Morgunblaðið - 08.06.1982, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 08.06.1982, Blaðsíða 30
38 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚNÍ1982 t HALLGRÍMUR SIGFÚSSON frá Grjótárgoröi, andaöist 4. júní. Jaröarförin fer fram frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 10. júní, kl. 13.30. Guósteinn Þengilsson, Jónína Stefánsdóttir. t Eiginmaöur minn og faöir okkar, ÓLAFUR WAAGE, andaöist í Borgarspítalanum aöfaranótt laugardags, 5. júní. Ingibjörg Þórðardóttir, Jensína Waage, Gyöa Waage, Jóhann Waage, Markús Waage. t Eiginkona mín, MARGRÉT ÓLAFSDÓTTIR BLONDAL, andaöist i Landspítalanum aö morgni 7. júní. Lárus H. Blöndal. t -V. BÁRA SVEINBJÖRNSDÓTTIR, Lyngholti 10, Keflavík, lést aö heimili sinu sunnudaginn 6. júní. Jón Sæmundsson, Hrafnhildur Jónsdóttir, Skúli Þórarinsson, Kolbrún Jónsdóttir, Páll Á. Jónsson, Guðrún Jónsdóttir, Gylfi Guömundsson og barnabörn. t Móöir okkar, SIGRÍÐUR JÓHANNESDÓTTIR, Tjarnarbraut 19, Hafnarfirói, lést i Borgarspítalanum aö morgni, föstudagsins 4. júní. Jóhanna Sigurjónsdóttir, Vilborg Sigurjónsdóttir, Vífill Sigurjónsson. n t Móöir min, tengdamóöir og amma, GUORUN JOHANNA EINARSDÓTTIR frá Garöhúsum í Grindavík, lést sunnudaginn 6. júni aö Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund. Erla G. Einarsdóttir, Ólafur Sigurösson, Siguröur óli, Einar Oddur, Guórún Hanna. t Móöir okkar og dóttir, RENATA KRISTJÁNSDÓTTIR, veröur jarösungin frá Dómkirkjunni kl. 13.30 næstkomandi fimmtudag. Blóm vinsamlegast afþökkuö, en þeim sem vilja minnast þeirrar látnu, er bent á Krabbameinsfélag Islands. Ragnhildur Blöndal, Kristjana Blöndal, Haraldur Friögeirsson, Úrsula Beate, Kristján P. Guómundsson. t Eiginmaöur minn, faöir okkar, tengdafaöir og afi, ÁSGEIR BJARNASON, garöyrkjubóndi, Reykjum, Mosfellssveit, lést laugardaginn 5. júní. Jaröarförln fer fram frá Lágafellskirkju laugardaginn 12. júní kl. 2.00 e.h. Titia Bjarnason, börn, tengdadætur og barnabörn. t Utför JÓNS ÍVARSSONAR, fyrrverandi framkvæmdastjóra, Víðimel 42, veröur frá Fossvogskirkju föstudaginn 11. júní kl. 10.30. Vandamenn. Jón B. Hjartarson Mýrum — Minning Fsddur 18. desember 1924. Dáinn 20. maí 1982. „Aldrei er svo bjart yfir öólingHmanni, að eigi geti «yrt eins wviplega og nú, og aldrei er svo svart yfir sorgarranni, aó eigi geti birt fyrir eilífa trú.“ Matthían Jochumsson. Ég vil með örfáum orðum minn- ast vinar míns og fyrrum sveit- unga, Jóns Hjartarsonar, en við sviplegt fráfall hans missti byggð- in Grundarfjörður einn sinna bestu sona. Hann var fæddur að Mýrum í Eyrarsveit, sonur hjón- anna Hjartar Jónssonar og Krist- ínar Sveinbjörnsdóttur. Þar ólst hann upp í stórum systkinahóp í skjóli góðra foreldra. Jón var snemma vinnusamur og duglegur, strax á unga aldri varð hann þekktur fyrir sérstaka hjálpsemi og hlýtt viðmót við nágranna og vini og var það ríkur þáttur í fari hans alla tíð. Jón tók við búi for- eldra sinna árið 1951. Hann reynd- ist góður búmaður, framfarasinn- aður, og bætti jörð sína með rækt- un og ýmsum umbótum. Hann var með allra fyrstu mönnum í sveit sinni að tileinka sér vélamenningu og lagði þá oft nótt við dag og alloft mátti á þeim árum sjá Jón fara eftir sinn eigin vinnudag til nágrannanna til að vinna með dráttarvél sinni sem var með þeim fyrstu í sveitinni. Þannig var Jón í gegnum árin lipur og fórnfús ef einhver þurfti einhvers við. A æskuheimili Jóns ríkti gestrisni og glaðværð og svo var einnig hjá honum sjálfum. Það eitt að hitta Jón skildi eftir sig gleði. Með eiginkonu sinni, Hjördísi