Morgunblaðið - 08.06.1982, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 08.06.1982, Blaðsíða 24
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚNÍ 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Staða sveitarstjóra í Eyrarsveit (Grundarfirði) er laus til umsókn- ar. Uppl. um starfið gefur oddviti Eyrarsveit- ar, Guðni E. Hallgrímsson, Eyrarvegi 5, Grundarfirði, sími 93-8722 og 8788, og Ragnar Elbergsson, Fagurhólstúni 10, sími 8715 og 8740. Umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf, og launakröfur, sendist oddvita Eyr- arsveitar fyrir 25. júní nk. Hreppsnefnd Eyrarsveitar. Skrifstofustarf Laust er skrifstofustarf hjá opinberri stofnun. Starfiö er fjölbreytt en krefst m.a. góðrar vélritunarkunnáttu og reynslu í skrifstofu- störfum. Æskilegt aö viðkomandi geti hafiö störf nú þegar eöa sem fyrst. Umsóknir sendist Morgunblöinu fyrir 11. þ.m. merktar: „Framtíðarstarf — 6060“. Ritari Viljum ráða nú þegar ritara. Starfið felst í nótuskriftum, vaxtaútreikningi og almennum bréfaskriftum. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist í pósthólf 555, fyrir 10. þ.m. G/obusf LÁGMÚLA 5, SÍMI 81555 Siglufjörður Blaðburðarfólk óskast. Upplýsingar í síma 71489. Vélgæsla Framtíðarstarf 25—30 ára maöur óskast til að stjórna stórri vél hjá rótgrónu iðnfyrirtæki. Samviskusemi og snyrtimennsku krafist. Uppl. gefur Þorsteinn í síma 35350 f.h. Kennarar Tvær kennarastöður eru lausar við Alþýöu- skólann á Eiðum. Kennslugreinar: íslenska og viöskiptagreinar. Uppl. gefur skólastjóri í síma 97-3820 eða 97-3821. Felagsmalastofnun Reykjavikurborgar w Útideild óskar eftir að ráða fólk í hlutastörf, m.a. í kvöld- og helgarvinnu. Umsækjendur þurfa að hafa reynslu og/ eða menntun í sambandi við unglingamál. Umsóknarfrestur til 21. júní. Upplýsingar gefur Edda Ólafsdóttir í síma 20365 e.h. Kísilmálmvinnslan hf. óskar að ráða framkvæmdastjóra að fyrirhugaðri kísilmálmverksmiðju á Reyð- arfirði í samræmi við lög nr. 70/1982. Starfið er í fyrstu m.a. fólgið í eftirfarandi: • Aó undírbúa frekari hönnun verksmiðjunnar. • Aö leita tilboða í byggingu verksmiðjunnar og búnað. • Að gera ýtarlega áætlun um stofnkoatnað og rekstrar- kostnað. • Að gera nákvæma framkvæmda- og fjármögnunaráætlun og aðrar þær athuganir er máli skipta. • Að undirbúa samninga um orkukaup, tækniaðstoð og söluafurðir verksmiðjunnar eftir því sem þurfa þykir. Gerð er krafa um háskólamenntun, helst á sviði verkfræði og/eða hagfræði. Umsóknarfrestur er til 21. júní nk. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál. Umsóknir sendist til: Kísilmálmverksmiðjunnar hf., co/ Halldór Árnason, stjórnarformaður, Lagarási 8, 700 Egilsstöðum. Nánari upplýsingar veitir formaður stjórnar Kísilmálmvinnslunnar hf., í síma 97-1522, Eg- ilsstöðum, eða í síma 42411, Kópavogi. Reyöarfiröi, 4. júní 1982. Stjórn Kísilmálmvinnslunnar hf. Skrifstofustarf Starfskraftur óskast í heilsdagsstarf hjá stóru fyrirtæki í Reykjavík. Krafist er góörar vélritunarkunnáttu, helst reynslu í bókhaldi og einhverrar enskukunn- áttu. Umsóknir sendist til Morgunblaðsins merkt- ar: „Trúnaður — 3135“. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar [ tilboö — ^ Útboð útboö Tilboð óskast í gatnagerð og lagnir í Dal- brekku og tengigötu Auðbrekku við Nýbýla- veg. Útboðsgögn verða afhent á tæknideild Kópavogs að Fannborg 2 gegn 500 kr skila- tryggingu. Tilboðum skal skila á sama stað fyrir kl. 11.00 mánudaginn 14. júní nk. og verða þá opnuð aö viöstöddum bjóðendum. Bæjarverkfræðingur Útboð Hraðfrystistöð Þórshafnar hf. óskar eftir til- boöum í aö byggja viöbyggingu við núver- andi fiskiðjuver á Þórshöfn. Húsiö skal gert fokhelt meö frágengnu þaki, en nú þegar hafa undirstöður verið steyptar. Grunnflötur hússins er 1313 m2 og 7878 m3 Verkinu skal lokiö fyrir 1. nóv. 1982. Útboösgögn verða afhent hjá Hraðfrystistöö Þórshafnar hf., sími 96-81137 og Hönnun hf., Höfðabakka 9, Reykjavík, sími 84311, gegn 500 kr. skilatryggingu, frá miðvikudeginum 9. júní. Tilboðum sé skilað á sömu staði fyrir kl. 14.00 þann 22. júní 1982. hönnun hf Ráðgjafaverkfræöingar FRV. Höfðabakka 9, 110 Reykjavík. Sími 84311. Útboð Pharmaco hf. óskar eftir tilboðum í að full- gera buröarvirki nýbyggingar sinnar við Bæj- arbraut í Garðabæ. Útboðsgögn verða afhent á vinnustofunni Klöpp hf. frá og með þriðjudegi 8. júní 1982 kl. 13.00. Tilboð verða opnuð 16. júní kl. 11.00 á sama stað. VINNUSTOFAN KL0PP HF ARKhtKlAR - VERKFRÆOtNGAR L Iii'í'íyi tji í’b — Pr> >thÓlt /bf< li’l l-ktykjíivik Snnt i!7//7 Gufuketill til sölu Mjólkurbú Flóamanna hefur til sölu gufuketil árgerð 1954, 88 fm hitaflötur og 10 kg. vinnu- þrýstingur. Uppl. gefur Guömundur V. Magnússon vélstj., sími 99-1600. Fyrirtæki til sölu Lítiö heildsölu- og innflutningsfyrirtæki sér- hæft á sviði hannyrða- og tómstundavara er til sölu. Góö viöskiptasambönd innanlands og erlendis. Þeir sem hafa áhuga, vinsamlegast leggi inn umsóknir á skrifstofu blaðsins merkt: „Heild- sala — 3142“ fyrir 20. júní nk. tilkynningar Keflavík — Starfsvöllur Eins og undanfarin ár verður í sumar starf- ræktur starfsvöllur fyrir börn á aldrinum 6 til 11 ára. Völlurinn er staðsettur að Duustúni við Vesturbraut. Innritun fer fram í karla- kórshúsinu, í dag, þriðjudaginn 8. júní, kl. 13—17. Félagsmálafulltrúinn Keflavík. í fjarveru minni gegnir Guðfinnur Sigurfinnsson, læknir heimilislæknisstörfum fyrir mig á lækningastofu minni. Viðtalstími óbreyttur. Stefán Bogason, læknir. húsnæöi óskast Sjóklæöageröin hf. óskar eftir 2ja herb. íbúð eða einu herb. og eldhúsi, ekki seinna en 1. september. Upplýsingar í síma 12200. 66°N

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.