Morgunblaðið - 08.06.1982, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 08.06.1982, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚNÍ1982 23 _ Setti nýtt • 2. deildar lidin í knattepyrnu leika sum hver oft við slæmar aðstæður. Þessi mynd er frá leik Þróttar Nesk. og Þórs Akureyri, er liðin léku í 2. deildinni á Neskaupstað. wm ■ ■■ VíAir Garði sioraði 7—0 n6IIHSIH6t V ■ %#■■ Mlll BANDARÍSKA stúlkan Mary Deck- um tíma, 15:08,26 mín. Bætti hú er Tabb setti á lausardac nýtt gildandi heimsmet nýsjálensk VÍÐIR í Garði sigraði Hveragerði 7—0 í bikarkeppni KSÍ, en leikurinn fór fram í Garðinum sl. fimmtu- dagskvöld. Víðismenn skoruðu tvö mörk í fyrri hálfleik en í síðari hálf- leik tóku þeir leikinn í sinar hendur og skoruðu 5 mörk. Guðjón Guðmundsson skoraði fyrsta markið úr vítaspyrnu. Vil- berg Þorvaldsson skoraði eitt mark, Guðmundur Knútsson tvö og Björgvin Björgvinsson þrjú. Öruggur sigur Þróttara gegn Völsungi á Húsavík ÞRÓTTARAR héldu sigurgöngu sinni í 2. deildinni áfram um helgina er þeir heimsóttu Völsung á Húsa- vík. Heimamenn höfðu ekki tapað leik í fyrstu þremur umferðum ann- arrar deildar, en máttu aö þessu sinni lúta í lægra haldi fyrir Þróttur- um, sem voru allan tímann sterkari aðilinn. Lokatölur urðu 2—0, Þrótti í vil. Þróttarar hófu leikinn betur og um miðjan fyrri hálfleikinn skor- aði Júlíus Júlíusson, fyrrum Vals- maður og Ármenningur, fyrsta mark leiksins. Spyrnti hann á markið rétt utan vítateigs og fór knötturinn í stöngina og þaðan í netið. Laglegt mark. Heimamenn gáfust ekki upp þótt á móti blési og sýndu á köfl- Víðir hefir oft komist langt í bikarkeppninni. Þeir voru slegnir út úr keppninni í fyrra af sigurliði annarrar deildar, Keflavík, en fyrir tveimur árum slógu þeir m.a. lið FH út úr bikarkeppninni í sögulegum leik þegar Janus Guð- laugsson misnotaði vítaspyrnu í vítaspyrnukeppni að leik loknum. AR/ÞR BANDARÍSKA stúlkan Mary Deck- er Tabb setti á laugardag nýtt heimsmet í 5000 metra hlaupi kvenna er hún kom í mark á frábær- um tíma, 15:08,26 mín. Bætti hún gildandi heimsmet nýsjálensku stúlkunnar Ann Audain um 5 sek., en það var 15:13,22 mín. Rótburst Reynts- manna í Sandgerði um ágæta takta, en lengstum var spil þeirra einhæft. Þeir fengu ein þrjú dauðafæri, en nýttu þau ekki. Það reyndist dýrkeypt að þessu sinni og hefði getað vegið þungt á metunum. Þróttarar innsigluðu sigur sinn snemma í síðari hálf- leiknum er Bjarni Harðarson skoraði laglegt mark eftir fallegan undirbúning Baldurs Hannesson- ar á hægri kantinum. Byrjun Þróttara í 2. deildinni í ár er glæsileg. Mikil mannaskipti hafa orðið í liði félagsins og nýir og yngri menn hafa tekið við af eldri og reyndari. Þá hafa Þróttar- ar misst fjölda lykilmanna yfir í önnur félög. Liðið hefur aðeins fengið á sig eitt mark til þessa og það var úr vítaspyrnu. — SSv. KFTIR slakt gengi í fyrstu leikjum íslandsmótsins tóku Reynismenn loksins almennilega við sér og það þótt líðið léki sennilega sinn lakasta leik í 2. deildinni til þessa. Það kom Glæsimark og fyrsti sigur Skallagríms GLÆSIMARK Borgnesingsins Björns Axelssonar tryggði Skalla- grími sinn fyrsta sigur í 2. deildinni í ár. Scnnilega hafa þó fæstir búist við því, að leikar færu þannig því aust- anmenn hafa löngum verið erfiðir heima að sækja. Mark Björns reyndist eina mark leiksins og var ekki neitt slor. Hann sendi tuðruna í netið með miklum þrumufleyg af um 30 metra færi. Hafnaði knötturinn efst í markhorninu án þess að markvörður Þróttar fengi rönd við reist. Ef nokkuð var voru gestirnir ívið sprækari í leiknum. Þeir áttu m.a. þrumuskot í þverslá og niður. Heimamenn Þróttar áttu aðeins eitt marktækifæri, sem heitið gat því nafni. Halldór, markvörður Skallagríms, varði þá meistara- lega. ekki að sök gegn Einherja því heimamenn unnu 4—1 í Sandgerði á laugardag. Leikurinn var ekki nema fárra mínútna gamall þegar Ari Haukur Arason skoraði fyrsta markið á laglegan hátt. Annað mark leiksins var skorað á 30. mínútu og var þar á ferðinni Sigurður Guðnason. Ari Haukur skoraði síðan annað mark sitt rétt fyrir leikhlé þannig að staðan í hálfleik var 3—0. Reynismenn bættu sínu fjórða marki við í síðari hálfleiknum áð- ur en Einherji náði að svara fyrir sig. Júlíus Jónsson, hinn eini sanni, skoraði þá úr vítaspyrnu eins og honum er einum lagið. Baldur Kjartansson lagaði stöð- una fyrir gestina 15 mínútum fyrir leikslok, en það dugði skammt. Öruggur sigur Reynis í höfn. - SSv./ JJ Bandaríkjamenn vilja halda HM Bandaríkjamenn, Mexíkanar og Brasilíumenn lýstu því yfir um helg- ina, að þeir væru reiöubúnir til að halda HM í knattspyrnu árið 1986 ef svo færi að Kolombía gæti ekki haldið keppnina. Kom þetta fram i útvarpsviðtali við Hermann Neu- berger, forseta skipulagsnefndar HM, í Þýskalandi um helgina. Tekin verður ákvörðun um næsta keppnisstað HM í lok þessa árs, fari svo að Kolombíumenn geti ekki haldið keppnina, eins og orðrómur er uppi um. Ekki þarf að efa, að margir muni verða um hit- una eins og endranær, en vissu- lega vekur það athygli, að Banda- rikjamenn skuli vera reiðubúnir til að taka keppnina að sér. Aðalleikvangur Laugardal 6 íslenskir landsliösmenn leika: Pétur, Atli, Marteinn, Trausti, Guömundur B. ásamt Janusi Guðlaugssyni, sem leikur með Fram. Miövikudag 9. júní kl. 20.30. FORTUNA DUSSELDORF Forsala í Austurstræti þriöjudag/miövikudag frá kl. 12.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.