Einarsdóttur, eignaðist hann þrjá syni, þeir eru Hjörtur Rósmann, Olafur Ingi og Sigurjón Gunnar. Stjúpdóttur sinni, Lilju Sigurdís, gekk hann í föðurstað. Missir þeirra er mikill, ekki síst litla afadrengsins og alnafna, Jóns Bjarna Hjartarsonar. Er þeim öll- um ástvinum hans ásamt systkin- um og frændfólki vottuð dýpsta samúð. Að lokum vil ég kveðja hann með þakklæti fyrir langa og trausta vináttu. Guð blessi minn- ingu hans. Arnór Jóhannesson Margrét Tómasdótt- ir — Kveöjuorö Fædd 31. janúar 1895. Dáin 16. maí 1982. Með nokkrum orðum viljum við kveðja elskulega ömmu okkar, Margréti Tómasdóttur frá Klængseli í Flóa. — Eiginmaður ömmu, Einar Halldórsson bóndi er látinn. Nú er hún er horfin yfir móðuna miklu og hefur hlotið hvíldina, vitum við að hún hefur hlotið góða heimkomu. ömmu okkar þökkum við samfylgdina og allt það góða sem frá henni stafaði og góðvildina við langömmudreng- inn Einar Má Kristjánsson. Við biðjum henni blessunar Guðs og sendum samúðarkveðjur börnum Margrétar ömmu okkar. Megi Guð styrkja þau í hinni miklu sorg þeirra. En minningin um góða móður mun lifa. Ólöf Jónsdóttir. Halldór Kinarsson. Bjarni Einarsson. Unnur Jensdótt- ir — Kveðjuorð Ég kynntist þessari elskulegu frænku minni ungri að árum, þeg- ar ég keyrði milli Austurlands og Akureyrar. Ekki man ég nú hvaða ár það var. Foreldrar hennar voru ágætisfólk og eru mér minnis- stæðar þær hlýju móttökur, er ég ávallt naut hjá þeim og sem Unn- ur erfði í ríkum mæli. Guðrún, móðursystir mín, og Jens eignuðust sjö börn og var Unnur næstelst þeirra. Þau ólu einnig upp Valgerði, systur mína, sem gift var Björgvin Júníussyni á Akureyri. Valgerður og Björgvin eru nú bæði látin. Unnur og Valgerður voru mjög samrýndar alla tíð. Unnur var fædd á Siglufirði 26. apríl 1919 og lést hún í Landspít- alanum 19. maí sl. Hún ólst upp hjá foreldrum sínum er fluttust til Akureyrar og bjuggu þar lengi. Á Akureyri vann hún við verzlun- t Eiginmaöur minn, ÞORBERGUR ÞORBERGSSON frá Efri-Miövík, Aöalvfk, lést á sjúkrahúsi Isafjaröar, föstudaginn 4. júní. Rannveig Jónsdóttir, Súóavík. Eiginkona mín, móðir okkar og tengdamóöir, INGIGERDUR ÞORSTEINSDÓTTIR, Hofsvallagötu 59, Raykajvík, lést í Borgarspítalanum 5. júni sl. Páll Sigurósson, Þorsteinn Pálsson, Ingibjörg Þ. Rafnar, Valgeir Pálsson, Margrét Magnúsdóttir. Bróöir okkar, ÞÓRDUR BJARNASON, fyrrum bóndi, Vallarhúsum, Miónesi, veröur jarösunginn frá Dómkirkjunni miövikudaginn 9. júní, kl. 3 síö- oegis. Fyrir hönd aöstandenda, Ólöf Bjarnadóttir, Ingólfur Bjarnason. arstörf. Árið 1945 giftist hún eft- irlifandi manni sínum, Viktori Jakobssyni skipstjóra, ágætis manni, sem ávallt var reiðubúinn að leysa hvers manns vanda. Þau stofnuðu heimili á Akureyri og eignuðust tvær dætur, Halldóru Bryndísi og Þórdísi. Árið 1954 fluttist fjölskyldan til Reykjavíkur, þar sem Unnur frænka bjó þeim vistlegt og fallegt heimili. Aðrir hafa skrifað góðar grein- ar um frænku mína og verða þetta ekki mörg orð hjá mér. Viktor varð fyrir áfalli og lam- aðist fyrir nokkrum árum. Hefur hann verið í hjólastól síðan. Það vakti athygli allra, er til þekktu, hvað Unnur hugsaði vel um hann. Stundum gleymdi mað- ur að Unnur gekk ekki heil til skógar sjálf, slíkur var dugnaður hennar og ósérhlífni. Minningar um góða frænku og vinkonu gleymast ekki. Eg sendi Viktori sérstakar kveðjur og votta honum mína dýpstu samúð og öllum nánustu ættingjum Unnar. „Kar þú í friði, friður (íuún þm bleNNÍ. Hafðu þökk fyrir allt og allL" Jóhann Þórólfsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.