Morgunblaðið - 08.06.1982, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 08.06.1982, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚNÍ 1982 35 18. starfsári Tækniskólans lokið ÞANN 28. maj sl. lauk 18. starfsári Tskniskóla íslands. Við upphaf skólaárs, 1. sept. ’81, voru nemendur nál. 400, þar með taldir nemendur í útstöóvum við iðnskólana á Akureyri og á ísafirði. Fastráðnir kennarar auk rektors eru 16. Stundakennarar voru nál. 50 á hvorri önn og fjöldi gestafyrirlesara annar eins. Á þessu skólaári jókst mjög tækjakostur reiknistofu skólans. Hækkun á orku- verði mótmælt á Patreksfirði TVÖHUNDRUÐ og sextán íbúar á Patreksfirði hafa skrifað undir mótmæli gegn 25% hækkun á orkuverði sem tók gildi fyrsta maí síðastliðinn. Þeir sem skrifa undir þetta skjal segja að fólk víða um land búi við misrétti hvað snerti orkuverð og liggi nú við að um stórfelldan fólksflótta verði að ræða til þeirra landshluta sem búa við sanngjarnara orkuverð. Segjast undirritaðir ekki fá séð með hvaða hætti þeir fái greitt hækkaða orkureikninga sína. Avallt fyrirliggjandi: Logsuðugleraugu Logsuðuvír á járn kopar Logsuðuduft Rafsuðuhjálmar Rafsuöuhaldarar Rafsuöuhanzkar Eir- og silfurslaglóð Punktsuðustengur Lóðtin Tinduft Lóðbyssur Lóðboltar G.J. Fossberg, Vélaverzlun hf., Skúlagötu 63, s. 18560/13027. og Á námsbraut fyrir rafiðnfræðinga var aukin kennsla í tölvutækni og fjarskiptatækni og boðin sérhæf- ing á sviði raforku-, stýritækni og rafeindatækni. Unnið er að heild- arendurskoðun á námsefni í rekstri og stjórnun. Byggingartæknifræðingar brautskráðir 28. maí 1982 eru Jón Guðmundsson og Baldur Einars- son. Útgerðartæknar brautskráðir 28. maí 1982 eru Angantýr V. Jónsson, Ásgeir Guðjón Stefáns- son, Ásmundur Jónatansson, Guð- jón Guðjónsson, Hólmsteinn Björnsson, Högni Björn Hall- dórsson, Jón Garðarsson, Kristján Jón Guðmundsson, Magni Þór Ásmundsson og Óskar Sævarsson. Hólmsteinn hlaut verðlaun frá Landssambandi ísl. útvegsmanna fyrir góðan námsárangur. Við skólaslitin flutti formaður skólanefndar, Hannes Valdi- marsson, hátíðarræðu. Fyrir hönd nemenda tóku til máls Jón Ágúst Þorsteinsson, nemandi í véltækni- fræði, og Birgir Karlsson, formað- ur Nemendafélags. Ræður manna voru allt skólaárið fluttar frá vönduðum ræðustól sem Iðnskól- inn á Akureyri gaf Tækniskólan- um. Að lokum voru framreiddar veitingar í matsal skólans. Bara stykki cftir Vegna ótrúlega hagstæðra samninga við verksmiðjurnar getum við nú boðið nýjan Skoda á aðeins 59.700 Við fengum ekki nema 200 bíla á þessum vildarkjörum svo nú er um að gera að panta strax Þetta er tilboð sem talandi er um Nýbýlavegi 2 - Kópavogi - Simi 42600 Matti er líka fluttur Matti hárgreiðslumeistari erflutturfrá Þinghólsbraut 19, Kópavogi að Hótel Esju. hjcí Dúddd N/ldttd

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.