Morgunblaðið - 08.06.1982, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 08.06.1982, Blaðsíða 28
36 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚNÍ1982 Ný sending Alpahúfur, angorahúfur, slæður, skjöl og hyrnur. Hattabúð Reykjavíkur. Fótaaögeröir Sigrún Þorsteinsdóttir snyrtifræöingur, Lynghaga 22. (Áður Rauðalæk 67). Sími 16235. Ert þú líka með , ,lausa skrúfu”? Athuganir hafa sýnt, að flestir bátar sigla sinn sjó með koparskrúfu, sem hvorki hentar fyrir bát né vél. Afleiðingin er meðal annars aukin eldsneytiseyðsla, stór- fellt orkutap, skertur ganghraði, og aukið slit á vélabúnaði. M.ö.o. skrúfan fylgir með vélinni, og sjaldan eða aldrei er tekið tillit til gerðar og eiginleika bátsins sjálfs, þó er það hann sem skrúfan á að knýja áfram. Vélin er aðeins nauðsynlegur óþurftargripur með það hlutverk eitt, að snúa skrúfunni. Rétt stærð og gerð skrúfu er forsenda fyrir fullri orkunýtingu og þar með afköstum bátsins í bæði hraða og dragkrafti. Fyrirtækið GORI MARINE A/S í Danmörku bíður nú nýja þjónustu við íslenska bátaeigendur. Með sérhannaðri tölvuforskrift, er með aðstoð rafeindatækninnar hönnuð og smíðuð skrúfa úr ryðfríu stáli sérstaklega fyrir þinn bát og þá vél sem í honum er, og er þá tekið með í útreikninga m.a. gerð og stærð báts, þyngd og lögun, áætlaður hámarkshraði, vélarstærð, niðurgírun og driftegund. Árangurinn verður full nýting á bát og vél sem þýðir aukinn ganghraða (algengasta hraðaaukning 20-40%) minni eldsneytiseyðslu og bætta endingu. Hringið eða skrifið og við munum senda allar upp- lýsingar ásamt sérstöku upplýsinga eyðublaði fyrir tvölu- mötun allra staðreynda um þinn bát og þína vél, og þú færð skrúfu sem passar því hlutverki sem henni er ætlað. Tölvuhönnuð stálskrúfa frá GORI er ekki dýrari en góð steypt koparskrúfa (sem kannski passar ekki) og hún borgar sig fljótt í spöruðum tíma og ónotuð eldsneyti. Klapparstig 26 Pósthólf 7125 Sími 91-23922 Gunnar Guðjónsson á aðalfundi SH: SH og hraðfrystihúsin eru stóriðja, sem heild Eins og Morgunblaðið hefur skýrt frá, þá lét Gunnar Guð- jónsson af störfum sem stjórn- arformaður Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna á aðalfundi félagsins, sem haldinn var hinn 26. maí síðastliðinn. Hér á eftir fara kaflar úr ræðu hans á aðal- fundinum. Á þessu ári eru liðin 40 ár frá stofnun SH, en stofndagur var 23. febrúar 1942. Undirskriftaraðilar að stofnun SH voru 15 talsins, frystihúsa- menn hvaðanæva að af landinu. Þegar samtökin voru stofnuð, ríktu styrjaldaraðstæður þannig að umsvif til frjálsra athafna samkvæmt megintilgangi sam- þykkta SH um sölustarf sem á er- lendum mörkuðum voru mjög takmörkuð. Það þurfti því kjark og framsýni til að stofna fyrirtæki sem SH á þessum tíma, en m.a. vegna þess voru Islendingar vel undir það búnir að hefja mikla sókn í sölu frystra sjávarafurða að styrjöldinni lokinni árið 1945. Söguna síðan þekkið þið flestir: Sölusamningur við Sovétríkin 1946. Stofnun Coldwater 1947. Fyrsta verksmiðjan í Nanticoke í Bandaríkjunum 1954. Ný verk- smiðja i Cambridge, Maryland, 1968. Önnur í Boston 1978. Flug- fiskur. Skrifstofa í London, fyrir- tækið Snax (Ross) Ltd., frysti- geymsla og verksmiðja í byggingu í Grimsby. Skrifstofa í Hamborg, áður í Prag. Samstarfsfyrirtæki við japanska aðila um tíma í Tókýó, um sölu loðnu. Tæknivæð- ing frystihúsanna. Allt eru þetta vörður á leiðinni til uppbyggingar þeirrar fjölþættu starfsemi sem felst í rekstri hinna tæplega 70 hraðfrystihúsa, sem nú eiga aðild að SH. SH og hrað- frystihúsin innan þess eru stóriðja sem heild. Stóriðja sem ræður miklu um lífskjör og afkomu ís- lensku þjóðarinnar. Margir mætir menn hafa komið við sögu í því merka starfi sem SH hefur unnið. Og langt mál yrði að telja þá alla upp. Mun það því eigi gert. Þó hlýt ég að minnast nokk- uð forvera míns, Elíasar Þor- steinssonar frá Keflavík. Elías var kjörinn fyrsti formaður stjórnar SH og gegndi því starfi viðstöðu- laust að undanskildum tveim ár- íULLBUÐ pfHílUMVÖRUnfw T.d. fuglabúr í miklu úrvali. Töskur undir ketti og smáhunda. • Kattarúm • Kattambulur • Burstar _ • Ólar • Klórubretti Vítamín — færir dýrunum vellíöan og hraustlegt útlit. Kat-Lit kattarsandurinn ómissandi aö ógleymdum Spillers’ hunda- og katta- fóörinu. SENDUM í PÓSTKRÖFU Aöalstræti 4 (Fischersundi), sími 11757. Verzliö hjá fagmanninum. GULLF BÖÐIN AÖalstrætí 4,(Físchersundí) Talsímí:! 1757 af vegghúsgögnum úr furu, tekk, bæsaðri eik og hnotu. KM -húsgögn, LangholLsvegi 111. Símar 37010 — 37144.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.