) Sálfræóileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. i sima 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavlk slmi 10000. Akureyri simi 96-21840..Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar. Landspitalinn: alla daga kl. 15 til kl 16 og kl 19 til kl. 19 30 Barnaspitali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspitali: Alla daga kl 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn í Fosavogi: Mánudaga til föstudaga kl 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grens- ásdeild: Manudaga til töstudaga kl. 16—19 30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl 14—19.30. — Heilsuverndar- stöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl 15.30 til kl 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30 — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl 17. — Kópevoga- hælíð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum — SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir manudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Utibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar i aöalsafni. sími 25088. Þjóóminjasafniö: Opiö sunnudaga. þriöjudaga. fimmtu- dag og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn Islands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur ADALSAFN — UTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept — april kl. 13—16 HIJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, simi 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. ADAL- SAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Simi 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19 laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRUTLÁN — afgreiösla í Þing- holtsstræti 29a. simi aöalsafns. Bókakassar lánaöir skip- um, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept.—april kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Solheimum 27, simi 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldr- aöa. Símatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BUSTADASAFN — Bustaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl 9—21, einnig á laugardögum sept.—april kl. 13—16. BOKABILAR — Ðækistöö í Bústaöasafni, simi 36270. Viökomustaöir viösvegar um borgina. Arbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafniö, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Simi 81533. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Hds Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Árnagarói, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju- daga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin márudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 17 30 Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—13.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er haagt aö komast i bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Sundlaugin í Breiöholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og siöan 17.00—20.30. Laug- ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14 00—17.30. Sunnudaga opiö kl. 10.00—12.00. Kvennatimar þriöjudögum og fimmtudögum kl. 19.00—21.00. Saunaböö kvenna opin á sama tima. Saunaböö karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. Á sunnudögum Sauna almennur tími. Simi 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tima. til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga. frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 °g miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088 Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 i síma 27311. I þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.